Dagur - 11.12.1957, Blaðsíða 7

Dagur - 11.12.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 11. des. 1957 D A G U R 7 Þökkum innilega auðsýnda samuð og vinarliug við andlát og jarðarför JÓNS JÚLÍUSAR ÁSGRÍMSSONAR, • Baldursheimi. Vandamenn. Þökkum hjartanlega öllum þeim, sem sýndu samúð og vin- arhug við andlát og jarðarför SVEINS GEIRMARS BENEDIKTSSONAR. Einkum viljum við þakka samstarfsmönnum hans á Ullar- verksmiðjunni Gefjunni fyrir auðsýndan hlýhug og ómetan- lega hjálp við fráfall hans og jarðarför. Vandamenn. Rafha-eldavél til sölu Uppl. í síma 1867. Barnavagn til sölu Uppl. í síma 1901. Okkar innilegustu þakkir viljum við flytja þeim, sem auð- sýndu okkur samúð og kærleika við andlát og jarðarför AÐALBJÖRNS KRISTJÁNSSONAR frá Miðgerði. Biðjum guð að blessa ylckur öll. Vandamenn. & t Innilegar þakkír til allra þeirra, er heiðruðu viig á Í & sextugsapnæíi mínu. Sérstaklega þakka ég œttivgjum og f vinum á Akureyri og í Saurbæjarhreppi. f VIGFÚS PÁLMASON. t 1 t -j- a JÓLATRÉ 09 GRENIGREINAR seljum við í dag og næstu daga meðaii birgðir endast. BYGGINGAVORUDEILD KEA Jólahangikjötið kemur nú nýreykt og ilmandi daglega. LÆR - SÍÐUR - MAGÁLAR. KJÖTBÚÐ K.E.A. Nýtt útlent RAUÐKÁL HVÍTKÁL GULRÆTUR RAUÐRÓFUR Kemur næstu daga. - Tökum á móti pöntunum. KJÖTBÚÐ K.E.A. Eldri-dansa-klúbburinn heldur DANSLEIK í Alþýðu- húsinu h kl. 9 e. h. lnisinu laugardaginn 14. des. o O Síðasti dansleikur fyrir ára- mót. Komið og skemmtið ykkur. STJÓRNIN. 2 armstólar og STOFUBORÐ til sölu með tækifærisverði. Til sýnis í Bjarmastíg 7 til föstudags frá kl. 7—9. Telefunken- PLÖTUSPILARI í inn- byggðum skáp er til sölu. Uppl. í síma 1771. Armbandsúr, Mido, tapaðist frá Lækjargötu 6 að Hafnarstræti 21. Finn- andi vinsamlegast geri að- vart í síma 2414. laun. Fundar- Willys-landbúnaðar- jeppi til sölu. Upplýsingar gefur Lúðví/> Jónsson. Jeppi eða Landrover- bifreið óskast til kaups Borgast rit. Uppl. í síma 1036. Rafknúin saumavél TIL SÖLU. Uppl. í Véladeild KEA. Stúlku vantar atvinnu í byrjun janúar. — Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 15. þ. fn. — Merkt: „Vinna“. Karlmannsarmbandsúr tapaðist í miðbænum síðastl. fimmtudag. Finnandi vinsam- legast skili því í Böggla- geymslu KEA. — Fundarlaun. JAKKAFÖT, sem ný, á 8—9 ára dreng, til sölu. Uppl. í síma 2242. Bækur Almenna bókafélagsins ERU KOMNAR. Þeir, sem vilja tryggja sér eintak af bókinni „Heimur- inn okkar“, þurfa að láta mig vita sem fyrst. — Bókin kostar til félagsmanna kr. 315.00, utánféíags kr. 450.00. Vitjið félagsbókanna og kaupið jólabækurnar um leið. BÓKABÚÐ JÓNASAR. JOLAGJAFIR í mjög f jölbreyttu úrvali: Dömupeysur Barnapeysur Bamaundirfatnaður Dömuundirfatnaður Snyrtivörur Umvötn Armbönd Eyrnalokkar VERZL. DRÍFA Sími 1521. Nýjar vörur! Karlmannaskór, svartir, með ítölsku sniði. Allra nýjasta tízka. Tékkneskir barnaskór Hvítir og mislitir. Barnabomsur, liáar. Stærðir 23-33. Kvenbomsur, með tungu. Telpugolftreyjur og skíðapeysur Nýjar gerðir. Nýir litir. VERZL. DRÍFA Sírni 1521. □ Rún 595712117 = 5.: I. O. O. F. Rb. 2 — 10711118y2 — K. E. - Einar Benediktsson .. (Framhald af 4. siðu). Vesalings liroki af veraldar séim, mcð visnandi hendur þú þjónar tveim,. því guð metur aldrei annað í heim en auðmýkt og hjartans trúnað. Til þess að geta ort eins og E. B. og önnur höfuðskáld, jjarf miklar meðfæddar gáfur, mikla þjóðlega og aljjjóðlega menningu, mikið vald yfir móðurmálinu, mikla form- gáfu, djúpa innsýn 1 mannlegt líf <jg vaknandi hugsjónalíf. Ein snilldarvísa eftir stórskáld er dýrmæt eign alþjóðar, líkt og málverk eða höggmynd eftir mik- inn meistara. A listaverkauppboðum Sigurðar Benediktssonar í Reykjavík eru rnyndir eftir Ásgrím og Kjarval seldar fyrir tugi Jjúsunda hver. En atommálverk Jjýðir ekki að bjóða á Jjeim stað og raunar hvergi. Ein vísa eftir- stórskáld, hvað Jjá lieil kvæði, mundi seljast fyrir geysiauð, ef unnt væri að koma við sölu á Jteirri vöru. Atomfólkið vinnur skemmdar- verk með því að reyna að spilla smekk þjóðarinnar og bjóða einsk- isverðar orðahrúgur í stað gull- gildra ljóða. Fátæk þjóð getur ornað sér við andlega orku listaljóða eltir lista- skáld. Sá hefur orðið drýgstur hita- gjafi í erfiðleikum fyrri alda. Og enn þarf með allrar þeirrar orku, sem stórskáldin gefa Jjjóð sinni. O. M. FL. Hvannbergsbræður - Brúin milli . . . (Framhald af 4. siðu). „Gott,“ sagði ungi maðurinn á þýzku. Síðan sneri hann við og öslaði ískalt vatnið yfirum aftur, og eftir örstutta stund kom hann yfirum aftur í öryggi með 15 Ungverja, helbláa af kulda. „Austurríki,“ sagði ungi mað- N urinn, en áður en flóttamennirnir gætu þakkað honum, var hann aftur horfinn yfir í sefið, og um hríð heyrði Karasik til hans hin- um megin, unz hann kom allt í einu með annan hóp og tautaði aðeins töfraorðið: „Austurríki." Hann fór enn þrjár ferðir fram og aftur, en í fimmtu ferðinni hafði varðmaðurinn í turninum orðið hans var, og með merkja- Ijósum og skotum leiðbeindi hann tveimur vörðum og einum AVO-manni inn í sefið, þar sem skátinn ungi hafði þegar farið eftir sjötta hópnum. Þarna heyrð ust skothvellir og átök, og til skelfingar fyrir þá Ameríkana, sem biðu hinum megin, komu nú þessir þrír varðmenn í ljós með berhöfðaða Ungverjann sem fanga. Þeir teymdu hann með sér eftir skurðstígnum áleiðis til turnsins; en áður en þangað vav komið, sleit hann sig lausan og smaug inn í sefið meðfram skurðinum. Þarna varð mikið þrusk og hávaði, og loks eftir margar, langar mínútur, brauzt ungi leiðsögumaðurinn enn einu sinni út úr sefinu og öslaði yfir skurðinn til öryggis hinurn megin. „Húrrahróp kvað við,“ sagði Karasik. „Við gátum ekki stillt okkur.“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.