Dagur - 08.01.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 08.01.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 8. janúar 1958 D A G U K 3 •4'£?'^MH'£?'^7i>'4'&'^7&'<r£?'H;K-'£?'^7;>'4',£?'^7fc'4'Ö'^7£'4'®'^7&'4'(3?'^,7;W;'£}'»%y£'<-'<2?-í%?;>'4'<S?'»%v£' •y . ...... L -|- Hjartans pökk fyrir heimsókmr, gjafir og skeyti a 60 3 ö ara afmccli minu. — Guð blessi ykktir öll. I- ’ 3 4- & SIGURVIN JONSSON, Djúpárbakka. 4- ö S Þakka af alhug öllum þeim mörgu ccttingjum, vinum ^ * og vandamönnum, sem heiðruðu mig á áttrccðis afmceli f, § mínu hinn 28. f. m. með heimsóknum, blómum, skeyt- % um og gjöfum. — Guð blessi ykkur öll. Jí 1 ^ % SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR frá Svínárnesi. }. | 4- Bjarmastíg 3, Akureyri. & 7ix ^ íS>'r' 7ÍN'*?" $'7' 7iS> S?>'í' v;C*'■J' íii'r' 7'"z- ®Tií't' O'í' i í3‘'fS^'4'í?'f^'4'5?'f'7^'4'í!?'»S^'4'€?'>%7^'4'^?'f%7^'4>0'í*'^M^i?^%^'4^?'fS^'4^?'fS^'<-'í?'f^^4''3?'fSK"4' íS* J $ ELLIHEIMILIÐ SKJALDARVÍK óskar öllum fjœr | ® og góds og glcðii'egs árs og þakkar vinsemd, gjafir J og jólaglaðningar um síðustu jól, til allra vistmanna, X f sérstaklega frá kvenskátum á Akureyri og fleiri ónefnd- í ^ um. — Kcer kveðja. Sundnámskeið fyrir börn hefjast mánudaginn 12. janúar n. k. — Fer kennsla fram daglega frá kl. 9.30 árdegis. Námskeiðsgjald kr. 50.00. Foreldrar! Látið skrá börn yðar í sínia 2260. SUNDLAUG AKUREYRAR. e -® ÐELECIOUS EPLIN GOÐU PERUR GRAPE ALDIN CÍTRÓNUR 02 síðast en ekki sízt liinar ÁGÆTU aiiíorniy appí sem kosta nú kr. 19.00 kílóið MATVÖRUBÚÐIR ÚTSALA VETRARÚTSALAN liefst aS þessu sinni miS- vikudaginn 15. {>• m. TÍLHÖGUN: 15.-22. janúar Útsala á KVENKÁPUM 22.-26. janúar Útsala á KVENKJÓLUM og ÐRÖGTUM 27.-31. janúar Útsala á HÖTTUM, TÖSKUM KARLMANNAFATNAÐI o- fl Notið tækifærið og kaupið góðar vörur lágu verði. VERZLUN B. LAXDAL. BORGARBIO Sími 1500 <■ 3 j. N I tSl'/liS JUJVSSLW. i © Frœg frönsk stórmynd: CAN CAN Óvenju skennntileg og mjög vcl gerð, ný frönsk, dans- og söngvamynd í lit- uin, er fjallar um hinn víð- fræga skemmtistað „RAUDA MYLLAN“ Myndin er gerð af snill- ingnum Jean Renoir. Danskur texti. Aðalldutverk: JEAN GABIN FRANGOISE ARNOUL MARIA FF.LIX NÝJA-BÍÓ Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. Mynd vikunnar: Uppreisn Iiinna hengdu (Rebellion of tlie Hanged) Stórfengleg, ný, mexfkönsk verðlaunamynd, gerð eftir samnelndri sögu B. Trav- ens. — Myndin er óvenju vel gerð og leikin, og var talin áhrifaríkasta og niest spennandi mynd er nokkru sinni hefur \erið sýnd á \ kvikmyndahátíð í Feneyj- um. — Aðalhlutverk: PEDRÖ ARMENDARIZ ARIADNA Bönnuð innan 16 ára. I, Myndin er ekki fyrir tauga- veiklað fóllk. Skemmtiklúbburinn „ALLIR EITT“ hefur starfsemi'sína að nýju með árshátíð í Alþýðuhúsinu laugar- daginn 18. janúar, kl. 7.30 e. h. Félagsskírteini verða afhent á sama stað miðvikud. 15. þ. m., kl. 8—10 e. h. — Félagar frá fyrra ári sitja fyrir. Fimmtúd. 16. þ. m. verða nýjum félögum scldir mið- ar frá kl. 6—7 e. liád. S t j ó r n i n. TapaS Tapazt hefur kvenarm- bandsúr, „ARSA“, senni- lega á leið Norðurg., Aðal- stræti. Finnandi vinsamlega hringi í síma 1718. — Fundarlaun. ATHUGIÐ! Þeir, sem fá lánaða hjá oss poka undir kol, verða að skila þeim aftur innan þriggja daga. Sé það eigi gert, verða þeir skuldaðir á viðkomandi menn og ekki teknir aftur. Kolasala Kaupfélags Bæjarstjórastarfið á Akureyri er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 1. febrúar n. k. Akureyri, 6. janúar 1958. STEINN STEINSEN. íbúð til sölu Neðri hæð hússins nr. 9 við Spítalaveg er til sölu. — Upplýsingar gefur JÓNAS G. RAFNAR, HDL., Hafnarstræti 101. Simi 1578. Jörð til sölu Jörðin STEINTÚN í Lýtingsstaðahreppi, Skagafirði, er til sölu og laus til ábúðar í næstu fardögum. Ibúðarhús O ö úr steini, raflýst og rafhitað. Upplýsingar gefa Lúðvík Hjálmarsson, Sauðárkróki, og Valdimar Jóhannesson, Steintúni. Sirni um Mcelifell. Félagsmenn vorir ertt vinsamlegast beðnir að skila senr fyrst, og eigi síðar en 31. þ. m., arðmiðum úr búðum vorum. Miðunum verður veitt viðtaka á aðalskrifstofu vorri, og skulu Jreir vera í lokuðu umslagi, er merkt sé nafni og félagsnúmeri eiganda. Arðmiðar frá brauðgerð vorri Jmrfa að vera sér í um- slagi, er merkt sé á sama hátt. Akureyri, 6. janúar 1958. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Eyfirðinga AUGLÝSING nr. 4. 1957 frá Innflutningsskrifstofunni Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. des. 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjár- festingarmála o. fl. hefir verið ákveðið að úthluta skuli nýjunt skömmtunarseðluin, er gildi frá 1. janúar 1958 til og með 31. marz sama ár. Nefnist hann „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1958“, prentaður á hvítan pappír með fjólubláum og brúnum lit. Gildir liann sam- kvæmt Jrví sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 1-5 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. REITIRNIR: SMJÖR gildi hver fyrir sig fyrir 250 grömmum af smjöri (einnig böggla- smjöri). Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og nrjólkur- og rjómabússmjör, eins og verið hefir. „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1958“ afliend- ist aðeins gegn Jrví, að úthlutunarstjóra sé samtímis skil- að stofni af „FJÓRÐI SKÖMMTUNARSEÐILL 1957“ með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 31. desember 1957. INN FLUTNIN GSSKRIFSTOFAN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.