Dagur - 29.01.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 29.01.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 29. janúar 1958 DAGUR Maðurinn minn, HALLDÓR JÓNSSON, trésmiður, sem andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar 24. jan., verður jarðsungimi frá Akureyrarkirkju Iaugardaginn 1. fe- brúar kl. 1.30 e. h. Blóm og kranzar vinsamlegast aíbeðið. Jóm'na Bóasdóttir. =1 Innilegar þakkir og kœrar kvcðjur scndi ég ölluin, 't % sem minntust mín á sexYúásafíheeli miiiu. J | SIGRÍÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR, ± Þórunnarstrani 119, Akureyri. Nokkrar stúlkur, helzt vanar saumaskap, geta fengið vinnu á kvöldvakt okkar frá kl. 5—10. Talið við okkur sem fyrst. IÐUNN, skógerðin. - Sími 1938. Illllll.....IIMII BORGARBÍO Sími 1500 Til félaqsmanna Frá l.'janúar sl. eru allar matvörur aðrar en: mjólk, rjómi, smjör, skyr, ÁGÓÐASKYLD- AR. Þar með talclar kjöt, kjötvörur og græn- meti er áður voru án ágóða. Félaqsmenn! Munið að halda til haqa arð- miðunum. Skilið sem fyrst arðmiðunum £rá sl. ári, setjið þá í umslag og merkið það með nafni.og félagsnúmeri eiganda. Teki er á móti miðunum í öllum búðum vorum svo og á skrifstöfunni. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Heimsjrœg stórmynd: \ MOBY DICK I Hvíti hvaluriiin Stórfengl cg og sérstaklega j spennandi ný, ensk-amerísk I stórmynd í litum um bar- I áttuna við livíta hvalinn, i sem ekkert íékk grandað. Mynclin er byggð á víð- i kunnri samnefndri skáld- sösm eftir Herman Mel- ville. — Leikstjóri: John Huston. — Aðalhlutverk: GREGORY PECK j RICHARD KASEHART I LEO GENN. NÝJA-BÍÖ Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. / kvöld kl. 9: Orrusta í Khyberskarði Spennandi amerísk kvik- mynd frá Indlandi. Aðalhlutverk: PETER LAWFORD Nœsta mynd: Hetjur á lieljarslóð Amerísk mynd úr síðasta I stríði. Myndin er í litum! og supcrscope. Bönnuð börnum. Ibúð til leigu 2 herbergi og eldús í AÐALSTRÆTI 46. U- SAUMAVÉL í SKÁP OG TÖSKU HH ^H o JE2S25' H r "I fMPj JÓN M. JÓNSSON, KLÆÐSKERI, SÍMAR 1599 OG 1453. • Sauraar venjulcgan bcinan sauni. VERITAS AUTOMATIC cr traust og « Saumar aflur á bak og áfram. vel byggð. — Vélin hcfur verið þraut-rcynd á saumastofu minni. Tilsögn veitt 9 Sikk-sakkar. í meðferð hcnnar. © 9 Býr til hnappagöt. Fcstir tölur. Nokkrar vélar fyrirliggjandi. © Og loks gerir hiin ótrúlega margar gerðir af mynztrum. Tökum pantanir í vclar, og koma þær þá cftir ca. 3—4 mánuði. Hjá undirrituðum eru eftirtalin óskilahross: 1. Brúnn hestur .'5.—1. v. Mark: Sneitt fr. vinstra. 2. Brún hryssa 3.—1. v. Stygg. Ómörkuð. 3. Ljósjörp hryssa L—2. vJSíjög stygg. Líklega ómörkuð Eigendur hrossa þessara vitji þeirra tafarlaust og greiði áíallinn kostnað: JÓHANN INGÓLFSSON, Uppsölum, Öngulsst.hr. Freyvangur DANSLEIKUR verður að Ereyvangi laugardaginn 1. febrúar kl. 10 e. h. Hljómsveit leikur. — Vcitingar á slaðnum. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. U.M.F. ÁRROÐINN. ifreiðaeioendu UOSASAMLOKUR, 6 og 12 volta SMURSPRAUTUR SMURKÖNNUR SNJÓKEÐJUR, flestar stærðir FROSTLÖGUR Véla- o» búsáhaldadeild GLOROX NÝKOMIÐ 3 stærðir. MATVÖRUBÚÐIR DÖÐLUR í pökkum. 'GRÁFtKJU MATVÖRUBÚÐIR Náttfataefni Röndótt poplin og flónel kr. 18.00 og kr. 18.50 pr. m.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.