Dagur - 29.01.1958, Blaðsíða 2

Dagur - 29.01.1958, Blaðsíða 2
D AGUR Miðvikudaginn 29. janúar 1958 Athyglisverð ritst jórnargrein um utanríkis verzlunina og vandamál hennar í tímariti Landsbanka Islands, Fjármálatíðindum í síðasta heíti Fjármálatíðinda, tímarits Landsbanka íslands, er athyglisverð ritstjórnargrein um utanríkisverzlun íslands og vandamál hennar. Þar scgir m.a.: Nú fyrir áramótin, eins og vcnja hcfur vcrið um alllangt skeið, hafa farið fram samningar um rekstrar- grundvöll fyrir flcstar greinar sjáv- arútvegs og fiskiðnaðar árið 1958. Ekki hefur vcrið komizt hjá því að hækka enn nokkuð frnmleiðsluupp- bætur, enda þótt sú aukning sc nú mun minni en undanfarið vcgna minni verðhækkana á árinu 1957 cn árin tvc") þnr á undan. Að nokkru leyti er þó hið stöðuga verðlag' því að þakka, að niðurgreiðslur liafci verið auknar, cn það hcfur svo haft þær afleiðingar, að afkoma ríkis- sjóðs hefur versnað vcrulcga. Þegar fjárlög fyrir 1958 voru afgrcidd frá Alþihgi fyrir jólin, var ekki séð íyrir nægilegum tckjum til þess að standa undir jafniiáum niðurgreiðsl tim allt árið og verið hafa undan- farna mánuði. Það vcrkcfni bíður 'því Alþingis, þcgar það kcmur sam- an á ný í febrúarmánuði, að finna nýja tekjustofna til þcss að grciða auknnr uppbærur til útflutnings- framleiðslunnnr og til að grciða jiiður vöruvcrð innanlands, ncma farið vcrði inn á aðrar brautir í þvi skyni að lcysa þau cfnahagsvanda- mál, sem nú er við að ctja. Við athugun og ákvarðanir í mál- íira þessum cr nauðsynlegt að var- ast þ;i hættu að einblíha á það, hverhig sknpn megi útflutningsat- vinnuvegunum þolanlega afkomu. Fléiri sjónarmið koma til greina. Eitt eríiðasta vandamálið. cr siglir í kjölfar misræmis á milli verðlags innan lancLs og utan, er jafnvægis- 'ieysi í gialdeyrismálum. og hafa ís- Icndingar ekki fnrið varhluta af því að undnufórmi. Utflutnihgsuppbæt ur- ráða aldrei bót á þessu nema að nokkru leyti. Misræmi vcrðlagsins kenaur ekki sízt fram í því, að eftir- spurn cftir öllum erlcndum vörum. ncin ekki eru háðar hæstu aðflutn- ingsgjöldum, verður langt umfram það, sem eðlilegt getur talizt. Einn- ig cr á það að benda, að útflutn- ingsuppbæturmir búa útvcginum aldrei þau vaxtnrskilyrði, cr heil- brigð og æskilég geta talizt. í því, sem á eftir fer, vcrður drcpið á nókkur atriði, scm varða þá hlið málsins. Hin óhagstæðu áhrif uppbótar- kerlisins á i'itnulningsverzlunina koma einkum fram mcð tvcnnu móti. í fyrsta lagi cru uppbæturnar oftast svo naumt skammtaðar, að titflytjendur cru ófúsir og jafnvel ófærir að taka á sig þá ahættu, sem því cr samfara að vinna nýja m:irk- aði, þar sem um harða og frjnlsa samkeppni cr að ra-ða. Tilhneiging vcrður þyí til þess að letta Öryggis í skjóli hcfðbundinna viðskiptasam- banda cða vöruskiptasamninga. I öðru lagi cru uppbótarkcrfi venju- lega byggð á þeirri meginrcglu, að allir framlciðcndur skuli hafa nokk urn vcginn sömu afkomu, cn af því lciðir svo, að framlciðendunum er engu mciri hagur í því að framleiða það, scm þjóðnrbtiinu er hagkvæmt heldur cn hitt, sem er dýrt í fram- Iciðslu óg crfitt i S(")lu. Eitt hið nl- vnrlcgasta er, nð við þcssar aðstæð- ur er nærri því óklcift að byggja upp nýjar framleiðslugrcinnr til út- flutnings, þnr scm náðnrsól uppbót- anna skín aðeins ;'t þær grcinar, sem vcrndaðar rru af stcrkum og rót- grónum hagsmunum. Á meðan svo cr, cru cngin líkindi til ]>css, að nýj- nr úllhitningsgreinnr vaxi upp í Inndinu, cndn þótt slíkir möguleik- ar væru fyrir hendi. Uppbótnkerfið drcgur þnnnig úr frnmtnki, nýjungum og hngkva^mni í i'itflutningsvcrzlun landsmnnnn cn stuðlnr í ])Css stað að kyrrstöðu og íhaldsscmi. Veruleg stefnubrcyting þnrf nð ciga sér stað í þcssu cfni, cf íslcndingar ciga ckki aðcins að varðveita lífskjör sín óskert, heldur sækja fram til mciri hngsældar með auknum og frjálsari viðskiptum við aðrar þjóðir. '•—X— Litlar breytingar hafa orðið á vcrðmæti útflutningsframlciðslunn- ar síðustu þrjú árin, cnda þótt svciflur hafi orðið á útflutnings- vcrðmætinu, scm að mestu hafa átt rót sína að rekja til birgðabrcyt- inga.. Hins vcgar jókst útflutnings- frnmlciðslan mjög á árunum 1951— 1955. Hcita má, að' öll aukning, er orðið hcfur n útflutningi síðnn 1951 hnfi fnrið á vöruskiptnmnrkaði. líin auknti viðskipti á vöruskípta grundvelli hafa átt scr ýmsar orsak- ir, cr ckki er hægt að rckja hér. Ein hin mikilvægasta var, að nær sam- tímis brugðust marknðir í Vestur- Evrópu bæði fyrir frcðfisk og ísfisk. Annars vcgar var um að kenna lönd unarbanninu í Bretlandi, cr lokaði ísliskmarkaðinum þar fyrir íslend- ingum, en hins vegar því, að ri'kis- stjórnir liættu opinberum matar- kaupum, er markaðsaft'stæður urðú cðlilcgar á ný. Kom þá í Ijós, að mjög erfitt var um sölu og drcif- ingu á freðfiski í Vestur-Evrópu. Á nastu árum opnuðust þó vaxandi markaðir fyrir frcðfisk í viiruskipta- löndum cinkum í Rússlandi, og vnr eðlilegt, að sótt væri á um sölu á þessa marknði, þar sem freðfiskur cr verðmætaslur þeirra afurða, sem frnmleiða má úr bolfiski. Þessi þróun utanríkisviðskiptn mundi hafa haft í fiir með scr óvið- ráðanlí'gnn skort á frjálsum gjald- cyri, cf ckki hefðu komið lil miklar duldar tekjur í frjálsum gjaldcyri, cinkum vegna varnarliðsins, svo og lámökur og gjafafé, Undanfariii þ'rjú ;ir hefur um það bil hclming- ur ])css frjálsn gjaldeyris, scm þjóð- arbúið hefur þurft á að hnlda til að grciðn yörur og þjónustu, verið andvirði litflutnings, cn hinn helm- ingurinn hínsfé og duldar tekjur. Þrátt fyrir þetta hefur skortur á frjálsum gjaldeyri verið mikill og vaxnndi og valdið einkum crfiðleik- um. Augljóst má vcra, að ekki er hægt að trcysta á duklar tekjur- og lán- tökur til þcss að brúa bilið í gjalcl- cyrisviðskiptunum til lcngdar, sér- staklcga hljóta áframhaldandi láil; tiikur nð krefjnst nukinnn gjakleyris útgjalda í framtiðinni. Það er því nauðsyn að auka útflutning gegn frjálsum gjaldeyri mjög verulega frá því scm íui cr. Slík úttlv\tnings- aukning gctur ckki nema að litlu leyti orðið á kostnað þeirra við- skipta, scm nú fara fram á vöru- skiptagrundvclli, cndn cr mikill hluti þeirra hagkvæmur þjóðarbú- inu, ekki sízt viðskiptin við Rúss- land. Að vísu cr von til þess, að sum vöruskiptalnndnnna vcrði í framtíð- inni fúsnri cn nú cr til að grciða innflutning að einhverju cða öllu Icyti í frjálsum gjaldcyri, cn á það gcta Isjendingar lítil áhrif haft. Engin eJnföld. lausn er til á því vnndnmáli, hvcrnig nuka megi út- flutning til Vcstur-Evrópu, Banda- rikjanna og annnrrn frjálsra mark- aða. Það er ckki nóg að auka fram- lciðsluna, það þarf líka nð vinna að því að afla henni markaða. A þetta ekki sízt við um frystan fisk, en margt bendir til þcss, að hann sé sú tcgund sjávarafurða, sem eigi mcsta framtíð fyrir scr á crlendum miirk- uðum. Þar að auki virðist frcðfisk- framleiðslan arðvænlegust fyrir þióðarbúið. íslendingnr hnfa verið á undan flestum öðrum þjóðum að taka upp hraðfrystingu í stórum stíl, og er íslenzkur freðfiskur tal- inn mjög góð vara. Engu að síður er nú svo komið, að mjög lítið selst af þessari framlciðslu í Vcstur-Ev- rópu, og sala til Bnndaríkjanna hcf- ur ekkcrt nukizt síðustu árin vegna hnrðnandi samkcppni. Allt iinnur viðhorf ráða um sölu á frystum fiski á frjálsum miirkuð- um en um aðrar litflutningsafurðir íslendinga. Flestnr íslenzkar vörur, sem fluttar eru út, cru lítt unríar og því cinkum seldar sem hráviirur á heildsölumarkaði. Öðru máli gcgnir um frcðfisk, sem cr fullunn- in vara, seld í mcrktum umbúðum. Sh'kar vörur er því aðcins hægt aö selja að cinhverju ráði, að þær séu kynntnr ncytcndum mcð auglýsing- um og á annan Iiátt. Einnig gctur verið æskilcgt, að framlciðnndinn cigi ítiik í þeim fyrirtækjum, sem drcifa viirunni og selja hana til ncytcnda. Þcssi siiluvandamál- etu þeim mun erfiðari varðandi frcð- fisk, að hann er enn víða óþekkt vara og allar aðstæður til drcifingar og sölu á honum á mcginlandi Ev- ró])u mjiig ófullkomnnr, og cr m. a. á. það drepið í skýrslu Efnahngs- snmvinnustofnunnrinnnr, scm skýrt er frá síðar í ])cssu hefti. í Bnndn- ríkjunum hcfur hins vcgar ncyzla frcðfisks aukizt mjiig síðnsta áratug. Drcifing og meðfcrð frystra mat- væla er þar fullkomin, enda er þar nú allmikill marknður fyrir íslenzk- an freðfisk. íslendingum hættir við að láta scr vnxa í augum öll i'itgjiild, scm á útriutningslrnmlciðslunn leggjast vcgnn nuglýsingn, drcifingar og nnn ars sölukostnaðar. I þáð má þó ckki horfn, cf þcir cign nð vcrðn sam- keppnisfærir á þessari öld augiýs- inga og gífurlcgrnr kcppni um cr- lenda mnrknði. yV það cr cinnig nð líta, að siilustarfið getur gcfið mikið í aðra hönd. Með því að hafa áhrif á neytendurna sjálfa og kcnna þeim að mcta gæði íslenzkra fiskafurða, skapást iiryggi í sölu, scm aldrei fæst á meðan framlciðslan cr sekl lítt unnin og ómcrkt. Islcndingar hafa fcngið að kenna á því, hve ó- tryggir þeir markaðir eru, sem háð: ir eru samningum við ríkisstjórnir cða hcildsala, án nokkurra ítaka hjá neytcndum cða þeiuj fyrirtækj- um, sem dreifa vörunum. Ekki cr kleift að gera þessum vandamálum viðhlítandi skilístuttu máli, en þörf er að vekja athygli manna á nauðsyn þcss, að unnið sc ötullcga að því að vinna íslenzkum afurðum varanlcga markaði crlcnd- is. Til þess að svo gcti orðið, þurfn útflutningsatvinnuvcgirnir ckki að- cins að hnfa betri afkomuskilyrði én vcrið hefur að undanförnu, hcld ur þarf skilningur manna almcnnt að vaxa á mikilvægi- þessnrn mála. Þeim pcningum, er notaðir eru til að auka siilu, er oft ekki síður vel \arið en þcim, scmlara til kaupa á nýjum framlciðslutækjum. Eram- leiðsla, er ekki selst með viðunandi kjörum, gctur jafnvcl orðið baggi á þjóðarbúinu. Það ber ekki að vanmcta það starf, sem þcgar hcfur verið unnið af útflytjöndum á undanförnum ár- um, en þá hefur oft skort bæði fé og aðstæður til að keppa um vcrð og frngang viirunnar. Öll verða mál þessi sérstaklcga mikilvæg, ef tir frí- vcrzlun Evrópu vcrður, cnda munu þá gcfast stóraukin tækifæri til að vinna trygga og hagstæða markaði í EVrópu. (Framhald af 1. síðu.) Aktircyri. Á kjörskrá voru 4803 manns, en 4015 kusu. A-listi, Alþýðuflokkur, 556 alkv. (1 mann). B-listi, Framsóknarflokkur, 981 atkv. (;i mcnn). D-listi, Sjálisiæðisflokkur, 1630 atkv. (5 menn). G-listi, Alþýðubandalag, 797 at- kvæði (2 menn). í bæjarstjórnarkosningum 1954 yoru 433I á kjiirskrá, cn 3688 ktisti. Úrslit urðu: Al])ýðufl. 556 atkv. (1), Framsóknarfl. 954 atkv. (3), Sjálf- stæðisfl. 1131 atkv. (4), Sósíalistafl. 643 atkv. (2), Þjóðvarnarfl. 354 at- kv. (1). Húsavík. Þar voru 788 á kjörskrá, en 671 kaus. A-listi, Alþýðuflokkur, 169 atkv. (2 menn). B-listi, Framsóknarflokkur, 194 atkv. (2 menn). D-listi, Sjálfstæðisflokkur 122 at- kvæði (1 mann). G-listi, Alþýðubandalag, 177 at- kvæði (2 menn). I kosningunum 1954 voru 782 á kjörskrá á Húsavík, cn 698 ktisti. Úrsliturðu: AJþýðufl, 182 atkv. (2), Sósínlistafl. 187 atkv. (2), Framsókn- arfl. og Sjálfstæðisfl. 316 atkv. (3). Seyðisfjörður. Þar voru 426 á kjiirskrá, en 384 neyttu. atkvæðisrcttar sínsi D-lisli, Sjálfstæðisllokkur, 124 at- kva-ði (3 menn). G-listi, Alþýðubandalag, 4-5 atkv. (1 mann). H-listi, Framsóknnrflokkur og Al- þýðuflokkur, 201 atkv. (5 menn). I b;ejarstjórnarkosningum 1954 voru 479 á kjörskrá, en 383 kusti. Þá fékk Alþýðufl. 83 atkv. (2), Framsóknarfl. 92 atkv. (2), Sósíalist- ar 48 ntkv. (1), Sjálfstæðisfl. 156 at- kv. (4). Neskaupstaöur. í Ncskaupslað voru 748 á kjör- skrá, cn 688 kusu. B-listi, Framsóknarflokkttr, 205 atkv. (3). D-listi, Sjálístæðisflokkur, 110 at- kvæði (1). G-listi. Alþýðubandalag, 356 at- kvæði (5 mcnn). 1 kosninunum 1954 voru 788 ;i kjörskrá; cn 712 kusu. Úrslit urðu ])á: Alþýðull. 115 atkv. (1), Fram- sóknarfl. 143 ntkv. (2), Sósíalistafl. 332 atkv. (5), Sjálfstæöisfl. 109 atkv. (!)¦ G-listi, Alþýðubandalag, 507 at- kvæði (2 menn). 1 bæjarstjórnnrkosningum 1954 voru 2352 á kjörskrá í Vcstmanna- cyjum, og 2040 ktisti. Úrslit urðu: Alþýðufl. 196 atkv. (1), Framsókn 196 atkv. (I), Sósíalistafl. 441 atkv. (2), Þjóðvarnarfl. 210 atkv. (1). Keflavík. í Kcflavík voru 2120 á kjörskrá, en 1808 kusu. A-listi, Alþýðuflokkur, 500 atkv., . (2 menn). B-listi, Framsóknarflokkur, 390 atkv. (1 mann). C-listi, Sósíalistafélag Keflavíkur, 83 ntkv. (0). D-listi, Sjálfstæðisflokkur, 811 at- kvæði (4 menn). 1 bæjarstjórnarkosningum 1954 voru 1619 á kjörskrá, en 1403 kusu. Þá fckk AIj)ýðufl. 529 atkv. (3), Framsóknarfl. 221 atk.v. (1), Sósíal- istafl. 112 atkv. (0), Sjálfstæðisfl. 531 (3). Hafnarfjörður. Á kjiirskrá voru i Hafnarfirði 3663, cn 3332 kusu. A-Iisti, Alþýðuflokkur, 1324 atkv. (4 mcnn). B-listi, Framsóknarflokkur, 203 atkv. (0). D-listí, Sjálfstæðisflokkur, 1360 atkv. (4 menn). G-listi, Alþýðubandalag, 362 at- kv. (1 mann). í kosningtmum 1954 voru 3275 á kjörskrá, cii 3009 ktisu. Þá fékk Al- ])ýðu(l. 1306 atkv. (l).-,Frams('>knar- 11. 113 ntkv. (0), Sósíalistafl. 266 at- kv. (1), Sjálfstæðisfl. 1247 atkv. (4). Kópavogur. Á kjiirskrá í Kópavogi voru 2226, cn 2046 kusu. A-listi, Alþýðuflokkur, 136 atkv. (cngan mann). B-listi, Framsóknarflokkur, 349 atkv. (1 mann). D-listi, Sjálfst-æðisflokkur 523 at- kv;eði (2 mcnn). H-Iisti, óháðir kjósendur, 1006 atkv. (4 menn). í kosningum 2. okt. 1955 voru á kjörskrá 1685, cn 1495 kusu. Úrslit þá urðu: Alþýðufl. 115 atkv. (0), Framsóknarfk 273 ntkv. (1), Sjálf- stæðisfl. 349 atkv. (2), óháðir kjós- endur 740 atkv. (4). Borgnrnes. Þar voru 437 á kjörskrá, en 409 neyttu atkvæðisrcttar síns. B-listi, samvinnumenn og verka- mcnn, 206 atkv. (4 mcnn). D-listi, Sjálfstæðismenn, 188 atkv. ¦' (3 menn). Vestmannaeyjar. Þar voru 2423 á kjörskrá, cn 2169 greiddu atkvæði. A-listi, Alþýðuflokkur, 204 atkv. (1 mnnn). B-listi, Framsóknnrflokkur, 284 atkv. (1 mann). D-listi, Sjálfstæðisflokkur, 1144 atkv. (5 menn). Hellissandur. Á kjiirskrá voru 222, en 186 kustt. A-Iisti, Framsókn, Alþýðubandal. og Alþýðuíl., 90 atkv. (3 menn). B-listi, Óháðir og Samvinnum. 27 atkv. (cngan mann). D-listi, Sjálfstæðisflokkur, 61 atkv (2 menn). (Framhald a 5. síðu.)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.