Dagur - 29.01.1958, Page 2

Dagur - 29.01.1958, Page 2
2 D AGUR Miðvikudaginn 29. janúar 1958 Úr límariti Landsbankans Athyglisverð ritstjórnargrein um ntanríkis- verzlmiina og vandamál hennar í tímariti Landshanka íslands, Fjármálatíðindum f síðasia liofti Fjánnálatíðinda, tímarits Landsbanka fslands, er athyglisverð ritstjórnargrein um utanríkisverzlun fslands og vandamál hennar. Þar segir m.a.: Nú fyrir áramótin, eins og venja hetur verið um alllangt skeið, hafa farið fram samningar um rekstrar- grundvöll fyrir flcstar greinar sjáv- arútvegs og fiskiðnaðar árið 1958. Ekki liehtr verið komizt hjá ]rví að hækka enn nokkuð framleiðsluupp- hætur, enda þótt sú aukning sé nú mun minni cn undanfarið vegna minni verðhækkana á árinu 1957 en árin tvö þar á undan. Að nokkru leyti er þó hið stöðuga verðlag því að þakka, að niðurgreiðslur hafa verið auknar, en það hefur svo haft þa-r afleiðingar, að afkoma ríkis- sjóðs hefur versnað verulega. Þegar fjárlög fyrir 1958 voru afgreidd frá Alþingi fyrir jólin, var ekki séð ívrir nægilegum tekjum til þess að standa ttndir jafnháum niðurgreiðsl tim allt árið og verið liafa undan- farna mánuðL Það verkefni bíður ])ví Alþingis, þegar það kenmr sam- an á ný í febrúarmánuði, að finna nýja tekjustofna til þcss að greiða auknar upphætur til útflutnings- fra'mlciðslunnar og til að grciða niður vörtivcrð innanlands, nema farið verði inn á aðrar brautir í því skyni að leysa þau efnahagsvanda- mál, sem nú cr við að etja. Við athugun og ákvarðanir í mál- ttra þessum er nauðsynlegt að var- ast þá liæltu að cinblína á það, hvernig skapa mcgi útflutningsat- vinnuvegunum þolanlega afkomu. I'leiri sjónarmið koma til greina. Eitt erfiðasta vandamálið. er siglir i kjölfar misræmis á milli verðlags innan lands og utan, er jafnvægis- 'ieysi i gjaldeyrismálum, og hafa ís- leudingar ekki farið varhluta af því að undanförnu. Utflutningsuppbæt tir-ráða aldrei bót á þessu nema að nokkru leyti. Misræmi verðlagsitis kemur ekki sízt fram í því, að eftir- spurn cftir öllum erlendum vörum. sefn ekki cru háðar hæstu aðflutn- ingsgjöldum, verður langt umfram pað, sem eðlilegt getur talizt. Einn- ig.er á það að benda, að útflutn- ingsuppbæturnar búa útvcginum aldrei jiau vaxtarskilyrði, er heil- hrigð og æskileg geta talizt. í því, sem á eftir fer, verður drepið á nokkur atriði, sem varða þá hlið málsins. Ilin óhagstæðu áhrif uppbótar- kerfisins á útflutningsverzlunina koma einkum fram með tvennu móii. I fyrsta lagi eru uppbæturnar oftast svo nanmt skammtaðar, að útflytjendur eru ófúsir og jafnvel ófærir að taka á sig þá áhættu, sem því er samfara að vinna nýja mark- aði, þar sem um harða og frjálsa samkeppni er að ræða. Tilhneiging verður ])ví til ])css að leita íiryggis í skjóli hefðbttndinna viðskiptasam- banda cða vöruskíptasamninga. í öðrtt lagi eru uppbótarkerfi venju- lega byggð á þeirri meginreglu, að allir framleiðendur skuli liafa nokk urn veginn sömu afkomu, en af því leíðir svo, að framleiðendunum er ængu meiri hagur í því að framleiða það, sem þjóðarbúinu er hagkvæmt heldur en hitt, sem cr dýrt í fram- leiðslu og crfitt í sölu. Eitt hið al- varlcgasta er, að við þessar aðstæð- ur cr nærri því ókleift að byggja upp nýjar framleiðslugreinar til út- flutnings, þar.scm náðarsól uppbót- anna skín aðeins á þxr greinar, scm vcrndaðar eru af sterkum og rót- grónttm hagsmunum. A meðan svo cr, cru cngin líkindi til ])css, að nýj- ar útflutningsgreinar vaxi upp í landinu, enda ])ótt slikir möguleik- ar væru fyrir hendi. Uppbótakerfið dregur þannig úr framtaki, nýjungum og hagkvæmni í útflutningsverzlun landsmanna cn stuðlar í ]>ess stað að kyrrstöðu og íhaldssemi. Veruleg stefnubreyting þarf að ciga sér stað í þessu efni, ef íslcndingar eiga ckki aðeins að varðveita lífskjör sín óskert, heldur sækja fram til meiri hagsældar með auknttm og frjálsari viðskiptum við aðrar þjóðiri -X— Litlar breytingar hafa orðið á verðmæti útflutningsframlciðshinn- ar síðustu þrjú árin, enda þótt sveiflur hafi orðið á útflutnings- verðmætinu, sem að mestu hafa átt rót sína að rekja til birgðabreyt- inga.. Hins vegar jiikst útflutnings- framleiðslan mjög á árunum 1951 — 1955. Heita má, afr öll aukning, er orðið hefur á útflutningi síðan 1951 hafi farið á vörúskiptamarkaði. Jlin aukntt viðskipti á vöruskipta grundvelli hafa átt sér ýmsar orsak- ir. er ckki er hægt að rekja hér. Ein hin mikilvægasta var, að nær sam- tímis brugðust markaðir í Vestur- Evrópu bæði fyrir freðfisk og ísfisk. Annars vegar var um að kenna lönd ttnarbanninu í llretlandi, er lokaði ísfiskmarkaðinum þar fyrir Islend- ingttm, en hins vegar því, að ríkis- stjórnir Iiættu opinberum matar- kaupum, er markaðsaðstæður urðú eðlilegar á ný. Kom þá í Ijós, að mjög erfitt var um sölu og dreif- ingu á freðfiski í Vestur-Evrópu. A næstu árum opnuðust þó vaxandi markaðir fyrir frcðfisk í vöruskipta- löndttm einkum í Rússlandi, og var eðlilegt, að sótt væri á um sölu á þessa markaði, þar sem freðfiskur er verðmætastur þeirra afurða, sem framlciða má úr bolfiski. Þessi þróun utanríkisviðskipta mundi hafa haft í för mcð scr óvið- ráðanlegan skort á frjálsum gjald- eyri, ef ekki hefðu komið til miklar duldar tekjur I frjálsum gjaldcyri, einkum vegna varnarliðsins, svo og lántökur og gjafafé. Undanfarin þrjú ár ltefur um það bil hclming- ur þcss frjálsa gjaldcyris, scm þjóð- arbúið hefur þurft á að halda til að greiða vörur og þjónustu, verið andvirði útflutnings, en hinn helm- ingurinn lánsfé og duldar tekjur. Þrátt fyrir þetta hefur skortur á frjálsum gjaldeyri verið mikill og vaxandi og valdið einkum erfiðleik- um. Augljóst má vcra, að ekki er hægt að trcysta á duldar tekjur og lán- töktir til þcss að brúa bilið í gjald- cyrisviðskiptunum til lengdar, sér- staklega hljóta áframhaldandi lán- tiikur að krefjast aukinna gjaldeyris útgjalda í framtíðinni. Það er því nauðsyn að auka útflutning gcgn frjálsum gjaldeyri mjiig vcrulega frá ]>\ í sem nú cr. Slík útflutnings- aukning getur ckki nema að litlu leyti orðið á kostnað þeirra við- skipta, scm nú fara fram á vöru- skiptagrundvelli, enda cr mikill hluti þeirra liagkvæmur þjóðarbú- inu, ckki sízt viðskiptin við Rúss- l.and. Að vísu er von til þess, að sum vöruskiptalandanna vcrði í framtíð- inni fúsari en nú er til að greiða innflutning að cinhverju cða öllu Icyti í frjálsum gjaldcyri, en á það gcta Islendingar lítil áhrif haft. --X-- Engin einföld lausn cr til á því vandamáli, hvernig auka megi út- flutning til Vestur-Evrópu, Banda- ríkjanna og annarra frjálsra mark- aða. Það er ekki nóg að auka fram- lciðshtna, það þarf hka að vinna að því að afla hcnni markaða. Á ])Ctta ekki sízt við um frystan fisk, en margt bendir til þcss, að Iiann sé sú tcgund sjávarafurða, sem eigi mesta framtíð fyrir sér á erlendum mtirk- uðum. Þar að auki virðist freðjisk- framleiðslan arðvænlegust fyrir þjóðarbúið. íslendingar ltafa verið á undan flestum öðrttm þjóðum að taka upp liraðfrystingu í stórum stíl, og er íslenzkur freðfiskur tal- inn mjög góð vara. Engu að síður er nú svo kontið, að mjtig lítið selst af þessari framlciðslu í Vestur-Ev- rópu, og sala til Bandarík janna hef- ur ckkcrt aukizt síðustu árin vegna harðnandi samkeppni. Allt önnttr viðhorf ráða um söht á frystum fiski á frjálsum miirkuð- um en ttm aðrar útflutningsafurðir Islendinga. Flestar íslenzkar viirur, sent fluttar eru vit, eru lítt unnar og því einkum seldar sem ltráviirur á heildsölumarkaði. Öðru máli gegnir um freðfisk, sem er fullunn- in vara, seld í merktunt umbúðum. Slíkar vörur er því aðcins Iiægt að selja nð einhverju ráði, að þær séu kynntar neytendum mcð auglýsing- um og á annan liátt. Einnig getur verið æskilegt, að framleiðandinn eigi ítiik í þeim fyrirtækjunt, sem dreifa vörunni og selja hana til nevtenda. Þcssi söluvaúdamál eru þeim mun erfiðari varðandi frcð- fisk, að hann er cnn víða óþekkt vara og allar aðstæður til drcifingar og siilu á honum á meginlandi Ev- rópu mjiig ófullkomnar, og er m. a. :í. það drepið í skýrslu Efnahags- samvinnustofnunarinnar, sem skýrt er frá síðar í þessu hefti. í Banda- ríkjunum hefur hins vegar neyzla freðfisks aukizt mjiig síðasta áratug. Dreifing og meðferð frystra mat- væla er þar fullkomin, cnda er þar nú allmikill markaður fvrir íslenzk- an freðfisk. --X— Islcndingum hættir við að láta sér vaxa í augum öll útgjöld. sem á útflutningsframleiðsluna leggjast vcgna auglýsinga, dreifingar og ann ars sölukostnaðar. 1 það má þó ckki horfa, ef þcir eiga að vcrða sant- keppnisfærir á þessari öld augKs- inga og gífurlegrar kcppni um cr- lenda markaði. A það cr einnig að líta, að siilustarfið getur gefið mikið í aðra hönd. Með því að ltafa áhrif á neytendurna sjálfa og kenna þeitn að meta gæði íslenzkra fiskafurða, skapast iirvggi í siilu, scm aldrci fæst á meðan framlciðslan cr seld lítt unnin og ómerkt. íslendingar liafa fengið að kenna á því, hve ó- tryggir þeir markaðir eru, sem háð- ir eru samningum við ríkisstjórnir eða hcildsala, án nokkurra ítaka hjá neytendum eða þeim fyrirtækj- um, sem dreifa vörunum. --X-- Ekki er klcift að gera þessum vandamálum viðlilítandi skilístuttu máli, en þörf cr að vckja athygli manna á nauðsyn þess, að unnið sé ötullega að því að vinna íslenzkum afurðum varanlega markaði erlend- is. Til þess að svo geti orðið. þurfa útflutningsatvinnuyegirnir ckki að- eins að hafa betri afkomttskilyrði én vcrið hefur að undanförnu, hekl ur þarf skilningur manna almennt að vaxa á mikilvægE þessara mála. r (Framhald af 1. síðu.) Akiircyri. A kjörskrá vortt 4803 manns, en 4015 ktisu. A-listi. Alþýðuflokkur, 556 atkv. (1 mann). B-listi, Framsóknarflokkur, 981 atkv. (3 menn). D-listi, Sjálfstæðisílokkur, 1630 atkv. (5 mertn). G-listi, Alþýðubandalag, 797 at- kvæði (2 menn). í bæjarstjórnarkosningum 1954 voru 4331 á kjiirskrá, en 3088 kustt. Úrslit ttrðu: Alþýðufl. 556 atkv. (1), Framsóknarfl. 954 atkv. (3), Sjálf- stæðisfl. 1131 alkv. (4), Sósíalistafl. 643 atkv. (2), Þjóðvarnarfl. 354 at- kv. (1). Húsavík. Þar voru 788 á kjörskrá, en 671 kaus. A-listi, Alþýðuflókkur, 169 atkv. (2 menn). B-listi, Framsóknarflokkur, 19-1 atkv. (2 menn). D-listi, Sjálfstæðisflokkur 122 at- kvæði (1 mann). G-listi, Alþýðtlbandalag, 177 at- kvæði (2 menn). í kosningunum .1954 vortt 782 á kjörskrá á Húsavík, en 698 kusu. Úrslit urðu: Alþýðufl. 182 atkv. (2), Sósíalistafl. 187 atkv. (2), Eramsókn- arfl. og Sjálfstæðisfl. 316 atkv. (3). Seyðisf jörður. Þtir vorii 426 á kjiirskrá, en 384 neyftu. atkvæðisréttar síns. D-listi, Sjálfstæðisflokkur, 124 at- kvæði (3 menn). G-listi, Alþýðubandalag, 4-5 atkv. (1 mann). H-listi, Framsóknarflokkur og Al- þýðuflokkur, 201 atkv. (5 menn). I bæjarstjórnarkosningum 1954 voru 479 á kjörskrá, en 383 kusu. Þá fékk Alþýðttfl. 83 atkv. (2), Eramsóknarfl. 92 atkv. (2), Sósíalist- ar 48 atkv. (I), Sjálfstæðisfl. 156 at- kv. (4). Neskaupstaður. I Neskaupstað voru 748 á kji'ir- skrá, cn 688 kusu. B-listi, Framsóknarflokkur, 205 atkv. (3). D-listi, Sjálfstæðisflokkur, 110 at- kvæði (1). G-listi, Alþýðubandalag, 356 at- kvæði (5 mcnn). I kosninunum 1954 voru 788 á kjörskrá, en 712 kusu. Úrslit urðu ]>á:'Alþýðttfl. 115 atkv. (I), Fram- söknarfl. 143 atkv. (2), Sósíalistafl. 332 atkv. (5), SjálCstæðisf 1. 109 atkv. (■!)• Vestmannaeyjar. Þar voru 2423 á kjörskrá, cn 2169 greiddu atkvæði. A-listi, Alþýðuflokkur, 204 atkv. (1 mann). B-listi, Framsóknarflokkur, 281 atkv. (1 mann). D-listi, Sjálfstæðisflokkur, 1144 atkv. (5 menn). Þeim pcningum, er notaðir eru til að auka sölu, er oft ckki síður vel varið cn þcim, semJara til kaupa á nýjum framlciðslutækjum. Fram- leiðsla, er ekki selst með viðunandi kjörum, getur jafnvcl orðið baggi á þjóðarbúinu. Það ber ekki að vaumcta það starf, sem þcgar hefur verið unnið af útflytjöndum á undanförnum ár- um, en þá hefur oft skort bæði fé og aðstæður til að keppa um verð og frágang vörunnar. Öll verða mál þcssi sérstaklega mikilvæg, ef úr frí- verzlun Evrópu verður, cnda munu þá gefast stóraukin tækifæri til að virina trygga og hagstæða markaði í Evrópu. G-listi, Alþýðubandalag, 507 at- kvæði (2 menn). I bæjarstjórnarkosningum 1954 voru 2352 á kjörskrá í Vestmanna- ey'jum, og 2040 kusu. Úrslit urðu: Alþýðufl. 196 atkv. (1). Framsókn 196 atkv. (1), Sósíalistafl. 441 atkv. (2), Þjóðvarnarfl. 210 atkv. (1). Ketlavík. í Keflavík voru 2120 á kjörskrá, en 1808 ktisu. A-listi, Alþýðuflokkur, 500 atkv., (2 menn). B-listi, Framsóknarflokkur, 390 atkv. (1 mann). C-listi, Sósíalistafélag Keflavíkur, 83 afkv. (0). D-listi, Sjálfstæðisflokkur, 811 at- kvæði (4 menn). 1 bæjarstjórnarkosningum 1954 voru 1619 á kjörskrá, cn 1403 kusu. Þá fékk Alþýðufl. 529 atkv. (3), ITamsóknarfl. 221 atkv. (1), Sósíal- istafl. 112 atkv. (0),' Sjálfstæðisfl. 531 (3). I lafiuuf jön'mr. Á kjörskrá voru í Hafnarfirði 3663, en 3332 kusu. A-listi, Alþýðullokkur, 1324 atkv. (4 menn). B-listi, FramsóknarOokkur, 203 atkv. (0). D-listi, Sjálfstæðisflokkur, 1360 atkv. (4 menn). G-listi, Alþýðubandalag, 362 at- kv. (I mann). í kosningunum 1954 voru 3275 á kjörskrá, en 3009 kusu. Þá fékk Al- :])ýðufl. 1306 atkv. (-!),-l'ramsóknar- fí. 143 atkv. (0), Sósíalistafl. 266 at- kv. (1), Sjálfstæðisfl. 1247 atkv. (4). Kópavogur. Á k jörskrá í Kópavogi voru 2226, |en 2046 kusu. A-listi, Alþýðuflokkur, 136 alkv. (engan mann). B-listi, Framsóknarflokkur, 349 atkv. (1 mann). D-listi, Sjálfstæðisflokkur 523 at- kvæði (2 menn). H-listi, óháðir kjósendur, 1006 atkv. (4 mcnn). í kosningum 2. okt. 1955 voru á kjörskrá 1685, en 1495 ktisu. Úrslit þá urðu: Alþýðufl. 115 atkv. (0), Framsóknarfl. 273 alkv. (1), Sjálf- stæðisfl. 349 atkv. (2), óháðir kjós- endur 740 atkv. (4). Borgarncs. Þar voru 437 á kjörskrá, en 409 neyttu atkvæðisréttar síns. B-listi, samvinnumenn og verka- menn, 206 atkv. (4 mcnn). D-listi, Sjálfstæðismenn, 188 atkv. j (3 menn). Hcílissandur. Á kjörskrá voru 222, en 186 kusu. A-listi, l'ramsókn, Alþýðubandal. og Alþýðufl., 90 atkv. (3 menn). B-listi, Óháðir og Santvinnum. 27 atkv. (engan mann). D-listi, Sjálfstæðisflokkur, 61 atkv (2 menn). (Framhald á 5. síðu.)

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.