Dagur - 16.04.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 16.04.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 16. apríl 1958 D A G U R 3 m Innilcgt þakklæti til allra þeirra, sem sýndu okkur samúði og hluttekningu við andlát og jarðarför móður okkar, HÓLMFRÍÐAR JÓNSDÓTTUR frá Skeggjastöðum. Fyrir hönd okkar og annarra vandamanna. Bergljót Þórarinsdóttir, Gunnhildur Þórarinsdóttir, Jón Þórarinsson, Haraldur Þórarinsson, Hallgrímur Þórarinsson. Ilughcilar þakkir fæ'rum við öllum þeim, sem vcittu okkur hjálp, samúð og styrk við fráfall og útför BRAGA EGILSSONAR. Aðstandcndur. Þökkum öllum ættingjum og vinum nær og fjær auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför ÁRNA TÓMASSONAR frá Knarareyri. Börn og tengdabörn. Gangastúika, helzí vön, óskast í Kristneshælí sem allra fyrst. — Mjög góð kjör. Upplýsingar gefa, yjirhjúkrunarkonan, sími 1346, og skrifstofan, simi 1292. ATYINNA 2 vanar saumakonur geta fengið at- vinnu strax, eða seinna í vor. - Þurfa helzt að geta sniðið. Fataverksmiðjan HEKLA. Barnaheimilið Pálmhoit tekur til starfa 1. júní. Pöntunum veitt móttaka föstu- daginn 18. þ. m. hjá KRISTÍNU PÉTURSDÓTTUR, Spítalaveg 8, sími 1038. Útsæðiskartöflur verða seldar í kartöflugeymslu vorri við Skipagötu, mánudaga og fimintu- daga kl. 9-6. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA. Hraðfryst hrefnukjöt Aðeins kr. 15.00 kg. - Beinlaus biti. Ódýrt. - Gott. KJÖTBÍIÐ og útibúin. NÝJA-BÍÓ »Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9.Í Mynd vikunnar: Stúlkan við fljótið ?Heimsfræg ný ítölsk stórmynd í 2 litum, um heitar ástríður og hatur. Aðalhlutverkið leiltur þokkágyðjan S O P H I A L O R E N og Rikbottaglia /Þessa áhrifamiklu og stórbrotiiu? ntynd ættu ailir að sjá. Danskur skýringartexti. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiimimmiiiiiiiiiiiiiii BORGARBÍÓ Sími 1500 í kvöld kl. 9: BROSTNAR VONIR I (Written on the Wind) Hrífandi ný amerísk stór- j mynd í litum. Framhalds- j saga í „Hjemmet“, sl. liaust i undir nafninu „Dárskabens Timer“. I Aðalhlutverk: f ROCK HUDSON ! LAUREN BACALL ROBERT STACK | DOROTHY.MALONE i Bönnuð yngri en 14 ára. i Næsta niynd: | Olympiumeistarinn ’iimmmmmmiimimi immmmmmiimi Miele bjálparmótorbjól til sölu. — Uppl. í síma 2465 frá kl. 5.50- 7 e. hád. Lítil íbúð óskast í vor Tvennt í heimili. — Upplýsingar í síma 2068 Unglingsstúlka óskast 12—13 ára, til að gæta barna. Björn Guðmundsson, Aðalstr. 74. Dráttarhestur til sölu vetra gamall. — Afgr. vísar á. Trillubátur til sölu einnig skúr og veiðarfæri. Uppl. í síma 2372. ÞINGGJÖLD 1958 Hér með tilkynnist gjaldendum í Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupstað að samkvæmt reglugerð um fyrir- framgreiðslu skatta o. 11. nr. 103, 1. júlí 1957, verða þinggjöld yfirstandandi árs innheimt fyrirfram á þessu ári þannig, að fyrir mánuðina marz, apríl, maí og júní ber að greiða með fjórum jöfnum greiðslum fjárhæð jafnháa helmingi þeirra þinggjalda, er gjaldanda bar að greiða á sl. ári, Þæ.r eftirstöðvar þinggjalda, sem ógreidd- ar eru 1. ágúst falla í gjalddaga með fjórum jöfnum greiðslum 1. ágúst, 1. september, 1. október og 1. nóv. Hali tekjur gjaldanda á skattárinu verið 30% eða þar yfir lægri á skattárinu (1957) en næsta ár á undan eða þess megi vænta af öðrum ástæðum að skatturinn verði mun lægri á þessu ári en árið áður, geta gjaldendur kraf- izt lækkunar á fyrirframgreiðslunni. Um fyrirframgreiðslurnar gilda hin almenn ákvæði skattlaga og reglugerða um dráttarvexti, skyldu kaup- greiðenda til að halda eftir af kaujn gjaldenda og önnur ákvæði er að innheimtu skattsins lúta. Skrifstofu Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu, 31. marz 1958. Sigurður M. Helgason — settur — AUGLYSING NR. 1/1958 FRÁ INNFLUTNINCSSKRIFSTOFUNNI Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. desem- ber 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfestingarmála o. fl. hefir verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skemmtunarseðlum, er gildi frá 1. apríl til og með 30. júní 1958. Nefnist hann „ANNAR SKÖMMTUNARSEÐIL.L 1958“, prentaður á hvítan pappír með brúnum og grænum lit. Gildir liann sam- kvæmt því, sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 6 -10 (báðir meðtaklir gildi fyrir 500 gr. af smjörlíki, liver reitur. REITIRNIR: SMJÖR gildi hver fyrir sig fyrir 250 gr. af smjöri (einnig bögglasmjöri). Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- og rjómabússmjör, eins og verið liefir. „ANNAR SKÖMMTUNARSEÐILL 1958“ afhend- ist aðeins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skil- að stofni af „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1958“ með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og forrn hans segir til um. Reykjavík, 1. apríl 1958. INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN. KJÓLAR úr ullarefnuni, nýkomnir, ný snið. MARKAÐURINN SIMI 1261.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.