Dagur - 16.04.1958, Blaðsíða 7

Dagur - 16.04.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 1G. apríl 1958 D AGUK 7 NÝKOMÍÐ: Jersey-náttföt Verð kr. 130.00. Verzl. Ásbyrgi h.f. Svamp- Púðurkvastar Andlits- serviettur Verzl. Ásbyrgi h.f. íbúð til sölu Tvö herbergi og eldhús, í Hafn- arstræti 29. — Uppl. á sama stað niðri cftir kl. 6 á kvöldin. Starfsstúlkur vantar í Fjórðungssjúkrahúsið á Akur- eyri. — Upplýsingar hjá yfirhjúkr- unarkonunni. íbúð óskast 4—5 herbergja íbúð óskast til leigu í vor. Upplýsingar í síma 2492. Tapazt hefur brún krakkabomsa með loðkanti, á leiðinni frá Ránargötu niður að Essó. — Vinsaml. hringið í síma 2184. FORD-JUNIOR í góðu lagi er til sölu. Upplýs- ingar gefúr Jón Ósliarsson, Bílabúð IvEA íbúð óskast Tvö herbergi og eldhús óskast 14. maí. Þrennt fullorðið í lieimili. Skilvís greiðsla og góð umgengni. Uppí. í síma 1030. Til leigu er lítið vinnupláss í miðbænum. Upplýsingar i síma 2135 eftir kl. 6 á kvöldin. «■ ALLIR EITT4‘ Klúbburinn heldur dansleik í Al- þýðuhúsinti síðasta vetrardag, 23. þ. m., kl. 9. e. h. Stjórnin. KYNNÍNGAKKVÖLD heldur Fegrunarfélag Akureyrar i fundarsal Landsbankans þriðjudag- inn 22. apríl n. k., kl. 8.3Ó e. h. Dagskrá: 1. Ávarp: Magnús Guðjónsson, bæjarstj(')ri. 2. Erindi: Um sáningu og sumar- blómaplöntun í skrúðgarða, Jón Rögnvaldsson, garðyrkjumaður. 3. Erindi: Um hirðingu garða, Árni Jónsson, tilraunastjóri. 4. Myndasýningar. Stjórnin. Iðju-klúbburmn verður næstk. sunnudagskvöld í Alþýðuhúsinu, kl. 8.30 e. h. Spiluð verður regnbogavist. Góð verðlaun. Dansað á eftir. Ungfrú Laufey Pálmadóttir syng- ur með hljómsveitinni. F j ö 1 m e n n i ð ! Stjórnin. Timburhús til sölu, járnklætt, á steingrunni, ein hæð og port. Stærð 7.5 x 6.3 metrar. Miðstöð fylgir. Húsið er auglýst til brottflutnings. — Allar nánari upplýsingar gefur eigandi hússins Kristján Jakobsson, Espihóli. BOKAMENN! Enn cru jiseld nokkur eintiik af hinni ljósprentuðu útgáfu Fjölnis. Ritið, sem ör 1088 bls., er bundið í skinn og er í tveimur bindurn. — Verð kr. 380.00. — Sent'gegn póst- krölu. ÁRSÆLL ÁRNASON SÓIvállagötu 31, Pósth. 331. Reykjavik. Vil selja 25 ær Þorsteinn Areliusson Mógili (sími um Svalbarðseyri) Appelsínuhlaup í i/2 kg. glösum. •• ? KJOTBUÐ K.E.A Saltað Silver-Cross barnavagn til sölu. — Tækifærisverð. SÍMI 1880. Nýtt frá Iðunni Vortízkan 1958 FIERRASKÓR margar gerðir. KVENSKÓR með lágum liæl. Mjög fjölbreytt úrval. Athugið verðið. SKÓDEILD KEA. Illeppar (svamp) Sokkahlífar st. 27-46. SKÓDEILD KEA Við höfum takmarkað- ar birgðir af hjólbörðum í eftirtöklum stærðum: Hréssakjöf • • p KJOTBUÐ K.E.A. MPoffQc/u/^fd 560x13 590x15 640x13 -o- 500x15 550x15 600x15 650x15 710x15 -o- 475x16 550x16 700x16 750x16 900x16 Canadian ----o----- 750x20 825x20 900x20 1000x20 Véla- og búsáhaldadeild y,HULD, 59584167 — IV—V — 2 I. O. O. F — 139418810 — Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju næstk. sunnudag kl. 2 e. h. Drengjadeild. Fund- ur í kapellunni kl. 10.30 f. h. n.k. sunnu- dag. Seinasti fundur vetrarins. 14 og 15 ára drengir velkomnir. i Næturlæknar. Miðvikudag 16.: Erlendur Konráðss. — Fimmtud. 17.: Stefán Guðnason. — Föstud. 18: Pétur Jónsson. — Laugard. 19. : Bjarni Rafnar. — Sunnud. 20. : Sami. — Mánud. 81.: Stefán Guðnason. — Þriðjud. 22.: Pétur Jónsson. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband á Akureyri ungfrú Kristín B. Jónsdóttir og Grétar Gíslason sjómaður. Heim- ili þeirra er að Spítalavegi 1, Ak- ureyri. Dýralæknar. Helgidagavakt um helgina og næturvakt næstu viku: Gudmlnd Knutzen, — Sími 1724. Sambandsþing U.M.S.E. (Framhald af 1. síðu.) meginstarfsorku félaganna og sam- bandsins. Voru margar samþykktir gerðar þar að lútandi. Ennfremur hyggst sambandið vinna að utan- ferðum íþróttamanna og annarra. Það skorar ennfremur á UMFÍ að hefja undirbúning íþróttaferðar á erlenda grund. Hér er að sjálfsögðu stiklað á stóru rúmsins vegna. Góðir gestir heimsóttu þetta þing. Þorsteinn Einarsson íþrótta- fulltrúi flutti crindi fyrri þingdag- inn, sem mjög var gaman að hlýða á. Flvatti hann ungmennafélagana mjög til dáðríkra starfa innan félag- anna, að vinna að aukinni sam- vinnu félaga og skóla, gera nieira fyrir yngstu kynslóðina, halda 17. júní hátíðlegan í sveitunum, í stað jjess að flykkjast til bæjanna, skilj- andi eftir börn og eldra fólk og gleymið á að draga íslenzka fánann að hún. Stefán Runólfsson, stjórnarnefnd armaður ÍSÍ mætti síðari fundar- dáginn og flnttí íeriiuli um ■ uug- mennaíélög og íþróttafélög, snjallt og uppörvandi. Báðir róniuðu þessir ræðumcnn framkomu eyfirzku ungmennafélag- anna í sumar að Þingvöllum á landsmóti U M 1-í, og báðir óskuðu |>eir félögunum og sambandi þeirra allra heilla. Hermann Stefánsson afbenti með ræðu bikar þann fvrir framkvæmd skíðalandsgöngunnar, er gefinn var af Skógerð Iðunnar. Hann gerði einkum skíðáíþróttina að umræðu- efni, en hann er, sem kunnugt er, formaður Skíðásambands íslands. Ármann Dalmannsson vann að nefndarstörfum, sérstaklega í skóg- ræktarmálum, o'g þótti koma hans einnig liin bezta. Um leið og lokið er við að draga upp mynd af því, sem fram fór að Freyvangi um síðustu lielgi, er rétt að geta þess, að ungmennafélög sveitarinnar buðu þingfulltrúum til samdrykkju og einnig á danslcik þar á staðnum og veittu þinginu hina myndarlegustu fyrirgreiðslu á allan hátt. Stjórn UMSE skipa: Þóroddur Jóhannsson, form., Kristján Vigfús- son, ritari, og Hiirður Zóphónías- son, gjaldkeri. Meðstjórnendur: Sveinn Jónsson og Eggert Jónsson. Varamenn: Erlingur Davíðsson, Rósa Stefánsdóttir og Þóra Angan- týsdóttir. Endurskoðendur: Baldvin Jóhannsson og Jón Stefánsson. Skíðamenn! Fundur fyrir skíða- menn og áhugamenn á skíða- íþróttinni verður að Hótel KEA (Rotarysal) föstudaginn 18. apríl kl. 9 e. h. — Kaffidrykkja. Verð- launaafhending. — Frá Skíða- móti íslands (Hermann Sig- tryggsson). — Rætt verður um Norðurlandsmót skíðamanna og um áframhaldandi starf, meðan snjór helzt. — Áríðandi að allir skíðamenn, sem keppt hafa í vet- ur, mæti á fundinum, og aðrir, sem áhuga hafa á skíðaíþróttinni. S. R. A. Dagur fæst keyptur í Sölu- turninum, Hverfisgötu 1, Rvík. Áskriftarsími og afgreiðsla Tímans á Altureyri er 1166. Verkakvennafél. Eining heldur almennan félagsfund sunnud. 20. apríl kl. 4 síðd. í Verkalýðshús- inu. — Inntaka nýri-a félaga og erindi um heilsuvernd ungbarna, sem Jóhann Þorkelsson héraðs- læknir flytur, og önnur mál. Slasaði maðurinn, Lundarg. 17. Gjafir: B. S. kr. 100. — N. N. kv. 100. — N. N. kr. 50. — Ónefndur kr. 500. — N. N. kr. 50. — J. J. kr. 50. — S. Þ. kr. 100. — Odd- eyringur kr. 100. — H. G. kr. 100. — F. T. kr. 100. — V. E. kr. 50. — Frá starfsmönnum í Kornvöru- húsi KEA kr. 500. — J. J. kr. 100. Barnastúkurnar Sakleysið og Samúð hafa fundi í Barnaskóla Aukreyrar næstk. sunnudag. — Nánar augl. í skólunum. Bazar. Kristniboðsfél. kvenna hefur bazar og kaffisölu í Zíon laugardaginn 19. apríl. Opnað kl. 3 e. h. Opið til kl. 7. Allur ágóði fer til kristniboðsins í Konso. — Drekkið síðdegiskaffið í Zíon. — Nefndin. Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund fimmtud. 17. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Landsbankasalnum. Fundarefni: Vígsla nýliða. Kosið í húsráð. Systrakvöld. Skemmti- atriði: Minni karla, upplestur, kaffidrykkja og dans. Allir bræð- ur í stúkunni hvattir til að mæta. Yngri embættismenn stjórna fundi. Mætið stundvíslega! — /Eðstitemplar. Ragnar Guðmundsson, bóndi og fjallskilastjóri, Vökuvöllum, Akureyri,-er 60 ára í dag. Karl Friðriksson frá Nesi, Brekkugötu 29, Akureyri, fyrr- verandi starfsmaður í Kornvöru- húsi KEA er sjötugur í dag. Bazar heldur Skógræktarfélag Tjarnargei-ðis að Stefni sunnu- daginn 20. þ. m. kl. 4 e. h. — Nefndin. Frá kristniboðshúsinu Zíon. — Almenn samkoma á sunnudaginn kemur kl. 8.30 e. h. — Björgvin Jörgensson stjórnar. Allir vel- komnir. Fegrunarfélagið hefur kynn- ingarkvöld 22. apríl næstk. Sjá auglýsingu í blaðinu í dag. Skákkeppni fór fram milli Skriðuhrepps og Arnarneshrepps nú nýlega. Fór hún fram að Reistará. Skriðuhreppur vann með 9V£ : 4Vz. Teflt var á 14 borð um og var síðustu skákinni lokið kl. 4 um nóttina. Hr. Ingvar Gíslason, lögfræð- ingur, erindreki Framsóknar- fiokksins á Akureyri, hefur verið ráðinn meðritstjóri Dags. Erlingur Davíðsson, sem einn hefur gegnt ritstjórastörfum um rúmlega tveggja ára skeið, verð- ur áfram aðalritstjóri og ábyrgð- armaður blaðsins. Akureyri 15. apríl 1958. E. D. Blaðstjórn „Dags“.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.