Dagur - 30.04.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 30.04.1958, Blaðsíða 3
Miövikudaginn 30. apríl 1958 D A G U R 3 Faðir okkar, ÁRNI JÓHANNESSON frá Brunná, sem andaðist 23. þ. m., verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju Iaugardaginn 3. maí kl. 2 e. li. F. h. vandamanna. Gunnar Árnason, Björgvin Árnason. Konan mín, móðir og amma, FRIÐBJÖRG JÓHANNESDÓTTIR, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 2. maí ] klukkan 2. Blóm afbcðin, en þeim, sem vildu minnast hennar, cr bent á Sjúkrahús Akureyrar. Jón Jakobsson, Ida Magnúsdóttir og börn. Í > / j v ¥ Mitt hjartans þakkieeti votta eg börnum minum, tcngda- ® % börnum, barnabörnum og öð.rum vinum scm glöddu 't mig með heimsóknum, gjöfum, blömum og skeylum © ? d áttrœðisafmœlinu mínu, og gerði mcr daginn ógleym- % ^ anlegan. - f Guð blessi ykkur öll í nútíð og framlið. 't ® Guðrún Sumarrós Sölvadóttir f © Frá Gagnfræðaskóianum á Ák. Handavinna og teikningar nemanda verða sýndar al- menningi í skólahúsinu á sunnudaginn kemur (4. maí) frá kl. 1—10 síðdegis. — Aðgangur ókeypis. Akureyri, 28. apríl 1958. JÓHANN FRÍMANN Skólastjóri. Frá Barnaskóia Ákureyrar Skólanum verður slitið laugardaginn 10. maí kl. 2 síðd. Óskað er eftir, að sem flestir foreldrar mæti. Fimmtudaginn 8. níáí fer fram inntökupróf og inn- ritun allra 7 ára barna (fædd 1951). Sjá nánar á öðrum stað í blaðinu. TILKYNNA ÞARF FORFÖLL. Vorskólinn hefst mánudaginn 12. maí kl. 9 árd. Hannes J. Magnússon. Sýning verður á teikningum nemanda sunnudaginn 4. maí n.k. kl. 1—7 e.h. í Húsmæðskólanum(efstu hæð). Akureyri, 28. apríl 1958 SKÓLASTJ ÓRI Skólanum verður sliiið laugardaginn 10. maí kl. 5 síð- degis. Verða þá til sýnis í kennslustofum skrift barn- anna, teikningar og önnur skólavinna. Skólasýning þessi verður einnig opin sunnudaginn 11. maí kl. 1—4 síðdegis. Inntökupróf barna, sem fædd, eru 1951, fer fram í skólanum föstudaginn 8. maí kl. 3 síðdegis. Geymið þessa auglýsingu. SKÓLASTJÓRI NÝJA-BÍÓ \ ^Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9.) Mynd vikunnar: írskt blóð Amerísk litmynd í ígerð eftir samnefndri skáld-; >sögu Helgu Moray, semj ikomið hefur út í ísl. þýð-: ingu. — Aðalhlutverk: SUSAN HAYWARD og TYRONE POWER. III11111111lllll111IIIIIII•11111111111IIIIIIIIIIIIllllllIII||IIIIH BORGARBÍÓ Sími 1500 § Ný itölsk stórmynd: | Fagra malarakonaii (La Bella Magnaia) | Bráðskemmtileg. og glæsi- \ Jeg, ný, ítölsk stórmynd í[ i litum og i Aðálhlutverkið leikur: í SOPHIA LOREN i og Vittorio de. Sica. | i Úrvalsmynd, sent allir ættu = i að sjá. i i Danskur texti. i • i •111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111», Hraustn, duglegu drengir! Vorið kveður ykkur til verka í sveit. Einn af ykk- ur á aldrinum 12—14 ára vil ég ráða í vor og sumar að Sörlatungu. Firestone“ strauvél til sölu. Sími 2044 Herbergi óskast Reglusamur skólapiltur óskar eftir herbergi, sem næst Menntaskólanum á komandi vetri. Tilboð sendist afgr. Dags. íbúð óskast um eða eftir 14. maí n.k. — Tvent í lieimili. Uppl. í síma 1G63 cftir kl. 6 á kvöldin. Waxliall 14 nýupptekinn lil sölu í Brekkugötu 1 Akureyri. FOKHEL! HÚS Byggðavegur nr. 139-er til sölu. —'Upplýsingar gefur JÓNAS G. RAFNAR hdl. Símar 157S og 161S. að SÓLGARÐI laugardaginn 3. maí og hefst kl. 10 e. h. Hljómsveit leikur. — Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. Vcitingar. DALBÚINN. heldur FUND í Húsmæðraskólanum föstudaginn 2. maí n. k. kl. 8.30 e. h. — Mörg áríðandi mál á dagskrá. Konur eru eindregið livattar til að sækja fundinn. STJÓRNIN. Álhugii! Vegna flutnings, verða ýmsar eldri vörur ver/lunarinn- ar seldar á lægxa verði, meðan birgðir endast, mánudag og þriðjudag 5. og 6. maí n. k. — Komið. — Athugið. — Kaupið. — Jafnfratnt eru J>eir, sem skulda verzluninni, vinsamlega beðnir að gera sk.il, eða semja um skuldir sínar. — Gleðilegt sumar! SÖLUTURNINN, Norðurgötu 8, Akureyri. Jón G. Pálsson. o« p til lircppsnefndarkosninga i Plrafnagilshreppi, sem fram eiga að fara 29. júní 1958 liggur frammi til sýnis á Grund og Litla-Hvammi. Kærum út af skránni skal skilað til undirritaðs fyrir 7. júní 1958. Litla-Hvammi, 25. apríl 1958. HALLDÓR GUÐLAUGSSON. • • er SÖLUTURNINN VIÐ IIAMARSSTÍG. Semja ber við undirritaðan, sem gefur allar nán- ari upplýsingar. SíGURÐUR SIGURSTEINSSON. Simi 2250. Verzlimar- og skrifstofufólk, Ákureyri. Mjög áríðandi fundur að Hótel KEA (Rotarysal) í dag kl. 18.30 (klukkan hálf sjö). Tekin ákvörðun um uppsögn samninga. STJÓRN FÉLAGS VERZLUNAR- OG SKRIF- STOFUFÓLKS, AKUREYRI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.