Dagur - 07.06.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 07.06.1958, Blaðsíða 3
Laugardaginn 7. júní 1958 D A-G U R 3 Móðir mín, HELGA SIGRIÐUR GUNNARSDÓTTIR frá Garðshorni, andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar 3. júní. — Utför hennar fer fram frá Bægisá miövikudaginn 11. juni kl. 2 e. h. — Bíifcrðir verða frá BSA. F. h. aðstandenda. Síeindór Pálmason. Þökkum innilega öllum, sem auðsýndu okkur samúð' og vinarhug við andlat og útför móður okkar og öminu, SÍGUREJARGAR SIGURDARDÓTTUR, Hlíðargöíu 6, Akureyri. Margrét Jónsdóttir, Erla Vilhjálmsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andiát og útför EFEMÍU ÍVARSDÓTTUR, Grenivik. F. h. okkar, ættingja og vina. Finnur Benediktsson, Páll Finnsson, María Frfmannsdóttir. 11 ii ■■ 11 iiiii iiiii■■i■iiii ii 11 iiiii i Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför litlu dóttur okkar. Margrét Ögmundsdóttir, Snorri Rögnvaldsson. 7 NR. 5/1958. Innílutningsskrifstofan lrefir í dag ákveðið eftirfarandi hámarksverð á selda vinnu hjá rafvirkjum. I. Verkstæðisvinna og viðgerðir: Dagvinna kr. 43.00 Eftirvinna . . . . — 60.20 Næturvinna . . . . — 77.40 II. Vinna við raflagnir: • r Dagvinna .... kr. 41.00 Eftirvinna . . . . — 57.40 Næturvinna 73.40 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu og skal vinna, sem undanþegin er gjöldum þess- um vera ódýrari sem þeirn nemur. Reykjavík, 1. júní 1958. VERÐLAGSSTJÓRINN. Hér með tilkynnist, að allri vatnsmiðlun er hætt. Einnig er úr gildi felld auglýsing um bann við gluggaþvotti og lóðavökvun. VATN SVEIT U STJÓRI. Esfcc i ’yj* 4ra lierbergja íbúð til leigu í nýju húsi. — Upplýsingar í síma 1G08. VALDEMAR BALDVINSSON, Ásveg 27. NÝJA-EÍÓ Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. ; Laugardag kl. 5: Kamelíu íróin I-Iin heiinsfræga rnynd sam- i in eftir skáldsögu og leik- i riti eftir Alcxander Dumas. \ Með leik sínum í þessari | mynd gerði GRETA. GARBO myndina að sígildri kvik- mynd. Aðalhlutverk: GRETA GARBO og ROBERT TAYLOR. Síðasta sinn. Uin helgina: | í Parísarhjólinu | i Afar skemmitleg, ný, amer-1 \ ísk gamamynd með hinum i i óviðjafnanlegu grínleikur- f 1 um BUD ABOTT og j LOU COSTELLO. | Víkingaprinsimi \ (Prins Valient) i Stórfengleg litmynd í i : Myndin gerist í Bretlandi á i v í k ingatí m u n u m. j Aðalhlutverk: Í IAMES MASON JANET LEIGHT Í ROBERT WAGNER. j j Bönnuð innan 12 ára. I riiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiii* MllllllllllllÍlÍlllllllÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIlllllllllllllllllM z \ BORGARBÍÓ j 1 kvöld kl. 9: Heimasæturnar á i Ilofi | (Die Madels from i Immenlrof) Í Bráðskemmtileg, þýzk lit- i i mynd, er gjörist á undur- i i fögrum stað í Þýzkalandi. i Aðalhlutverk: HEIDI BRLHL I ANGELIKA MEISSNER-1 VOELKNER I Þetta er fyrsta kvikmyndin, j Í senr íslenzkir liestar taka i i verulegan þátt í. En í mynd \ I inni sjáið þið Blesa frá I I Skörðugili, Sóta frá Skugga j i björgum, Jarp frá Víðidals- i Í tungu, Grána frá Utan-j i verðunesi og Rökkva frá j Laugavatni. j í Eftir þessari mynd var j i beðið með óþreyju í Rvík j i og eftirvæntingin er sömu- j i leiðis mikil á Akureyri og j við Eyjafjörð. Í Frestið ekki að sjá þessa j i fögru mynd. Flýta þarf sýn- j Í ingum vegna endursend- j i ingar myndarinnar til út- \ i landa. j öiiiiiiiiiiiiiiiiiiu iii iii iiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiii)iiiin iiiiii» íjóli3ar§ar ;!öngur ænianlcgt í þessari viku: 560x13 400x15 500x15 560x15 590x15 670x15 500x16 525x16 550x16 600x16 600x16 Jeep 650x16 650x16 Jeep 700x16 750x16 900x16 canadian 475x17 400x19 700x20 750x20 825x20 900x20 1000x20 íhúð til sölu Góð 2ja herbergja íbúð ti sölu strax. eða síðar. Afgr. vísar d. Fjármark mitt er: Sneitt aftan biti framan. 1 íægra og tvístýl't framan og biti aftan vinstra. Sigurbjörn Friðriksson, \ Norðurgötu 35, Ak. Fjármark mitt er: 800x24 Pantanir óskast sóttar strax. Véla- og búsáhaldadeild Fjöður aftan liægra; hvatt biti framan vinstra. Sigriður IIeiðbjört Siglryggsdótlir, Iilíðarfelli, Saurbæjarhreppi. Fjölærar garðplöntur: greni, lerki og nokkrir blómrunnar, verður selt í Grænugötu 8, næstk. mánu dagskv‘ld kl. 8—10. o Garðyrkjan Fifilgerði. BÍLALYFTUR 2ja og 5 tonna I (tjakkar) :"s °g LOFTDÆLUR Véla- og bvisáhaldadeild gumnu l/o” - 3/4” - 1” - ll/4” ! l/2”. PLASTSLÖNGUR Vz UDASLONGUR Járn- og glervörudeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.