Dagur - 07.06.1958, Blaðsíða 5

Dagur - 07.06.1958, Blaðsíða 5
Lsugardaginn 7. júní 1958 DAGCR a Otvarpsræða Eysteins Jónssonar (Framhald af 1. síðu.) þingmaður: „Hvað eiga svo bændur að íá í staðinn?" 5% kauphækkun sagði hann. Ta’þast er hagt að hugsa sér freklegri fölsun en i þessum mál- flulningi felsl, þegar þess er gœtt, að á móti verðheekkun þeirra vura og tœkja, sem fara til landbúnaðar- ins, á að koma samsvarandi heekkun á verðlagsgrundvelli landbúnaðar- ins og siðan eiga bœndur auðvitað að fá sem svarar 5% kauþhcekkun til viðbóiar til jafns við aðra. Þelta veit hv. þm. Ekki sýnist þessi hv. þm. atla að verða siðamótamaður í Sjálfstceðisflokknum, og hefði þeim þó ekki veill af einum sliltum. Föst starfsvenja. Þá sagði hv. þm„ að ég lieíði sýnt sérstakan áhuga á því að skera nið- ur framlög til vegagerða. Ég býst við, að þessi hv. þm. sé vegna þingbernsku sinnar ókunnur því, að undanfarna áratugi hefur aldrei verið lagt hér svo Iram fjár- lagafrumvarp, að framlög tif vega- gerðar og ýmissa annarra fram- kvæmda hafi ekki verið sett talsvert lægri en í fjárlögum ársins á undan. Þetta hefur verið l'íist venja og til þess hugsuð, að gefa þinginu svig- rúm varðandi ákvarðanir urn þessi efni. Ég vil a. m. k. ekki leggja það verr út en svo fyrir hv. þm., að hann hafi ekki athugað þetta. Hv. þm. N.-fsf. og A.-Hún. lögðu út af þeim texta niest, að stjórnin hefði fofað að leysa efnahagsmálin varanlega og án þess að það snerti nokkurn. Þetta er hreinn tifbúning- ur þeirra Sjálfstæðismanna, og falla því hinar löngu ræður þeirra um þetta niður sem dautt orð. Skattgreiðslur fiskimanna. Hv. Jnn. N.-ísf. kom nokkuð inn á skattamál. Hv. ]nn. sagði, að Sjálfstæðismenn hefðu ósköp mikinn áhuga á lágum sköttum og sérstaklega hefðu þeir svo mikinn áhuga á Jrví, að fiski- rnenn þyrftu ekki að borga of mik- ið. En hvað segir reynslan í Jtessu efni? Hún er ólygnust. Undir fjármálaforystu Sjálfstæðis- manna voru sett hér skattalög, sem lengra hafa gengið en nokkur önn- ur lög í því, að leggja skatta á féiög og einstaklinga. Rétt er að athuga, hvað fjármála- forysta Sjálfstæðisflokksins áleit rétt að fiskimenn borguðu í tekjuskatt til ríkisins og hvað }>eim er nú ætlað að borga eftir að J>ær lækkanir, sem gerðar hafa verið á sköttunum al- ntennt og , sérstaklega á sköttum fiskimanna síðan Sjálfstæðisfl. lét at fjármálaforystunni. Þessi samanburður lítur Jjannig út, [>egar dæmi er tekið af íiski- manni nteð tvö börn á framfæri og sem er á sjó iO mánuði: Fiskimaður, kvœntur, með 2 börn á framfeeri. A sjó 10 mánuði. Lækkun 826.00 1.416.00 2.413.00 4.325.00 7.726.00 13.890.00 19.438.00 Tekjur Tekjuskattur eftir löggjöf settri í fjármála- stj.tíð Sjálfst.fl. 1940-50 Tekjuskattur skv. nýsettri löggjöf •40 000 00 . 826.00 0.00 50.000.00 . 1.523.00 107.00 60 000.00 . 2.702.00 289.00 70.000.00 . 5.411.00 1.086.00 80.000.00 . 9.483.00 1.757.00 100.000.00 , ;...... 18.283.00 4.393.00 120.000.00 . 28.437.00 8.999.00 Á þessu geta menn séð áhuga Sjálfsagt er hægt að Sjálfstæðismanna. á lágum sköttum á fiskimenn, Jtegar þeir höfðu að- stöðu til að ráða, óg svo, hvernig tekið hefur verið á skattamálum fiskimanna nú undanfarið. Líklega er ]>etta dálítið öðruvísi en Sigurð- ur Bjarnason hélt. Hann liefur líklega verið farinn að trúa ósannindavaðli Mbl. um skattámál fiskimanna. Hann er líka einn af ritstjórum blaðsins. Það er eltki síður ástceða til, út af því, sem hv. þm. sagði, að benda sjómönnum i Reykjavik og annars staðar, þar sem Sjálfstcvðismejin ráða, á útsvarsseðilinn sinn. En á þeim seðlum blasir greinilega við i framkveemd áhugi Sjálfstceðis- manna á skattfrelsi sjómanna. Þeir seðlar eiga meira skylt við veruleik- ann en fleiþur Sjálfstceðismanna á Alþingi. Gengisskráningin. Það er alveg vonlaust verk að meta rétt tillögur í efnahagsmálum, nema hafa það fast í liuga, að skrá- setning íslenzku krónunnar er al- gerlega röng. Kveður svo ramrnt að þessu, að enginn íslenzkur atvinnu- rekstur getur staðizt lengur án upp- bóta, ef hann á afkomu sína undir viðskiptum við útlönd eða á í sam- keppni við erlendar vörur og J>jón- ustu, sem ekki eru ]>á sérstaklega hlaðnar tollum og öðrum álögum. Samlök hafa ekki fengizt upi að breyta sltráningu krónunnar i það horf, að atvinniirekstur geti staðizl án upþbóta. Þess í stað hefur verið aflað fjár, til þess að leggja með krónunni. Vísitöluskrúfan, sem hér hefur gilt á undanförnum árum, á- samt pólitiskum áhrifum á stefnu i kauþgjaldsmálum, hefur skrúfað verðlag og uþpbcetur liccrra og hcerra ár frá ári. ur að takmörkuðu leyti, án }>ess að miklu tjóni valdi. En reynsluna höfum við þó glögga af }>ví, að }>að er hál braut inn á að fara að greiða eiiistökum íramleiðslugreinum út- ilutningsupþbætur. En ]>egar upp- bótarkerfið er orðið jafntröllaukið og }>að er orðið hér hjá okkur, þá dylst engum manni, að stór háski er á ferðum. Gctllar gamla uþpbóta- kerfisins. Alögur J>ær, er uppbótarkerfinu fylgja, hækka vitanlega allan fram- leiðslukostnað í landinu. Uppbætur misjafnar og í sumum greinum voru á hinn bóginn greiddar mjög engar uppbætur. Fjáröflun til upp- bótanna var hagað þannig, að á sumar vörur voru lögð gífurlega há gjöld, en öðrum var sleppt, og }>á einkum J>ví, sem kallaðar eru brýn- ustu nauðsynjar og vörur til at- vinnurekstrar. Þetta þýddl, að at- vinnurekstur sá, sem ekki var í hæstu uppbótarflokkum, hlaut að eiga æ erfiðara uppdráttar. Sá iðn- aður og sú framleiðsla, sem keppti við }>ær aðfluttar vörur og þá er- lendu þjónustu, sem naut sérstakra hlunninda í uppbótarkerfinu, ldaut að lamast (smbr. t. d. járniðnað, skipasmíðar, siglingar o. £1.). Þeir þættir framleiðslunnar, sem búið liafa við mun óhagstæðari uj>p bætur en aðrir, svo sem togaraút- gerðin og síldveiðar norðan- og austanlands, liafa goldið þess mjög undaníarið. Þegar uj>j>bótarkerfið er orðið mjög stórfellt með gamla laginu, blasir blátt áfram sú hætta við, að það jafngildi því að lögbánna allar nýjar framleiðslugréinar, er byggja á útflutningi cða samkej>j>ni við erlenda þjónustu í þarfir atvinnu- veganna. Engum hugsandi manni gelur blandazt hugur um, að uþþbólar- kerfið, sern' við bjuggum við, var búið að afskrcema svo efnahags- og framleiðslukerfið, að allar þessar hcettur, sem ég hef dreþið á, voru fyrir hendþ. Jafnframt lá það fyrir, að þœr tekjuöflunarráðstafanir, er gerðar höfðu verið undanfarið lil þess að ná fé til uþþbótanna, hefðu hvergi ncerri hrokkið. Ef ekkert hefði verið aðhafzt. Þetta lá fyrir í vetur. Kom þá til athugunar, livað gera skyldi. Ekki verður annað ,'ráðið af tali sumra þeirra, sem.andæfa efnahagslöggjöf- inni nýju, cn að ekkert hefði þurft að gera. Sé þetta ekki þeirra mein- ing með aiidsföðunni við löggjöf- ina, án þess'að gera nokkrar aðrar tillögur, og óhróðri út af verðhækk- unum þeim, er ráðstöfunum þessum hljóta að fylgja, verður að fíta á tal þeirra senr hreina markleysu. En hvað rnyndi það þýða, að gera ekki neitt og hiat reka á reiðanum? Stórfé myiidi hafa skort til þess að greiða uj>j>bæturnar og niður- greiðslurnar, sem framleiðslan átti að byggja á. Allt mundi ]>ví hafa rekið í strand á fáum mánuðum. Afleiðingin hefði orðið samdráttur og stöðvun framleiðslunnar, geig- vænlegur gjaldeyris- og vöruskbrtur og stórfelldar verðhækkanir í kjöl- far þess. Gífurleg hækkuii á bygg- ingarkostnaði, skortur á byggingar- efni, samdráttur framkvæmda, at- vinnuleysi og stórfelld kjararýrnun fyrir almenning. Þetta er fram undan, ef ckkert hefði verið aðhafzt, og þetta er það, sem við blasti, ef þeir hefðu fengið vilja sínum framgengt, sem beittu sér gegn efnahagsmálalöggjöf ríkis- stjórnarinnar. Leiðirnar, sem.nm var að velja. Auðvitað kom til athugunar nú sem áður, hvort hægt væri að losna alveg við uppbótarkerfið. Breyta skráðu gengi krónunnar á þann veg, að höfuð-útflutningsatvinnu- vegir landsmanna gætu orðið reknir upjjbóta- og styrkjalaust, eða ]>á að lögleiða niðurfærslu allra peninga- verðmæta, sem þýddi í raun og veru að taka upp nýja mynt. En því nefni ég þá leið í sömu andránni, að hún myndi hafa í ollum megin- atriðum sörnu álirif og gengislækk- un. Munurinn er }>ó sá, að tölur myndu lækka, í staðinn fyrir að með gengislækkun myndu tölur yfir höfuð hækka. Um þessar leiðir liafa ekki tekizt samtök nú né fyrr, síðan 1950, að gengisskráningunni var breytt. Margir eru ósparir á yfirlýsingar um, að þeir séu á móti uppbótar- kerfinu. En þegar til á að taka, }>á reynist erfitt að fá samtök um leið- ir til að slej>pa því alveg. Það skal greinilega tekið fram, að eins og komið var um ósarnrccrni i verðlagi og gengisskráningu, liefði full leiðrétling á gengisskráningu valclið mjög stórfelldri verðhœkkun á þeim vörum erlendum, er haldið hefur verið niðri undanfarið með hinni röngu gengisskráningu og undanþágum frá gjöldum, til þess að stanila undir uppbótarkerfinu. Eins og ég hef sýnt fram á, gat uj>j>bótarkerfið, eins og það var wrðið, alls ekki staðizt og var orðið allt of hættulegt afkomu þjóðarinn- ar til ]>ess að liægt væri að una við það. Samtök fengust ckki um að leiðrétta hið skráða gengi krónunn- ar og færa verðlagi í einu stökki til samræmis við það, sem vera ætti án upjjbótarkerfis. Hér varð því að reyna að fá sam- tök um millileið, sem gæti forðað frá mestu hætturn uj>pbótarkerfis- ins, eins og það var orðað, leið, er væri skref í áttina út úr ógöngun- um og tryggt gæti öllugt frarn- leiðslustarf.--------- Botnlatts óheilindi. En athugum nú ofurlítið nánar, hvernig þessi áróður ler í munni þeirra stjórnarandstæðinga. Þeir hala ekkert farið dult með það í málflutningi sínum, að ]>eir telji, að uj>pbótarkerfið eigi að af- nema og að gengisskráningin sé al- röng. Þetta segi ég ekki til þess að álasa þeim, því ég hef sjáltur verið ]>eirrar skoðunar, að það væri hej>j>i legast að losa sig við uppbótarkerf ið a. m. k. að mestu leyti, og færa skráningu krónunnar í rétt horf. Hef ég ekkert farið dult með þessa skoðun. Það er bara blekking, að alraénningi sé hagur að rangri geng isskráningu. En allt veltur á hvaða stefnu er fylgt að öðru leyti. Hvað með fylgi gengisbreytingum og öðr- um slíkum ráðstöfunum, og þá ekki sízt, hversu víðtæk samtök eru fáan- leg um þær. En hvernig geta þeir menn, sem vilja gengislcckkun og uþþbótar- kerfið feigt, fengið sig lil þess að gera nú hcekkun á verðlagi neyzlu- vara og vara til framleiðslunnar að rógsefni á henclur sljórnarflokkun- um. Þessar htekkanir hlytu sem sé að verða gifurlega miklu meiri, ef þeir fengju sinn vilja og skráning islenzku krónunnar vccri fcerð í rétt Iwrf og uþþbcetur afnumdar. í þessum málflutningi stjórnar- andstöðunnar eru fólgin svo botn- laus óheilindi og virðingarleysi íyrir réttu máli og réttum rökuni, að öllum hlýtur að blöskra. Enda er sannleikurinn sá, að lyrst framan af fengust ekki nærri því allir þing- menn Sjálfstæðisflokksins til þess að taka þátt í þessum skrijraleik, þé> að þeir verði sennilega allir fengnir til þess að lokum. Þá er eftirtektarvert, að einmitt þær verðhækkanir, sem Sjálfstæðis- menn. gert lielzt að rógsefni, eru sá þáttur í málinu, sem þeir af þing- mönnum flokksins, sem ekki hafa enn tamið sér þá íþrótt til fuíls að tala alveg glórulaust, hafa talið lög- gjöfinni helzt til gildis. En það er sú samræming í verðlagi, sem þess- um ráðstöfunum fylgir. Hvert leiðir það íslenzku þjóðina að lokum, ef stjórnmálamenn henn- ar og aðrir menn í trúnaðarstöðum temja sér áróður eins og þann, sem Sjálfstæðisflokkurinn beitir nú og sýna slíkt virðingarleysi fyrir stað- reyndum við meðferð þýðingarmik- illa mála og gert er með þessu. Tekst að brjóta dómgreind manna niður eða rísa menn gegn svona að- íörurn? A því getur meira cn lítið oltið um framtíðina. Efnaliagsmálin eru því miður talsvert flókin, en ó- hugsandi að vel fari, ef ekki er hægt að treysta því, að heilbrigð dóm- greind fái notið sín við mat á því, sem gert er og gera þarf. Er hcegt með svona áróðri að gera menn þannig, að þeir sjái ekki nema niður fyrir fcetur sér. Missi alveg samhengi i hugsun, verði á móti öllu sem gera þarf, og-geti ekki sameinazt um að slyðja neitt já- kvcetl? Er hcegt að cera menn þannig rneð samhengislausum neikvceðum á- róðri, að enginn stjórnmálamaður né stjórnarflokkur þori að lokum að beita sér fyrir nokkru heilsteyþtu úrrccði i þýðingarmestu málefnum landsins af ótla við þennan nei- kvceða róg? Takast Sjálfstæðismönnum þessi vinnubrögð? Ég held ekki. Ég held, að þeir vanmeti dómgreind manna. Ég lield, að }>etta verði verst íyrir ]>á sjálfa, þegar fram í sækir. Var við öðru að búast? En við hverju var svo sem að bú- ast af stjórnarandstöðunni i þessu tilliti? Við hverju var að búast af mönn- um, sem hafa reynt að sjrilla fyrir því, að Islendingar gætu fengið lán erlendis til allra nauðsynlegustu framkvæmda. Bara af því að þeir héldu, að með því gætu þeir gélt stjórninni óleik? Við hverju var að búast af mönn- um, sem gert hafa allt, sem í þeirra valdi liefur staðið, til þess að koma af stað nýrri verðbólguöldu í fand- inu með því að æsa til verkfalla og með sérhverjum öðrum ráðum, enda þótt þeir á rneðan þeir höfðu völdin, gengju allra manna lengst í }>v íað reyna að sýna fram á, að slíkt gæti aðeins orðið til tjóns fyrir stétt- irnar og þjóðina í lieild? Við hvcrju er að búast af mönn- um, sem gengið hafa fram í því með mestri frekju allra manna að hcimta aukin ríkisframlög og ríkis- útgjöld á öllum sviðum og hafa sýnt allra manna minnsta ráðdeild í tilhögun ríkisrekstrar, en deila svo á aðra fyrir það að ríkisútgjöld hafa hækkað? Við hverju er að búast af mönn- um, sem hafa géilgið svo langt, að bera samstarfsþjóðum Islendinga og helztu vinaþjóðum pólitískar fémút- ur á brýn, af því að þeir liéldu, að það gæti komið ríkisstjórninni illa að útbreiða slikan óhróður? Auðvitað var ekki við því að bú- ast, að þeir, sem ]>annig hafa komið fram, liefðu manndóm til þess að fylgja nokkru góðu máli, sem kom lrá andstæðingunum, eða gætu stillt sig um að leika á hinar lægstu nótur í áróðrinum. Ef nokkur í liði hv. stjórnárand- stæðinga fengi notið til fulls gé>ðra hæfileika fyrir ofsa og bl'indu lör- ustunnar í skammsýnni valdabar- áttu, þá myndu stjétrnarandsfæðin'g- ar einnig sýna lit á því að upjjfylla skyldur sínar við þjóðina og g<ya tillögur um éirlausn efnahagsmál- anna, svo að þær gætu orðið bornar sáman við úrræði ríkisstjórnarinn- ar. En það er öðru nær en að því sé að lieilsa. ' - En hvernig sem hv. stjórnárarid- stæðingar reyna, þá komast þeir aldrei fram hjá því, að öll þjóðín sj>yr: Hverjar eru tillögur Sjálfstæð- ismanna? Þjóðin sjjyr, og húniá heimtingu á svari. Út af þessu hafa Sjálfstceðismenn verið i hinni mestu klíþu uhclan- farið og eru enn. Þeir gagnrýna til- lögur stjórnarinnar i éfnahagsmdl- um, en þora ekkert iil þeirra 'mála að leggja. Þeir afsaka sig með þvi, að þeir hafi ekki haft undir hönd- um nauðsynlegar upplýsiifgar til þess að gera tillögur. En margir sþyrja, og ekki að ástceðulausu: Þeir segjast hafa skilyrði lil þess að dcema um tillögur rikissijornaripn- ar bceði í einstökum alriðum ogfað efni til. Hafa þeir þá ckki éinnig skilyrði til þess að segja, hvað þeir vilja? Enginn efast um, að þeir hafa það. Það sjá allir. Þess vegna hafa sumir þeirra ver- ið að reyna að klóra í bakkann og afsaka framkomu flokksins á þingi nteð því að segja, að það væri ekki ástæða til þess að þcir gerðu tillög- ur, því að þeir treystu ekki stjórn- inni til þess að framkvæina þær. Mikið er að heyra þétta. Á ekki þjóðin lieimtingu á að fá að vita, hvað þeir vilja, ]>é> að þeir treysti illa stjórninni? Þessi heilagrautur kemur þannig tit, að þeir geti ekki gert tilliigur, af því að stjórnin sé svo vond og úrræðalaus. Myndi ]>á ekki vera freisting fyrir ]>á að sýna, livað }>eir eru úrræðagóðir? Þjóðin gæti ]>á borið sanian úrræðalgysi ríkisstjórnarinnar og úrræði þessara snillinga. Eg sé ekki betur, en að stjórnaf- andstceðingum sé vorkunn i þeim ógöngum, sem þeir hafa lent i. Það er þeirra mál. En öll þjóðin sþýr: þeir gengislcekkun? Ef ckki, hvað Hvað vilja Sjálfstceðismenn? VilJa þá? Sjá þeir leið til þess að lcekka uþþbceturnar frá þvi, sem þcer eru ráðgerðar i hinum nýju lögum rik- isstjórnarinnar? Vilja þeir deila byrðunum öðruvisi en þar cr gert? Við þessu vilja menn fá skýr svör, 'engar vifUengjur eða undanbrögð! Þjóðin heimtar spilin á borðið!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.