Dagur - 25.06.1958, Blaðsíða 6

Dagur - 25.06.1958, Blaðsíða 6
C D A G U R Miðvikudaginn 25. júní 1958 Nýkomið! Spennubomsur m. kanti fyrir börn og fullorðna Sokkahlífar allar stærðir. Svampílegg stærðir 35—38. Karlmanna-sandalar Karlmanna strigaskór SKÓDEILD KEA NÝKOMIÐ: Ódýr gluggatjaldaefni Sokkabandabel ti Brjóstahöld, fl. teg. N ylonundirk jólar Blúndudúkar, rnargar stærðir. Ungbarnahúf ur o. fl., o. fl. ANNA & FREYJA TIL SÖLU eru ca. 70 plötur af notuðu þakjárni, enn fremur nokkr ar inni- og útihurðir. — Uppl. gefnar á daginn á Trésmíðaverkstæði Glerár- götu 5 og í símum 1767 og 2025 eftir kl. 7 á kvöldin. Moskvits 1955 í ágætu lagi til sölu. Þorsteinn Halldórsson, Lundargötu 15. Sá, sem fann kaffitösku upp við öskuhauga sl. laug- ardag, skili henni vinsaml. í Lundargötu 12. Óskilahross Bleik hryssa, ómörkuð, er í óskilum lijá Baldvin Bene- diktssyni, Oddagötu 3 B. — Réttur eigandi vitji hennar strax og borgi áfallinn kostnað. ® -V * NÝ SENDING: <r % UNDIRKjÓLAR t nátTkjólar ? -ú'- NÁTTFÖT <■ 1 4- Yerzl. Ásbyrgi h.f. ? f ? Hinir margeftir- t spurðu Ý SLÉTTU ? ® f eyrnalokkar komnir aftur. f 2 stærðir. t ? t (Hvítt, gult o. fl. litir). ? | Verzl. Ásbyrgi h.f. íðunnar skór! Kvenskór í ljósum litum. Nýjar gerðir. Karlmannaskór Fjölbreytt úrval. Verðið hagstætt. SKÓDEILD KEA Nýkomið! BÓMULLARPE Y SUR ermalausar og hálferma. Hvítar og mislitar. o CALYPSO sportbuxur kvenna og barna Komnar aftur. Buxnakrækjur r Ulpukrækjur Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. Síldarpils Sífdarhnífar Hlífðarermar o. fl. GRÁNA H.F. Skipagötu 2. .»í**» xt 'r'K'/'.’i Frá lesstofu Isleiizkf i ameríska félagsins Lesstofan verður lokuð frá 14. júní og þar til um miðj- an sept. næstk. Þeir, sem enn eiga eftir að skila bók- um eða blöðum, eru vin- samlegast beðnir að koma þeim á lesstofuna laugard. 28. júní næstk. milli kl. 4 og 7 e. h. N.S.U. skellinaðra TIL SÖLU. Uppl. i síma 14S4. Barnavagn, sem nýr, til sölu. Uppl. i sima 2369. Ræstingakona óskast í ver7.1un í miðbæn- um. - SÍMI 1580. Barnakerra til sölu Uppl. i sima 2491. ATVINNA!. Rcglusaman mann vantar atvinnu við létt störf. — Uppi á afgr. Dags. YéEstjóra vanfar öW Útgerðarfélag Höfðakaupstaðar vantar vélstjóra á Auð- björgu, H.U. 6, scm fer á reknetaveiðar flj<itlega. — Upplýsingar gefur Jón ívarsson, skipstjóri, sem verður í Slippnum á Síglufirði á Juiðj udag og Þorfinnur .Bjarnason, Brekkugötu 3, Akureyri. Bíll til sölu Mercury, smíðaár 1950, í ágætu lagi til sýnis að Gils- bakkavegi 5, eftir kl. 20 á fimmtudag. Bíll til sölu Moskvits, smíðaár ’55, 4ra manna. Guðmundur Halldórsson bifvélavirki. ORÐSENDING frá Rafveitu Akureyrar Rafmagnsnotendur, sem skidda fyrir rafmagn eru vin- samlegast áminntir að greiða skuldina í síðasta lagi fyrir 1. jt'ilí n. k. eða semja um greiðsluna fyrir Jiann tíma, til þess að komizt verði hjá því að loka fyrir rafmagnið. RAFVEITA AKUREYRAR. Bíll til sölu Moskvits ’55 í góðu lagi, með útvarpi og miðstöð. Uppl. í síma 1388 eða í Engimýri 2. Síldarstúlkur Nokkrar síldarstúlkur vantar til Raufarhafnar á söltun- arstöð Gunnars HalÍdórssonar. — Fríar ferðir. — Kaup- trygging. — Upplýsingar á Skrifstofu verkalýðsfélaganna simi 1303. Marz-hjálparmótorhjól til sýnis og sölu hjá Konráð Kristjánssyni. Hardy’s flugustöng 14 fet, sem ný, til sölu. Uppl. i sima 2247, milli kl. 6 og 7. Síláarstúlkur Nokkrar síldarstúlkur vantar til Raufarhafnar á söltun- arstöð Vilhjáims Jónssonar. — Fríar ferðir. — Kaup- trygging. — Upplýsingar lijá Jóni Ingimarssyni, símar 1503 og 1544. Armbandsúr (karlm.) tapaðist 17. júní á leið Hóla braut, Oddeyrarg. í Bjarma- stíg 11. Skilist vinsamlega á Lögregluvarðstofuna eða afgr. Dags: — Fundarlaun. Verkafólk Verkafólk, sem fer úr bænum í sumaratvinnu, er áminnt um að greiða félagsgjöld sín fyrir brottför og hafa fé- lagsskírteini sín í lagi, þar sem búast má við að þeirra verði krafizt af verkalýðsfélögum á viðkomandi stöðum. VERKALÝÚSFÉLÖGIN, skrifstofa Strandgölu'7, • • sími 1503. PIAN0 og 0RGEL stillingar og viðgérðir Pöntunum vcitt móttaka. í Sportvöru- og liljóðfæra- verzluninni. Bjarni Pálmarsson. Akureyri Raufarhöfn V öruf lutniugar Eins og undanfarin sumur annast ég vöruflutninga milli Akureyrar og Raufarhafnar. Frá Akureyri kl. 10 f. h. á laugardögum, frá Raufarhöfn sömu daga. — Vörumót- taka á Stefni. INDRIÐI SIGMUNDSSON. Heyhleðsluvél til sölu LTppl. á vclavcrkstœði Alagnúsar Árnasonar. Sumarbústaður við Vaglaskóg til sölu. Nánari upplýsingar í síma 1897. Héraðssýning á kynbótahrossum verður haldin á skeiðvelli Léttis fimmtudaginn 26. Jí. m. kl. 4 e. h. HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR. TIL SÖLU: Stórt stýrishús af skipi, olíu ofn (tvíhólfaður), taurúlla, tauvinda, 20—30 reiðings- torfur. — Simi 1401, eftir kl. 7 á kvöldin. K0SNING TIL BÚNAÐARPINGS fyrir Arnarneshrepp fer fram að Freyjulundi sunnudaginn 29. júní n. k., og hefst klukkan 12 á hádegi. BÚNAÐARFÉLAG ARNARNESHREPPS. Hestasláttuvél Er kaupandi að ónýtri Deering-hestasláttuvél. Þorsteinn Jónsson, Moldhaugum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.