Dagur - 02.07.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 02.07.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 2. júlí 1958 D A G U R Jarðarför HALLDÓRS HALLDÓRSSONAR, sem andaðist að Ellihcimilinu Grund miðvikudaginn 25 júní, fer fram frá Akureyrarkirkju í dag, 2. júlí, kl. 2 e. h. Vandamenn. Alúðarþakkir til allra þeirra, fjær og nær, er auðsýndu hluttekningu við andlát og útför systur minnar, ELÍNAR GUÐMUNDSDÓTTUR, og manns hennar, JÓNASAR PÉT- URSSONAR, er fór fram að Hálsi í Fnjóskadal. Sérstakar, innilegar þakkir vil eg færa þcim prestshjónun- um á Hálsi séra Sigurði Hauk Guðjónssyni og frú Kristínu Gunnlaugsdóttur, fyrir frábæra ástúð og hugulsemi, sem þau vcittu þeim siðustu ár æfinnar á Hálsi. Bið cg algóðan guð að launa þeim fyrir það. Neðri-Dálksstöðum. Jóhanna Guðmundsdóttir. & , . .. . . - t ^ Innilega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig a 70 © ^ ára afnueli rnínu 28. júní sl. með heimsóknum, gjöfum t og skeytum. — Guð blessi ykkur öll. ^ | INGIBJÖRG ÁRNADÓTTIR, Nesi, Dalvik. | f 2 *£? Ar<3j 'f'ytrA'Q A'Q 'VSfc-\-<£?-'íS£'<-0 '<-'<S? Á" -íSlí A'Q ->Sv? ? Innilegar þakkir flyl ég ykkitr öllum, sem auðsýnduð © * mér vinarh.ug og glödduð mig á nirceðisafmœli minu -» þatm 23. júní síðastl. — Lifið heil. ® S> I ÞORGERÐUR JÓNSDÓTTIR, Munkaþverá. ^ uin og skeylum. — Lifið heil. ö -t INGA AUSTFJORÐ. -£ ... ý, ¥ Minar beztu þakkir til vina og samstarfsmanna, sem f ® glöddu mig á scxtugsafmœlinu mcð heimsóknum, gjöf- • - <■ © é <r © tí)-í-^'4-í)'íS;<'4'©-f-vl?-<-í?-íSÍ?'i-í)^S^'í-í)-*Si''4-tí?-fS;?'<'£í-í-vl?'í-©-í-7i<'<'Ö-fSi<'í-íS-í-7;í-4'©-f'7P^-' X * V , . í!? é Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem heiðruðu mig ^ t á áttrœðisafrnœli mínu, með heillaóskum og góðum f, © <■ © gjöfum. t * t 7t> JÓN GUÐMUNDSSON, Munkaþverárstr. 27. 2 armstólar til sölu Seljast ódýrt. Munkaþverárstrœti 16. Leirlj ós hestur hefur tapazt, aljárnaður, með klofið fax. Þeir, senr kynnu að verða varir við hestinn eru vinsaml. beðn- ir að tala við Árna Magnús- son, símar: 1673 og 2190. Vil kaupa notað KVEN-REIÐHJÓL. SÍMI 1320. Góður rúmfataskápur til sölu með tækifærisverði. Uþþl. í síma 1162. ÍBÚÐ ÓSKAST 1—2 herbergi og eldhús óskast í haust, á eyrinni eða ytri-brekkunni. Simi 1933, eftir 8 á kvöldin. NYKOMIÐ: Sundbolir, svartir, rauðir, gulir, bláir, grænir. Verð kr. 141.25 Töskur undir sundföt, 5 gerðir, fallegir litir. Sólolía Sólkrem Sólföt Margar gerðir af SÓLBÚXUM á börn, síðar og stuttar. • 1111111111 ■ 11 ■ n 11111111 ■ 11 ■ 11 ■ 11 ■ ■ 11 ■ ■ i ■ ■ i ■ i ■ i ■ ■ 11 ■ ■ 11 ■ i ■ 11111 ■ 111 ■ > | NÝJA-BÍÓ E Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. = í Seinni þart vikunnar: \ } Nú verður slegizt i Í Spennandi, frönsk kvik-1 i mynd um baráttu við i Í vopnasmyglara í Suð.ur- i i Ameríku. i i Aðalhlutverk hinn snjalli i i EDDIE „LEMMY“ i CON STANTIN 1 Í Bönnuð börnum innan \ i 14 ára. ] Um helgina: \ \ Dansinn á Brodway | 1 (Give a girl a break) i Amerísk söngva og gaman- \ J mynd í litum. ] Aðalhlutverk: \ \ DEBBIE REYNOLDS í | MARGE CHANPION. } ii iiii iii i iii uiiiiiiiiiiintmiimi 11111117 *iii i ii iiiiiiiiiiiiiii iii iiiiii(iiiiii ii iiiiiimii ii niiiiiiiiilif1i» BORGARBÍÓ } Í Sími1500 i Í í kvöld kl. 9: (miðvikud.) i Fegursta kona i heimsins ] i Notið allra síðasta tækifær- i i ið í kvöld. i Í Ncesta mynd: \ Sagan af } Buster Keaton i (The Buster Keaton Story) i i Amerísk gamanmynd i i byggð á ævisögu Buster i Í Keatons, eins frægasta skop i i leikara Bandaríkjanna. i Í. Aðalhlutverk: ] i DONALD O’GONNOR Í ANN BLYTH í | RHONDA FLEMING i ........... r r 95' IBUÐ44. Tveggja herbergja íbúð óskast nú þegar. Uþþl. i síma 1SS6. Bíll til sölu Dodge, 6 manna, smíðaár 1940, til sölu og í góðu lagi. Bíllinn er nýsprautaður á nýjurn hjólbörðum og nýj- um dempurum, með út- varpi og miðstöð. — Uppl. í síma 1868 og Ketilhúsi K.E.A. Barnavagn til sölu SÍMI 2043. Dráttarvél International W4 er til sölu — ásamt talsverðu af viðeigandi tækjum. í Uppl. í Glerárgötu 7. Jóhannes Ólafsson. ?* S ynsnus a uaoeyrs til sölu, 4 herbergi, eldhiis og bað. — Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON, HDL. Sírnar: 1459 og 1782. TILKYNNING Öll matvæli, sem geymd eru, utan liólfa, á frystihúsi voru á Oddeyri, verða eigendur að hafa tekið fyrir 17. júlí 1958. Eítir þann tíma verða geymslur frystihússins, að undanteknum hólfum, frostlausar. FRYSTIHÚS K.E.A. Freyvangur Hljómsveit Andrésar Ingólfssouar leikur að Freyvangi sunnudagskvöldið 6. júlí kl. 9. — Vcitingar. Sætaferðir. ÁRSOL. AUGLÝSENDUR ATHUGIÐ! Auglýsingar þurfe að hafa horizt blaðinu fyrir Id. 2 e. h. á þriðjud, ' Sólgarður DANSLEIKUR verður laugardaginn 5. júlí kl. 10 e. h. Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar leikur. Söngvari Þórir Roff. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. UN GMEN NAFÉLAGIÐ. NÝ SENBING: f:f:i:j • •. - ih v íu' PÖPLINKÁPUR SUMARKJÓLAR LÉREFTSSLOPPAR POPLINBLÚSSUR (ermalausar) MARKAÐURINN SlMI 1261. Armstrong-strauvélar Komnar aftur. Verð aðeins kr. 2500.00 Véla- og búsáhaldadeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.