Dagur - 17.09.1958, Side 1

Dagur - 17.09.1958, Side 1
Fylgist með því, sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. Dagur DAGUR kemur næst út miðviku- daginn 24. september. XLI. árg. Akureyri, miðvikudaginn 17. september 1958 45. tbl. Fjórlembsn Ófeig. Eigandi Þorvaldur Jónsson, Ilrafnagilsstræti 32, Akureyri. Myndin tekin um rúning í vor. — ("Ljósmynd: E. D.). Óðinn og María Jíilía geta naumlega forðað stór- slvsi er togararnir King Sol og Cold Streamer gera tilraun til að sigla þau niður Hin örlagaríka ákvörðun tekin „Að hika eftir Genfarráðstefnuna hefði verið sama og að tapa. Þetta var ríkisstjórninni ljóst og þess vegna var hin örlagaríka ákvörðun tek- in,“ sagði Eysteinn Jónsson f jármálaráðherra 10. scpt. Brezki togarinn King Sol reynir í annað sinn í sömu viku að sigla á ísl. varðskip. Varð Óðinn fyrir þessari árás. Cold Streamer gerði sams konar til- raun við Maríu Júlíu. Breta- stjórn ber fulla ábyrgð á þessum svívirðilegu aðförum, þar sem hún fyrirskipar veiðar innan 12 mílnanna og ber ábyrgð á gjörð- um brezku togaranna þar. King SoLítrandaði á Meðallandsfjöru í febr. 1935. Áhöfnininni, 20 manns, var bjargað af björgun- arsveit úr Meðallandi og síðan hjúkrað sem kostur var á. Síðan náðu íslendingar skipinu út og gerðu það sjófært. Það vekur at- hygli, að einmitt þessi sami tog- ari skuli tvívegis gera tilraun til að sigla niður íslenzka varðbát- inn Óðin. 11. sept. Brezku herskipin virða ekki alþjóða siglingareglur. Afli brezku togaranna er mjög lítill. íslendingar telja, að þing Sam- einuðu þjóðanna eigi að skera úr um reglur á hafinu. 14 landhelg- isbrjótar í landhelgi, 6 út af Vestfjörðum, verndaðir af 3 her- skipum, og 8 við Langanes ásamt einu herskipi. Margir brezkir togarar utan landhelgi, dreifðir á stóru svæði. Engin átök. Margir bi'ezkii' togaraskipstjórar kvíða vetrarveiðum við ísland, sérstak- lega þeir, sem undir dómi liggja vegna landhelgisbrota. Brezkt blað spáir blóðsúthellingum á ís- landsmiðum. 12. sepí. Taugastríð á miðun- um, en engir stórviðburðir. — Ákvörðun fslands um útfærslu fiskveiðitakmarkanna byggist m. a. á: Friðrik Ólafsson Skákmótinu í Portoroz í Júgó- slavíu lauk sl. fimmtudag. Frið- rik varð 5.—6. ásamt undrabarn- inu Fischer. Frammistaða Frið- riks Ólafssonar var glæsileg, og er hann nú talinn í liópi 10 beztu skákmanna heimsins. 1. Óhjákvæmilegri nauðsyn okk- ar fyrir friðun fiskimiðanna, og er sú þörf ríkari en lijá nokk- urri þjóð annarri. 2. Landhelgi okkar hefur lengst af verið ekki aöeins 12 mílur, hcldur 16 og 24 mílur, og að samningar um þrengri tak- mörk voru gerðir án samþykk- is okkar Islendinga. 3. Meirihluti fulltrúa á Genfar- ráðstefnunni var fylgjandi 12 rnílna reglunni. Um síðustu helgi var keppt í knattspyrnu um Norðurlands- meistaratitilinn. — Þátttakendur voru þrír og varð KA sigursæl- ast. — Leikirnir fóru sem hér Laugardag: Knattspyrnufélag Siglufjarðar — KA 0 : 5. Sunnudagur: Knattspyrnufélag Siglufjarðar — Þór 2 : 10. Mánudagur: KA — Þór 5 : 1. Eysteinn Jónsson fjármálaráð- herra flutti ræðu á fundi Fram- sóknarmanna á Akranuesi á sunnudaginn var um landhelgis- málið. Hann benti m. a. á eftir- farandi atriði: Margar þjóðir hafa fært út fiskveiðitakmörkin einhliða, en cngin mætt ofbeldi nema sú eina vopnlausa. Islendingar munu standa sam- Allshei'jarþing Sameinuðu þjóð- anna hefst í New York 16. þ. m., og mun utanríkisráðherra, Guð- mundur í. Guðmundsson, sækja þingið ásamt öðrum fulltrúum íslands. Meðal mála á dagskrá þingsins er Genfarráðstefnan um réttar- reglui' á hafinu, og kemur land- Dómari var Rafn Hjaltalín. — Þór sá um mótið og fór það vel fram og áhorfendur allmargir. Knattspyrnuráð vinnur að bæj- afkeppni í knattspyrnu og hefur í því efni leitað til Akraness og Reykjavíkur. Ef ekki verður af bæjarkeppni á sunnudaginn, verður sennilega aftur kappleik- ur milli Þórs og KA. an um 12 mílurnar og sigrast á ofbeldinu. Það mun sýna sig, að það var rétt, sem ríkisstjórnin áleit fyrir 1. september, að það er ekki liægt að fiska til langframa undir herskipavernd. Við trúum því ekki, að brezka stjórnin hafi almenningsálitið í Bretlandi með sér í því að beita vopnlausa vinaþjóð ofbeldi og við helgismál fslendinga því til um- ræðu. Af þessu tilefni vill ráðuneytið taka fram: Stefna íslands hefur ætíð verið og er enn, að þing Sameinuðu þjóðanna eigi sjálft að ákveða réttarreglur á hafinu fyrir allar þjóðir. Það var ákveðið gegn at- kvæðum íslendinga að halda Genfarráðstefnuna og sú niður- staða rökstudd með því, að þing Sameinuðu þjóðanna skorti sér- fræðiþekkingu. Eftir Genfarráð- stefnuna verður því ekki lengur haldið fram, að sérfræðingar hafi Stöðugt er unnið að uppbygg- ingu flugþjónustunnar hér við Akureyri og hefur sennilega vitum að slíkt helzt alls ekki uppi til lengdar. Hvort sem baráttan í þessu máli varir lengur eða skemur — og um það veit enginn í dag — þá munum við sigra vegna þess að við höfum sanngirnina okkar megin. Barátta íslendinga á alþjóða- vettvangi fyrir fullnægjandi alls- herjarreglu um fiskveiðitakmörk EYSTENN JÓNSSON. heldur áfram innan Sameinuðu þjóðanna og annars staðar, þar sem frekast verður við komið. Sannfæringin um það, að al- menningur á íslandi stæði ein- huga um landhelgismálið, gaf rík isstjórninni styrk til þess að taka mikla ákvörðun og standa við hana, þótt dökkt væri í álinn. Það hefur sýnt sig, að ríkis- stjórnin mat rétt afstöðu íslend- inga í þessu máli. Órjúfandi ein- ing mun færa okkur sigurinn yf- ir ofbeldinu, sem við öll fordæm- aldrei verið varið meira fé til þess en einmitt nú. Vandaður radar, sem settui' verður í flug- stöðvarbygginguna nýju, er þeg- ar kominn hingað á staðinn og verður væntanlega unnið að nið- ursetningu hans í næsta mánuði. Þá er búið að smíða stálgrind í vaktturninn, og verður hún sett upp þegar rafmagn er fyrir hendi. Farþegaafgreiðslan situr enn á hakanum, en allt kapp lagt á umferðaöryggið og mun sú stefna tæplega orka tvímælis. Eitt Akureyrarblaðanna hefur heimskað sig á því að staðhæfa, að nær ekkert sé gert fyrir flug- málin hér við Akureyri. Er það bæði furðulega fávíslegt og framsett af þægum vilja en veik- um mætti í pólitísku áróðurs- skyni. Þessu blaði til leiðbein- ingar má geta þess að nýi radar- inn einn mun kosta um tvær milljónir króna. Kvennasambandið á Akureyri gekkst fyrir þriggja daga námskeiði í meðferð grænmetis o. fl. fyrir síðustu helgi. Ungfrú Steinunn Ingimundardóttir, ráðunautur Kvenfélagasambands íslands, veitti því forstöðu, en liún hefur, sem kunnugt er, ferðast um landið til að kynna húsmæðrum ýmsar nýungar í matargcrð. Námskeiöið á Akurcyri sóttu nær 60 konur og luku þær lofsorði á. Formaður Kvenna- sambandsins hér er frú Soffía Thorarensen. Myndin er tekin í náinskeiðslok. — (Ljósmynd: P B.). (Framhald á 7. síðu.) KnaHspyrnumót Norðurlands Knattspyrnufélag Akureyrar varð Norðurlands- meistari 1958 - Sigraði Þór í úrslitum með 5:1 íslendingar telja, að ákvörðunum um réttarreglur á hafinu eigi ekki að vísa til nýrrar sérfræðingaráðstefnu ekki fjallað nægilega um málið, (Framhald á 7. síðu.) um. Nýr radar settur upp í næsta mán. Stöðugt unnið að flugöryggi við Ak.flugvöll

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.