Dagur - 17.09.1958, Side 8

Dagur - 17.09.1958, Side 8
8 Baguk Miðvikudaginn 17. sept. 1958 Sjómenn brýna bátum sínum á Borðeyri að lokinni viðureign. En hinir bágræku gestir byltu sér frjálsir skammt frá landi. — (Ljósmynd E. D.). Sýnd veiði eri ekki gefin Hvalatorfan í Hrútafirði var erfið í rekstri Sauðfjárslátrun hafin á Akureyri Lógað um 48 þúsund f jár á sláturhúsum K.E.A. Hrútafjörðurinn ber þess lítil merki að hann sé kjörstaður fiska eða hvala og þar mun fátt sjófærra báta. Annan dag sept- embermánaðar ætluðu vegfar- endur vart að trúa sínum eigin augum, er við þeim blasti hild- arleikur sá, er mestum spenningi veldur allra veiða. Hvalavaða allstór, sennilega um 100 skepn- ur, var komin inn á fjörðinn um hádegi þennan dag. Var skjótt við brugðið og flestir sótraftar á sjó dregnir, og hófst nú reksturinn, og var hann við það miðaður að taka land sunnan á Borðeyrinni. Trillur tvær höfðu forystuna, önnur stór og ganggóð, en hin lítil og hægfara qg að auki voru 5 árabátar. Allir voru bátar þessir vel mannaðii'. Hvalirnir héldu oftast vel hópinn og stóra trillan gat sveigt þá nokkurn veginn í rétta átt, en ekki haldið stefnunni, fremur en einn maður getur rekið óþægan kindahóp. Barst leikurinn sitt á hvað, inn undir leirurnar í fjai'ðarbotnin- um og svo langt út fyrir Borð- eyri. Svo sem til að prýða þenn- an fallega hóp sæskepna, bylti steypireyður sér með boðaföllum og blæstri skammt innan við SÍS skrifar erlendum viðskiptavinum um landhelgismálið Stjórn og framkvænidastjórn Sambands íslenzkra samvinnufé- laga hefur sent bréf um land- helgismálið til samvinnusamtaka um heim allan, svo og til við- skiptavina Sambandsins erlendis. í bréfinu er gei'ð grein fyrir málstað íslendinga og ástæðum þess, að landhelgin hefur verið færð út. Er skorað á alla þá, sem bi'éfið fá, að styðja baráttu ís- lendinga fyrir viðui'kenningu 12 mílna fiskveiðilandhelginnar. í lok bréfsins frá forráðamönn- um SÍS segir m. a. svo: „Þeíta er deila, sem mun aldrei verða leyst með vopna- valdi, þótt Bretland reyni nú að beita okkur slíku valdi. Við ósk- um eftir réttlæli, friði til starfa og friði til verzlunar. Þess Vegna heitum við á alla vini okkar, að veita okkur stuðning til að afla viðurkenningar á 12 mílna fisk- veiðilandhclginni.“ Borðeyri, mikil skepna, sem enga samleið átti þó með hinum. Langdregin hróp sjómannanna bárust til lands og auk þess högg og slög í þeim hljóðfærum öðr- um, sem tilheyra slíkum rekstri. Einu sinni hafði nær heppnast að reka hvalina á land, en skyndi lega sneru þeir við, stungu sér Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. flytur í ný húsakynni í fyrri viku flutti Prentsmiðja Björns Jónssonai' h.f. starfsemi sína úr Gránufélagsgötu 4, þar sem hún hefur verið til húsa mörg undanfarin ái', og inn í Hafnarstræti 67, í Skjaldborg. Um síðustu helgi, dagana 13. og 14. sept. va rSundmót Norð- lendinga haldið í Ólafsfirði. Þátt- taka var mikil í mótinú, frá HSÞ, UMSE, K3, Þór og Ólafsfirði. — Mótsstjóri var Jón Ágústsson, form. Leifturs í Ólafsfirði. Keppni var víða tvísýn og spennandi og settu stúlkur úr Leiftri íslandsmet (félagamet) í 4x50 m. boðsundi. Keppendur og starfsmenn hlýddu á messu í Ólafsfjarðar- kirkju á sunnudag. í mótslok Kélt bæjarstjóri Ólafsfjarðar og íþi-óttafélagið Leiftur veglegt kveðjuhóf fyrir sundfólkið. End- anleg úrslit mótsins urðu þau, að KA sigraði og hlaut 65 stig. Leiftur 44, Þór 25 og HSÞ 18. — Sundfólk úr KA setti 3 Ak.met: í 50 m. baksundi karla og í báð- um boðsundunum. Úrslit keppnisgreina urðu: 50 m. bringusund telpna. 1. Helga Haraldsdóttir KA 46.1 2. Svanlaug Vilhjálmsd. L. 47.3 3. Sigríður Vilhjálmsd. L. 47.4 100 m. bringusund kvcnna. 1. Helga Haraldsdóttir KA 1.40.5 2. Ásta Pálsdóttir KA 1.42.2 3. Rakel Kristbjörnsd. L. 1.43.6 200 m. bringusund kvenna. 1. Ásta Pálsdóttir KA 3.39.5 2. Rakel Kristbjörnsd. L. 3.43.1 3. Sigríður Arnþórsd. KA 3.44.5 undir bátana og hálffylltu þá. — Um kvöldið var eltingaleiknum hætt, án árangurs. Þessi hvala- torfa var sýnd veiði en ekki gefin. Allmiklar verðhækkanir hafa verið auglýstar á ýmsum neyzlu- vörum, einkum mjólkurvörum, kjöti, fiski og brauðum. Fram- leiðsluráð 1 andbúnaðarins aug- lýsti fyrra miðvikudag nýtt verð á mjólk og mjólkurafurðum, og eru verðhækkanirnar frá 9— 30%. Söluþóknun til smásölu- vei'zlana með þessar vörur hefut' hækkað um 3% til 10%. Mjólk- 50 m. skriðsund telpna. 1. Rakel Kristbjörnsd. L. 35.4 2. Rósa Pálsdóttir KA 37.4 3. Helga Haraldsdóttir KA 37.9 4x50 m. boðsund. 1. Leiftur 2.33.5 — Islándsmet. 2. KA, A-fl. 2.37.2 — Ak.met. 3. Þór 2.45.5. 4. KA, B-fl. 3.01.8. 50 m. skriðsund drengja. 1. Björn Þórisson Þór 31.1 2. Ólafur Atlason HSÞ 32.2 3. Björn Arason KA 32.3 100 m. skriðsund karla. 1. Óli Bernharðsson L. 1.10.4 2. Vernharður Jónsson KA 1.12.4 3. Eiríkur Ingvarsson KA 1.13.0 400 m. skriðsund karla. 1. Björn Þórisson Þór 5.59.3 2. Vernharður Jónsson KA 6.05.6 3. Björn Arason KA 6.21.6 100 m. bringusund drengja. 1. Júlíus Björgvinsson Þór 1.28.3 2. Ólafur Atlason HSÞ 1.30.9 3. Svanur Eiríksson KA 1.31.8 100 m. bringusund karla. 1. Válgarður Egilsson HSÞ 1.23.5 2. Guðm. Þorsteinsson KA 1.26.5 3. Júlíus Björgvinsson Þór 1.28.0 200 m. bringusund karla. 1. ValgarðjUr Egilsson HSÞ 3.00.0 2. Guðm. Þorsteinsson KA 3.09-0 3. Stefán Óskarsson HSÞ 3.11.8 (Framhald á 7. síðu.) í gær hófst haustslátrun sauð- fjár hjá Kaupfélagi Eyfirðinga á Akureyri. Samkvæmt upplýsingum Hauks P. Ólafssonar, sláturhússtjóra, verður slátrað yfir 48 þús. fjár hjá félaginu að þessu sinni, og er það mun hærri tala en í fyrra. Búizt er við að tekið verði á rnóti 35 þús. fjár á Akureyri, 3,5 þús. í Grenivík og nær 10 þús. í Dalvík. • Sláturhús KEA á Akureyri hefut' verið endurbætt stórlega á siðustu árum og er talið í röð fullkomnustu sláturhúsa lands- ins.. Þennan mánuð verður slátrað sem hér segir: urverðið er annars sem hér ség- ir: (Gamla verðið innan sviga.) kr. Mjólk í lausu máli 4.03 ( 3.53) Mjólk í flöskum 4.23 ( 3.75) Rjómi í lausu máli 37.20 (34.10) Rjómi í flöskum 37.40 (34.25) Skyr 8.45 ( 7.10) Smjör gegn miðum 55.00 (41.80) Smjör miðalaust 75.10 (62.50) Ostur hækkaði yfirleitt um 14%. Nýtt verð á kjöti. Endanlegt haustverð á kjöti hefur ekki verið auglýst enn, en til bráðabirgða hefur verið sett eftirfarandi verð á dilkakjöt, sem á markaðinn kemur: Súpukjöt kr. 34.80 kgr. Læri kr. 39.70 kgr. Er þetta 11—12% hækkun mið- að við verð á kjöti á sama tíma í fyrra. Endanlegt haustverð á kjöti 'mun ganga í gildi í næstu viku. Hækkun á fiski. Innflutningsskrifstofan hefur auglýst nokkra verðhækkun á fiski í smásölu, og verður smá- söluverð (hámark) á helztu fisk- (Framhald á 7. síðu.) Þriðjudagur 16. sept.: Saur- bæjardield 600 kindur. Miðvikudagur 17. sept.: Glæsi- bæjardeild 400, Akradeild 300 kindur. Eimmtudagur 18. sept.: Bárð- dæladeild 780 kindur. Föstudagur 19. sept.: Eyjadeild 365, Kinnadeild 160, Arnarnes- deild 160, Fnjóskdæladeild 200, Skriðudeild 120 kindur. Laugardagur 20. sept: Höfð- hverfingadeild 200, Fnjóskdæla- deild 175 kindut'. Mánudagur 22. sept.: Akureyr- ardeild 400, Hrafnagilsdeild 800 kindur. Þriðjudagur 23. sept.: Önguls- staðahreppur 1200 kindur. Miðvikudagur 24. sept.: Skriðu- deild 1000, Arnarnesdeild 200 kindur. Fimmtudagur 25. sept.: Arnar- nesdeild 500, Öxndæladeild 700 kindur. Föstudagur 26. scpt.: Gslæibæj- at'deild 650, Saurbæjardeild 600 kindur. Laugardagur 27. sept.: Saur- bæjardeild 500 kindur. Mánudagur 29. sept.: Bárð- dæladeild 600, Hrafnagilsdeild 600 kindur. Þriðjudagur 30. sept.: Önguls- staðadeild 1200 kindut'. Frá Svalbarðsströnd Leifshúsum 1G. sept. — Hey- skap er að ljúka. Heyin eru minni en í meðalári. Byrjað er að taka upp kartöfl- ur, en kartöflurækt er mikil og almenn í sveitinni. Spretta mun vera vel í meðallagi. Réttað verður á fimmtudaginn úr fyrstu göngum. Slátrun hefst 22. sept. Gert er ráð fyrir að slátra um 11.300 fjár. Reytingsafli hefui' verið á hand færi. Fiskui' á Eyjafirði er vax- andi síðustu árin. Sovét-listafólk til Ak. Sovélistafólkið, sem nú skemt- ir í Reykjavík, kemur til Ak- ureyrar um helgina. Sjá aug- lýsingu í blaðinu í dag. Leið Nautilíusar ísinn í síðastliðnum mánuði. Sundmót Norðlendinga 1958 Knattspyrnufél. Akureyrar vann SRA-bikarinn Verðhækkanir á landbúnaðar- vörum, fiski og brauðum

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.