Dagur - 01.10.1958, Blaðsíða 6

Dagur - 01.10.1958, Blaðsíða 6
6 DAGUR Miðvikudaginn 1. okíóber 1958 Krana-bifreið Reyníð viðskipfin á hinni fulikomnu smurstöð og benzínsölu Þórshamars ími 184 Til sölu er 10 hjóla G.M.C. kranabíll, ásamt miklu at' varahlutum, svo sem: grind og hásingum, öxlum, gír- kössum o. fl. • Uppl. gefur Guðm Skajt.ason, licll., Brekkugötu 14. Sími 1036. Barna-kojur til söiu Uppl. í sima 1573. Herbergi óskast strax, helzt nærri miðbænum. SÍMI 1021, til kl. 2 í dag. Barnakerra, vel með farin, til sölu í BJARKARSTÍG 5, (neðri hæð) SÍMASKRÁ Þeir símanotendur, sem óska að koma breytingu við símaskrána, eru beðnir að tilkynna mér það skriflega fyrir 5. október n. k. SÍ MASTJ ÓRINN. NÝTT FRÁ LORELEI Ostkex í pöki MATVÖRUBÚÐIR Sláturgarn Fínt og gróft. MATVÖRUBÚÐIR NÝR LAUIÍU MATVÖRUBÚÐIR ALLS KONAR Kex í pökkiim og lausri vigt. MATVÖRUBÚÐIR Hausflaukarnsr komnir: TÚLIPANAR, fjölmargir litir. PÁSKALILJUR, gular HÝASINTUR CROCUS í litum PERLUHÝASINTUR, bláar. Gerið kaupin meðan úrvalið er mest. Blómabúð KEA Notaður barnavagn TIL SÖLU. Uppl. í síma 2490. Ung stúlka með eins árs dreng, óskar eftir atvinu á góðu heimili. SÍMI 1587. margeftirspurðu eru komnar aftur. Blómabúð KEA Halló! Halló! Ungur og glæsilegur rúm- fataskápur, ásamt fríðleiks kommóðu, óskar eftir vetr- arvist. Lágt kaup. G. HALLDÓRSSON, málari. Hreingerningarkonu vantar nú þegar. SÍMI 2399. Tðkið eítir! Tölium upp í dag .og ncestu daga, mikið af FALLEGUM VORUmT’ Orlon golftreyjur Terlene peysnr Bikine baðföt Crepleista rnjög fallega. Llöfuðklúta (einl.) Trefla Telpu golftreyjur og margt fleira. Klaeðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. SUNDBOLIR verð frá kr. 65.00. LEIKFIMISBOLIR verð kr. 67.00. NÁTTFÖT verð kr. 135.00. NYLON SOKKAR verð kr. 25.00. Silvei-Cross barnavagn TIL SÖLU. SÍMI 2381. HERBERGI 2 stúlkur óska eftir her- bergi, helzt á Eyrinni. SÍMI 1462. Fama-prjónavél, nr. 6, lítið notuð, til sölu. SÍMI 1787. F orstof uherbergi til leigu, fyrir einhleypan karlmann. Uppl. í sírna 2069. ..... Siátursölusíminn er 15 5 6 Stór íbúð er til leigu, aðeins í vetur. Jónas Thordarson, Hafnarstræti 83. Bókaskápur og sófaborð nrjög vandað, til sölu. Tækifærisverð. SÍMI 1628. ÍÐJU FÉLAGAR! Munið hlutaveltu félagsins á sunnudaginn í Alþýðuhúsinu. Munum þarf að skila til söfn- unarnefndar á íöstudag og laugardag. — Félagar eru áminntir um að vanda sem mest til hlutaveltunnar, svo hún verði félaginu til sóma. Allir félagar til starfa. , NEFNDIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.