Dagur - 29.10.1958, Blaðsíða 2

Dagur - 29.10.1958, Blaðsíða 2
2 D A G U R Miðvikudaginn 29. október 1958 Enn úr ræðu Eysteins. lierra við fyrstu umræði Breytt niðurröðun. Fjármálaráðherra lýsti nokkrum bréytingum á efnisniðurröðun liins nýja fjárlagafrumvarps. Sú er hin helzta, að það verði meginregla, að allar fjárveitingar, sem heyri ttndir livert ráðuneyti um sig, standi á sömu grcin. IVfeð því yrði skýrara en áður, undir livaða ráðuneyti fiver liður heyrir. Þannig fær hvert ráðuneyti sinn fjárlagakafla, svo sem cr í Danmfirku og SvíþjiVð. og ber ]>á ábyrgð á honum gagnvart fjármálaráðuneytinu og Alþingi. Frumvarpið og vísitalan. I>á skýrði ráðherrann frá því, að áætlanir fjárlagafrumvarpsins væru miðaðar við þá kaupgjaldsvísitölu, sem í gildi var fram til 1. sept. sk. En frá því að byrjað var á samrt- ingu fjárlaganna í júní, hefur það skeð, að kaupgreiðsluvísitalan lief- ur hækkað nokkuð Iram yfir það, ■ sem lög sögðu til um og búizt hafði verið við, eða um 2 stig 1. septem- ber. Ráðherrann sagði meðal ann- ars um Jretta: „Vegna þeirrar óvissu, sem þannig er ríkjandi í kaupgjalds- og verðlagsmálum kom ekki annað til mála en að miða áætlanir frum- varpsins að svo stöddu við það ástand, er ríkjandi var, jregar það var.samið. I>að skai tekið fram, að ríkis- stjórninni hefir ltorizt bréf frá stjórn Bandalags starfsríianna ríkis og bæja, þat"sem bornar eru fram kröfur um að hækkuð verði laun opinberra starfsmanna og vísað til álmennra kauphækkana, sem orð- ið hafa. Mun það mál koma til kasta ríkisstjórnarinnar og Al- þingis. Eins og að líkum Ixtur, er þetta fjárlagafrumvap, mjög miklu luerra en giklandi fjárlög, enda þótt miðað sé við vísitölu 183. Var gerð ítarleg grein fyrir því í fyrra- vetur, að svo hlyti að verða, að (íkisútgjöldin hækkuðu, eins og aðrir greinar yfirleitt, vegna nýju iaganna um efnaliagsráðstafanir. I’.r sú hækkun, sem fram kemur :nú á fjárlagáfrumvarpinu af þeim ástæðum mjög lík því, sem hag- iræðilegir ráðunatttar rfki’sstjórn- arinnar áætluðu í fyrravetur að verða mundi. Þá kemur hér einnig til, að ríkis- átgjöldin hækka á hverju ári vegna aukinnar þjónustu með vax- andi mannfjölda og vaxandi at- vinnurekstri yfirhöfuð. Nægir í því sambandi að minna á kennslu- mál, heilbrigðismál og vegamál, þótt fjölda marga aðra útgjalda- llokka mætti ncfna.' Hljóta því fjárlögin að hækka af þessum sök- tmt. eins og raunar þjóðhagsreikn- ingurinn mundi gera, ef iill efna- hagsslarfsemi manna í landinu væri færð í einn reikning. Þessa jjróun cr að sjáifsögðu ekki hægt að stöðva, nema með því að draga stórlega úr framlögum til fram- kvæmda eða minnka þá þjónustu, sem ríkið lætur nú í té.“ Káðdeild og ríkisbúskapur. Um vöxt ríkisgjaldanna er gjarn- an mikið rætt, og liafa menn áhyggjtir af honum. í því sam- bandi skiptir auðvitað mestu máli, bversu langt Alþingi viil ganga í því að samþykkja nýja lagabálka, sem útgjöld hafa í för með sér, en hér kemur einnig líka lil greina Jónssonar f jármálaráð- [ f járlaga fyrir árið 1959 að fullkomin ráðdeild sé í ríkis- rektsrinum. . . A síðasta þingi beitti ríkisstjórnin sér fvrir sérstakri löggjöf um ráð- stafanir til þess að draga úr kostn- aði við rekstur ríkisins. I þcssum liigum er svo fyrir mxlt, að ckki megi fjölga starfsliði við ríkisstofn- anir né annars staðar í ríkisrckstr- inum eða ráða í stöðu, sem losnar, nema Ieitað hafi verið tillagna sér- stakra trúnaðarmanna. Er einn jieirra tilnefndur af fjárvcitinga- nefnd Alþingis, annar af ríkisstjórn- inni en þriðji er ráðuneytisstjórinn í fjármálaráðuneytinu. Einnig er skylt að leita tillagna þessara trún- aðarmanna, ef stofnun vill auka húsnæði, kaupa bifreið eða gera aðrar ráðstafanir, sem auka verulega rekstrarkostnað. Þá er og í lögunum ákvæði um, að engar nýjar ríkis- stofnanir megi setja á lót nema með lögum, og skal um starfsmanna Ijölda leita tillagna framangreindra trúnaðarmanna, ef lögin geynia eigi fyrirmæli um starfsmannahaldið. Af þessu sést, að framvegis verður starfsliði við ríkisstofnanir eigi f jölg að umfram það, sem lög ákveða, nema að undangenginni rannsókn trúnaðarmanna Alþingis og ríkis- stjórnarinnar. .. Af hverju hækka fjárlögin? Vík ég þá aftur að fjárlagafrum- varpinu. Heildargreiðslur á frumvarpinu eru ráðgerðar 898 millj., en á gild- andi fjárlögum eru heildargreiðslur ráðgerðar 806 rnillj. Hækkunin cr því um 91 millj., cn til jress að fá réttan samanburð, þarf einnig að taka til greina, að nú cru tcknar út 10 millj. króna, til þess að greiða niður vtiruverð, sem stóðu á gild- andi fjárlögum. Utflutningssjóði er néi áætlað samkvæmt nýju lögun- um frá í vetur, að standa undir þessum greiðslum. Raunveruleg hækkun er því rúmlega 130 millj. A vegum fjármálaráðuneytisins hefur verið skoðað vandlega, hverj- ar rætur þessara hækkana eru, og hefur verið farið í gegnum hina ein- stciku gjaldaliði nákvændega með þetta fvrir augum, og vcrður þá niðurstaðan sem hér segir: Hækkun vegna yíirfærslugjalds, sem lögleitt var í vor, 30 millj. Hækkun vegna hinnar nýju lög- boðnu 5% kauphækkunar 26 millj. IJækkun vegna aukinnar þjón- ustu, einkum vegna mannfjölgunar í landinu og svo t. d. aukinnar landhelgisgæzlu o. II., 30 ntillj. Hækkun vegna þess, að of lágt hefur að dómi ráðuneytisins verið áætlað áður, cn nú reynt að færa í rétt horf, 25 millj. Auknar fjárveitingar til fjárfest- ingar 16 millj. Vegna ýmissa ástæðna 11 millj. F.ru ]>ar langsamlega stærslu lið- irnir vegna áætlaðra aukinna greiðslna af ábyrgðarlánum og kostnaður vegna langvarandi sjúk- dóma. Samtals verða þetta tæpar ÞIO millj., en tekjur ýmissa stofnana vaxa um tæpar 10 millj., og er þá gerð grein fyrir heildarhækkuninni, 130 millj. Af einstökum liðum sem hækka, þykir mér helzt ástæða til Jrcss að nefna eftirfarandi: Kostnaður við rekstur landhelgis- gæzlunnar er ráðgert að hækki um 8.2 millj. Er það vegna aukins rekstrarkostnaðar almennt og auk- innar gæzlu. M. a. er gcrt ráð fyrir rekstrarkostnaði nýrrar flugvélar á næsta ári. Ennfremur er settur á frumvarpið nýr liður á 20. gr., 6 millj. til skijja- og flugvélakaupa, og kemur þar til viðbótar fé Land- helgissjóðs. Landhelgisgrzlan hækk- ar því á Jtessti fjárlagáfrumvarþi frá því, sem áður hefur verið, um '14 millj. og'200 þús. Styrkur til sjúkra manna og ör- kuntla hækkar um 11.4 millj. frá því árið 1957. Talsvert er vegna hækkunar dagpeninga á sjúkrahús- um, en einnig mjög stórar fjárhæðir vcgna þcss, að sjúkrarúmum í land- inu fjölgar sífellt og fleiri sjúklingar koma þar af leiðandi undir liig um framfærslu sjúkra manna og iir- kumla. A ]>að ckki sízt við um gamla fólkið, sem ])j:iist af ýmsum ellisjúkdómum og nýtur laganna jafnóðum og það fær rúm á sjúkra- lnisi. Vegaviðhald hækkar tim 11 millj. Er það þaulathugað mál, að þýðing- arlaust myndi vera að setja þennan lið lægri, eins og nú er komið, en 44 millj. Ef það væri gcrt, myndi það hreinlega leiða til umfrarn- greiðslna, því að það er ekki hægt að láta þjóðvegina standa ófæra. Verður Alþingi að horfast í augu við, að sífellt aukast útgjöldin til viðhaldsins, eftir því sem vegirnir lengjast og umferð vex. En untferð- in fer sívaxandi og þyngir á við- haldinu. Köstnaður við kennslumál hækk- ar um 21.3 millj. kr. Kemur þar vitanlega mjög til greina hin al- menna hækkun, en jöfnum höndum hin árlega óhjákvæmilcga aukning þessa stóra útgjaldaliðs. Gert er ráð fyrir, að bætt verði við 49 barna- kennurum og 39 gagnfræðaskóla- kennurum, eða samtals 88 nýjum kcnnurum í þessuin greinum á cinu ári. Upplýsir ,fræðslumálastjórnin, að hér sé ekki um neina óvenjulcga fjölgun að ræða, heldur það, sem gcra verður ráð fyrir árlega vegna. fjölgunar barna á skólaaldri og ungmcnna í gagnfræðaskólum. Samkvæmt þessu ntyndi sjálfsagt ckki íjarri að embættismönnum vegna kcnnslumála cinna fjiilgi urn nálega 100 á ári. Bendi ég ekki á þetta í eftirtöluskyni, því að ekkert er jafn þýðingarmikið til vclrnegun- ar og þekking og aftur þekking. Ég bendi á þctta til fróðléiks og skiln- ingsauka á ríkisbúskapnum. Ég bendi á þetta til þess að sýna sann- girni og snmvizkusemi þeirra, sem tala um alla hækkun ríkisútgjalda eins og ódæði og fjiilgun ríkisstarfs- manna sem afbrot. Vilja ]>eir heklur láta loka skólum og sjúkrahúsum, svo að dæmi séu nefnd. Eða er þetta tal bara markleysa — og það er auð- vitað hið rétta. Eramlögin til almannatrygginga hækka um 11 millj. og 200 þús. Er þessi hækkun vegna áætlunar um Ijölgun bótaþega, hækkunar á dag- gjiildum, sjúkratryggingum og hækk unar á framlagi til atvinnuleysis- trygginga vegna kauphækkunar og mannf jölgunar. Þessir liðir, er ég hcf nú minnzt á og mest hafa hækkað, svo sem framlagið til sjúkra manna og ör- kumla, framlagið til kennslumál- anna, vcgaviðhalds og tryggingar- mála, eru ágæt dænti um, hvcrnig ríkisútgjöldin hljóta að fara vax- andi árlega vegna aukins mann- f jölda og aukinnar starfsemi í land- inu, nema stézrfelldur niðurskurður komi til. Landhelgismálið. Eigi vil ég nð þessu sinni ræða svo um efnahagsmál landsins, að ég minnist ckki á það mál, sem efst er í hugum allra Islendinga um þessar mundir og mcsta þýðingu licftir fyr- ir framtíð landsmanna, að frelsis- máli þjóðarinnnr einu undanskildtj. Þar á ég auðvitað við landhelgis- málið. Þegar núverandi ríkisstjórn var mynduð, sömdu stjórnarflokkarnir um, að stjórnin skyldi vinna að éit- færslu fiskveiðilandhelginnar. Stjórnin ákvað í samráði við stuðningsflokka sína, að bíða eftir Genfarráðstefnunni, enda var það tvímælalaust mjög hyggilcgt. A hinn bóginn varð ríkisstjórnin og stuðn- ingsflokkar liennar ásátt um að lífs- nauðsyn væri að hefjast handa um útfærslu ]regar eftir ráðstefnuna. íslendingar lvafa lengi barizt fyr- ir allsherjarreglu um fiskveiðiland- helgi, sem fullnægjandi væri fyrir þá, en árangurslaust. Ríkisstjórnin var sannfærð um, að hætlulegt væri að bíða lengur. Rétti tíminn væri kominn til ])ess að hefjast handa. Þess vcgna var á- kvörðun tekin og við liana staðið, ]>ótt mótmæli kæmu og jafnvel hót- anir frá öðrum þjóðum. Ríkisstjórnin áleit, að það mvndi ekki reynast hægt að eyðileggjá þetta mál með ofbeldi fyrir Jslend- ingum, þótt reynt yrði. Það myndi ckki rcvnast unnt til lengdar að fiska í íslenzkri landhelgi undir hcrskipavcrnd. Ríkisstjórnin vann að því öllum árum að kynna þctta mál sem bezt erlendis, og þegar út- færslan var gerð, kont í Ijós, að allar þjéiðir virtu hina nýju landhelgi. þó að ])ær mótmæltu sumar, nema Bretar. Þeir hafa mcð hervaldi reynt að lialda áfram veiðum í hinni nýju fiskveiðilandhelgi, en slíkt mun ekki takast til lengdar. Það licfur reynslan þegar sýnt. íslendingar meta mikils þær við- urkenningar, sem fengizt liafa á éit- færslunni. Þeir munu aldrei beygja sig Ivrir ofbeldi og fordæma það eintim rómi. Ef til vill eiga eftir að verða á vegi okkar í þessu máli enn ýmiss konar erfiðleikar, og við gct- um ekki séð allt fyrir í því efni. En við erum sannfærðir um, að ef við stöndum sanian um þctta mál, þá munum við sigra. Við munum aldrei sætta okkur við að ókkur sé éirskurðaður í jressu cfni lakari kostur cn viðurkenndur er í reynd hjá öðrum þjóðum. Við munum halda áfram að vinna að allslicrjarreglu í þessu efni, cr allar þjóðir hlíti og j)á í trausti ]>css, að sérstaða þeirra, sem byggja Iífsaf- komu sína svo mjiig á fiskveiðum sem við liljótum að gera, verði við- urkenn d. Bjargföst sannfæring okkar í ríkis stjórtiinni um það, að rétturinn sé okkar megin, að lífshagsmunir þjóð- arinnar í framtíðinni lægju við, og að þótt stundum líti éit fyrir annað, þá myndi þjóðin á iirlagastund iill sameinast, gerði þáð að verkum, að hin mikla ákvÖrðun var tekin og við hana staðið. Tiifum hafnað og fleyg- ■um liafuað, hvaðan sem ]>eir komu og ekkert látið breyta scttri stefnu. Við treystum m. a., að inn á við myndi almenningur í landinu, þeg- ar mælirinn væri fullur talinn og í tæka tíð, kveða niður alla sundr- ung, enda fór það svo. Ymsir segja, að það væri sannar- lega ])iirf á því, að jafn iiflug sam- tiik mynduðust um úrlausnir í efna- hagsmálum og orðið liafa í land- helgismálinu, og þá ekki sízt jafn- stcrkt almcnningsálil um sameigin- lcgt átak í þeim efnum. Þetta er hverju orði sannara. Raunar cr ég sannfærður um; að mjög öflugt ai- menningsálit myndi styrkja skyn- samlegar og náuðsynlegar ráðstaf- anir í efnahagsmálum, ef þau öfl. er standa að núverandi ríkisstjórn, bera gæfu til að standa einhuga saman um úrlausnir og taka for- UStll. Að lokum þetta: Islenzka þjciðin hcfur aldrei átt jafn mikið af framleiðslutækjum og hún á nú. Þessi tæki liafa sennilega aldrei verið betur notuð cn nú að undanförnu. Aldrei liclur verið jafh vel búið að framleiðslunni og nú síðustu misserin, enda allt lram- leiðslustarf örvazt og staðið með miklum blóma. Framfarir hafa aldr- ci verið meiri né örari cn nú, enda atvinnuleysi verið i'itrýmt, því ægi- lega átumeini. -■ Yfir Jiessu éilln er ástæða til að gleðjast. A liinn béiginn cr skylt að gera sér fulla grein fyrir þvf, að jrrátt fyrir Jretta cr ástandið í efna- hagsmálum landsins geigvænlegt. Niðurrifsöflunum Iicfur orðið sortr- Icga mikið ágengt í því að rífa nið- ur og viðhalda verðbólgujiróun, er ■veldur upplausn og lausung og sem fyrr cn varir getur haft í fiir með sér stöðvun framleiðslunnar og fram- kvæmda allra, samdrátt á öllum sviðum og atvinnuleysi. Gcgn j)essu niðurrifi er skylt að rísa og tryggja áfram velmegun og framfarir. Það er hægt, án þess að taka nærri sér. Nokkrar fórnir í bili, en kcmur margfalt aftur, ef rétt er að farið. Þau öfl, sem standa að núverandi ríkisstjórn, ciga að mínum dómi að gcra það, sem gera jrarf. Þau eiga að hafa bolmagn til j)ess. Þau eiga að hafa öll skilyrði til j)ess að gcra það, sem nauðsynlegt og óhjákvæmI Icgt er og á þann hátt, að það sncrti í engu almenning í landinu umfram það, sem brýnasta nauðsyn krefur. Þau eiga að geta komið betri skipart á framlciðslu- og efanhagslíf lands- ins, er allir hljóta að sjá að þarf að- koma, svo að velmegun geti haldizt og framfarir. Þetta verður að gcra og cr liægt að gera með samstilltu átaki — og- jretta eiga einmitt Jreir að gera f sameiningu, sem standa að núvér- andi ríkisstjórn. Kona óskast til að sjá .um heimili 1—2' mánuði. Má hafa með sér barn. Öll þægindi. Snœbjörn Sigurðsson, Grund. Stofuhilla fundin á veginum í Kræklingahlíð- Geymd í Syðsta-Samtúni. Doppótt flauel Nælonefni í telpukj’óla Stíf skjört, mjög falleg, á börn og fullorðna. Undirföt í úrvali Náttkjólar, prjónasilki og nælont Náttföt á bör.n og unglinga Ungbariiafatnaður, margs konar Nærföt, fyrir börn og fullorðna Dökk náttfatáefni Köflótt skyrtuefni Gluggat jaldaef ni nælon, creton og damask Kvensokkar ísabella, saumlausir og með saum. Herrasokkar Sundskýlur Verzlunin London Sími 1359.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.