Dagur - 29.10.1958, Blaðsíða 6

Dagur - 29.10.1958, Blaðsíða 6
6 Ð A G U R Miðvikudaginn 29. október 1958 SELJUM ÓDÝRT: Karlraannasokkar Kr. 9.00 parið. Perlonstyrktir í hæl og tá. VÖRUíiÚSIÐ Ii.F. SELJUM ÓDÝRT RAKBLÖÐ á 25 aura stk. VÖRUHÚSIÐ H.F. SELJUM ÓDÝRA TAUBÚTA VÖRUHÚSIÐ H.F. Ryðfrír borðbímaður nýkominn: SKEIÐAR - GAFFLAR HNÍFAR bg BARNASETT. Góðar vörur og ódýrar. VÖRUHÚSIÐ H.F. KAFFÍSTELL MATARSTELL Vandaðar teg. Nýjar gerðir. VÖRUHÚSIÐ H.F. Ný sending: Mjólkurdenkar 30 lítra — stál. Silfurbringir Gullliringir Bir°ðir takmarkaðar. O Verzl. Eyjafjörður h.!f. Hálsmen Eyrnalokkar Girðingakensir lasi lija Úra- og skartgripaverzlun Franch Miehelsen Verzl. Eyjafjörður b.f. Kaupvangsstræti 3. Sími 2205. STÁLULL með og án sápu. Skírnargjafir: Verzl. Eyjaf jörður h.f. Barnaskeiðar með stjörnumerkjum. Barnaskeiðar og gafflar (sett) Gulikrossar Silfurkrossar Serviettubriii2íir O ULLARGAKN Margir litir. Verzl. Eyjaf jörður h.f, Fjárhrútur 1. verðlaunahrútur, 5 vetra gamall, til sölu á EINARSSTÖÐUM, Franch Michelsen Glæsibæjarhreppi. FORD herjeppi TIL SÖLU. Reiðhjól í óskilúm í NORÐURGÖTU 27. Simi 2-ÍS9. Uppl. í síma 1615 og 1123. ÓLAFSFIRÐIN GAR AKUREVRIl SPILAIÍVÖLD verða í Landsbankasalnum 31. okt. og 14. nóv. kl. 8.30 eftir liádegi. Samlagningarvél óskast til kaups. SÍMI 1021. HERBERGI Kvöldverðlaun og góð lieildarverðlaun. með húsgögnum óskast, belzt á brekkunni. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. NEFNDIN. Uppl. á afgr. blaðsins. Smergefsfeinar Verkfærabrýni Lyklaveski með töskulyklum, farmiða og nokkrum krónum, fund- ið í Ránargötunni. Vitjist í Ránargötu 26. Véla- og búscihaldadeild SPILAKLÚBBUR Skógrœktarfélags Tjarnar- gerðis og Bíistjórafélaganna í bænum. FÉLAGSVIST í Alþýðuhús- inu föstudaginn 31. október kl. 8.30 e. h. Mætið stundvíslega. SKEMMTINEFNDIN. L ». Kaupum RJUPUR hæsta verði. KJÖTBÚÐ K.E.A. Sandvíkursagir Rafmagnsborvélar Topplyklasett Ljóslampar Prímusar Olíuluktir Olíudunkar 5 - 25 lífra. Slökkvitæki 4 og 10 lítra. Rjúpnapokar Menja Ferrobet Reimvax r Utidyraskrár og bandföng Regnkápur á unglinga. O O GRÁNA H.F. Sími 2393. Álltðf eitthvað nýtt! KVENÚLPUR úr ullarefnum. SVARTAR ÚLPUR gærufóðraðar. Nýkomin þýzk KVENNÆRFÖT NÁTTFÖT BARNA SVARTAR SKYRTUR karlnr. og drengja. KARLM.NÆRFÖT (ÞÝZK) stuttar og síðar buxur. Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. Vegna væntanlegrar burtfarar vil eg selja eftirtalda búsmuni: Dagstofuhúsgögn. Svefnherbergishúsgögn úr póleruðu birki. Borðstofuhúsgögn úr kaukasisku Iniotutré. Ennfremur borð, barnarúm og fleiri búsmuni. SVAFAR GUÐMUNDSSON, Bjarnrastíg 8, sími 1425. NYKOMIÐ K vöicl k j ólae f sii Samkvæmiskjólaefni Hattar í mikltt úrvali SlMI 1261. AFMÆLISFAGNAÐUR Hestamannafélagið „Léttir" verður 30 ára 5. nóvember næstk. í tilefni af því er ákveðið að efna til afmælisfagnaðar í Alþýðu- húsinu laugardaginn 8. sama mánaðar, kl. 8 síðdegis. ' Tilhögun yertíur þessi: 1. Stutt ávarp. 4. Sögulégt yfirlit um félágið. 2. Kaffidrykkja. 5. Kvikmynd. 3. Smárakvartettinn syngur. 6. Dans. Aðgöngumiðasala fer fram í Alþýðuhúsinu miðvikudag 5. nóv., frá kl. 8—10 síðdegis og fimmtudaginn 6. nóv. frá kl. 9—10 síðd. Félagsstjórnin. NÝKOMIÐ: MATAR- og KAFFISTELL Véla- og búsahaldadeild Seljum HROSSAKJÖT í liálfum og heilum kroppum, eftir næstu mánaðamót. Pöntunum veitt móttaka í Reykhúsinu, daglega, sími 1297. — Sömuleiðis gefur Gestur Jónsson í síma 2242 upplýsingar. — Söltum fyrir fólk. — Hagstætt verð. REYKHÚSIÐ, Norðurgötu 2.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.