Dagur - 10.12.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 10. des. 1958
D A G U R
5
NÝKOMIÐ:
Þýzk telpnanærföt
verð frá 28 kr. settið.
VERZLUNIN SNÓT
Hjúkrunarkona
óskar eftir húsnæði sem
næst sjúkrahúsinu. — Til-
boðum svarað í síma 2221.
Fallegar ULPUR
SKÍÐABUXUR
* ¥
PEYSUR
úr Terylene, ull og orlon.
■¥■ ¥
HÖFUÐKLÚTAR
Kasmírull
kr. 65.00.
¥ ¥
SLÆÐUR
CREPHOSUR
¥ ¥
UNBÍRFATNAÐUR
sg
NÁTTKJÓLAR
Mjög lágt vcrð.
¥ ¥
S 0 K K A R
gott úrval.
¥ ¥
Fyrir herra:
TERYLENE SKYRTA
er bezta jólagjöfin.
¥ ¥
SKYRTUR
hvítar og mislitar.
ULUARTREFLAR
aðeins kr. 56.00.
¥ ¥
N Æ R F Ö T
S 0 K K A R
BINDI
H A N Z K A R
¥ ¥
Ný gerð
BRENGJAHÚFUR
og margt fleira.
Klæðaverzlun
Sig. Guðmundssonar
Til jófagjafa:
Væntanlegt næstu daga
Armstrong
STRAUVÉLAR
HRÆRIVÉLAR
Hamilton Beaeli og
Kitchen Aid
ÞVOTTAVÉLAR
2teg.
RYKSUGUR
BÓNVÉLAR
BRAUÐRISTAR
LJÓSAKRÓNUR
mikið úrval.
KÆLISKÁP AR
Véla- og búsdhaldadeild
Til jólagjafa:
Saumavélamótorar
Vasaljós,
margar stærðir.
Hárþurrkur
Rafmagnskaffikvarnir
V indlakveik jarar
á borð, rafmagns og benzín.
Vöfflujárn,
2 stærðir.
Hraðsuðukatlar
3 stærðir.
Borðlampar,
margar tegundir.
Rafmagnshitapúðar
Ilmvatnslampar
Rafmagnsofijar
2 stærðir.
Straujárn
Sjálfvirkar kaffivélar
Philips rafm.rakvélar
Hrærivélar
Master Mixter
Þvottavélar Norge
Standlampar
Veggljós
Barnalampar
Véla- og búsáhaldadeild
- „Sjálfsbjörg44
(Framhald af 1. síðu.)
í Túngötu 2. Þar koma félagar
saman á hverju föstudagskvöldi
og vinna að ýrnsu smávegis, ann-
að hvort fyrir sjálfa sig eð'a fé-
lagið. Fólkið getur fengið tilsögn
í að búa til ýmsa muni úr basti,
vír og krossviði. Þegar leyfi eru
fyrir hendi, mun svo meira efni
verða fengið. Blómagrindur og
blaðakörfur, gesta- og minn-
ingabækur með margs konar
skrauti er þarna unnið. —
Félagar fá hússnæði og tilsögn
ókeypis. Um 30 manns hafa sótt
þessi föndurkvöld og mikill
áhugi ríkjandi og þessi kvöld hin
ánægjulegustu í alla staði. Enn-
fremur hefur Sjálfsbjörg látið
búa til svolítið af jóla- og nýárs-
kortum, sem hægt er að kaupa
hjá félaginu.
Og kannski hafið þið enn stærri
vcrkefni á prjónunum?
Já, það höfum við sannarlega.
Við munum leggja kapp á að afla
okkur svo mikils fjár, að við get-
um eignast hluta í fyrirhuguðu
félagsheimili fatlaðra og lamaðra,
sem fyrirhugað er að byggja í
Reykjavík. Það mál er náttúr-
lega stærsta mál hinna ýmsu
Sjálfsbjargarfélaga í landinu. —
Þar gæti fólk, sem þarf um
lengri eða skemmri tíma að
leita lækninga í höfuðstaðnum,
dvalið og notið umönnunar og
hvers konar fyrirgreiðslu.
Við treystum á samhjálp og
samvinnu til að létta lífsbaráttu
þeirra, sem ekki eru líkamlega
heilir og við höfum þegar fundið
frábæran hlýhug alls þorra fólks
í þessari viðleini okkar.
Hafið þið ckki leitað til hins
opinbera?
Jú, félagið gerði svohljóðandi
ályktun:
Fundurinn skorar á hið háa
Alþingi íslendinga, að gera nú
þegar eftirfarandi breytingar á
lögum um Almannatryggingar:
1. Að öryrkjar fái verulegar
hækkanir á lífeyri frá því sem
nú er.
2. Að örorkulífeyrir sé greiddur
óskertur eins og barnalífeyrir,
unz heildartekjur lífeyrisþega
hafa náð meðal verkamanna-
launum.
3. Að húmæðrum verði greiddar
sjúkrabætur eins og heimilis-
föður, ef þær veikjast.
Um leið og blaðið þakkar Emil
Andersen fyrir greinargóð svör
og mikinn áhuga fyrir bættum
hag hins fatlaða fólks, óskar
það hinu nýstofnaða félagi til
hamingju.
Pepsi-Cola
komið aftur.
MATUR OG KAFFI.
LITLI-BARINN.
Loftvogir
Margar tegundir.
GRÁNA H.F.
Skipagötu 2.
HERRAVORUR
í jólapakkann
FRAKKAR (vandaðir)
BATTERSBY HATTAR
KULDAÚLPUR (f jölbreytt úrval)
KULDAHÚFUR (skinn)
VETTLINGAR (ullar)
HANZKAR - TREFLAR
SPORTSKYRTUR
SPORTSTAKIÍAR
HERRABINDI og BINDÍSNÆLUR
ESTRELLA SKYRTUR, hvítar og
mislitar, kr. 126,oo og 150,oo.
Athugið
verðið.
Kaupið
meðan
xirvalið ,
er nóg.
Gólfteppi
og
Gangadreglar
Fjölhreytt úrval.
ORÐSENDING
frá SJÚKRASAMLAGI AKUREYRAR.
Vangoldin iðgjöld til samlagsins óskast greidd nú
þegar, eða í síðasta lagi fyrir árarnót. Meira en 1 mán-
aðar vanskil valda réttindamissi.
Munið að samlagið er ojrið til kl. 6 á föstudögum.
SJÚKRASÁMLAG AKUREYRAR.
Innheimtan. — Sími 1934.