Dagur - 07.01.1959, Blaðsíða 1
Fylgist með því, sem gerist
hér í kringum okkur.
Kaupið Dag. — Sími 1166.
DAGUR
kemur næst út miðviku-
daginn 14. janúar.
XLII.
Akureyri, miðvikudaginn 7. janúar 1959
1. tbl.
Fjórir ungir Eyfirðingar fórust í flugslysiá Vaðlalieiði
Slysið varð síðdegis á sunnudaginn og var þá dimmt veð-
ur. - Þrír liinna látnu voru Hríseyingar en flugmaður-
inn frá Akureyri. - Flugvélin gjöreyðilagðist
Jóhann Magnús Helgason.
Guðmundur Kristófersson.
Stefán Ilólm.
í gær höfðu samningar tekizt
milli samninganefndar ríkis-
stjórnarinnar og bátaútvegs-
manna, þannig, að hækkaður
verður rekstursgrundvöllurinn
og munu uppbætur áætlaðar um
50 milljónir. Ósamið er við tog-
araútgerðina og vinnslustöðv-
arnar.
Ef togararnir, vinnslustöðvai’n-
Þeir sem þarna létu líf sitt voru:
Jóhann Magnús Helgason, flugmaður, Akur-
eyri, 31 árs að aldri og ókvæntur. Foreldrar: Helgi
Tryggvason og Kristín Jóhannsdóttir.
Bræðurnir Pétur Plólm, stúdent, frá Hrísey, 20
ára, og lætur eftir sig unnustu, og Stefán Hólin,
Hrísey, 15 ára gamall, nemandi á Laugum. For-
eldrar þeirra: Caspar Pétur Hólm og Ingib]örg
Stefánsdóttir.
Guðmundur Kristófersson, Hrísey, 16 ára, nem-
andi í Laugaskóla. — Foreldrar: Kristófer Guð
mundsson og Jenny Jörundsdóttir.
Allt voru þetta hinir mestu efnismenn og er sár * joiaosmm seidu utibúm j Rvik
i r >r ii i • áfengi fyi’ii’ 1,7 millj. króna á
harmur kveðinn við frafall þeirra. Ættingjum
þeirra og ástvinum öllum sendum við hinar inni-
legustu samúðarkveðjur.
Pétur Hólm.
Nánari atvik slyssins.
Jóhann M. Helgason hafði fyrr
um daginn flogið tvær ferðir austur
í Þingeyjarsýslu, aðra að Laugum,
og var í þriðju ferðinni, cr slysið
bar að liöndum. Lágskýjað var og
fór veður versnandi, er á daginn
leið. Hann flaug nýju sjúkraflug-
vélinni.
Klukkan var 14.37, er hann lagði
af stað frá flugvellinum á Akureyri
mcð fyrrnefnda farþega, scm voru
á leið í skóla sinn að Ioknu jóla-
leyfi, ncma Pétur, sem aðeins var
að fylgja bróður sínum, af þvéað
sæti var laust í flugvélinni. Flug-
maður gerði ráð fyrir 20 mínútna
flugi hvora leið og 15 mín. dvöl
fyrir austan.
Dimmdi mjög að þegar vélin var
á austurleið, og bað flugmaður um
vcðurlýsingu á Fosshóli og var það
gert. I>ar gekk él yfir. Kl. 14.49 var
flugvélin yfir Fosshóli og ákvað þá
að snúa við. KI. 14.45 tilkynnti
flugmaðurinn að vél hans væri
stödd hjá Hálsi í Fnjóskadal. Kl.
15.01 tilkynnir hann, að hann sé í
þann veginn að fljúga sjónflug
vestur yfir Vaðlaheiði yfir Bíldsár-
skarð. Eftir það lieyrðist ekkert frá
henni.
I>;í þegar var farið að spyrjast fyr-
ir um flugvélina, og kont þá í ljós,
að hún hafði sézt yfir Fjósatungu,
sem er austan Vaðlaheiðar og gegnt
Bíldsárskarði. I>á hafði vélin stefnu
á Bíldsárskarð.
Fyrstu leitarmenn frá Akureyri
lögðú af stað upp úr kl. 17.00, og
var Tryggvi Þorsteinsson leitar-
stjóri. Um 80 manns tóku þátt í
leitinni sjálfri, en margir aðrir voru
j förum á bifreiðum. Fkið var að
Fífilgerði og þar höfð eins konar
miðstöð. Tjald var reist uppi á
heiðarbrún og þaðan haft samband
við Fífilgerði með ljósmerkjum, og
annað tjald reist lengra uppi á
heiðinni með nauðsynlegum útbún-
aði. 'Fveir læknar voru með í för-
inni.
Ragnar Jéjnsson, bóndi í Fjósa-
tungu, safnaði og saman mönnum
úr Fnjóskadal og hóf lcit.
Leitarmenn höfðu luktir og skip-
uðu sér í breiðar raðir. Veður fé>r
stöðugt versnandi, og var komin
iðulaus hörkustórhríð um kvöldið.
Snjóbílar lögðu af stað frá Húsa-
vík og Reykjadal og beltadráttarvél
úr Fnjóskadal.'
Fyrirgreiðsla var 'séi í Fífilgerði
hjá Jónatan bónda þar, að ekki
varð á bctra kosið. Var öllum veitt
hin bezta aðhlynning af rausn og
myndarskap.
Um kl. 20.00—20.30 jjctta sama
kvöld fannst flak flugvélarinnar og
Iík állafnarinnar sunnanvert við
llíldsárskarð, austan við háheiðina,
Jjví kl. 22.00 barst fregnin um slys-
ið frá Fjósatungu, en þangað heim
mun hafa verið nær tveggja klukku-
stunda gangur frá slysstaðnum.
Snjóbílunum og leitarflokkunum
var þá snúið við.
Búið að semja við báfaúfvegsmenn
Sjómannafélögin kref jast þess af ríkisstjórninni,
að grunnkaup verði ekki lækkað með lögum
Mikið drukkið
íslendingar keyptu áfengi hjá
Áfengisvei’zlun ríkisins fyrir 148
milljónir króna á síðasta ári. —
klukkustundum. Segjum svo
menn séu peningalausir.
að
Róleg áramót
Hér á Akureyri voru veður
góð um jól og áramót. Alvarleg
slys ui’ðu engin, hvoi’ki í sam-
bandi við umfei'ðina í bænum
eða af völdum ofdi’ykkju. — Á
gamlaárskvöld var logn og bjart
veður. Flugeldar lýstu bæinn.
SÍÐUSTU FRÉTTIR
f gærmorgun var yeður orðið
sæmilegt og fór þá 15 manna hóp
ur úr Fnjóskadal og flutti líkin
austur af heiðinni. Þar beið snjó-
bíll og var hann á leið til Akur-
eyrar með jarðneskar leifar
hinna fjögurra ungu manna, ]ieg-
ar blaðið fór í pressuna.
ar og síldveiðai’nar fá svipaðar
hækkanir, er ríkisstjórnin búin
að binda sér fjárhagslega bagga
svo að um munar, sem mun
nema, að viðbættum Jjegar aug-
lýstum niðui’greiðslum landbún-
aðai’vara, á þiáðja hundrað millj.
króna, án þess að hafa neitt í
bakhöndinni.
Sjómannafélögin krefjast yfir-
lýsingar stjórnarinnar um að
grunnkaup verði ekki lækkað
með lögum. Stöðugir fundir
standa enn yfir.
Hver á tunglið?
Eldflaug sú hin mikla og
hraðskreiða, sem Rússar
sendu síðast á loft og átti að
hafna á tunglinu hitti ekki og
þaut hjá garði og er nú á Ieið
til sólarinnar. Rússneskir vís-
indamenn töldu í gær, að eld-
flaugin yrðí komin á braut
umhverfis sólina í dag eða á
morgun. Umfcrðatími þessar-
ar nýju stjörnu verður 447
dagar eftir nær hringlaga
sporbaug.
Þykir þetta frækilegt vís-
indaafrek, en máninn glottir
eins og áður, hefur ekki enn
fengið-heimsókn frá jarðarbú-
um, en þess vcrður tæpast
langt að bíða, og vaknar þá sú
spurning, hver eigi tunglið.
Iþýðuflokkurinn myndaði nýja ríkis-
sfjórn á Þorláks
Emil Jónsson myndaði minnihlutastjórn Alþýðuflokks-
ins, sem þó er byggð á nánu samsíarfi við Sjálfstæðis-
flokkinn. Megin verkefni sín felur stjórnin vera þau, að
breyfa kjördæmaskipun landsins og kveða niður
verðbólguna
A Þorláksdag settist ný ríkisstjúrn
að vtildum. Emil Jónsson myndaði
minnihlutastjórn AlJjýðuflokksins
og er sjálfur forsætisráðherra. Með
jjví slcit Alþýðuflokkurinn samstarf
það við Framséjknarflokkinn, sem
rnyndað var fyrir síðustu kosningar.
Hin nýja ríkisstjéjrn nýtur stuðn-
ings Sjálfstæðisflokksins og er
mynduð í algeru samráði við hann.
Hún er ]>ví eins konar leppstjórn
íhaldsins fram til kosninga í vor og
á fyrst og fremst að vinna [>að verk
að hrinda þjóðinni út í tvennar
kosningar á ]>essu ári í' sambandi
við breytingar á kjördæmaskipun
landsins, sem virðist vera höfuð-
álutgamál jjessara flokka ásamt
bráðabirgðaráðstöfunum í efna-
hagsmálum.
Verkaskipting ráðherranna er
þessi:
Forsætisráðherra Emil Jónsson:
Undir hann heyra stjórnarskráin
og önnur mál un'i æðstu stjórn rík-
isins. Einnig samgöngumál, sjávar-
útvegsmál og sigiingar, önnur at-
vinnumál og rafmagnsmál.
Ráðherra Friðjém Skarphéðins-
son: Undir hann heyra dómsmál,
kirkjumál, landbúnaðarmál, félags-
mál, húsnæðismál og heilbrigðis-
mál.
Ráðherra Guðmundur í. Guð-
mundsson: Utanríkismál og fram-
kvæmd varnarsamningsins. Fjármál
ríkisins.
Ráðherra Gylfi Þ. Gíslason: Und-
ir liann hevra menntamál, iðju- og
iðnaðarmál, lrankamál og viðskipta-
mál.
Framséjknarflokkurinn stýður eigi
j>essa ríkisstjórn né veitir henni
hlutleysi cn er henni andvígur.
Þessi ríkisstjórn er ekki mynduð til
þess að leysa vanda efnahagsmál-
anna eða atvinnumálanna heldur
fyrst og fremst til J>ess að hnekkja
áhrifaaðstöðu dreifbýlisins með því
að leggja niður gömlu kjördæmin
og katta þjéjðinni út í hatrömnt
átök. Virðist j>é> meiri jjörf fyrir
ciningu og samtök um stórmálin,
svo sem í landhelgisdeilunni og í
efnahagsmálunum, en illvlgar deil-
ur eru jafnan fylgifiskar kosninga.