Dagur - 14.01.1959, Blaðsíða 3

Dagur - 14.01.1959, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 14. janúa/ 1939 D A G U R 3 Eiginmaður minn og faðir okkar, GUÐMUNDUK KRISTJANSSON frá Saurbrúargerði, lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að morgni hins 12. janúar. Rannveig Jónsdóttir og börn. Alúðar þakkir til hinna mörgu, sein hafa sýnt okkur samúð og vináttu við andlát og útför STEFANS OG PÉTURS HOLM. Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg og Péíur Holm, Hraínborg Guðmundsdóttir, Solveig Pétursdóttir. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, cr aúðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför fósturföður mms og bróður okkur, ÓSKARS S. SIGURGEIRSSONAR Óskar Ósberg. Laufey Sigurgeirsdóttir, Svanberg Sigurgeirsson. 4 4 % Vinum mínum og vandamönnum, sem glöddu mig á f •| sjötugsafmœli mínu 22. des. s. L, með heimsóknum, gjöf- f f; um og heillaós'kaskeylum, fœri ég minar innilegustu X * þakkir. v í TRYGGVI KRISTJÁNSSON, | ¥ X T . | ® Alúðar þakkir flyt ég öllum þeim, sem minntust min 'X ■ á einn eða annan hátt á átlræðisafmæli mínu 31. des. s.l. f & I ÁRMANN TÓMASSON © -V HrafnagilsstræLi 22. f $ $ ? . , f «- Huglieilar þakkir til allra, fjcer og nœr, er auðsýndu ’þ * jnér vinsemd með heimsóknum, heillaóskum og rausn- arlegum gjöfum á sjötugsafmœli minu, 22. des. sl. X f Guð hlessi ykkur öll og gefi ykkur farsælt nýtt ár. X ¥ X & ARMANN ITANSSON, Myrká. e I ' Búnaðarsambands Eyjafjarðar verður að Hótel KEA, Akureyri, fimmtudaginn 29. og föstudaginn 30. þ. m. og liefst ki. 10 f. h. fyrri daginn. STJÓRNIN. Viljum kaupa tóm fréföt - OLÍUFÖT - SKINNAVERKSMIÐJAN IÐUNN - SÚTUNIN - SÍMI 1304. C liefsí á fimmtudaginn 15. þ. m. Mikil verðlækkun. VERZLUN B. LAXDAL BORGARBÍÓ 1 SÍMI 1500 1 Næstu myndir: I FLÁMINGO I i Hrífandi og ástríðuþrungin = \ þýzk mynd. \ lAðalhlutverk: I Curt Júrgens, § = Elísabct Múller. I Danskur texti. I 1 Bönnuð yngri en 16 ára. = I (Sagan birtist í Sunnnudags- : blaði Alþýðublaðsins.) I Fiskimaðurinn og | aðalsipærin 1 Heillandi og viðburðarík \ I ástasaga. I ÉAðalhlutverk: Í Edith Mill, | = Helmuth Schneider, | I Lil Dagover o. fl. I Baðherbergisspeglar Baðherbergishillur Handklæðahengi JARN- OG GLERVÖRUDEILD Sendum í póstkröfu. JARN- OG GLERVÖRUDEILD GÆSAÐÚNN HÁLFDÚNN ÆÐARDÚNN' Sendum í póstkröfu. JARN- OG GLERVÖRUDEILD GASLUKTIR STORMLUKTIR JARN- OG GLERVÖRUDEILD BÆNDUR, sem kynnu að vdja kaupa hænuunga frá Bessastöðum, geta snúið sér til Jóns Sam- úelssonar, Engimýri 8, Ak- ureyri. — Sími 2058. íbúð óskast Hjón með eitt barn óska eftir 2—3. herbergja íbúð í vor. — Uppl. i síma 2168. Félagsmenn vorir eru \ insamlegast beðnir að skiia arðmiðum \ egna \ iðskipta við btiðir félagsins fyrir lok þessa mánaðar. Arðmiðunum ber að skila á aðalskrif- stofu vora, og skulu brauðmiðar vera sér í umslagi og aðrir arðmiðar sér. Umslögin utan um miðana eiga að vera lokuð og greinilega merkt nafni og félagsnúmeri viðkomandi félagsmanns. Akureyri, G. jan. 1959. STÓRBÝLI TIL SÖLU Jörðin Kaupangur í Eyjafirði er til sölu og laus til ábúð- ar í næstkomandi fardögum. Jörðin er mjög vel í sveit sett og vel íallin ba:ði fyrir kúabú og sauðfjárbú, einnig fyrir garðrækt. Einkarafstöð. Hýsing góð. — Kauptilboð óskast send fyrir næstu mánaðamót til undirritaðs, sem veitir nánari upplýsingar. BJÖRN HALLDÓRSSON, lögfræðingur. Knararbergi við Akureyri. Sími 02 eða 1109, Akureyri. Árshátíð IÐJU, FÉLAGS VERKSMIÐJUFÓLKS verður haldin laugardaginn 17. }t. m. í Alþýðuhúsinu kl. 9 eftir hádegi. SKEMMTIATRIÐI: 1. Samkoman sett. 2. Leikþáttur (Nýir tímar). 3. Upplestur: Einar Kristjánsson, rithöfundur. 4. Gamanvísur. 5. Heiðar Ástvaldsson, danskennari sýnir hinn vinsæla samkvæmisdans Chá-cha-cha. ÓÐINN syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar verða seldir í Alþýðuhúsinu á fimmtu- daginn kl. 5—7 e. h. — Ekki samkvæmisklæðnaður. ÁRSHÁT ÍÐ ARNEFN DIN. frá Skattstofu Akureyrar. Veitt verður framtalsaðstoð á skattstofunni í Strand- götu 1, alla virka daga til loka janúarmánaðar. Verður Skattstofan opin frá kl. 9—12 og 1—7, nema laugardaga til kl. 5 e. h. Síðustu viku mánaðarins verður opið til kl. 9 á kvöldin. Þeir, sem njóta vilja framtalsaðstoðar á Skattstofunni eru beðnir að taka með sér'öll þau gögn, sem með þarf, til þess að framtölin megi verða rétt og'nákvæmlega gerð, s. s. fasteignagjaldakvittanir, reikninga yfir við- haldskostnað húseigna, vaxtanótur o. s. frv. Enn fremur ættu þeir sem hafa hús í smíðum, eða einhvern rekstur með höndurn að taka með sér alla reikninga því við- komandi. Skattskýrslurnar verða bornar út í næstu viku, en þeir sem eru á förum úr bænum, eða af öðrum ástæðum vilja ljúka framtölum þegar, gcta fengið eyðublöð og aðstoð á Skattstofunni. Atvinnurekendur og aðrir, scm laun hafa greitt á ár- inu 1958, eru áminntir um að skila launaskýrslum í því formi, sem eyðublöðin segja til um, og eigi síðar en 20. þ. m. Framtalsfresti lýkur 31. janúar. Þeim, sein ekki skila framtölum fyrir þann tíma verður áætlaður skattur. Akureyri, 7. janúar 1958. SKATTSTJÓRINN Á AKUREYRI, Hallur Sigurhjörnsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.