Dagur - 14.01.1959, Blaðsíða 6
6
Ð A G U R
Miðvikudaginn 14. januar 1959
„KRUSKA“,
HVEITIKLÍÐ,
STEINARÚSÍNUR,
HVÍRLAUKSTÖFLUR,
ÞARATÖFLUR,
SANA SOL.
VÖRUHÚSIÐ H.F.
Gúmmísvuntur
("hvítar),
OLÍUPILS,
GÚMMÍHANZAR,
SJÓHATTAK.
VÖRUHÚSIÐ H.F.
S JÓKLÆÐI
S J Ó VETTLIN G AR,
VINNUFATNAÐUR,
VINNU VETLLIN G AR.
VÖRUHÚSÍÐ H.F.
HÖFUM ENNÞA HIN AGÆTU
Jonatan- og
Delesius-Epli
NYLENDUVORUDEILD OG UTIBUIN
HAFNARBUÐIN
N Ý K O M I Ð :
r
Odýrar ávaxtasúpur
Kandíssykur
FIAFNARBÚÐIN
SKIPAGÖTU
KVENKÁPUR
úr poplin, hálfsíðar,
loðfóðraðar.
KVENÚLPUR
úr nylonefni,
gærufóðraðar.
o
KVENÚLPUR
úr ullarefnum.
SKÍÐASTAKKAR
SKÍÐABUXUR
PEYSUR
KLÆÐAVERZLUN
SIGURÐAR
GUÐMUNDSSONAR H.F.
TIL SÖLU
Skautar og skór til sölu,
mjög ódýrt.
Uppl. i síma 1194,
eftir kl. 7 á kvöldin.
Sendisvein vantar
á símastöðina, 3 tírna á dag,
kl. 16—19. — Hentug vinna
fyrir skólapilta.
SÍMASTJÓRINN.
AUGLÝSIÐ f DEGI.
ATVINNA!
Piltur eða stúlka óskast til
afgreiðslustarfa.
NÝJA KJÖTBÚÐIN.
Sími 1113.
Matsvein vantar
á góðan bát, sem gerður er
út frá Vestmannaeyjum
með línu og þorskanet.
Upplýsingar á Vinnumiðl-
unarskrifstofunn i.
Góð Iierbergi til leigu
í miðbænum.
Uppl. í síma 1421 og
2122.
Skautaskerping
gerð í SKIPAGÖTU 4,
2. hæð.
Hestur í óskilum
í óskilum er, að Seljahlíð í
Saurbæjarhr., veturgamall
hestur, skoljarpur, ómark-
aður. Gefi réttur eigandi
TAMNINGASTÖD
Hestamannafélagið Léttir hefur ákveðið að reka tamn-
ingastöð í vetur frá 1. febrúar til 31. maí. Tamninga-
maður verður Þorsteinn jónsson. — Þeir hestaeigendur,
sem áhuga hafa fyrir þessu, snúi sér til Árna Magnús-
sonar eða Páls Jónssonar, sem gefa nánari upplýsingar.
Umsóknir verða að berast fyrir 24. þ. m. — Af gefnu
tilefni skal tekið fram, að hálft tamningagjald verður
að greiðast við komu hestsins og full skil gerð við af-
hendingu hans úr tamningastöðinni.
HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR
Neðanskráð farartæki verða seld á opinberu nauðungar-
uppboði, er háð verður við lögregluvarðstofuna á Akur-
eyri miðvikudaginn 21. janúar 1959 og liefst kl. 1 e. h.
vegna vangoldinna gjalda.
I. Bifreiðir:
A-462, A-467, A-482, A-485, A-519, A-1227.
II. Reiðhjól með hjdlparvél:
A—13, A—17, A—22, A-25, A-28, A-30, A-34,
A—39, A—40, A—42, A-50, A-52, A-75, A-96,
A—99, A-105, A-106, A-116, A-131.
BÆJARFÓGETI.
EINBÝLISHÚS
Hefi til sölu einbýlishús á Oddeyri.
Guðm. Skaftason hdl.
Brekkugötu 14. — Sími 1036.
BÍLL TIL SÖLU
Tilboð óskast í Volvo-Station bifreið, smíðaár 1955.
Uppl. hjá Jóhanni Kristinssyni simi 19S6 og Magnusi
Jónssyni sími 1353, Þórshamri.
sig ekki fram innan 14 daga o O frá birtingu þessarar aug- , lýsingar verður hestinum ráðstafað.sem óskilafé. HRF.PPSTJÓRINN.
ATVINNA! Þeir óráðnir verkamenn og sjómenn, sem mundu vilja ráða sig í verstöðvar sunnanlands, eru beðnir að tala við Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrar, Strandgötu 7. — Sími 1169.
TAKIÐ EFTIR Eldri-dansa klúbburinn Dansleikur í Lóni laugardag- inn 17. janúar kl. 9 síðdegis. Aðgöngumiðasala fer fram í Lóni n.k. föstudagskvöld kl. 8 tii 10 og á laugardag frá kl. 8 til 9. Eldri félagar sitja fyrir miðum á föstudagskvöld. STJÓRNIN.
ATVÍNNA! Okkur vantar nokkrar stúlkur nú þegar í saumadeild okkar — bæði á dagvakt og kvöldvakt frá kl. 5—10 e. h. Góð vinnuskilyrði og gott kaup. SKÓGERÐ IÐUNNAR SÍMI 1938.
SANSÉGAL VARALITUR er litur hinna vandlátu. Mikið litaúrval, 4 stærðir. ....
FILMIA FILMIA Næsta sýning verður næstk. laugardag, 17. janúar, kl. 3 í Nýja-Bíó. FILMIA.
ÍBÚÐ TIL SÖLU
Efri hæð hússins nr. 109 við Byggðaveg er til sölu.
ÞORSTEINN SIGURÐSSON.