Dagur - 17.01.1959, Blaðsíða 1

Dagur - 17.01.1959, Blaðsíða 1
Fylgist með því, sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. DAgu DAGUR kemur næst út miðviku- daginn 21. janúar. XLII. Akureyri, laugardaginn 17. janúar 1959 3. tbl. Skyndiárás Sjálfstæðisfl. á rétt liiniia dreifðu byggða -8 Hý heildsala á ostum og smjöri Heildsala á osti og smjöri frá öllum mjólkursam- lögum í landinu hefur nú tekið til starfa Þann 2. janúar sl. tók nýtt íyr- irtæki til starfa í Reykjavík, sem nefnist Osta- og smjörsalan s.f. Öll mjólkursamlögin í landinu standa að þessu nýja fyrirtœki, en það hefur komið sér upp lag- erhúsi og sölumiðstöð við Snorra braut 54 í Reykjavík. Þessu nýja fyrirtæki mjólkuv- samlaganna ev ætlað að veita móttöku og taka til sölumeðfevð- av ost og smjör, sem mjólkur- samlögin framleiða og óska að selja utan þess markaðssvæðis, þav sem þau eru staðsett. Osturinn og smjörið, sem sam- lögin framleiða og selja, vevður háð ströngu gæðamati, og verður ekki annað en fyrsta flokks vava tekin þar til sölumeðfevðav undiv vörumevki fyvivtækisins. Jafnfvamt þessu mun Osta- og smjövsalan annast útflutning og sölu á osti og smjövi, sem á hverjum tíma kann að verða um- fram markaðsþörfina innanlands. Fvamkvæmdastjóvi þessa nýja fyvivtækis hefuv vevið ráðinn Sigurður Benediktsson, fyrrver- andi fulltrúi hjá SÍS í Reykjavík. Síðastliðið sumar dvaldi Sigurð- ur Benediktsson erlendis til að kynna sév skipulagningu og rekstur hliðstæðra fyrirtækja á Norðurlöndum. Osta- og smjörsalan hefur nú þegar ráðið til sín norskan sér- fræðing í smjör- og ostagerð, að nafni Jakob Vikse, og mun hann starfa hér fyrst um sinn. Hann Framhald á 5. síðu. Úr ræðu Eysteins Jónssonar á f jölmennum fundi Framsóknarmanna í Reykjavík •„Sjálfstæðismerm telja, að flýta verði kosningum svo mjög, því að eftir því sem þær dragast lcngur, kemur betur í ljós, að þeir hafa engin úrræði í efnahagsmálunum, og þeir ætla að svíkjast að kjósendum og afnema öll hin gömlu kjördæmi landsins nerria Reykjavík, og þeir telja vonlaust að koma slíku fram, ef menn fá ráðrúm til þess að átta sig. Því verði að revna að gera þetta með snöggu átaki," sagði Eysteinn Jónsson mcoal annars í snjallri ræðu um stjórnmálaviðhorfið á gevsifjölmenmim fundi Fram- sóknarfélaganna í Reykjavík síðastliðinn miðvikudag. Eysteinn Jónsson. -ií' SkautasvelE mikið notað á Poilinum Góð lýsing og hljómlist á íþróttavellinum. Þar leika margir á skautum en í brekkunni fyrir ofan er skíða- og sleðabrekka Nú er veðuv gott fyviv skíða- kappa óg skautafólk og hafa sézt þess nokkuv mevki nú síðustu dagana, sévstaklega hvað skauta- íþvóttina snevtiv. Polluvinn ev ísi lagður með ágætu skautasvelli og er þar daglega mavgt fólk. Á allstóru svæði framan við bryggjuna er ísinn þó ótryggur vegna þess, að skip hafa brotið hann, er þau hafa komið og farið. Fólk ætti því alls ekki að fara þar á skautum eða sleðum. Einn- Yfir tvö hundruð manns frá Ólafsfirði á verfíð sunnanlands Góður fiskafli síðustu dagana Ólafsfirði 15. janúar. Fréttaritari blaðsins í Ólafs- firði, Björn Stefánsson kennari, sagði svo frá: Hér er stillt og bjart síðustu dagana og frostið 16—18 stig. Þilfarsbáturinn Anna reri nokkra róðra þessa viku og aflaði frá hálfu sjötta þús. pd. og upp í hálft áttunda þús. pd. í gær. Opinn trillubátur' fékk yfir 2 þús. pd. í gær. Hér er gott skíðafæri og marg- iv á skíðum, því að veðuv er Selj a nokkrir tygsi- úmmí hér? Þrjátíu og sjö verzlanir í Reykajvík hafa verið kærðar fyrir sölu á útlendu tyggi- gúmniíi^ og þar af 27 hlotið fjársektir fyrir þetta brot. — Vara þessi er smygluð, því að innflutningsleyfi hafa ekki verið gefin fyrir þessari vöru í mörg ár. fremur gott, vegna þess hve stillt er. Skautasvellið fóv undiv snjó og kemur því ekki að notum eins og er. Rúmlega 200 manns munu fara á vertíð til Suðvesturlands- ins að þessu sinni. Stærsti hóp- urinn fór i gær, nær 40 manns. — Yfirleitt fer fólkið með póstbátn- um Drang til Akureyrar og það- an með flugvélum. Gunnólfur rær héðan í vetur, en Einar Þvevæingur, Þorleifur Rögnvaldsson, Stígandi og Krist- ján frá verstöðvum syðra. Snjór er ekki mikill miðað við það, sem við eigum að venjast, en þó er algerlega jarðlaust og allar skepnur á húsi. ig bev að fava vavlega við landið, þar sem holvæsi liggja í sjóinn, því að þav ev alltaf veikuv ís og oft vakiv, þótt ísinn sé tvaustuv þegav fvá landi dregur. Foreldrar þurfa nauðsynlega að gera börn- um sínum þetta vel ljóst, svo að ekki hljótist slys af. Lögreglan hefur nú sett upp flögg og ljósmerki til leiðbein- ingar fyriv skautáfólkið ög er þörf á að fara eftiv þeim að fullu. Ennfvemuv skal bent á, að aldrei ætti fólk að safnast saman í stóra hópa þótt ísinn virðist traustur. Jafnan er hann eitthvað sprung- inn og getur þá látið undan miklum þunga., þótt hann sé þykkur. — Annars er sjálfsagt að nota skautasvellin á meðan þau gefast og vonandi verður áherzla lögð á, að halda við svellinu á íþróttavellinum á meðan tök eru á. Eysteinn Jónssbn ræddi fyrst um stjórnarslitin og efnahagsmálin en síðan um kjördæmamálið. Hér fara á eftir nokkur samandregin atriði úr ræðu hans: íhald og kommar. Kommúnistar beittu Þjóðviljan- uni gégn vinstri stjórninni skipu- lega frá þvi í fyrravetur. Þcir sner- ust í lið með íhaldinu í kaupgjalds- málunum og gerðu það, sem þeir gátu til þess að gera efnahagslögin óvinsæl. I blaðinu voru ráðherrar flokksins gerðir ómerkir að þeirri stefnu í vísitölumálinii; sem" y'fi'r var lýst i greinargerð efnahagsmála frumvarpsins. Samband var gert við hægri krata og íhaklið fyrir Al- þýðusambandsþing. Alll hauslið var fjallað um tnálin i ríkisstjórninni, og samhomulag náðist ekki um neitt til að leggja fýrir Alþýðusambandsþingið nétiiá tillögu um að fresta gréiðslu á 17 visitölusligum. A mcðan undir- bjuggu stjórnarandslaðingar i liði kommúnista og Alþýðúflakksif& Alþýðusamhandsþingið og iiöfðu snmband við ihaldið, cnda voru Alþýðuflokksmcnn beinlinis i kosn- ingabandnlagi við ihaldið, og byggð ist það m. a. á ]nn, að slyðja ekki slcfnu sljórnarinnar. Leiðunum lokað. Þessi sókn gegn stjórnarsamstarf- ihu endaði með þeirri afstöðu Al- þýðubandalagsins í ríkisstjórninni, aS þeir lokúðu öllum leiðum með hreinum fjarstæðutillögum í efna- Nýju skipin búasf á fogveiðar frá heimahöfnum Mörg skip farin á vetrarvertíð fyrir sunnan Fyrsta skíðamót Akur- eyringa á þessu ári verður háð í Hlíðar- fjalli á morgun, sunnud. 18. jan. Keppt í svigi í öllum flokkúm. Verið er að útbúa nýju tog- skipin, Sigurð Bjarnason á Ak- ureyri og Björgvin á Dalvík. ¦— Verða þau gerð út frá heima- höfnum og fara sennilega á veið- ar seint í þessum mánuði. Síðar fara þau Snæfellið cg Súlan einnig á togveiðav, og Garðar frá Rauðuvík á þorska- net. Þessi skip eru farin héðan suð- ur á vetrarvertíð: Akraborg, Gylfi II, Gylfi frá Rauðuvík og Stjarnan. Frá Dalvík fóru: Bjarmi, Júlíus Björnsson og Baldvin Þovvaldsson. Hannes Hafstein mun vóa fvá heimahöfn fyvst um sinn. Ennfremuv ev Vövðuv fva Gvenivík í hópi þeivva báta, sem suðuv evu farnir. Hóta verkfalli Brezkir togaraskipstjórar í Grimsby, Hull og Fleetvvood ákváðu á fundi í fyrradag að hefja verkfall 12. febrúar, ef áframhald yrði á löndun fisks úr íslenzkum skipum. En tveir íslenzkir togarar hafa landað í Grimsby í þessari viku. hagsmálum. .Þeir synjuffu gersam- lega um að vísitalan yrði tekin úr sambandi og ncituðu etnnig að afla tekna í uppbærur og kröfðust stór- fellds niðprskurðar á framlögum til framkvæmda víðs vcgar um landið. Þessi afstaða hefði leitt til þess, að ríkisstjórnin hefði hleypt á kaf í botnlaust órciðufen og orðið að hrökklast frá með skömm á miðju næsta ári. Við þennan kcip sátu kommúnistar og felldu þannig rík- isstjórnina ásatnt hægri öflunum í Alþýðuflökknum. Þetta kom raunar ekki á óxrart þeim mönnum, sem fylgzt hafa með virinubrögðum Einars OlgeirSsonar og lians manna undanfarið. Framsóknarflokkurinn var eini sljórnmálaflokkurinn, sem var heill og óskiptur allan timann i sluðn- ingi sinum við rikisstjórnina. Alþýðubandalagið úr sögunni. Kommúnistar hafa nú tekið öll völd í Alþýðubandalaginu. og er Alþýðubandalágið þar með úr sög- unni. Enginh skyldi ímynda scr, að vinstra samstarf gcti hvílt á Einari Olgeirssyni og hans mönnum. Þeir hafa alltaf vcrið á móti því og erti, cnn. Olafur Thors scgir í áramóta- grein sinni, að kommúnistar hafi verið til viðtals um kauplækkun, ef ]^að gæti grcitt fyrir stjórnarmynd- un með Sjálfstæðismönnum, ef ekki yrði þá kosið í vor. Mcnn verða að gera sér grein fyrir því, að mcð þvi að styðja At- þýðubandalagið, þá styðja menn kommúnisla og þar rneð sundrung en ekki samslarf vinslri aflanna. Þclta er nú fullreynt og sannpróf- að.. Vildi þjóðstjórn. Kftir að vinstri stjórninni hafði yerið sundrað, vildi Framsóknar- flokkurinn að komið yrði upp þjóðstjórn um efnahagsmálin, land- helgisdeiluna og tilraunir til sam- komulags um skynsamlegar breyt- ingar á kjördæmaskipuninni, sem samþykkt yrði þá í lok kjörtíma- bilsins. Þetta vildi Emil Jónsson ekki reyna, og aðalástæðan var sú, að það passaði ekki í kram Sjálfstæðis- manna. Þeir hlustuðu nú ekki á neitt annað en að reka áfram í skyndi nýja kjördæmaskipun og tvenningar kosningar á árinu. Þessi afstaða Sjálfstæðismanna hefur ráð- ið þeirri furðulegu stjómarmynd- un, sem nú hefur átt sér stað. Framhald á 2. siðu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.