Dagur - 17.01.1959, Síða 2

Dagur - 17.01.1959, Síða 2
2 D A G U R Laugardaginn 17. januar 1959 H R I N G S J A 4><$><$><§><$^&$><$><$><§><$><$><§><$>$>&$><$><$>&fr$><&$><$><&$><$><&<^^ <S> Enn gerist sama sagan Árið 1942 voru efnaliagsmálin látin víkja fyrir lítt hugsaðri stjórnarskrárbreytingu og svo er enn eftir 17 ár Sagan frá 1942 endurtekur sig nú um þessar mundir í lítið breyttri mynd. Þá ruku allir stjórnmálaflokkar nema Framsóknarflokkurinn í það ábyrgðarlausa verk að breyta kjördæma- og kosningafyrir- komulagi á tímum, ]>egar verðbólgualdan var að slcella yfir landið með ægiþunga sín- um. í stað þess að ráðast gegn sívaxandi dýrtáð, sem stafaði ar hinu óeðlilega ástandi stríðsáranna, var ábyrgðar- samri ríkisstjórn sundrað fyr- ir áhrif skammsýnna tæki- færissinna í Sjálfstæðis- flokknum, gert bandalag við kommúnista, efnt til tveggja kosninga um lítilsvert mál- efni, miðað við aðstæður, og verðbólgunni þannig grafnir auðveklir farvegir um allt efnahagskerfið, svo að síðan höfurn við látlaust háð baráttu við ágang þessa mikla flóðs, Jíkt og strandbúar Hollands, sem börðust um aldir við árásir hins óstöðvandi hafs á lága strönd lands þeirra. SAMA SAGAN. Enn í dag, um 17 árum eftir þessar vanhugsuðu stjórnar- aðgerðir, þegar nauðsyn krefst þess af ráðamönnum þjóðarinnar, að fyrst og fremst sé sætzt á rétta leið í efnahagsmálunum, en önnur verkcfni látin bíða betri tíma, standa Sjálístæðismenn fyrir því að vekja úlfúðaröldu með- ai þjóðarinnar út af kjör- dannaskipun (scm þeir áttu sjálfir meginþáttinn í að móta), en stinga svefnþorni alia viðleitni um samstillingu flokka og starfsstétta, í sveit og við sjó, um lausn mesta þjóðarvandans, efnahagsmál- anna. LEITUÐU EKKI SAMKOMULAGS. Svo hörmulega hefur til tekizt, að Alþýðuflokkurinn hefur rofið ábyrga samstöðu við Framsóknarmenn um íausn efnahagsmálanna og áíramhaldandi samfylkingu frjálslyndra félagshyggju- manna, en gengur á mála hjá Sjálfstæðismönnum til þess að ffamkvæma þau verk, sem þjoðarnauðsyn krefst að bíði bctri tínia, eftir nægilegan undirbúning og umhugsun. — Það verður jafnframt að telj- ■ast í meira lagi undarleg fram koma af samstarfsflokki að rjúfa samstarfið fyrirvara- laust, án þess að leita sam- kcmulags um mikilvæg mál, sem þurfti að vanda til. En ]>annig liegðaði Alþýðufloklc- urinn sér, er hann rauf um- bótabandalagið um síðustu jól, þvi að hann gerði enga tilraun til þess að koma af stað sér- stökum viðræðum við Fram- sóknarmenn um væntanlegar Iagfæringar á kosningafyrir- komulaginu, hcldur beit orða- laust á það agn, sem íhaldið hafði krækt á öngul sinn! — Alþýðuflokksmenn hafa alla tíð vitað, að Framsóknarmenn eru í mörgum atriðum and- vígir núverandi kosningafyr- irkomulagi, enda voru gild- andi lög sett á sínum tíma gcgn andstöðu Framsóknar- flokksins. Því fer því víðs fjarri, að Framsóknarmenn séu ekki til viðtals um breyt- ingar á þessum málum, eftir gaumgæfilega athugun og viðræður milli flokkanna. Til þess var beinlínis ætlazt í stjórnarsáttmálanum frá 1956, að kjördæmamálið yrði tekið til endurskoðunar á stjórnar- tíma fráfarandi stjórnar. Önn- ur mál voru þó jafnan talin sitja í fyrirrúmi, og þess vegna var kjördæmamáiinu lítið hreyft í fyrs-tu áföngum síjórnarsamstarfsins. Fram- leiðslumálin til lands og sjáv- ar lilutu að skipa liinn æðra sess, ásamt margs konar öðr- um lagasetningum, sem ekki þoldu bið. Enda tókst fráfar- andi ríkisstjórn að sigla mörg- um framfaramálum heilum í höfn, þóít svo illa liafi til tek- izt, að ósættanlegur ágrein- ingur við Alþýðubandalagið um viss atriði efnahagsmál- anna hafi að lokum leitt til óvæntra stjórnarslita, áður en viðræður um kjördæmamálið höíðu leitt til niðurstöðu, er allir fyrrverandi stjórnar- flokkar gætu sætt sig við. UNDIRBÚNINGS- VIÐRÆÐUR. Þótt viðræðum um þetta samkomulagsatriði í sáttmála fyrrverandi ríkisstjórnar hafi verið frestað fram á seinni helming kjörtímabilsins, fór því fjarri, að það mál lægi í algeru þagnargildi. Ilér var aðeins um frestun að ræða, vegna annarra mála, sem ekki þoldu bið og varð því að af- greiða á undan. Voru þetta jafneðlileg vinnubrögð og framast er hægt að hugsa sér. Á sl. hausti tóku stjórnar- flokkarnir upp undirbúnings- viðræður sín í milli um mál- ið, og var fyrirhugað að halda þeim áfram og að sjálfsögðu að ljúka þeim fyrir reglulegar kosningar, scm fram hefðu átt að fara í júní 1960, þannig að kleift hefði v’erið að leggja fyrir kjósendur þær tillögur, sem sættir yrðu um. Fram- sóknarmenn geta fúslega ját- að, að þeir áttu ekki von á þeirri óbilgirni, sem náoi há- marlti sínu á Alþýðusam- bandsþingi, og varð til þess að naga ræturnar undan áfram- haldandi stjórnarsamvinnu. — Einkum trúðu þeir fastlega á örugga samstöðu Alþýðu- flokksins, hv’að sem á dyndi, þrátt fyrir nokkra ólieilla- vænlega fyrirboða í frani- komu og verkum hægri manna í þeim flokki. Það kom því vægast sagt flaít upp á Framsóknarmenn, þegar þeir atburðir gerðust, að Alþýðu- flokkurinn myndáði minni- hlutastjórn undir vernd Sjálf- stæðisflokksins, og eitt aðal- baráttumál hennar skyldi verða hvatvíslcg bylting á kjördæmaskopun Iandsins. — Svo virðist, eftir málflutningi Alþýðuflokksmanna að dæma, sem þeir telji það ekki hafi verið gerlegt að leysa málið í samvinnu við Framsóknar- menn, en um það geta þeir ekki með rökum dæmt, nujðan viðræðum um efnisatriði málsins var alls ólokið og voru raunar rétt á byrjunar- stigi milli stjórnarílokkanna. Framsóknarmenn undrast því þetta brotthlaup samstarfs- flokks síns úr því stjórnmála- bandalagi, sem beztu menn Alþýðuflokksins töldu á sín- um tíma marka aldahvörf í stjómmálasögu síðustu ára. Veik stjórn Mörgun mun hafa þótt gæta alhnikils hraða í sambandi við stjórnarmyndun Alþýðuflokks ins. Stjórn þessi er yfirburða veik og situr algerlega í skjóli annars stjórnmálaflokks, ef til ]>ess kæmi, að á liana yrði borið vantraust. Til þess að koma fram venjulegum þing- málum á stjórn þcssi ekki að- oins undir liögg að sækja lijá verndarflokki sínum, heldur á hún um það allt sitt undir því, að menn úr þriðja flokknum hlaupi undir bagga með henni. Þegar af þessari ástæðu var það óheppilegt, að Alþýðu flokkurinn myndaði stjórn þá, er nú situr. Hún er fyrirfram of veik til þcss að geta komið fram nauðsynlegum málmn. Eins og liorfði, var því vitur- legast að freista þess að mynda stjórn allra flokka, úr því að annað hafði brugðizt, áður en íil þess kæmi að mynduð yrði minnihluta- stjórn, sem ætti næsta lítið fylgi meðal þingmanna. Minni hlutasíjóm cr ávallt neyðar- úrræði, sem ckki er girpið til, fyrr en allar leiðir eru lokaðar til myndunar raunverulegrar þingræðisstjórnar. HERJÓLFUR. Framhald af 1. síðu. Ýmsar ástæður eru til þesS, að. Sjálfstæðisménn leggja slíkt ofur- kapp á þessa málsmeðferð, og mun þetta hið helzta: 1. Þcir telja, að eftir því sem kosningar dragast lengur, konii það gleggra í ljós, að þeir hafa engin úrræði í efnahagsmálun- um, sem þola nokkurn minnsta samanburð við lýðskrumsóráð þeirra í stjórnarandstöðunni. 2. Þeir hafa nú í hvggju að svíkjast að kjósendum og af- nema öll hin gömlu kjördæmi landsins nerna Reykjavík, og þcir telja, að vonlaust sé að kptna slíku fram, ef menn fá ráðrúm til þess að átta sig. Því verði að reyna að gcra þctta með snöggu átaki. 3. Gömlu kjördæmin verður að afncma að þeirra dómi og minnka aðhaldið utan af landi, áður en „aðalúrræðin“ í efna- hagsmálunum koma fram í dags- Ijósið eða til framkvæmda. Með því einu móti telja þcir fært að leysa cfnahagsmálin á kostnað framkvæmdanna og framfaranna víðs vegar um landið. Þessu reyna þeir að sjrílfsögðu að leyna um sinn, þótl kommúnistar og Alþýðuflokhsmenn fari elihi dull með þetta sjónarmið. Þessi ríœtlun um að þröngva kost byggðanna til sjrívar og sveita mun rí hinn bóginn enginn búhnykliur reynast Reykxnkingum. Velmegunin í Reykjavík hefur einm.ill að chhi litlu leyti byggzt rí þvi, aíf fólksstrauniurinn er ehhi jafn ör og' ríður. Þcssi „plön" Sjálfstaðisflokksins eru elihi óskiljanleg, þótt þau séu ófögur. En hvað rak Alþýðuflokkinn til þess að mynda stjórn til þess að koma þessari áætlun Sjálfstæðis- flokksins fram? Margir eiga erfitt með að skilja Jtað, Með því hafa þeir rofið umbóta- bandalagið, I'eir voru vægast sagt ekki kosnir á þing til jress að kljúfa það og gera stjórnarsamstarf, við Sjálfstæðisflokkinn um að ‘leggja niður kjördæmin. hctta eru þvílíkar aðfarir að æði- marga rekur í rogastanz. Hægri öfl flokksins hafa nú alveg tekið stjórn- ina og beygt flokkinn til fylgis við sig. Furðulegt er, að menn skuli telja sér leyfilegt að nota umboð sín með þessum hætti. Eg fullyrði, sagði Eysteinn Jóns- -son, að þetla cr i fullri óþökh flestra þcirra Alþýðuflokksmanna, sem bczt stóðu að umbólabandalag- tnu, og rg trúi ckhi öðru cn að það cigi eftir að sýna sig. Alþýðuflohkurinn gal engti taþ- að í hjördœmamálinu, þó að af- grciðsla þcss yrði ehki fyrr en i lok kjörtimabilsins. Mikil ábyrgð. Engar líkur crit til þess, að ríkis- stjórnin ráði nokkuð við cfnahags- málin. I>ar verður öllu, sem þarf, fórnað til þess að geta lagt niður kjördæmin, og til þess að sem allra minnst flettist ofan af Sjálfstæðis- flokknum fyrir kosningar um úr- ræðaleysi hans og lýðskrum. Þess vegna verður íillu að hraða sem mest, og má ekki í neitt liorfa. Mikil er ábvrgð þeirra manna, sem svona vinna. Einu sinni ennþá á nú að taka stjórnarskrármálið og gera það að leiksoppi í valdastreitu flokkanna. Framsóknarflokkurinn hefur kraf izt þess, að ekki yrði flasað að neinu og menn gefi sér tima til nœsta vetrar til að ihuga málið og reyna að ná samkomuíagi. Flokkurinn hefur tekið fram, að hann sé reiðu- búinn að fallast A að fjölga kjör- datmahosnum þingrþönnum, þar sem fólksfjölgunin er mest. Á ekli- ert slikt hefur hins vegar verið hlustað. Flokksnauðsyn Sjálfstæðisflokks- ins að flýta sér, situr í fyrirrúmi, og nú dugar ekkert miuna en að leggja niður öll gömlu kjördæmin utan Reykjavíkur. Nú er búið — i ríföngum — að setja inn rí Alþingi nægilega marga uppbótarþingmenn og minnihluta- þingmenn til þess að óheett sé lalið að greiða kjördœmunum lokahögg- ið. Að þessu hefur verið stefnt i á- föngum eh aldrei við það kannazt. Þetta kemur nú hins vegar svo glöggt fram, að ekki verður um villzt. Engin stefna fyrr. Sjálfstæðisflokkurinn hefur und- anfarið enga stefnu gefið upp í kjör dæmamálinu en undirbýr nii árás- ina. Svo langt hefur tvöfeldnin gengið, að frá flokknum liefur nú verið látið í það skína, að hann vikli „ræða um“ annað hvort: fá sté>r kjördæmi eða einmennings- kjördæmi. betta jafngildir því að spurt sé: Ertu með j>essu cða móti? Og gilt svar væri talið: Oðru livoru. Þannig hefur flokkurinn, sem nú beitir sér fyrir afnrími kjördæm- anna, haldið rí þessu máli. Hann hcfur villt rí sér heimildir en beðið tcekifœris til þess að gera skyndiárás á kjördæmin. Margir munu leggja hönd að því að hrinda þessari áréis, og er því ckki enn sýnt, hvernig fer. Þeir eru ófáir, sem telja það óhæfu að leggja kjördæmin niður og.'vilja lála leita annarra leiða til lciðréttingar á hjördæmaskiþun lan dsins. Unnið eftir málefnum. Að lokum sagði Eysteinn Jóns- son: „Framsóknarmenn munu ekki gerasi skemmdarveikamenn, Jxólt þeir séu í sljórnarandstöðu. Þeir munu vinna eftir málefnum, hvort sem þeir eru i stjórnarandstöðu eða styðja ríkisstjórn. Þeir hefðu nú talið jijóðstjórn réttasta úrræðið, fyrst ekki reyndist með nokkru móti fært að lialda á- fram stjórnarsamstarfi því, sem var. Með tillögu sinni um jtjóðstjórn hafa Framsóknarmenn glögglega sýnt það, að þeir setja málefnin efst, en iáta ekki flokkaríg né vær- ingar ráða afstöðu sinni. Frámsóknarmenn taka ótrauðir upp baráttu þá, scm framundan er. Þeir hafa ehki verið betur einhuga né samtaka cn nú. Enginn dregur í efa, að flokkurinn nýtur vaxandi trausts hvarvctna á landinu. Aðrir hafa kastað hanzkanum •— rofið stjé>rnarsamstarfið, sem var, og enn aðrir ráða því, að nú er reynt að efna til tvennra kosninga um að leggja niður þau kjördæmi, sem j>eir eru kosnir fyrir á Alþingi. Framsóknarincnn munu í engu af sér draga í baráttunni og þeir heita á alla, scm hafa málcfnalega samstöðu við |>á í höfuðmálum að talca nú upp fulla samyinnu og náið samstarf. Mun |>á margt ti! betri vegar snúast frá |>ví, sem nú horfir.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.