Dagur - 17.01.1959, Qupperneq 8
Bagxjk
Laugardaginn 17. janúar 1959
Dalvíkurvegurinn opnaður -
Vaðlaheiði ófær
Myndin er tekin í haust um borð í Þór. Eastbourne í baksýn, María Júlía á bakborða.
Ýsnis fíðindi úr nágrannabyg
Fosshóli 15. jan.
Frostið er 18 — 26 stig og strekk-
ingsstormur. I’að er því fremur
kalt og sums staðar hefur frosið í
vatnsleiðslum. bað hefur skafið í
bílaslóðirnar tvo síðustu dagana og
cru vegirnir orðnir mjög erfiðir og
munu lokast cf jtessu heldur áfram.
Sennilega verður jrá aðeins reynt
að senda rjómann til Húsavíkur en
fólki og fénaði brynnt með undan-
rennunni.
Annars líður fólki vel, nema þar
sem mislingar eru, en jreir eru Jró
ekki verulega útbreiddir hér cn
liafa lagzt þungt á fullorðna.
I gær var 26 stiga frost í Svartár-
koti.
Blönduósi 15. jan.
Akfæri er gott um allar sveitir
og lítill snjór. Næg beitarjörð en
allmikil frost. Mislingar eru á stiiku
stað, bæði hér á lllönduósi og fram
í sveitum og leggjast Jreir þungt á
fullorðna.
Sjólag hefur verið betra en oftast
áður og kemtir jrað sér vel við upp-
skipun. Srnærri skip svo scm Dísar-
fell og Jökulfell, geta lagzt að
bryggju jregar gott cr en alls ekki
að öðrum kosti og veldur það bæði
uppskipun og útskipun miklum
óþægindum og auknum kostnaði.
Húið er að steypa 12 metra kcr, sem
hafnargarðurinn verður lengdur
með næsta sumar og sennilega verð-
ur iiðru keri bætt við næsta suniar.
Hafnargarðinn ]>arf að lengja um
25 — 30 metra svo sæmilegt geti tal-
izt.
Úr Svarfaðardal
Föstudaginn 9. jan. sl. voru lík
jreirra bræðranna frá Hafnarvík í
Hrísey, Péturs og Stefáns Hólm,
er fórust í flugslysinu 4. ]>. m. ,jarð
setl að Völlurn við mikið fjölmenni.
— Ræður fluttu prestarnir séra
Fjalar Sigurjónsson, sóknarprestur
í Hrísey og séra Stefán Snævarr á
Völlum, sent og jarðsetti iíkin. Við
jarðarförina siing fólk úr Svarfaðar-
dal, en Jakob Tryggvason organ-
leikari á Akureyri lék á orgelið. I>á
siing og Jóhann Konráðsson frá
Akureyri einsiing og Valcl. V. Snæ-
varr á Viillum fór með frumort ljcið.
— Eftir jarðarfiirina voru veiting-
ar bornar fram á heimrli préstsins.
Sáu konur í dalnum um j>ær.
— Viðstaddir m. a. voru héraðs-
prófasturinn, sr. Sigurður Stefáns-
son á Möðruviillum, skólameistari
Menntaskólans á Akureyri, Þórar-
inn Björnsson, og nokkrir stúdent-
ar. —• Athiifnin fór virðulega fram.
— Hér er daglcga hart frost, allt að
15 stigum, en fagurt veður oftast.
Nýlega var jarðsett á Dalvík
Anhá Rósa Gufinlaugsdóttir, fædd
18. júlí 1873. Hún mun hafa dáið
á Akureyri. — Anna Rósa var dótt-
ir jieirra hjóna Gunnlaugs Vigfús-
sonar og Sigríðar Sveinsdóttur á
Hellu á Arskógsströnd. Hún giftist
aldrei.
Hjónavígslur: Hinn 25 des sl.
gilti sóknarpresturinn, séra Stefán
Snævarr, Aðalstein Grímsson verka-
mnnn á Dalvík og ungfrú Þórönnu
Hansen Dalvík, og 31. des. sl. Gylfa
Bjiirnsson og Elínu Skarphéðins-
dóttur verzlunarstúlku á Dalvík.
Haganesvík 15. jan.
Snjóbíllinn er eina farartækið
sem hægt er að nota hér og belta-
dráttarvélar. Þegar slóðir liarðna
reyna aðrar dráttarvélar að notfæra
sér ]>að. Um 20 manns eru farnir á
vetrarvertíð og skólafólkið, sem
lieim kom um jólin, er aftur farið.
Um jól og nýár voru nokkrar sant-
komur og gleðskapur, en nú er flest
yngra fólkið farið og dofnar j>á
félagslífið, sem vanalegt er.
Raufarhiifn, 16. janúar.
Samgöngur cru engar á landi
síðan fyrir áramót, en skipakomur
tíðar. Síðast í gær fór Askja héðan
nteð 2 þús. tunnur síldar til Rúss-
lands, og er nú mest af sildinni
farið héðan.
Ekkert hefur verið farið á sjó,
en margir eru farnir suður í at-
vinnuleit.
Húsavik 15. jan.
Hér er heldur góður afli og mjiig
skammt að sækja. Hagbarður hefur
fengið 4 — 5 tonn í róðri og jafnvel
meira. Auk hans róa 3 jrilfarsbátar,
Njörður, Maí og Grímur og hafa
fengið sæmilcgan afla og Sæborg
og Hrönn munu cinnig hefja róðra
héðan innan skamms. Stærri bát-
arnir (aðrir en Hagbarður) eru
farnir á vcrtíð suður, Pétur Jóns-
son, Stefán Þór og Smári, tveir hin-
ir síðarnefndu eru leigðir. Þórhall-
ur Karlsson formaður á Smára
hvílir sig í vetur eftir 20 ára vertíð-
ir. Helga og Helgi Flóventsson eru
og farin suður.
Framhalcl d 7. síðu.
Tillaga m hagnýfingu síldaraflans
Nokkrir þingmeim Framsóknarflokksins bera
fram þingsályktunartillögu urn þetta á Alþingi
Tillagan er svohljóðandi: „Al-
þingi ályktar að fela ríkisstjórn-
inni að beita sér fyrir J>ví, að at-
hugaðir verði til hlítar mögu-
leikar á að hagnýta síldarafla
landsmanna betur en nú er gert
og þá einkum með það fyrir aug-
innar verði fluttur út, sem full-
unnin vara.“
í greinargerð segir m. a. að
síldaraflinn á síðustu tveim árum
hafi verið 218 }>ús. tnn, eða um
1600 J>ús. mál og tunnum. Um
helmingur þessa aflamagns hafi
farið í bræðslu, 3/8 hlutar í salt
og 1/8 í frystingu. Verðmæti út-
um að sem mestur hluti síldaríijfiutningsvaranna var, samkv.
skráðu gengi, nær 300 millj. kr.
sámanlagt. Telja nefndarmenh
nauðsyn bera til að auka afla-
verðmætið og telja líklegt að
það muni vera hægt.
Þótt greinarggrðin verði ekki
rakin hér frekar, er full ástæða
til að fagna því, að hið einhliða
hráefnasjónarmið er óðum að
víkja. Enda hefur það margsann-
azt að öflun hráefnanna er . að-
eins einn þáttur í sköpun gjald-
eyrisins.
Skemmtim í Lóni
Freguir herma að Mololov, sem
áður var í eins konar pólitískri
útlegð, verði skipaður sendiherra
Sovétríkjanna í Hollandi.
Tamdi selurinn í Skervik
Á vesturströnd Skotlands er býlið Skervik.
Eitt sinn bar það við, að hcimasætan sá eitthvað .
Þar var þá lítill selkópur, undan villtur, og varð
hann feginn er stúlkan kom til hans og kunni /.- y/
enn ekki að hræðast mannskepnuna. Selurinn
alinn upp i Skervik og hlaut hann
vel á henni og lék hún j>á listir sínar í kringum —rn/'ti ■
bátinn. Eitt sinn var bátnum siglt yfir fjörðinn í -m?*
nokkuð hvössu veðri. Nóra fylgdi að venju, en Hér er Nóra orðin fullvaxin og falleg skepna. —
dróst nú aftur úr, aldrei þessu vant. — Síðan Myndin var tekin skömmu áður en hún fór alfarin
sást hún ekki. að heiman og þá komin á áttunda árið.
Munið skemmtun Framsókn-
armanna í Lóni á sunnudaginn.
Til skemmtunar: Upplcstur,
Jóhann Ögmundsson, Bingó og
dans til kl. 1 Aðgöngumiðar á
skrifstofu flokksins, sími 1443,
og við innganginn. — Fram-
sóknarmcnn og aðrir! Fjöl-
mennið í Lón á sunnudaginn.
Samkoman hefst kl. 9 e. h.
Tungufossmálið
var þingfest í gær í Sakadómi
Reykjavíkur. 26 menn hafa verið
ákærðir og auk þess er lokið
málum 6 manna með dómssátt.
Afbrot þeirra sexmenninga,
sem talin eru minniháttar, voru
þó metin til sekta frá 2—4000 kr.
Niðursuðuverksmiðja
Nýlega var afgreidd sem
ályktun Alþingis tillaga þeirra
Björns Jónssonar og Friðjóns
Skarphéðinssonar um, að ríkis-
stjórnin láti fara fram rannsókn
á byggingu og rekstri niðursuðu-
■verksmiðju á Akureyri til að
bagnýta smásíldina í Eyjafirði.
Þriggja manna nefnd vei-ði skip-
uð til að annast þessa athugun og
gera áætlanir um framkvæmdir.
Nefndin hafi samráð við fiski-
deild Atvinnudeildar Háskólans.
Greiðfært milli Reykjavíkur og Akureyrar
Allmikil frost hafa verið hér
síðan um áramót og meiri en
venjulegt er fyrirfarandi ár. —
Undanfarið hefur það oftast ver-
ið frá 10—18 stig, en stillt og
bjart. Snjór er ekki mikill, en þó
hefur hann lokað leiðum öðru
hvoi’u.
Milli Reykjavíkur og Akur-
eyrar hefur verið farið á stórum
bílum án hindrunar. Hins vegar
er snjórinn alls staðar laus og
þurr og skefur J>ví fljótt í slóðir
ef hvessir.
Vaðlaheiði hefur ekki verið
fær bifreiðum um sinn. En jarð-
ýtur hafa farið yfir hana öðru
hvoru með flutningasleða og er
sennilega fært jeppum í þeirri
slóð. í Þingeyjarsýslu eru vegir
víðast færir stórum flutningabif-
reiðum.
Dalvíkurvegurinn var opnaður
á miðvikudaginn, en þar höfðu
aðeins farið hinir traustu mjólk-
urflutningabílar þeirra Svarf-
dælinga. Aðrir vegir innan hér-
aðsins eru greiðfærir.