Dagur - 18.02.1959, Blaðsíða 3

Dagur - 18.02.1959, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 18. febrúar 1859 D A G U R Hjartans jiakkir færuni við öllum þeim fjær og nær, er sýndu móður okkar, VIGDÍSI BJARNADÓTTUR, er andaðist þ.. 5. þ. mán., lijálpfýsi, vináttu og virðingu lífs og liðiimi. — Guð blcssi ykkur öll. Gígi Jónsdóttir, Fjóla og Baldur Þorsteinsson, Björg og Paul Steiner og barnabörn. Jt í ? Hjartans þakkir lil ykkar allra, scm glödduð mig með % ± heimsóknum, gjöfum og skeytum á 90 ára afmœli minu í % ± . .. ý 11. febrúar siðastl. — Guð blessi ykkur öll. JÓHANN NÍELSSON, Hrisey. é ■r ± Nýkomið GLUGGATJALDAEFNI Þykkt. Verð £rá kr. 25.30. VEFNAÐARVORUDEILD Útsvör 1959 Bæjarráð Akureyrar hefir ákveðið, eins og undanfarin ár, að innheimt verði fyrirfram upp í útsvör 1959, sem svarar helmingi útsvars hvers gjaldanda árið 1958. Fyrirframgreiðsluna ber að greiða með 4 afborgunum og eru gjalddagar I. marz, I. apríl, 1. maí og 1. júní, sem næst 121/2% af útsvari 1958 hverju sinni, þó.svo að greiðslur standi jafnan á lieilunr eða hálfum tug króna. Akureyri, 14. febr. 1959. BÆJARRITARINN. Skídi! Svigskíði mcð stálköntum Svigskíði án stálkanta Unglirigaskíði Barnaskíði mcð bindingum Skíðastafir Skíðabindirigar Lausar kringlur á skíðastafi Kappgönguskíði Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. JÁRN- OG GLERVÖRUÐEILD Akureyringar nærsveitamenn Þýzku draglamparnir eru komnir. — Einnig ljósakrónur, svefnherbergis , ganga- og vegg- ljós. — Enn fremur hringljós í eldhús. Þriggja arma gólflampar væntanlegir. — Ryk- sugur og saumavélamótorar fyrirliggjandi og m. fl. Komið sjáið og kaupið Raftækjaverzlun Viktors Kristjánssonar li. f. NÝJA-BÍÓ E Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 = = Myndir vikunnar: I Svarti svefnimi I 1 Afar spennandi og hrollvekj- É \ andi ný, amerísk mynd. Talin \ \ ein af þeim beztu síðan Dra- \ 1 cula og Frankenstcin voru = 1 ■ teknir. \ ÉAðalhlutverk: j 1 Basil Ratbbone cg j I Akim Tamiroff. = Taugaveikluðu fólki ráðlagt j É að sjá ekki þessa mynd. — j i Bönnuð innan 16 ára. j Svaðalför í Kína 1 Amerísk mynd, gerist í lok | styrjaldarinnar í Kína og lýsir z atburði er leiddi til uppgjafar i Japana, með kjarnorkuárás- i inni á Hiroshima. iAðalhlutverk : i Edmond O. Brien. Bönnuð innan 16 ára. 11111 ■ 1111111111111 TIL SOLU: Einbýlishús í Mýrahverfi, 5 herbergi, eldluis og góðar geymslur. lra — 5 herb. íbúð á Odd- eyri í góðu standi. Fokhelt liús í Mýrahverfi, tvær íbúðir, 2ja og 4ra herb. Ný 4ra lierbergja liæð við Byggðaveg. Skipti á minni íbúð æskileg. 5 herbergja íbúð á Oddeyri ásamt bílskúr. GUÐM. SKAFTASON hdl. Brekkug. 14. Sími 1036. Herbergi til leigu á góðum stað í bænum. Afgr. vísar á. ’ . - ■ O , j Vantar íbúð! Tveggja herbergja íbúð ósk ast í vor. Flúshjálp getur komið til greina ef óskað er. Uþplýsingar hjá Ævari Þór- hallssyni í síma 1189, eftir kl. 5 næstu kvöld. Bíll til sölu Dodge-trukkur með 8 far þega húsi, smíðaár 1952. — Ný viðgerður í mjög góðu lagi. Upplýsingar gefa Jó hann og Magnús Bil’reiða- verkstæðinu Þórshamri h.f „Rússa-jeppi“ til sölu Smíðaár 1956. — Ekinn 32 þúsund km og í góðu lagi EINAR HELGASON, Aðalstræti 5, Akureyri. Orgel eða piano Þeir, senr kynnu að vilja selja orgel eða piano, vin látið samlegast Daars vita. O afgreiðslu Búíasala á morgun Biítasala og mikið úrval af allskonar sýnishorn- um, svo scm peysum og barnafatnaði, aðeins eitt stykki af hverju. — Gott úrval og mikill afsláttur. — Notið tækifærið. Fermingarkjólaeíni Ódýr kristalefni — Verð kr. 51.50 pr. metri AÐALFUNDUR Akureyrardeildar K. E. A. verður haldinn að Ilótel KEA föstudaginn 27. þ. m. og hefst kl. 8.30 e. h. Kosnir verða á fundinum tveir menn í deildarstjórn til þriggja ára, tveir varamenn til eins árs, einn maður í félagsráð og einn til vara, 81 fulltrúi á aðalfund K.E.A. og 27 til vara. Listum til fulltrúakjörs ber að skila til deildarstjórans, Ármanns Dalmannssonar, í síðasta lagi fyrir kl. 8.30 síðd. þriðjudaginn 24. þ. m. DEILDARSTJORNIN. Skakþing Akureyrar hefst miðvikudaginn 25. þ. m. kl. 8 e. h. — Teflt verður á fundarkvöldum í Túngötu 2. Tilkynna verður þátttöku til formanns Skákfélags Ak- ureyrar, Jóns Ingimarssonar fyrir þriðjudagskvöld 24. þ.m. — Skákstjóri verður Haraldur Bogason. STJÓRN SKÁKFÉLAGS AKUREYRAR. Fjðlfeíli FRÍÐRÍK ÓLAFSSON stórmeistari teflir við 40 menn næstkomandi sunnudag kl. 1.30 e. h. í Lóni. Öllum heimil þátttaka meðan húsrúm leyfir, en tilkynna verður þátttöku til formanns Skákfélags Akur- eyrar, Jóns Ingimarssonar, eða á Bifreiðastöðina Stefni fyrir kl. 3 e. h. á laugardag. — Þátttakendur hafi með sér töfl og mæti hálftíma áður en taflið hefst. Á mánudagskvöld teflir Eriðrik (llafsson við 10 meist- araflokksmenn í Gildaskála KEA. Skákin hefst kl. 8.30. STJÓRN SKÁKFÉLAGS AKUREYRAR. JÖRÐ TIL SÖLU jörðin TOREUR í Hrafnagilshreppi, Eyjafirði, er til sölu og laus tií ábúðar frá næstu fardögum. Jörðin er 20 km. frá Akureyri. Ræktað land ca. 20 lia og 200 liesta engi, allt véltækt. 20 kúa fjós ásamt 900 hesta hlöðu og 150—200 hesta votheysturni. Nýlegt, rúmgott steinhús, sími, rafmagn frá Laxárvirkjun. — Veiðiréttindi í Eyjafjarðará. Vélar og áhöfn geta fylgt cf óskað er. — Venjulegur réttur áskilinn. — Allar upplýsingar gefur eigandi jarð- arinnar: AXEL JÓHANNESSON, Torfum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.