Dagur - 18.02.1959, Blaðsíða 6

Dagur - 18.02.1959, Blaðsíða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 18. febrúar 1959 Kaiim. nærföt ný tegund. Góð og ódýr. VÖRUHÚSIÐ H.F. Ódýrt þvottaduft í plastpokum. LYE-SÓDI . ágætur. VÖRUHÚSIÐ H.F. Konfekt-öskjur sérstaklega ódýrar, en þó góð tegund. VÖRUHÚSIÐ H.F. E iginmenn! Munið eftir KONUDEGINUM á sunnudag- inn. - Fjölbreytt úrval af KJÖTVÖRUM fyrir helgina. — Veljið sjálfir. KJÖTBÚÐ Sfúdenfðíélag Akyreyrar heldur ÞORRABLÓT sitt í Lóni n. k. laugardag 21. Jr. m. og hefst Jrað með borðhaldi kl. 19. Aðalræðumað- ur kvöldsins verður Guðmundur Thoroddscn, prófessor. Þeir, sem taka vilja þátt í skemmtuninni og enn hafa ekki skrifað sig á lista, eru vinsamlegast beðnir að hafa tal af Ingvari Gíslasyni, Brjáni Jónassyni eða Stefáni Hauki Einarssyni. Auglýsendur athugið! - Auglýsingum þarf að koma á afgreiðslu blaðsins fyrir liádegi daginn áður en blaðið kemur út. D A G 'U R sími 1166 Nýkomið RENNILÁSAR Opnir 25 cm. — 57 cm. Lokaðir 10 crn. — 60 cm. VEFNAÐARV ÖEUDEILD Tapað Kvenpeysa tapaðist á leið- inni frá Didda-Bar niður í Norðurgötu. — Finnandi er vinsamlega beðinn að skila henni á Didda-Bar. NÝKOMIÐ úrval af þýzkum sokkabandabeltum verð frá kr. 50.00 VERZLUNIN SNÓT Herhergi til leigu í Fróðasundi 4, vesturdyr. — Uppl. milli kl. 5 og 8 e.h. næstu daga. N Ý K 0 M I Ð : Gluggatjaldaefni frá kr. 25.3(T Mislitt og hvítt sœngurvera- efni kr. 24.50 Hvítt léreft tvíbreitt frá kr. 21.80. — 90 cm. breitt frá kr. 11.70. Stór baðhandklceði kr. 50.00 Johnson’s barnavörur Hvítir vinnusloppar kr. 167.50 Skíðástakkar, nýjasta tizka. o. fl. o. fl. ANNA & FREYJA Hitavatnsdunkar Hreinlætistæki Rlöndunartæki Kranar, ýmiskonar Skólprör og fittings Gólfsvelgir Miðstöðvaofnar ýmsar tegundir- Rör og fittings MIÐSTÖÐVADEILD SÍMI 1700 Tapað Jeppakeðja tapaðist frá Fnjóskárbrú til Akureyrar, ef til vill í bænum. Finn- andi vinsamlegast snúi sér til Kristjáns Aðalsteins- sonar, Ilafnarstræti 96, — sími 2265. HVAÐ KOSTARINNBÚ YÐARIDAG? Samkvæmt lauslegri áætlun, sem gerð hefir verið nýlega, mun meðal innbú hafa kostað 50.000 krónur 1950, en sama innbú mundi kosta 100.000 krónur í dag. Við viljum því beina þeim tilmælum til allra heimla og einstaklinga að kaupa þegar tryggingu á innbúum sínum og hækka eldri tryggingar miðað við núverandi verðlag. Umboð í næsta kaupfélagi. Herbergi til leigu Einnig lítil ÍBÚÐ, sem ]ei°ist aðeins til vors. — o Uppl. í Hafnarstræit 29, efstu hæð. TIL SÖLU: Dívan og klæðaskápur. Afgr. vísar á. Fimdizt hefur armbandsúr í vestanverðri Vaðlaheiði. Uppl. i sima 1575. Vantar íbúð Barnlaust fólk vantar íbúð í vor. Helzt þrjú til fjögur herbergi. SPITTA, pósthólf 198, Akureyri. Hrærivél til sölu Sem ný Dormyer-lirærivél til sölu. — Tækifærisverð. Afborgunarskilmálar koma til greina. Til sýnis í Verzluninni VlSI. r Agætt Philips-viðtæki til sölu. Til sýnis og athug- unar hjá útvarpsviðgerðarstof- unni í Skipagötu. — Tækið liefur bátabylgju. Rarnakojur til sölu STRANDGÖTU 51. HAFNARBÚÐIN Væiitanlegt næstu daga: I)IF handjwottaefni LÍNSTERKJA (plast) STÁLULL með sápu og Klorlux. FIAFNARBÚÐIN SÍMI 1094. BLÓMABÚÐ K. E. A. tilkynnir Höfum opið frá kl. 10—2 á konudaginn, nœsik. sunnudag 22. febrúar. Eiginmenn lálið blómin tala á konudaginn. BLÓMABÚÐ Fermingaríöt! Úr góðmn útlendum og innlendum efnum Hagstætt verð. KLÆÐAVERZLUN SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR H.F.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.