Dagur - 25.02.1959, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 25. íebrúar 1959
D A G U R
3
Innilegar hjartans þakkir fœrum við öllum þeim, sem sýndu
okkur samúð og vinarhug við andlát og útför
SIGRÚNAR SIGURHJARTARD ÓTTUR ELDJÁRN
og heiðruðu minningu hennar með hlýjum kvcðjum, blómum
og minningargjöfum.
Þórarinn Eldjárn og fjölskylda.
e> -S
.... -í-
•* Innilegar þakkir til allra þeirra, fjœr og nœr, sem ©
^ heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfurn og skeytum á *
't 70 ára afmœli minu H. fcbrúar siðastl. ©
j. Guð blcssi ykkur öll. ^
I GUÐRÚN JÓHANNESDÓTTIR, Ægisgötu 2. |
J. t
'ð v;cS- QrÞ vjc'ú Q'ð h'í v;cS' &T v.S^ Q'?' v;» ($>'■> vjH>- v;:S'í*y>~ v.c^- íj
Svartar kuldaúlpur
NÝ TEGUND AF KVENÚLPUM.
TIL SÖLU
er 5 tonna Dodge-vörubifreið nieð 12 manna húsi og
16 feta palli, smíðaár 1954. Bifreiðin, sem keyrð er ca.
110.000 km., er öll nýlega yfirfarin með nýrri 120 ha.
Mercedes Benz dieselvél. Er vel með farin og hefur að-
eins verið nötuð til flutninga að sumarlagi. Nokkuð af
varahlutum gCtur fylgt. — Upplýsingar gelur
Guðmundur Skaftason, hdl., Brekkugötu 14,
Akureyri, súni 1036.
Freyvangur
DÁNSLEIKUR verður að Freyvangi laugardaginn 28.
febrúar kl. 10 eftir hádegi.
JÚPITER-KVARTETTINN leikur.
Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni.
Húsinu lokað kl. ID/o- th Bannað innan 16 ára.
Kvenfclagið VORÖLD.
lil fermingargjafa
Nýkomið mikið úrval af
DÖMU- og HERRAÚRUM.
Ábyrgðarskírteini fylgir.
Sendum í póstkröfu.
URA OG SKARTGRIPAVERZLUN
FRANCH MICHELSEN
Kaupvangsstræti 3 . Sími 2205 . Akureyri
IÐJUKLUBBURÍNN
verður næstkomandi sunnudagskvöld kl. 8.30 í Alþýðu-
húsinu. — Spiluð verður félagsvist. — Sex yerðlaun verða
veitt. — Hljómsveit hússins leikur. Oðinn syngur. —
Eélagar og aðrir velunnarar félagsins fjöhnennið.
STJÓRNIN.
llllllllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllIlllllllllllMI^
NÝJA-BÍÓ
Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 \
Ræningjaforiiiginn 1
JESSE JAMES
Spennandi, amerísk kvikmynd l
Mynd þessi er byggð á sönn- i
um viðburðum úr ævi hins \
þekkta ræningjaforingja Jesse i
James, er var uppi í Banda- i
: ríkjunum síðari hluti síðustu =
aldar. i
iAðalhlutverk: i
Robert Vagner,
Jeffrey Huntcr. i
I Bönnuð innan 16 ára. \
’<timimiiiiiiiiimiiiiiil|iiiiiiiiiiiliiiiiiiillliiniiiiiiii»ii”
.................................
BORGABÍÓ |
i Sími 1500.
E Aðahnynd vikunnar:
I ÁSTIR PRESTSINS |
i (Prestcn i Kirkcby) I
E Áhrifamikil og vel leikin þýzk i
i kvikmynd í litum, byggð á 1
\ leikriti eftir Ludwig Anzen- i
i gneber. — Leikstjóri: Hans É
É Deppe. Aðalhlutverk : 1
i Claus Holrn og
i Ulla Jacobsson.
i Danskur texti. — Frestið ekki i
i að sjá þessa fallegu og hug- i
næmu kvikmynd. i
'••iiiiimiiiiiiiimmimmiiiiiimiimiiiiiHMiiimimim;
Tilboð óskast
í amerískan bragga, galvaní-
seraðan, 6x15 m., sundur-
tekinn. — Tilboð leggist í
pósth. 46, Akureyri, merkt:
Braggi.
Til leigu
Hcfi góða stofu til leigu í
Skipagötu 6, fyrir reglusam-
an mann eÖa'Koúu. u. ebm,
Upplýsiiigar hjá
Eyþóri H. Tómassyni.
Straumvatnaferja
til sölu — í góðu lagi með
tækifærisverði.
Þorsteinn Jónsson,
Gilsbakkaveg 1, Ak.
Til leigu
Eldri kona, sem væri mikið
heima við, getur fengið
leigða stofu og eldunarpláss.
Upplýsingar í Eyrarlands-
veg 14 B, fyrir hádegi eða
eftir kl. 7 á kvöldin.
Taða og útliey til sölu
Ingólfur i Miðhúsum.
Sími um Grund.
Segulbandstæki til sölu,
með 1200 feta spólu. — Til
sýnis í Helgamargrastr. 42,
neðri hæð.
Junkers loftpressa árgangur 1955, stærð 126 cuf./min.
Tilboðum sé skilað á skrifstofu bæjarverkfræðingsins á
Akureyri, fyrir hádegi laugardaginn 7. rnarz n. k. —
Nánari upplýsingar veitir undirritaður daglega rnilli kl.
11-12 í síma 1458.
BÆJARVERKFRÆÐINGURINN, Akureyri.
ðskast keypt
4—5 tonna vörubifreið, árgangur 1955 eða yngri. Er til
viðtals kl. 11—12 daglega, sími 1438.
BÆJARVERKFRÆDINGURINN, Akureyri.
Jörðin MERKIGIL í Hrafnagilshreppi er til sölu og
laus til ábúðar í næstu fardögúm. A jörðinni er stein-
steypt íbúðarhús, fjós fyrir 32 kýr og. hlaða, sem tekur
1500 liesta af heyi, hvort tveggja nýtt.
Tún allt véltækt, vel ræktað og gefur af sér ca. 1500
liesta af töðu. Ræktanlegt land mikið. Sími, ráfmagn
frá Laxárvirkjun. Jörðin liggur 14 km frá Akureyri.
Vélar og bústofn getur fylgt ef óskað er. Venjulegur
réttur áskilinn. — Allar upplýsingar gefur eigandi jarð-
arinnar
PÁLL JÓNSSON, Merkigili, sími um Grund.
Húseign til sölu
Húseignin Karlsgata 19 á Dalvík er til sölu. — Húsinu
o O
fylgir fjárhús og lilaða, einnig 1 hektari girt land og
sumt af því ræktað. — Upplýsingar gefur
LÁRUS ERÍMANNSSON, Dalvík.
Frá KristneshæSi
Frá og með 1. marz 1959 hefur Bifreiðastöð Oddeyrar
tekið að sér að annast sætaferðir milli Akureyrar og
KristneshæTis. Ferðum verður að. öðru lcyti bagað á
sainá Ííátt og að undanförnu.
TIL SÖLU
cr íbúð mín Norðurgötu 16, Akureyri. Semja ber við
Guðmund Skaftason, hdl., Brekkugötu 14, Akureyri.
BARDI BRYNJÓLESSON.
AÐYÖRUN
um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti
og útflutningssjóðsgjaldi.
Samkvæmt heimild í lögum nr. 100, 1948 og síðari
breytingum og nr. 86, 1956, verður atvinnurekstur
þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda sölu-
skatt og útflutningssjóðsgjald vegna síðasta ársfjórðungs
1958 eða eldri, stöðvaður þar til full skil hafa verið gerð
og verður stöðvunin frantkvæmd eigi síðar en mánudag-
inn 2. marz n. k.
Skrifstofu bæjarfógetans á Akureyri og
sýslumannsins í Eyjafjarðarsýslu.
23. febrúar 1959.
SIGURÐUR M. IIELGASON
— settur —