Dagur - 28.02.1959, Blaðsíða 1
Fylgizt með því sem gerist
hér í kringum okkur.
Kaupið Dag. — Sími 1166.
D AGU R
DAGUR
kemur næst út miðviku-
daginn 4. marz.
XLII. árg.
Akureyri, laugardaginn 28. febrúar 1959
11. tbl.
Kísilleirnáman í Mývatni stærsf
í Evrópu að dómi sérfræðinga
Á sl. ;iri bnuð ríkisstjórn Vcstur-S
Þýzkalands aðstoð við rannsókn á
náttiiruauðæfum Jslands. Var hún
þegin. Um árangur segir svo í Jrctt
frá Rannsóknarráði ríkisins:
Aðstoðinni var einkum varið til
rannsókna á pcrlusteini (biksteini)
í Loðmundarfirði pg kísilleir á
botni Mývatns og umhverfis Laxá
1 Aðaldal. Einflig voru ra'nnsakaðar
leirtcgundir ýmsar í Önundarlirði
og brúnkol í Súgandafirði.
Að rannsóknum starfaði þýzkur
ríkisjarðlræðingur, prófcssor Ivon-
rad Kicbter. Hann dváldist hér um
sjö vikna skeið ásamt aðstoðar-
manni. Einnig kom hingað til lands
þýzkur sériræðingur í vinnslu kísil-
leirs, Heinz Trenne verkfræðingur.
Rannsóknarráð ríkisins annaðist
rannsóknirnar fyrir hönd íslenzkra
stjórnarvalda, og störfuðu þcir Tóm
as Tryggvason jarðfra'ðingur og
Baldur Líndal verkfræðingur með
þýzku sérfræðingunum.
Nú hefur borizt fyrsta greinár-
gerð frá hinurn þýzku sérfræðing-
um. Af ýmsu athyglisverðu, sem þar
kemur. fram, má nefna þær niður-
stöður þeirra, að.kísilleirnáman í
Mývatni sé sú stærsta í Evrópu og
leirinn góður. Þó of snemmt sé að
fullyrða nokkuð um framleiðslu-
kostnað og söJumöguleika, þá telja
þeir sjálfsagt að slíkt sé kannað til
hlítar. Einnig lízt þeim allvel á
léirinn í AðaJdal, en náman cr
minni og leirinn ekki góður.
• Sömuleiðis hefur rannsókn leitt
í ljós, að í Loðmundarfirði er tals-
vert meira magn af perlusteini en
áður var álitið.
Gleymir bæjarstjórn...?
Þegar kosið var um opnun
áfengisverzlunarinnar, sællar
minningar, samþykkti bæjar-
stjórn, að öllum ágóða skyldi
varið „til heilbrigðis- og menn-
ingarmála".
Á f járhagsáætlun þeirri, er
bæjarstjórn hefur nú afgreitt,
verður ekki seð, að hcilbrigðis-
og menningarmálin fái neinar
„ekstra blóðgjafir" samkvæmt
nefndri samþykkt bæjarstjórnar.
Engin ástæða er til að vefengja
það, að bæjarstjórn efni loforð
sín.
En hvers vegna fáum við ekki
að sjá það svart á hvítu, eða hef-
ur bæjarstjórnin gleymt?
Þannig Iítur aðalsalurinn á Hótel KEA út eftir breytinguna.
Endurbótum á Hótel KEA að verða lokiS
»
Rök Ásgeirs Ásgeirssonar
i Fáir hafa skýrt það öllu betur í
stuttu máli en núverandi forseti
íslands, Ásgeir Asgeirsson, hvaða
þýðingu sýslu- og kaupstaðakjör-
dæmin hafa og hverjir eru yfir-
burðir þeirra yfir annað kosninga-
fyrirkomulag. Hann gerði þetta á
þingi 1933. Höfuðrök hans voru
þessi:
1. Sýsluskiptingin hefur þróazt
í þsúund ár og hvílir bæði á
sögulegum og náttúrlegum
rökum. Sýslufélögin og bæj-
arfélögin eru sjálfstæðar
Leikendur og starfsfólk.
Menntaskólaleikurinn 1959
frumsýndur næsfk. sunnudag
Á sunnudaginn kemur verður
Menntaskólaleikurinn „í blíðu og
stríðu" frumsýndur í Samkomu-
húsinu. Leikurinn er eftir brezka
höfundinn Arthur Watkyn og
þýddur af ncmendum skólans.
Jóhann Pálsson leikari frá
Reykjavík hefur rcft þennan nýja
sjónleik með skólafólkinu. Alls
eru 12 leikendui' og flestir alger-
ir nýliðar í leiklistinni.
. „í blíðu og stríðu" er gaman-
leikur, eins og skólafólk velur
sér tíðast til flutnings, og er
sennilegt að marga fýsi að sjá
hversu því tekst á leiksvi'ðinu.
Utsvörin. tæpar .19 mill j.
Fjárhagsáœtlun Akureyrar-
kaupstaðai' var endanlega sam-
þykkt á bæjarstprnarfundi síð-
síl. þriðjudag.
Útsvörin verða 18.800.900.00 kr.
Nánar verður sagt frá fjárhags-
áætluninni í næsta blaði.
fjárhagseiningar og menn-
ingareiningar, sem eru orðn-
ar samvanar til starfs. Það
verða ekki búin til með lög-
um önnur héruð, sein eru
lieíur fallin til þess að vera
kjördæmi.
2. Einmenningskjördæmin
tryggja héruðunum örugg-
tistu málaflutningsmenn,
sem hafa þekkingu á högum
þeirra og sérstakar skyldur,
fremur en landskjörnir eða
stórkjördæmakosnir þing-
menn myndu hafa.
3. Einmennmgskjördæmin eru
hemill á ofurvald flokkanna,
því að þeir geta þá ekki náð
cins miklum tökum á fram-
boðum og í stórum kjör-
dæmum, eða ef landið allt
væri eitt kjördlæmi.
Framhald á 7. siðn.
Ferðamenn hafa átt í stöðugum vandræðum hér
í vetur, síðan hótelinu var lokað
Hótel KEA á Akureyri lrefur ver-
ið lokað að mestu leyti í vetur síðan
seint í liaust vegna gagngerðra
cndurbóta, sem þar er verið að gera.
Þótt miðhluti vetrar hafi oft verið
kallaður „dauður tími" fyrir hótel-
rekstur hér í bænum, kom það fljótt
Nýtt sement
Sementsverksmiðúan framleið-*
ir á næstunni nýtt fljótharðnandi
sement, sem sumir nefna hraðse-
ment. Það er noklíru dýrara en
venjulegt sement, en nær sama
styrkleika á 3—4 sólarhringum
en annað sement á 3—4 vikum.
Á sl. ári framleiddi verksmiðj-
an 110 þús. smálestir ,en lands-
menn notuðu um 90 þús. smá-
lestir.
Afgreiðslusími Dags og Tímans
á Akureyri er 1166.
gping ræreyinga
nýja 12 mílna fiskveiðilögsögu
Bretar einir mega veiða innan við
í ljós, að þegar þessu hóteli var
lokað, urðu hin margvíslegustu
vandræði, bæði viðvíkjandi ferða-
mönnum og liintim fjölmörgu fé-
lögum í bænum, sem þurfa á hús-
næði að halda fyrir hvers konar
fundi og samkomur.
Síðastliðinn Jaugardag var við-
gerð á ltótelinu svo langt komið,
að Starfsmannafélag KEA hélt þar
hið árlega þorrablót sitt í aðalsaln-
um á efri hæðinni. Sá hlúti liygg-
ingarinnar er að mestu. leyti tilbú-
inn og svo að sjá, scm þarna séu
ný húsakynni, svo gagngerðum
stakkaskiptum hefur salurinn tekið.
Er liann mjiig vistlegur. Líklegt má
telja, að li<)telið verði að fullu opn-
að eltir 3—4 vikur hér frá.
Lögþing Færeyja samþykkti síð-
astliðinn þriðjudag samkomulag
ríkisstjórna Dahmerkúr og J5ret-
lands um l'iskveiðitakiiK'irk við Fær-
eyjar. Var frumvarp þar að hitandi
samþykkt með 18 atkvæðiim í Lög-
þinginu. — Þingmenn Þjóðveldis-
flokksins grciddu atkvæði á móti,
en fulltrúar Fólkaflokksins sátu hjá
Samkvaant hinu nýja samkomu-
lagi, scm birt var samtímis í Kaup-
mannaliöfn, Þ.órshöfn og London á
þriðjudag. \'crður l'iskivciðiliigsagan
við Færcyjar 12 sjómílur, cn brczk-
um togurum lcyl't að veiða inn að
scx sjómílna lakmiirkum, cn tog-
vciðar annarra þjóða bannaðar á
því svæði. Færeysk togveiðiskip fá
að veiða innan fiskveiðitakmark-
anna eftir vissum reglum.
Talsmaður ulanríkisráðuneytis-
ins í London sagði, að Bretar hclðu
fallizt á sex mílna takmiirkin a'f því,
að' Færeyingár vaeru háðari liskveið-
um cn aðrar þjóðir, og auk þess
vildi brczka stjórnin sýna að hún
óskaði el'tir samkomulagi um fisk-
vciðar í NorðurlKÍl'um.
I'ulltrúar togaraeigcnda eru hins
vegar óánægðiv með samkomulagið.
Sir Farndale Philipps, l'ormaður
brczkra togaraeigcnda, lét svo um
mælt, að þetta samkomulag væri
gert al' rlkisstjórnum viðkomandi
aðila, og togaraeigendur ættu þar
engan þátt í.
Orð og athafnir
Þegar Alþingi hafði lagt
blessuun sína yfir 6 milljón
krónu kjaraskerðingu bænd-
anna og 12—15 milljóna mis-
rétti milli framleiðenda og
neytenda með niðurgreiðslur
til neytenda langt niður fyrir
framleiðsluverð. Samtals 18—
21 millj. með tilstyrk íhalds og
krata og nægilega margra
komma, verður Morgunblað-
inu hugsað til kjósendanna í
sveitum. Þá birtir það m. a.
þetta í forystugrein: „Mestu
rnáli skiptir nú, að tekið verði
á erfiðleikum bændastéttar-
innar af sanngirni og framsýni.
fslenzkir bændur mega
treysta því, að þess meiri sem
áhrif Sjálfstæðisflokksins
verða á stjórn landsins, þess
raunhæfari skilningi mun
hagsmunamál þeirra eiga að
mæta"!! Hvernig líkar ykkur
smjaðrið, brendur góðir?
Finnst ykkur samræmi í
orðum og athöfnum?