Dagur


Dagur - 28.02.1959, Qupperneq 5

Dagur - 28.02.1959, Qupperneq 5
Laugardaginn 28. febrúar 1959 D A G U K 5 JÓNAS JÓNSSON frá Hriflu: Huodefía m Húsmæðraskólann á Ak. EFTIR síðustu aldamót var mikill liugur í leiðtogum kvennasamtaka í Eyjafirði, Þingeyjarsýslu og á Ak- ureyri um að hrinda i framk'væmd byggingu húsmæðraskóla á Norður- landi. Þötti þessum konum hafa verið óskörulega búið að merkri stofnun, er lengi hafði starlað að menntun kvenna á Laugalandi. Var áhugi mikill fyrir Jressu máli, en framkvæmdin mistókst. Leitazt var við að finna skólastað, sem konur í Eyjafirði,' Akureyri og í Þingeyjar- sýslu gætu sætt sig við og stutt í sameiningu. Þingmenn Jjessa tíma- bils vildu gjarnan vinna með leið- togum kvenna að þessu máli, en alltaf brotnaði hlekkur einhvers staðar í Jressari keðju. Að síðustu ákvað Alþingi svo, að norðlenzki kvennaskólinn skyldi reistur að Kjarna í nánd við Akureyri 5n þó i sveit. Þingeyskar og eyfirzkar kon- ur vildu ekki hafa skólann svo ná- lægt kaupstaðnum. Akureyrarkon- um þótti Kjarni nokkuð.afskekktur, enda varð ekkert úr framkvæmd- inni. Konur höfðu ekki verið sam- stilltar í Jressu máli á framfarabraul- inni. Það liðu mörg ár, þangað til nokkur breyting varð í Jressu efni. Konur í Þingeyjarsýslu höfðu nokkra fjársöfnun til stuðnings við kvennaskóla í liéraðinu. Þing og stjórn veitti Jreim og brautargengi, enda reistu þær þá undir iorystu Kristjönu Péturdóttur frá Gaut- löndum húsmæðraskóla á Latigum í Reykjadal. Varð hann mjög vin- sæll. Venjulega voru 100 umsóknir um skólavist, en rúm var fyrir 18 námsmeyjar. Þá Jiótti sýnilegt, að þörf væri á að bæta við öðrtim kvennaskóla í Eyjafirði. Laugaland varð fyrir val- inu. Ahugasalnir Jjingmcnn og kon- ur í Eyjafirði hrundu í framkvæmd stofnun húsmæðraskóla á Lauga- landi. Hann blómgaðist eins og skólinn á Laugum. Aðsókn var Jrar líka meiri en unnt var að taka á móti í byrjun. Konum á Akureyri þótti sýnilegt, að enn væri þörí fyrir Jariðja skól- ann norðanlands. Þær lögðu fram fé til skólans á Akureyri. Bæjar- stjórnin á Akureyri og AlJjingi veittu mikið fé til húsgcrðarinnar. Skólinn fékk góða lóð í skóla- liverfi bæjarins og við umferðar- götu og landrými nægilegt til garð- ræktar og skóggræðslu. _________ Guðjón Samúelsson húsameistari teiknaði glæsibyggingu og hafði sér til stuðnings við innri gerð hússins og væntanlega húsmæðrakennslu Jjar, vel menntaða eyfirzka konu, Rannveigu Iiristjánsdóttur frá Dag- vefðareyri. Síðan byrjaði skólinn með dugmiklum kennurum. Að- sókn var góð, eins og að Laugum og Laugalandi. Reksturinn gekk vel í Jrrjú ár. Þá brast hlekkur einhvers staðar í umhverfi skólans. Líklcga hefur saga Kjarna-málsins endurtekizt. Hið ólijákvæmilega samstarf karla og kvenna í öllum vandamálum liafði nú ekki tekizt á þann hátt, sem með Jmrfti. Nú liætti aðsókn að skólanum. Nýir kennarar komu til sögunnar. Það hafði engin áhrif til úrbóta. Skólinn stóð lítið og ekki notaður um alllanga stund. Þá var liugsað um hyggilega ráða- brfeytni. I Reykjavík hafði um all- mörg ár starfað húsmæðrakennara- skóli í kjallara Háskólans. En nú töldu forráðamenn Háskólans að Jjeir þyrftu kjallarans við og byggðu konunum út. Skólann vantaði liús- næði í höfuðstaðnum. Þá datt for- ráðamönnum Akureyrar í hug að láta ríkið fá kvennaskólann við Þórunnarstræti með hinni ágætu aðstöðu og áhöldum, ef stjórnin vildi þá starfrækja þar liúsmæðra- kennaraskóla. Þetta var búmanns- ráð, eins og málum var komið og allmikið framlag af hálfu Akureyr- arbæjar, en Jjó minna fyrir Jrað, að ríkið liafði lagt stórfé l'rain til húss-. ins, eins og ánnarra skóla. En nú byrjar saga, sem. er broslcg og sorgleg. Framboð eða gjöf Akur- eyrarbæjar var ekki þegin. Aðsóps- miklar konur í Reykjavík héldu Jjvl last fram, að lnismæðrakennaraskól- inn gæti livergi Jrrifizt nema í höíV- uðstaðnum. Engin frambærileg rök voru færð l'yrir þessari fullyrðingu. Skólahúsið á Akureyri er eitt hið fullkomnasta sinnar tegundar, og á Akúreyri er völ á allri þeirri sér*^ menntun, sem með Jjurfti við hús- mæðrakennaraskóla. Hér voru end- urteknar sömu fáránlegu íullyrð- ingarnar eins og þegar því var hald- Jónas Jónsson. ið fram á móti stofnun Menntaskól- ans á Akureyri, að þar væri ekki völ á hæfum kennurum til starfsins. Nú eru, ef ég man rétt, 300 nem- endur í Menntaskólanum á Akur- eyri, og stúdentar Jjaðan hafa frá upphafi staðið jafnfætis stallbræðr- um sínum úr Reykjavíkurskólan- um. Seint myndi Jjeirri kynslóð norð- lenzkra Jjingmanna, sem létu eyða þessu máli fyrir sér í Jjingsölunum, hafa tekizt að stofna menntaskóla á Akureyri, eins og andstaðan var harðvitug í því efni, ef þeir lieíðu ekki lylgt málinu fastar eftir hcldur en gert var varðandi norðurflutn- in'g húsmæðrakcnnaraskólans. En nú er Jjessu lokið þannig, að Húsmæðrakennaraskóla íslands hef ur í bili verið liolað niður í mann- lausa rektorsíbúð í Reykjavík, en á Akureyri er í hinu glæsilega skóla húsi ekki um að ræða neitt skéila- hald af Jjví tági, sem upprunalega var gert ráð fyrir. Þo að Jjessi skólastofnun á Akur- eyri liafi orðið fyrir óviðráðanleg- um og raunar óafsakanlegum slys- um, þá hygg ég að úr Jjessu máli megi bæta, þannig að allir rnegi vel við una, jalnvel að hlutaðeig- endur á Akureyri geti komizt að þeirri niðurstöðu, að síðast hafi bezta lausnin verið fundin. — Eg hygg, að brátt muni stefna að því á Akureýri, að liinn tómi kvenna- skéili verði tengdur við Gagnfræða- skólann í bænum og við Mennta- skólann og hann lagaður eltir Jjörf- urn ungmenna í bænum, bæði karla og kvenna. — Ég álít, að innan skamms muni verða gerð höfuð-' breyting á skólaframkvæmdum landsins, Jjannig að öllum karl- mönnum og öllum stúlkum verði gert kleift og jafnvel skylt að læra undirstöðuatriði einfaldrar rnatar- gerðar og aðra venjulega heimilis- vinnu, sem fram að Jjessu hefur aðallega verið í höndum kvenna en hreinlega matreiðslu og nauðsyn- legan fataþvott fyrir heimili sín, ef mcð Jjarf. Þess er nú skemmst að minnast, að konur hafa mjög tekið að sér störl', sem karlmenn gerðu áður víða á landinu, bæði í sveitum og bæjum. Má olt heita alveg ókleift að fá aðfengna kvennavinnu við heimilisytörf, ef veikindi ber skyndi lega að Iiöndum á heimilunum. Vaknar Jjá sti spurning lijá skyn- sömu fólki, hvort ekki beri fremur að eyða nokkru af þeim tíma, sem nú eyðist hjá ungmennaskóla- og rnenntaskólanemum við ættartölur konunga eða byrjunaratriði í mörg- um tungumálum, sem hafa litlá [jýðingu lyrir framtíðarlíf þeirra, sem stundað hafa Jjá menntun. Það er enginn vafi á því, að inn- an tíðar verða karlmenn að læra mörg kvennaverk á sama hátt eins og konur nema nú og taka að sér störf, sem áður voru eingöngu í höndum karlmanna. Akureyri hcfur að tilefnislausu orðið fyrir óhöppum, og Jjað tvisv- ar sinnum í sambandi við sitt prýði- lega húsmæðraskólahús. En nú get- ur svo i'arið, að Akureyringár hafi forystu í aðkallandi vandamáli við að halda áfram Jjeirri þróun, sem þar er byrjuð með styttri og lengri námskeið í þeim anda að hefja nýtt kennslumálakerfi. Mætti Jjá svo fara, að hinar yfir- lætisfullu kvenréttindakonur í Reykjavík, sem töldu Akureyri ekki Jjess umkomna að hafa Jjar kennsíustofnun í matreiðslu, yrðu síðar að játa, að á Akureyri hafði gerzt hin nauðsynlegasta og djúp- tækasta breyting í nútíma kennslu- málum. Þar hefðu hinir ungu karl- menn fundið færá leið til að bæta úr tilfinnanlegri vöntun, sem gætir nú á [júsundum heimila um land allt. Karlmennirnjr verða að kunna mörg dagleg innanhússtörf eða að leggja heimili sin í rústir. Þessi störf verða Jjeir að læra á réttan hátt og ef með þarf að fella úr hatti sínum fáeinar skrautfjaðrir, sem liingað til hafa [jótt vera prýði, svo sem margs konar bókfræði, sem eru gleymd Jjegar bókunum sleppir. Það verður ekki vandkvæðum búndið að ráðstafa góðu skólahúsi á Akureyri, með því að nota Jjessi góð'u liúsakynni lil að liefja Jjar umbætur í lífsvenjum landsmanna, sem munu verða til gagns og heilla óbornum kynslóðum. Bann eða brennivín í Noregi? Néi er all-langt síðan atkvæða- greiðsla var um það í norskum bæjum, hvort bönnuð skuli eða leyfð brennivínssala í viðkomandi bæjum. En nú mun senn líða að Jjví, að slík atkvæðagreiðsla fari fram í einum 15—10 bæjum. Átti kröfum um slíka atkvæðagreiðslu að vera skilað síðast fyrir Kyndil- messu (2. febrúar síðastl.). í sumum bæjum bera bindindismenn fram kröfu um lokun brennivínssölu, sem Jjar er, en aftur á móti óska aörir bæir eftir blessuninni. Árið 1951 var síðast atkvæða- greiðsla um brennivínssölu í 20 norskum bæjum, og var þá sam- Jjykkt lokun I einum bæ, en opnun í öðrum. Alls voru þá greidd 76,275 atkvæði með brennivínssölu, en 52,106 gegn henni. lítt verið sinnt af karlmönnum. Vrði Jjcssí kennsla í lnisstjórn þá framkvæmd með sérstökum nám- skeiðum og stefnt að því, að allir karlmenn geti framkvæmt holla og víslega. Fundur í aðaldeild í kapellunni á mánu- daginn kl. 8.30 síðd. Mætið vel og stund- HERMANN SIGTRYGGSSON : Yfirlifsgrein og afmæEi K A Rítstjóri Dags hefur boðið KA að birta í blaðinu nokkurs konar yfírlitsgrein um starfsemi félagsins 1958 og kunnum við honum Jjakkir fyrir. I grein Jjcssari, sem heita má al'mælisgrein, [jar sem félagið varð 30 ára á sl. ári, er eins og lesandi mun sjá, aðeins stiklað á stærstu steinunum í starfsemi félagsins, drepið á helztu mót og árangra KA í Jjcim, íjjróttaferðir og íþrótta- heimsóknir. Helztu IJjróttagreinar sem KA félagar stunda eru Jjessar: KNATTSPYRNA Mikill áhugi hefur verið fyrir knattspyrnu liér á Akureyri, enda sú íþróttagrein sem hefur verið stunduð einna mest og átt mesturn vinsældum að fagna meðal áhorf- Hermann Sigtryggsson, form. Knattspyrnufél. Akureyrar. enda. Undanfarin ár hefur verið mikið lif í knattspyrnudeild KA og hefur meistaraflokkur t. d. unnið Norðurlandsmótið 5 ár í röð og eru núverandi Norðurlandsmeistarar. Meistaraflokkur KA tapaði í Akur- eyrarmótinu fyrir Þór, en KA vann II. III. og IV. II.. II. og IV. flokkur KA fór til Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar um mánaðarm. sépt,—okt. og kepptu við KR og Hafnfirðinga, unnu tvo og töpuðu tveim. A s. 1. tveim árum hafa flokkar úr KA keppt á Húsavík, í Keflavík, Reykjavík og Hafnarfirði með ágætum árangri. Ælingar knatt- spyrnumanna KA hafa verið vcl sóttar og framtiðaráform dcildar- innar eru mörg. FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Alls var Jjátttaka í 32. mótum, scm er langmesta starfsemi hér í frjálsum íþróttum frá upphafi. Haldin voru tvö mót fyrir yngri félaga og [jrjú fyrir konur. Það sem aúðkenndi Jjetta ár, var dugnaður í kvennadeildinni, sem fjölmennti á isl.mótið, sem hér var lialdið, og fengu tvo ísl.meistara, Jjær Helgu Haralclsdóltur, í kringlukasti, og Sigurbjörgu Pálsdóttur, í 80 m. grindahlaupi. KA vann Meistara- mót Ak. í 12. skipti í röð. Norður- landsmótið unnu Eylirðingar, en KA varð í öðru sæti. Björn Sveins- son náði ágætum árangri með sigri á Unglingam.móti íslands, bæði í 100 og 200 m. hlaupi og 3ja sæti í 100 m. á ísl.mótinu. KA sá um hluta ísl.m.mótsins [j. e. a. s. víða- vangshlaupið. Heimsmeistari í þrí- stökki, da Silva, kom hingað á veg- um IÍA og sýndi hér nokkur stökk. SKÍÐAÍÞRÓTTIN Alls voru haldin 19 skfðamót á árinu og tók KA, að venju, [játt í öllum Jjeim sem opinber voru. I Norðurlandsmótinu og Akureyrar- mótinu lireppti KA flesta sigra af einstökum félögum. Hlutur KA á íslandsmótinu, varð hinu stærsti um margra ára bil, því Magnús Guðmundsson stóð sig afar vel og vann tvö íslandsmeistarastig, (í brtini og alpajjríkeppni) Hjálmar Slefánsson varð einnig meðal Jjeirra fremstu í Alpagreinum. Matlías Gestsson náði Jjriðja sæti í Nor- rænni tvíkeppni. Magnús Guð- mundsson keppti á alþjóðamótinu i Holmenkollen. Hið fyrsta Jirí- keppnismót hérlendis (Einarsméjt- ið), svig, ganga og stökk, sigraði Mattías Gestsson. Hjálmar Stefáns- son sigraði i Skarðsmótinu á Siglu- firði. Haldin voru Jjrjú skíðamót fyrir yngri félaga, er voru mjög fjölmenn. KA hefur frá upphafi verið hlynnt byggingu og fram- kvæmdum öllum við Skíðahótelið í Hlíðarfjalli <jg varð KA fyrst allra félaga, til að styrkja byggingu Jjessa, með Jjví að kaupa hlutabréf í henni, enda telur KA, að það eigi áð vera ölluin Ijóst, hve geysi mikil lyfti- stöng skíðaskáli þessi gcti verið fyrir vetraríþróttirnar í bænum. SUND Sundið var ein [jeirra íþrótta- greina sem mestar framfárir urðu í á árinu 1958. Ælingar í innilaug- inni voru vel sóttar og háldin voru mörg innanfélagsméjt, í ýmsum ald- ursflokkum. KA t<jk þátt í öllum opinberum sundmótum hér á árinu og heppnaðist að sigra aftur Akur- eyrarmótið og Norðurlandsmótið, (í Ólafsfirði). Helga Haraldsdóttir vann Jjað afrek, að vinna í báðum Jjessum Norðurlandsmótum (’57 og ’58), 50 og 100 m. bringusundin. Þátttaka varð töluverð lrá KA í íslandsmótinu í sundi, sem að Jjessu sinni var lialdið liér á Akureyri. KA sundfólk setti mikinn meiri liluta sundmeta ársins og voru Jjar duglegust Vernliarður Jónsson, Iíósa Pálsdóttir og Eiríkur Ingvars- son. Yfir Oddeyrarál syntu 7 ungl- ingar á árinu, Jjar af 5 tir KA, [jau liósa og Asta Pálsdœlur, Súsanna Möller, Björn Arason ogVernharð- ur Jónsson. Eitthvert fremsta sund- afrek ársins, vann Asla Pálsdóttir, sem aðeins 12 ára gömul varð Norðurhtndsmeistari í 200 m. bringusundi og synti einnig ylir Eyjaljörð, eins og fyrr getur. Ar- angur hennar í bringusundi var hinn Jjriðji bczti hérlendis á árinu. Alls komust 6 stúlkur og 6 piltar úr KA á afreksskrá rneðal 10, þeuu sundmanna íslands í noþkrufn greinum. BADMINTON Æfingar í badminton hafa um margra ára skeið verið í lþrótta- lnisinu, en keppnir, aftur á móti, legið niðri um nokkurn tíma. Árið 1957 liófst innanfélagsméjt lijá KA, í badminton, og í kjölfar Jjcss komu fleiri keppnir og á s. 1. ári munu hafa verið haldin a. m. k. íjögur mót. Þar á mcðal Akureyrarméjt í badminton og hlaut KA alla Akur- eyrarmeistarana í Jjessari grein, en Jjeir eru: Gunnar I-Ijartarson í ein- liðaleik karla, Elin Sigurjónsdóttir í einliðaleik kvenna, Einar I-Ielga- son og Gisli Bjarnason í tvíliðaleik karla og Elín og Gísli í tvenndar- keppni. I hraðkeppni í badminton í nóvember s. 1. sigraði Jón Stef- ánsson, KA. FIAND KN ATTL EIKUR Handknattleikur hefur \erið mjög lítið stundaður í KA um nokk- ura ára bil, en áhugi fyrir honum er nú aftur að glæðast og hafa stúlkurnar Jjar forystuna. Hefur II. og 111. flokkur stúlkna æft vel og keppt með góðuni árangri. Arið 1957 fóru [jær í keppniferðalag suð- ur á land og kepptu við KR og Hafnfirðinga og töpuðu fyrir báð- um. S. 1. haust var einnig farið í ferðalag siiður og nú keppt við II. 11. Hafnfirðinga og Ármanns úr Framhald á 7. siðu.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.