Dagur - 28.02.1959, Síða 6

Dagur - 28.02.1959, Síða 6
6 D A G U R Laugardaginn 28. febrúar 1959 FÁNASTENGURNAR margeftirspurðu (með landvættunum) komnar. BLÓMAEÚÐ BLÓMAVASAR og SKÁLAR Tekið upp í dag. Mjög fallegt úrval. BLÓMABÚÐ N Ý K 0 M I Ð TIL FF.RMINGARGJAFA: Silfurkrossar — Silfurhjörtu Silfurkapsel Ilmvötn o. m. fl. BLÓMABÚÐ BLAÐAGRINDURNAR komnar aftur. Þrjár gerðir. Verð kr. 75.00 - 90.00 - 97.50. BLÓMABÚÐ Akureyringai! Eyfirðingar! Skoðið listavérkaeft irpren lan ir eftir íslenzka og erlenda listamenn. BLÓMABÚÐ NÝKOMIÐ VEFNAÐAKVÖRUDEILD TIL SÖLU Chevrolet vörubifreið ntodel ’41 í góðu lagi. Afgr. vísar á. Auglýsingar eru fréttir, seni ávallt eru lesnar. Dagur kemur á nær hvert heimili í bænum og næstu sýslum. NYKOMIN Kjólaefni VEFNAÐARVÖRUDEILD 19FG/8 SFX / 1. VEX-þvottalögur er mun drýgri en annar þvottalögur. í 3 lítra uppþvottavatns eða 4 lítra hreingemingavatns þarf aðeins 1 mat- skcið af VEX-þvottalegi. Skaðar ekki málningu. VEX fæst í plastílöskum og -14 lítra glerflöskum. VEX fæst í hverri búð! A/y/ pi/orr-4LOGo/p/a/a/ k NÝJAR VÖRUR Þunn gluggatjaldaefni, með og án pífu — Plastefni, með pífu, fyrir eldhús og baðherb. Fjölbreytt urval af þykkum gluggatjaldaefn- um — Dúnhelt léreft — Dúnn — Rósóttir og köflóttir kaffidúkar — Lífstykki og sokka- bandabelti, fl. gerðir — Brjóstahöld — Sokkar, með saum og saumlausir. ANNA & FREYJA Sundafrek Á innanfélagsmóti KA fyrra miðvikudag syntu 4 ungar stúlk úr KA 4x50 m. boðsund á betri tíma en gildandi íslandsmet, sem Ólafsfjarðarstúlkur náðu í sum- ar, 2.33,5 mín. Tími KA stúlkn- anna var 2.31,0. Sundkonur KA- sveitarinnar voru: Auður Frið- geirsdóttir, Alma Möller, Guðný Bergsdóttir og Rósa Pálsdóttir. Þessi tími verður þó ekki stað- festur, því að brautarlengd í inni lauginni er aðeins 12,5 m., en lágjnarks: vegalengd; er /25. m. Annar eftirtektarverður árang- ur var 100 m. bringusund Val- garðs Egilssonar, MA, 1.17,2, 50 m. bringusund Baldvins Bjarna- sonar 39,1, 100 m. bringusund Ástu Pálsdóttur 1.34,7 (undir gildandi Akureyrarmeti), 50 m. skriðsund Vernh. Jónssonar 30,2 og Óla Jóhannssonar 33,6. Óli er aðeins 13 ára gamall og er mikið sundmannsefni. í 25 m. skrið- stundi drengja unnu þessir sína riðla: 11 ára fl.: Steinarr Friðgeirs- son 17,1. 12 ára fl.: Rafn Árnason 17,0. 13 ára fl.: Börkur Guðmunds- son 16,3. í 50 m. bringusundi urðu þess- ir fyrstir í sínum aldursflokki: Stefán Guðmundsson 46,0, Pálmi Jónsson 51,8 og Geir Friðgeirs- son 52,1. — 25 m. bringusund telpna vann Sigrún Vignisdóttir á 23,0 sek. — 25 m. skriðsund kvenna syntu Rósa og Auðui* á 16,2 sek. — Alls tóku 42 sund- menn og konur þátt í mótinu. Auglýsingar skapa viðskipta- möguleika og auðvelda þá. — Auglýsið í Degi. NR. 18/1959. Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið að söluverð vinnu, sem ekki hefir verið auglýst hámarksverð á, megi ekki vera liærra en sem svarar þeim taxta, er giiti í nóvem- hermánuði síðastliðnum að frádregnum 5.4 hundraðs- hlutum. Á þetta t. d. við um vinnu pípulagningamanna, trésmiða, málara, dúklagningarmanna og alla aðra vinnu, sem seld er sérstaklega, hvort sem nm er að ræða tíma vinnn eða ákvæðisvinnn, og her þeim aðilum, sem ekki liafa þegar framkvæmt slíka lækkun, að gera það nú þegar. Reykjavík, 16. febrúar 1959.' VERÐLAGSSTJÓRINN. NR. 20/1959. Samkvæmt lögum frá 30. janúar 1959 um niðnrfærslu verðlags og launa o. fl. bar framleiðendum vara, og þeiin sem þjónustu selja, að iækka söluverð sitt til samræmis við lækkaðan launakostnað og aðrar kostnaðarlækkanir vegna laganna, svo og svarandi til þess að hagnaður iækki í hlutfalli við niðurfærslu launanna. í sömu lögum er lagt fyrir verðlagsyfirvöldin að setja nánari fyrirmæli um framkvæmd þessara ákvæða. Vegna þessara lagaákvæða, svo og samkvæmt heimild í eldri lögum, hefir Innflutningsskrifstofan að undan- förnu tekið ákvarðanir um verðlækkanir hjá fjölmörg- um aðilum, og hafa jáfnóðum verið gefnar út tilkynn- ingar um það efni og þær birtar í útvarpi og blöðum. Að því er snertir framleiðslu- og þjónustuaðila, sem þessar tilkynningar ná ekki til, hefir Innflutningsskrif- stofan ákveðið, að þeir skuli nú þegar framkvæma sant- svarandi lækkun á söluverði sínu án frekari fyrirmæla. FJm framkvæmd þessara lækkana geta hlutaðeigandi aðilar liaft samráð við skrifstofu verðlagsstjóra og senda skulu þeir allir skrifstofunni hinar nýju verðskrár ásamt þeim er áður giitu. Þeir aðilar, sem þegar liafa framkvæmt lækkanir í samræmi við það sem að framan greinir, skulu einnig senda verðskrár sínar ásamt upplýsingum um gildistöku lækkananna. Á það skal sérstaklega bent, að tilgangslaust er að sækja um undanþágur frá framangreindum verðlækk- unarákvæðum vegna liækkana, er kunna að itafa orðið á kostnaðariiðum, senr ekki eru háðir laununt, nema áhrif slíkra hækkana sé það mikilvæg, að óhjákvæmilegt sé að taka tillít til þeirra. Reykjavík, 17. febrúar 1959. VERÐLAGSSTJ ÓRINN.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.