Dagur - 28.02.1959, Síða 8

Dagur - 28.02.1959, Síða 8
8 Baguk Laugardaginn 28. febrúar 1959 Bændaklúbbsfundinn á Svalbarðsströnd sóttu margir Ian«t að Hvenær ætlar bændastéttin að heiðra hugvits manninn, sem færði bænduin vatnsvaltann, mvkiusnieilinn 02 hinn tvíeflda blásara Fundur þessi fjallaði um kvilla í búfénaði og hina almennu fjósa- skoðun, er nú stendur yfir á mjóik- ursamlagssvæði KEA. Þessi skoðun er lögskipuð, en hefur ekki komizt í framkvæmd fyrr en nú. Fjósaskoð- unin á að tryggja betri og heilnæm- ari framleiðsluvörur, bæði með að- haldi um viðunandi fjós og rann- sókn á heilbrigði kúnna. Bændaklúbbsfundinn á Svalbarðs strönd sóttu margir langt að, svo serii úr Svarfaðardal, Hfirgárdal. Öxnadal og framan úr Eyjafjarðar- döium og ennfremur Fnjóskdæling- -ar-Amsir. Dýralæknarnir Gudntund Knut- sen og Agúst Þorleifsson, fluttu fíginsöguerindi á fundinum. Fund- urinn var haldinn í samkomuhús- inu á Svalbarðseyri, og var þar f jöl- menni mikið eins og áður segir, og ímnrgir langt að komnir. Fór svo, ’nð samkomusalurinn, sem að vísu er ekki stór, fylltist gersamlega, og voru þá hátalarar settir upp í kjall- ara hússins, svo að allir gætu hlýtt á það, sem fram fór. því hefur orðið mikill og ómetan legur. Magnús Árnason járnsmiður á Akureyri hefur mjög komið við sögu landbúnaðarmála í hérað- inu og raunar um land allt. Þó ekki sem bændahöfðingi eða for- ystumaður í félagsmálum bænda- stéttarinnar, ‘heldur sem hugvits- samur smiður, sem lagt hefur orku sína í að finna upp og fram- leiða ný og endurbætt verkfæri til landbúnaðarþarfa. Sjálfur var Magnús bóndi framan af árum, en hafði lítinn frið við búskapinn, því að til hans var leitað með biluð tæki og yf- irleitt allt það, er að járnsmíði laut. Enda mun hann hafa verið því nær eini bóndinn í Eyjafirði framan Akureyrar, sem smíðaði járn á því tímabili. En 1940 flutti Magnús til Ak- ureyrar og hefur síðan rekið landbúnaðarverkstæði, hin síðari ár með Árna syni sínum. Verk- stæði hans var um langt skeið hið eina sinnar tegundar á Ak- ureyri, og hið 'þarfasta. Það hefur verið einkennandi fyrir Magnús Árnason allt frá fyrstu tíð, að hann hefur lagt kapp á að endurbæta vinnuvélar og búa til nýjar til vinnusparn- aðar fyrir bændur. Árangurinn af Vatnsfyllti valtinn. Eitt af fyrstu nýsmíðum Magnúsar var ný gerð af valta, hinn svonefndi vatnsfyllti valti. Mun það hafa verið 1941, sem hann smíðaði fyrsta valtann af þessari gerð. Þegar í stað varð eftirspurnin eftir honum feikna mikil og er enn. Þessi valti mun nú vera kominn í flestar sýslur landsins. Fyrst nú fara aðrir að dæmi Magnúsar við framleiðslu þessara tækja. Engum dettur lengur í hug, að nota steinsteyptu valtana, enda voru jaeir neyðar- úrræði þótt ekki væri á öðru völ fram yfir 1940. Landbúnaðarverkstæði Magnúsar Árnasonar járnsmiðs hefur starf- að nær tvo áratugi hér á Akur- eyri. Magnús hefur verið ráðu- nautur bændanna í jafnlangan tima, í verki. — Ilann hefur létt sumum erfiðustu búverkum af höndum þeirra með nýjum hjálp- artækjum, sem hann hefur smíð- að og sum þeirra teljast til al- algerðra nýjunga. Miklar umræður urðu að fram- söguerindunum loknum, og tóku margir til máls í bundnu máli og óbundnu. Flutt voru tvö löng kvæði og lausavísur. Góðar veitingar voru fram bornar. — Um cða yfir 150 manns sótti fundinn. að hinn hvimleiði 'þvættingur um lélega æsku eigi enga stoð í veruleikanum. Skólafólk sé um- gengnisbetra og prúðara en nokkru sinni áður og fari síbatn- andi. Blaðinu er, það sönn ánægja að birta slík ummæli. Það vill enn- freinur vekja athygli á þessum þ^etti í aambúð skóla og annarra stofnana hér í bæ. úrlausnarefni fyrir skól Bókaverzlun verðlaunar Mykjusnigillinn. Rétt á eftir vatnsvaltanum kom svo mykjusnigillinn. Magnús hafði lengi brotið heilann um það, hvernig bændur gætu losað haughúsin á auðveldari hátt en áður tíðkaðist. Snigill var ekki ný uppfynding. Enginn þarf lengra en inn í eldhúsið til að kynnast honum. í hverri hakka- vél er snigill. Mykjusnigillinn, FramhnUI rí 5. siðu. handleiðslu kennara, gæti verið þarft fyrirtæki. Og þegar talinu er vikið._að framkomu unglinga, til dæmis í verzlunum, en Ásgeir. hefur margra ára reynslu að baki í viðr skiptum við skólafólk, segir .harui,, Á síðasta hausti efni fyrirtæki eitt hér í bænum, Bókabúð Rikku, til verðlaunasamkeppni meðal Menntaskólanemenda á Akureyri. Verkefnið var það, að gera teikningu af búðinni og næsta nágrenni hennar. Beztu teikninguna átti að nota á bréf- haus verzlunarinnar, og réði auglýsingagildi því nokkru um úthlutun verðlaunanna. Verð- launin voru þrenn. Fyrstu verðlaun hlaut Helgi Hafliðason, 5. bekk stærðfræði- deildar önnur og þriðju verðlaun hlutu Ásmundur Jónsson og Eyj- ólfur Finnsson í 4. og 5. bekk. — Dómnefnd skipuðu: Árni Krist- jánsson og Friðrik Þorvaldsson menntaskf lakennarar og nem- endurnir Halldór Blöndal og Jón Sigurðsson. Myndirnar eru hinar skemmti- legustu og fer vel á því að fleiri fyrirtæki hér á Akureyri hafi líf- rænt samband við skóla bæjarins á cinn eða annan hátt, meira en gert er. Bókabúð Rikku hefur nú á prjónunum annað' verkefni, en það er ritger.ðasamkeppni og ætl- að bæði Menntaskólanum og Gagnfræðaskólanum. Urlausnar- efnið er: Hvað geta bæjarbúar gert fyrir skólann minn? Ásgeir Jakobsson í Bókabúð Rikku benti á, þegar blaðið spurðist fyrir um þessi viðfangs- efni, að vitað væri, að margir nemendur berðust í bökkum fjárhagslega, en myndu hins veg- ar liafa nokkrar frístundir. Það væri mikils virði, ef bæjarbúar gætu notfært sér starfsvilja þessara nemenda og hjálpað þeim um leið. Vinnumiðlun, undir KA-stúlkurnar t. v., er unnu fsl.m. Ármanns t. h. í Rvík sl. sumar. Sjá grein um KA á bls. 5. Frá aðalfumli Bímaðarfél. Svalbarðsstrandar Aðalfundur Búnaðarfél. Sval- barosstrandar var haldinn í jan. sl. Þar flutti Ólafur Jónsson ráðunautur fróðlegt erindi um kynbætur nautgripa. Hann sagði m._a. að á síðustu 30 árum hefði meðal nythæð kúnna á sam- bandssvæðinu hækkað um 1000 kg. og taldi kynbæturnar eiga meginþátt í því. Fundurinn samþykkti einróma, að félagið leg'ði 50 krónur á hverja kú í hreppnum til Búfjár- ræktarstöðvar SNE. Einnig sam- þykkti fundurinn að stuðla að því, að tillag búnaðarfélaganna til Búnaðarsamb. Eyjafjarðar hækki úr 10 krónum í 80 krónur, og í því skyni að SNE nyti þeirrar hækkunar. Fundurinn mótmælti hækkun búnaðarmálasjóðsgjalds og tillög- unum um búfjártryggingar. Fyrirhugað er, að félagið haldi dráttarvélanámskeið undir stjórn Ei'iks Eylands ráðunauts. Stjórn Búnaðarfélags Sval- barðsstrandar skipa: Þór Jó- hannssson, formaður, og með- stjórnendur Guðmundur Bene- diktsson og Ingi Þór Ingimarsson. Nýji snjóbíllinn þeirra Lén- harðar og Friðriks er kominn hingað til bæjarins og verður hans nánar getið í næsta blaði. Þannig Iíta beztu teikningarnar út. ' :■ S I f * »T* .->„r ! □£ jo) OJl {oii 2/oAb irinn og önnur merkileg HúsnæSi þraut en háfölurum

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.