Dagur - 18.03.1959, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 18. marz 1959
DAGUR
3
Útför sonar okkar ■ «iiiiiiimiiiiiiiitiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniilii< BORGARBÍÓ I
FRIÐJÓNS E S í M I 1 5 0 0 =
fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 19. þ. m. kl. 2 e. = Næsta mynd:
h. — Blóm afþökkuð. z =
Hulda og Snorri Guðmundsson. | Villtar ástríður | i \ (Vildfugle.) [
Elskuleg eiginkona og móðir okkar, FREYGERÐUR STEINSDÓTTIR, verður jarðsett frá Sjónarhæð laugardaginn 21. þ .m. kl. 14.30. Sigurður Bergsson, Freygerður Sigurðardóttir, Soffía Sigurðardóttir. ; Spennandi, djörf og listavel = i gerð sænsk stórmynd eftir i 1 skáldsögu Bengt Anderbergs. = I Leikstjóri: Alf Sjöberg. i iAðalhlutverk: = i Maj-Britt Nilsson, i 1 Per Osdarsson, E Ulf Palme. i = Bönnuð yngri en 16 ára. =
i Laugardag ld. 9: = Z r Z Astir prestsins i
Hjartkærar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu mér sam-
úð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins mxns i (Der Pfarrer von Kirehfeld.) i
HANNESAR JÓNSSONAR. E E
E Mjög falleg, áhrifarík og vel =
Ólína Sigurðardóttir. i leikin, ný, þýzk kvikmynd í i
E litum. — Danskur texti. — E
i fallega og' vinsæla sænska i
i leikkona: i
Þökkum innilega aúðsýnda samúð við andiát og jarðarför ®ji UHa Jacobsson ásamt i
EGILS ÖRLYGSSONAR, S= Per Oscarsson, =
i^= z
Þórustöðum. ||i Endursýnd vegna fjölda E
'íí = áskorana. =
Aðstandendur. f E = - -
b <iiiniiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiniiiirip 1 ■>iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiii'<2
= r r =
i e NYJA-BÍO e
Þökkum innilega öllum nær og fjær er auðsýndu okltur i Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 i
samúð og vinarhug við andlát og útför okkar hjartkæra son- | Í
ar og bróður i Mvndir vikunnar: i
SIGURÐAR ÓSKARS JÓIIANNSSONAR ! Strokufanginn i
og biðjum þeim blessunar Guðs. i Afar spennandi amerísk i
Brynlxildur Kirstinsxlóttir, Jóhann Sigurðsson, i kvikmynd. i
Kristinn Jóliannsson, Arngrímur Jóhannsson, iAðalhlutverk: i
Ingi Þór Jóhannsson, Davíð Jóhannsson. i Vittorio Gassman, i
i sami og lék í RAPSODI. Aðrir i
— “ x . x Vx 11 •
= Polly Gergen.
HÚNVETNINGAR! 1 Bönnuð innan 16 ára. |
H únvetnTngæJélagið á Akureyri hefur SPILAKVÖLD í f Nætnrlíf í Pigalle \
Landsbankasalnum n. k. laugárd. 21. marz kl. 8.30 e. h. i Æsispennandi og djöi'f, ný i
Spilu'ð verður félagsvist og dansað á eftir. i frönsk sakamálamynd frá =
= næturlífinu í París. =
Félagsfólk er kvatt til að fjölmenna og taka með sér iAðalhlutverk:
gesti. Jean Gaven og
STJÓRNIN. | Claudine Dupuis. i
f ' ’ ' ' " ' ' f ‘ i
AÐALFUNDUR <iiiiiiiiiiui ii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu II iiiiiii iiiiuii~ Willys jeppi
SKÓGRÆKTARFÉLAGS AKUREYRAR óskast til kaups.
fer fram í Geislagötú 5 föstud. 20. marz kl. 8.30 e. h. Afgr. vísar á.
Venjuleg aðalfundarstörf. •
Kvikmyndasýning. Þess er fastlega vænzt að félagar fjölmenni á fundinn. Stoppaðir armstólar
vel með farnir til sölu. —
STJORNIN. Lágt verð.
SÍMI 1924.
BÁTUR TIL SÖLU Herbergi
Til sölu er 9 lesta þilfarsbátur, byggður árið 1957. — með aðgang að eldhúsi ósk-
í bátnum er 60 HK Buda-vél og Atlas dýptarmælir. ast fyrir einhleypa stúlku.
Bátnum fylgir 30 þorskanet og 40 lóðir. — Uppl. gefur Reglusöm. — Húshjálp
BJARNI JÓHANNESSON, Útgerðarfélagi KEA. kemur til greina.
Uppl. i sima 2306.
Heimilisaðsfoð
Þær konur eða stúlkur, sem kynnu að hafa luig á að
vinna lengri eða skemmri tíma, ellegar dag og dag, við
heimilisstörf, og sömuleiðis unglingstelpur, er vildu
taka að sér barnagæzlu að kvöldi, heila daga, eða um
lengri tíma, eru beðnar að hafa samband við
Vinnumiðlunarskrifstofu A kureyrarbœjar
Strandgötu 7, sími 1169.
EYFIRÐINGAR! AKUREYRINGAR!
Gamanleikurinn „KARLINN í KASSANUM" verður
frumsýndur að Sólgarði laugardaginn 21. marz kl. 9
e. h. — Uppselt.
Næsta sýning sunnudagskvöld 22. marz.
Dansað bæði kvöldin.
Miðasala í Saurbæ frá kl. 9—10 og 4—5 alla daga.
Ungmennafélag Saurbœjarhrepps.
Freyvangur
DANSLEIKUR verður að Freyvangi laugardaginn 21.
marz kl. 10 eftir hádegi.
JÚPITER-KVARTETTINN leikur.
Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni.
Húsinu lokað kl. lli/£. — Bannað innan 16 ára.
Slysavarnadeildin KEDJAN.
<© HÚSEIGENDUR @>
Höfum fyrirliggjandi úrval af beztu fáan-
legum olíukynditækjum svo sem:
GILBARCO-OLÍUBRENNARA í 7 stærðum
og ýmsar gerðir af MIÐSTÖÐVARKÖTLUM
fyrir sjálfvirka brennara.
Einnig hina þekktu TÆKNIKATLA í 3 stærð-
r
um, svo og OLIUGEYMA í ýmsum stærðum.
Einungis fagmenn annast uppsetningu tækj-
anna. - Munið, að það borgar sig bezt að
kaupa það bezta.
Olíusöludeild K.E.A.
Sími 1860 og 1700.
GERIÐ KJARAKAUF - Góð og ódýr sulta
Kaupið FLÓRUSULTU i dunkum I Kjörbúð KEA, Brckkugötu 1. - EFNAGERÐIN FLÓRA