Dagur - 18.03.1959, Blaðsíða 7

Dagur - 18.03.1959, Blaðsíða 7
Mi'ðvikudaginn 18. marz 1959 D A G U R 7 VORVÖRURNAR ERU KOMNAR KVENKÁPUR og DRAGTIR Ný ghcsilcír sending tckin fram á föstudag. VERZL. B. LAXDAL HATTAR o g HANZIÍAR Vortízkan. Selt á föstudag. VERZL. B. LAXDAL PÁSKAKJÓEARNIR teknir frani í dag. Ný sending í fjölbreyttu úrvali. VERZL. B. LAXDAL PILS og JAKKAR Vortízkan. VERZL. B. LAXDAL POPLINKÁPUR Ný sending. Verð frá kr. 710.00. VERZL. B. LAXDAL BLÚSSUR í fallegu úrvali. VERZL. B. LAXDAL SKÍÐABUXUR úr mjög vönduðu teygjuefni, væntanlegar fyrir páska. VERZL. B. LAXDAL HELANCA crep-nylon SOKKABUXUR svartar, bláar, rauðar, grænar og drapplitar. VERZL. B. LAXDAL UNDIRKJÓLAR, mikið úrval MITTISPÍLS NÁTTKJÓLAR NÁTTFÖT, Baby-Doll HANZKAR SOKKAR, nylon og perlon, saumlausir og með saum. SOKKÁMÖPPUR ILMVÖTN VERZL. LONDON Tilfermi FYRÍR TELPUR: ngarinnar: FYRIR DRENGI Kjólaefni Rykfrakkar, stuttir Veski Skyrtur, hvítar Hanzkar Slaufur Slæður Bindi Undirkjólar Nærföt Náttkjólar Sokkar Sokkar - Nærföt Llanzkar Sokkabandabelti Treflar Brjóstahöld VEFNAÐARVÖRUDEILD Glæsiiegur fafamarkaður verður hér á Akureyri frá Feldinum h.f. á alls konar kvenfatnaði að Strandgötu 13 B (við hlið Hressingar- skálans) aðeins fimmtudag, föstudag og laugardag. — Mjög mikið úrval af dömu-ullartaus-kápum á hálfvirði og poplin-kápum með miklum afslætti. Pils, buxur, prjónakjólar og Cordroy-stakkar á lækkuðu verði. Nýjar módel-kápur og úlpur með 10% afslætti. Notið þetta einstæða tækifæri og gerið góð kaup. — Kontið meðan úrvalið er mest. GAMALL OG GÓÐUR SVEFNSÓFI TIL SÖLU. Sá, sem verður íyrstur til að koma með vörubíl og 500 krón- ur í peningum, getur ekið gripnum heim til sín og sofið í honum í nótt. GEIR S. BJÖRNSSON, Goðabyggð 4. Armband, merkt Ella, fundið í mið- bænum. Vitjist í Munka- þverárstræti 10. Bíll til sölu Sem nýr fjögurxa manna fólksbíll til sölu. Skipti á góðum jeppa geta komið til greina. O Ingólfur Lárusson, Sjöfn. fbúðir til sölu Einbýlishús á góðum stað í Glerárhverfi. Stór lóð fylgir 5 herb. íbúð á Oddeyri. 4ra Iierb. íbúðir við Norð- urgötu, Lækjargötu, Eyrar- landsveg og Byggðaveg. — Skipti koma til greina. 3ja herb. íbúð í nýlegu steinhúsi við Ránargötu. 2ja herb. íbúðir við Eyrar- landsveg og Hafnarstræti. Lítið býli fyrir ofan bæinn. GUÐM. SKAFTASON hdl. Brekkug. 14. Sími 1036. Til fermingargjafa- SKRIEBORÐ SKRIEBORÐSSTÓLAR SNYRTIBORÐ KOMMÓÐUR, 3 og 4 sk. RÚMFATASKÁPAR STOFUSKÁPAR PLÖTUSPILARA- SKÁPAR BÓKASKÁPAR ÚTVARPSBORÐ ARMSTÓLAR ILAN DAVINNUSTÓLAR Franskar KOMMÓÐUR DÍVANAR DÍVANTEPPI o. m. fl. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. Hafnarstrceti 106. Símar 1491 og 1858. Ný sending T Ö S K U R Verzlunin Ásbyrgi □ Rún. 59593187 Frl.: Atg.: I. O. O. F. — 140320814 — Kirkjan. Föstumessa í Akur- eyrarkirkju í kvöld kl. 8.30 e. h. — Þessir Passíusálmar verða sungnir: 27. sálmur, 8,—15. vers, 29. sálmur, 12.—17. vers, 33. sálmur, 11.—13. vers, 25. sálmur, 14. vers. — K. Ií. — Mcssað í Akurcyrarkirkju nœstk. sunnu- dag kl. 2 e. h. Pálmasunnudagur. Sálmar nr.: 143 — 25 — 142 — 118 — 171. — Eftir messu verður tekið á móti gjöfum til íslenzka trúboðsins í Konsó. — K. R. Messaö í Lögmannshlíðarkirkju á sunnudaginn (Pálmasunnudag) kl. 2 e. h. Sálmar nr.: 4 — 25 — 143 — 669 — 649. Stuttur safnað- arfundur eftir messu. Tekið á móti gjöfum til íslenzka kristni- boðsins í Konso. — Strætisvagn- inn fer frá torginu í Glerárþorpi kl. 1.30. — P. S. Messur í Möðruvallakl.presta- kalli. Pálmasunnudag kl. 2 e. h. Hjalteyrarskóla. — Skírdag kl. 4 e. h. Skjaldarvík (altaris- ganga). — Föstudaginn langa kl. 2 e. h. Bægisá. — Páskadag kl. 2 e. h. Möðruvöllum og kl. 4.30 e.h. Glæsibæ. — Annan í páskum kl. 2 e. h. Bakka. Guðsþjónustur í Grundar- þingaprestakalli. — Munkaþverá, pálmasunnudag kl .1.30 e. h. — Hólum, föstudaginn langa kl. 1.30 e. h. — Möðruvöllum, sama dag kl. 3.30 e. h. — Grund, páskadag kl. 1.30 e. h. — Kaupangi, annan páskadag kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju er á sunnudaginn kemur (Pálmasunnudagl. — Seinasti sunnudagaskóli á vetrinum. — Verðlaun afhent. 5—6 ára börn í kapellunni, 7—13 ára börn í kirkjunni. Kvenfélagið Framtíðin heldur fund miðvikudaginn 18. marz kl. 9 e. h. í Húsmæðraskólanum. — Kaffi á staðnum, hafið brauð með. Skemmtiatriði. Stjórnin. Ferðafélag Akureyrar. Ferða- félagið gengst fyrir skíðaferð á Kaldbak á skírdag, 26. marfe. ■— Upplýsingar gefur Björg Ólafs- dóttir, sími 1534 kl. 7—8 e. h. : Bazar :.*tieldur .Verkakvennafé- lagið'Eining í Ásgarði kl. 4 e. h. sunnudaginn 22. þ. m. — Margir góðir munir. Hjó! og öxlar með og án hjólbarða fyrir heyvagna o. fl. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD Silver-Cross barnavagn til sölu í Kambsmýri 10, sími 2474. I. O. G. T. — Stúkan ísafold- Fjallkonan nr. 1 heldur fund fimmtudaginn 19. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Landsbankasalnum. Fúndar- efni: Vígsla nýliða. — Kosn- ing fulltrúa á Þingstúkufund. — Hagnefnd skemmtir. — Spilað verður Bingó og sýndar skugga- myndir. — Mætið vel og stund- víslega. — Æðstitemplar. Skíðamenn! Fundur í íþrótta- húsinu annað kvöld (fimmtudag) kl. 8.30. — Áríðandi að allir skíðamenn mæti. — Rætt um ís- landsmótið og æfingar með Zimmermann. Kvenfélagið Hlíf heldur fund mánud. 23. marz kl. 9 e. h. í Pálmholti. Nefndakosningar og önnur mál, auk skemmtiatriða. Konur eru beðnar að taka með sér kaffi. Farið frá Ferðaskrif- stofunni kl. 8.30 e. h., og aðrir viðkomu staðir: Hafnarstræti 20 og við Sundlaugina. Stjórnin. Læknavakt: Miðvikudag 18. marz: Erlendur Konráðsson. Fimmtudag 19. marz: Stefán Guðnason. Föstudag 20. marz: Pétur Jónsson. er tílvalin fermingargjöf. Fæst hjá okkur. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. Hafnarstrceti 106. Símar 1491 og 1858. - Sjómamiabeimili... Frarnhald af 7. siðu. an bætt úr brýnni þörf á samastað lyrir sjómenn og aðkomufólk yfir síldveiðitímann. Margir sjómenn og fl. hafa líka látið þakklæti sitt í ljósi í orði og vcrki. En erfið ljárbagsaf- koma liefur háð starfsemi. Að þessu sinni hófust síldveiðarnar snemma og fyrir ágústlok voru flest öll skip hætt síldveiðum fyrir Norðurlandi. Afl'amagnið varð lítið en söltun me'ð mesta móti og bætti það nokk- u'ð úr. Gestafjöldi í júlí varð 3624 og í ágúst urðu geslir 2962, — alls 6586. VI. Hcimilið naut scm áður opin- berra styrkja til starfsemi sinnar, cn þeir hafa verið óbreyttir í yfir tíu ár: Frá ríkissjpði kr. 5.000,00, — frá Siglufjarðarkaupstað kr. 1.000,00, — frá Stórstúku íslands kr. 3.000,00. Gjafir og áheit: Haraldur Böðvarsson, Akranesi, kr. 2.000,00. — Júlíus Halldórsson, Akureyri, kr. 10,00. — Jón B. Ein- arsson, Hafnarfirði, kr. 30,00. — Skipverjar Böðvar A.K. 33, kr. 50,00. — Skipverjar Hafþór R.E. 95, 220,00. — Skipvcrjar Hrönn G.K. 241, 200,00. — Skipverjar Vísir K.F.. 70, kr. 430,00. — Úr gjafabauk, kr. 165,00. Heimilið hætti störfum í ágúst- lok, og var Jiá lokið síldveiðum fyrir Norðurlandi. Stjórn Sjómanna- og gestabeim- ilis Siglufjarðar þakkar öllum, sem studdu heimilið fjárhagslega og á annan hátt. í stjórn Sjómanna- og gestaheim- ilis Siglufjarðar eru: Jóhann Þor- valdsson, Andrés Hajliðason og Péltir Björnsson. Höfum fengið munnsfykki í Mac Coy REYKJARPÍPUR NYLENDUVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.