Dagur - 18.03.1959, Blaðsíða 6
6
D AGUR
Miðvikudaginn 18. marz 1953
HVEITI „Gold medal“ Kókosmjöl — Kako Royalger — Rúsínur Florsykur — Döðlur Succat — Kúrennur Sýróp, dökkt, Ijóst Bökunardropar Búðingar, margar teg. VÖRUHÚSIÐ H.F. Þurrger Hvítlaukstöflur Hvítlauksbelgir „Krúska“ Steinarúsínur „Vitrasan“ Jurtakraftur Heilhveiti Baunkabygg Sana-sol. VÖRUFIÚSIÐ H.F. Getum nú boðið ÚRVALS tegundir af niðursoðnum ÁVÖXTUM frá Kaliforníu, svo sem: Perur í 1/1 og V2 dósum Ferskjur í 1/1 og V2 dósum Blandaðir í 1/1 og V2 dósum. VÖRUHÚSIÐ H.F. KONFEIÍTKASSAR seljast mjög ódýrt. VÖRUHÚSIÐ H.F.
LAKASTOUT með vaðmálsvíindum, sterkt og gott í undirlök. VÖRUHÚSIÐ H.F.
Auglýsingar þurfa að berasf fyrir hádegi daginn fyrir útkomudag
Ef nauðsynleg gjaldeyrisleyfi fást, miiniim vér útvega eftirtaldar
Ú G A V É L A R
til afgreiðsiu í vor:
HERKULES-MUGAVELAR
hafa selzt mikið hér á landi undanfarin ár,
og eru gæði þeirra viðurkennd af öllum,
sem þeim liafa kynnzt.
BAMFORÐ-MUGAVELIN
hefur verið reynd af Verkfæranfend ríkisins
og hefur reynzt mjög afkastamikil og sterk.
Hún rakar mjög vel, jafnvel á ósléttu landi.
Mc-CROMIC-MUGAVELAR
eru afkastamiklar og endingargé>ðar og eru
mörg hundruð þeirra í notkun liér á landi.
BÆNDUR
eru beðnir
að panta strax
hjá næsta
kaupfélagi
vélar þær og
verkfæri,
sem þeir hafa
hug á að
kaupaá
vori komanda.
SAMBAND ISL SAMVINNUFELAGA
- VÉLADEILD -
Til sölu!
Nýtt SKRIFBORÐ.
Uppl. í síma 1452.
Paxette, 35 mm, til sölu
Linsur: Steinheil 45 mm.
Telom 85 mm.
Wide Angle 38 mm
Einnig FLASH BRAUN,
fyrir þurrhlöðu, sýrubattery
og 220 v.
SÍMI 1886.
Sumarbústaður óskast
Braggi eða sumarbústaður í
nágrenni bæjarins óskast til
leigu í sumar.
o
Afgr. vísar á.
Vill ekki
einhver góð kona taka
dreng, sent verður tveggja
ára í haust, inn á heimili
sitt frá kl. 9—6 virka daga,
vegna þess að móðirin vinn-
ur úti. — Góðri greiðslu
heitið.
Afgr. vísar á.
Jeppi til sölu
Jóhannes Björnsson,
Málningaverkst. B.S.A.
Vantar sjómann
á línubát, sem gerður er ú
við Eyjafjörð. — Kauptrygg
ing og frítt faéði.
Afgr. vísar á.
Minerva döinublússan
tvær gerðir — níu litir.
Síslétt poplin — strauning óþörf.
^atcacilan
HAFHARSTRÆrí 106
AKUREYR/
BRJOSTAHÖLD
SOKKABANDABELTI
NYLONUNDIRKJÓLAR
NYLONBUXUR
NATTKJÓLAR
UNDIRPILS.
dataiaian
HAFNARSTRÆTI 106
AKUREYRI
NYLONSOKKAR
NETNYLONSOKKAR
saumlausir.
PERLON SOKKAR
þykkir og þunnir.
ENKALONSOKKAR
þykkir og þunnir.
ISABELLASOKKAR
Marta, María, Mína, Berta og
Aníta.
CREPE-NYLONSOKKAR
þykkir og þunnir.
^pörudalan
HAFNARSTRÆTI 109
AKUREYRI