Dagur - 25.03.1959, Blaðsíða 7
MiSvikudaginn 25. marz 1959
D A G U R
7
ÓDÝR NÆRFÖT:
KVENBUX, verS kr. 14.25
og kr. 16.75
DRG.-nærskyrtur
verS kr. 8.90
DRG.-nærbuxur, verð kr. 8.90
KARLM.-nærbuxur, stuttar,
kr. 16.00
KARLM.-nærbuxur, síð'ar,
kr. 27.00
VÖRUHÚSIÐ H.F.
STÍILKA ÓSKAST
Brauðgerð Kr. Jónssonar & Co.
Góð bók er bezta fermingargjöfin
BÓKABÚÐ RIKKU.
Vandaður sjálfblekungur er ævilöng eign
BÓKABÚÐ RIKKU.
Heimsins fallegustu fermingarkort væntan-
leg á morgun
BÓKABÚÐ RIKKU.
Sálmabækur, nýjatestamenti, biblíur og
passíusálmar.
BÓKABÚÐ RÍKKU
MÖNDLUR
væntanlegar í dag.
EGGJADUFT
ROYAL GER
KÚRENNUR — BLÁBER
RÚSÍNUR — DÖÐLUR
SVESKJUR.
VÖRUHÚSIÐ H.F.
HRÖKKBRAUÐ, þýzkt
þýzkt, þurrkaS.
RAUÐKÁL, þurrltaS
LAUKUR, þurrkaður
ASSIS-SAFI í flaskum
MAISSTENGUR
gufusoðnar
GRÓFUR MOLASYKUR.
VÖRUHÚSIÐ H.F.
Nýjarvörur
SUMARSKÓR
kvenna og karla.
Fjölbreytt úrval.
Lítil íbíið til sölu
í Norðurgötu 15. Einnigr
barnavagn og barnakojur.
Til sýnis á nrorgun fimmtu-
dag eftir hádegi.
STEFÁN JÓNSSON.
Ibúð óskast 14. maí
Uppl. í síma 1247.
RIFFÍLL
Til sölu er 6 skota Reming-
ton-rifill. — Uppl. hjá
Sigurði B. Jónsson,
Brekkugötu 3 B.
Sími 2438.
Bíll til sölu
Til sölu er I jögurra manna
bíll í góðu lagi.
Sirni 1949 og 1SS4.
Vil leigja
þriggja herb. íbúð í vor.
PÓSTHÓLF 272.
Ferðaprímusar!
Mjög góð fermingargjöf
Koma næstu daga
JARN- OG GLERVÖRUDEILD
Ný sending
Hagstætt verð.
KLÆÐAVERZLUN
SIGURÐAR
GUÐMUNDSSONAR H.F.
Koparbelti
og
kopararmbönd
er skemmtileg
FERMINGARGJÖF
Nú fæst þetta aftur í
Verzlunin Ásbyrgi
nýkonmir.
5 stærðir.
RAMMAGERÐIN
Brekkugötu 7.
Biaðaorindur
Myndaslbum
RAMMAGERÐIN
Brekkugötu 7.
ÍÚ HULD, 5959417 — VI — 2::
□ RÚN 59593257 — Frl.:
I. O. O. F. Rb. 2 108326814
Hátíðamessur í Akureyrar-
prestakalli. — Skírdag: Messað í
Akureyrarkirkju kl. 5 e. h. Sálrn-
ar nr. 436 — 438 — 146 — 601 —
596 — 599 — 603 — 151. Altaris-
ganga. K. R. — Föstudagurinn
langi: Messað í Akureyrarkirkju
kl. 2 e. h. Sálmar: 156 — 162 —
159 — 174. P. S. — Messað í
barnaskólanum í Glerárþorpi kl.
2 e. h. Sálmar: 174 — 159 — 156
— 169. K. R. — Páskadagur: Há-
tíðamessa í Akureyrarkirkju kl.
2 e. h. Sálmar: 176 — 187 — 184
— 186. K. R. — Hátíðamessa í
Lögmannshlíðarkirkju kl. 2 e. h.
Sálmar: 176 — 183 — 187 — 456
— 186. P. S. — Annar páskadag-
ur: Messað í Akureyrarkirkju kl.
10 f. h. Ferming. P. S.
Fíladelfía, Lundargötu 12. Al-
mennar samkomur um hátíðina:
Á skírdag kl. 8.30 e. h. ■—• Á föstu
daginn langa kl. 8.30 e. h. — Á
páskadag kl. 5 e. h. — 2. páska-
dag kl. 5 e. h. — Allir hjartanlega
velkomnir.
Fará starfinu í Zíon. Haldnar
verða almennar sanikomur föstu-
daginn langa og páskadagana
báða kl. 8.30 síðdegis. Ólafur Ól-
afsson kristniboði og Reynir
Hörgdal tala.
Iljálpræðisherinn. Föstudaginn
langa kl. 20.30 e. h.: Samkoma. —
Páskadag kl. 14: Sunnudagaskóli.
Kl. 20.30: Hátíðasamkofa. Allir
velkomnir.
Barnastúkurnar hafa fund í
Barnaskóla Akureyrar á skírdag.
Samúð klukkan 10 og Sakleysið
klukkan 1. Ungtemplarar munið
fundinn á skírdag (á morgun).
Amtsbókasafnið verður lokað
frá 25.—30. mar/.
Akureyringar! Munið hin stór-
glæsilegu fermingarskeyti okkar!
7 litprentaðar gei'ðir! Skrautrituð
hamingjuósk. Ef keypt eru 5
skeyti eða fleiri, veitum við 10%
afslátt. Sækjum pantanir heim.
Sími 1626. Afgreiðsla Geislag. 5
(Markaðinum). Opið frá kl. 1—10
e'. h. laugardag og frá kl. 9 f. h. til
’kl. 6 e. h. á fermingardaginn. —
Allur ágóði rennur til sumarbúða
félaganna. Styðjið gott málefni.
Kaupið fermingarskeyti. — K. F.
U. M. — K. F. U. K.
Sendisvein vantar
á símastöðina nú þegar.
SÍMASTJÓRINN.
TIL SÖLU:
Þvottavél Hoover.
Gólfteppi, st. 2.70x3.70 m.
Lítið krakkaborð og 3 stólar
Notað en vel með farið.
SÍMI 1799.
Aðalfundur Skákfélags Akur-
eyrar, sem frestað var 13. marz,
verður haldinn í Túngötu 2 1.
apríl næstk. kl. 8.30 e. h. Afhent
verða verðlaun frá Skákþingi
Akureyrar. ,
Ógæfa fylgir að ganga á annars
manns eign. Yður væri því fyrir
beztu að skila bomsu þeirri nýrri,
sem þér tókuð á Hótel KEA
mánudagskvöld fyrir hálfum
mánuði, sérstaklega þar sem þér
hirtuð yðar gömlu. Ef bomsunni
verður ekki skilað fljótt, verður
hennar leitað, þar sem hún er
auðkennd og ekki er um marga
að ræða.
Þingstúka I. O. G. T., Akureyri,
heldur vorþing sitt í kirkjukap-
ellunni föstudagskvöld kl. 9
(föstud. langa). Þar fer fram
veiting trúnaðarstigs og kosning
og innsetning embætismanna. —
Þess er vænst að allir stigfélagar
mæti.
Stúkan Brynja nr. 99 heldur
fund í Varðborg fimmtudags-
kvöld kl. 8.30 (skírdag). Kosnir
verða fulltrúar á þingstúkufund.
— Leiktæki æskulýðsheimilisins
verða til afnota á eftir fundi.
HREINAR
KEYPTAR
Prcntverk
Odds Björnssonar h.f.
Tilboð óskast
í húsið „Skálaborg“ í Gler-
árhverfi. Tilboðum sé skil-
að til Þóris Daníelssonar,
Rauðumýri 3, ekki síðar en
laugardaginn 28. þ. m. Rétt-
ur áskilinn til að taka livaða
tilboði sem er eða liafna
öllum.
Verkamannafélag Akur-
eyrarkaupstaðar.
Bifrciðar til sölu
Mercury, módel ’49 og ýms-
ar aðrar tegundir fólksbif-
reiða. — Enn fremur:
Ghevrolet vörubíll ’47.
B I E R E 1 Ð A S A L A N
Bjarkarstíg 3, Akureyri.
Til viðtals á B.S.A. og heima
í síma 1685.
íbúð til sölu
íbúð 3 herbergi og eldhús
til sölu. — Uppl. gefur
ODDUR JÓNSSON,
skósmiður.
Til gjafa
Tékkneskir
KRISTALSVASAR
í úrvali.
BLÓMABÚÐ
Eftirprentanir
' frægra listaverka vekja og
þroska listasmekk æskunnar,
Því eru eftirprentanir
okkar frægustu málara
kœrkornin fcrniingjargjöf.
BLÓMABÚÐ
Akureyringar!
Aíunið að kaupa
PÁSKABLÓMIN.
Höfum opið til kl. 4
laugardag
fyrir páska.
BLÓMABÚÐ
Til fermingargjafa:
Burstasett frá kr. 68.00 ‘
Snyrtiáhöld — llmvötn
Armbönd — Hálsfestar
Men o. m. fl. til
FF.RM IN GARGJ AFA.
BLÓMABÚÐ
Nýkomin
Mjólkurkönnusett
mjög falleg.
Verð kr. I89.Q0
BLÓMABÚÐ