Dagur - 25.04.1959, Blaðsíða 3

Dagur - 25.04.1959, Blaðsíða 3
Laugardaginn 25. apríl 1959 D AGUR Minningarathöfn um eiginmann minn, VILHJÁLM ÞORSTEINSSON skipstjóra, fer fram í Akureyrarkirkju þriðjudaginn 28. apríl, kl. 4 e. h. Jarðarför hans verður gerð frá Fossvogskapellu í Reykjavík laugardaginn 2. maí, kl. 10V2 f. h. Útvarpað verður frá jarðarförinni. Svanhildur Þóroddsdóttir. J? \o^ tS> ^Æ yfi & U Flóru gosdrykkir fara SIGURFÖR um landið. Vér bjóðum yður aðeins það BEZTA. APPELSÍN SNAPP-COLA CREAM-SODA ENGIFERÖL ANANAS SPORT JARÐARBERJA SÓDAVATN EFNAGERÐIN FLÓRA AKURF.YRI - SÍMI 1700 „STOUT" í undirlök. NÁTTFATAEFNI gott, ódýrt. VISKAST., EFNI gott, ódýrt. HANDKLÆÐI góð, ódýr. VÖRUHÚSIÐ H.F. Bátur til sölu 1 tönns trilla með húsi. — Ný uppgerð og með nýlegri vél. — Upplýsingar geíur Benedikt Guðmundsson, sími 1055, milli kl. 4 og 6 næstu dagá. Útsæði (Gullauga) TIL SÖLU. SÍMI 1672. INNILJOS INNÍSPEGLAR AMPERMÆLAR 2 gerðir. LOFTDÆLUR VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD BILAÞURRKUR 6, 12 og 24 volta. BÍLAFLAUTUR 6 volta. AFTURLJÓS BAKKLJÓS KERTAHETTUR STEFNULJÓS DYNAMÓAR 6 og 12 volta. VÉLA- OG BÚSAHALDADEILD AKUREYRINGAR! NÆRSVEITAMENN! Tökum alls konar fatnað til hreinsunar og pressunar. Reynið viðskiptin. NÝJA EFNALAUGIN, Lundargötu 1, Akureyri. VÖRUBILL Viljum selja notaðan oja tonna Chevrolet-bíl, módel 1946, í bezta ásigkomulagi. Pallur byggður fyrir mjólk- urflutninga, 17 feta langur. Upplýsingar gefur Jónas Hallgrímsson, Dalvík, sími 27. MJÓLKURFL.NEFND SVARFDÆLA. Nýtt! - Nýtf! Reynið hinar nýju, ljúffengu BERLÍNARPYLSUR Koma á markaðinn í dag. MATUR OG KAFFI - LITLI BARINN TILKYNNING um bótagreiðslur lífeyrisdeildar almanna- trygginganna árið 1959 Bótatímabil lífcyristrygginganna er frá 1. janúar síðastl. til árs- loka. Lífeyrisupphæðir á fyrra árshelmingi eru ákveðnar til bráða- birgða með hliðsjón af bótum síðasta árs og upplýsingum bóta- þéga'. Sé um tekjur af ræða til skerðingar bótarétti, verður skerð- ing lífeyris árið 1959 miðuð við tekjur ársins 1958, þegar skatt- framtöl liggja fyrir. Fyrir 25. maí næstk. þarf að sækja á ný um eftirtaldar bætur samkv. heimildarákvæðum almannatryggingalaga: Hækkanir á lí.f- eyri munaðarlausra barna, örorkustyrki, makabætur og bætur til ekkla vegna barna. í Reykjavík skal sækja til aðalskrifstofu Tryggingastofnunar ríkisins, Laugavegi 114, en úti um land til umboðsmanna stofn- unrfrínriaf, bæjárfógéta Og sýsltimanna.' ' Þeir, sem nú njóta hækkunar elli- og örorkulífeyris, sömuleiðis ekkjur og aðrar einstæðar mæður, sem njóta lífeyris samkv. 21. gr. almannatryggingalaga, þurfa ekki að endurnýja umsóknir sínar. Áríðandi er, að örorkustyrkþegar sæki fyrir tilsettan tíma, þar sem ella er óvíst, að hægt sé að taka umsóknirnar til greina vegna þess, að fjárhæð sú, er verja má í þessu skyni, er takmörkuð. Fæðingarvottorð og önnur tilskilin vottorð skulu fylgja um- sóknunum, hafi þau eigi verið lögð fram áður. Þeir umsækjendur, sem gjaldskyldir eru til lífeyristrygginga, skulu sanna með kvitt- un innheimtumanns eða á annan hátt, að þeir hafi greitt iðgjöld sín skilvíslega. Vanskil geta varðað skerðingu eða missi bótaréttar. Norðurlandaþegnar, sem búsettir eru hcr á landi, eiga sam- kvæmt samningi um félagslegt öryggi bótarétt til jafns við íslend- inga, ef dvalartími þeirra og önnur skilyrði, sem samningarnir tilgreina, eru uppfyllt. íslendingar, sem búsettir eru í einhverju Norðurlandanna, eiga gagnkvæman rétt til greiðslu bóta í dvalarlandinu. Athygli skal vakin á því, að réttur til bóta getur fyrnzt. Er því nauðsynlegt að þeir, sem telja sig eiga rétt til bóta og óska eftir að fá þær greiddar, dragi eigi að leggja fram umsókn sína. Munið að greiða iðgjöld til lífeyristrygginga á tilsettum tíma, svo að þér haldið jafnan fullum bötaréttindum. Reykjavík, 16. apríl 1959. Tryggingastofnun ríkisins.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.