Dagur - 25.04.1959, Blaðsíða 7

Dagur - 25.04.1959, Blaðsíða 7
Laugardaginn 25. apríl 1959 D A G U R 7 Hjónin Albína Pétursdóttir og Jón St. Melstað, Hallgilsstöðum í Arnarncslireppi, áttu gullbrúðkaup 9. apríl sl. Þau Albína og Jón hafa búið á Hallgilsstöðum í 47 ár og eru bæði koniin á áttræðis- aldur. Þau eru við sæmilegustu heilsu. Blaðið árnar þeim hjónum allra heilla og þakkar ágæta kynningu fyrr og síðar. - Bændafélag Eyfirð- inga niótmælir kjör- dæmabreytmgunni Framhald af 1. síðu. og tekur fundurinn því fyrir næsta mál á dagskrá.“ Niðurgreiðslur á til- búnum áburði. „Aðalfundur Bændafélags Ey- firðinga, haldinn á Akureyri 20. apríl 1959, skorar á Alþingi að samþykkja þingsályktunartillögu um niðurgreiðslu á tilbúnum á- burði, sem flutt er á þessu þingi af alþingismönnunum Ingólfi Jónssyni og Jóni Sigurðssyni." Þorrabréf til Indriða Framhald af 8. siðu. fjallið mikla bai' yfir Gilhaga- dalinn, í stefnu á Reykjavík, frá mínum bæjardyrum. Mikill hluti þing fara sömu leið. Ég tel ekki Siglufjörð, því það er bara veiði- stöð. Auðvitað kemur eitthvað í staðinn, en ekki held ég að það Um niðurgreiðslur land- búnaðarvara. „Niðurgreiðslur á landbúnaðar vörum, svo sem mjólk, dilkakjöti og kartöflum, eru nú svo miklar, að smásöluverð þessara vara er miklum mun lægra en áætlað framleiðsluverð til bændanna Möðruvallaklaustursprestakall. Messað á Möðruvöllum sunnudag inn 3. maí kl. 2 e. h. og sama dag í Bægisá kl. 4.30. Hinn almenni bænadagur. — Sóknarprestur. Zion. Almenn samkoma sunnu daginn 26. apríl kl. 8.30 e. h. — Allir hjartanlega velkomnir. Frá Sjálfsbjörg. Skemmtifund- ur í Alþýðuhúsnu kl. 3 e. h. á sunnudaginn kemur. — Mjög fjölbreytt skemmtiskrá. Ritstjóri „fslendings“ hliðrar sér enn þá hjá því, að verða við þeirri áskorun Dags, að gera nán ari grein fyrir dylgjum sínum um „vísvitandi fréttafölsun“. Lít- ur helzt út fyrir að ritstjórinn vilji heldur setja rógstimpil á sjálfan sig og blað sitt, en ganga hreint til verks og gera annað hvort: Taka orð sín aftur eða að x’eyna að standa við stóryrðin. Lokunartími sölubúða breyt- ist 1. maí. — Eftir það vcrður lokað kl. 12 á hádegi á Iaugar- döguin en cpið til kl. 7 á föstu- dögum eins og verið lxcfur. Hjónaefni. Á sumardaginn fyi'sta opinberúðu ti'úlofun sína María Sigurðardóttir frá Reyðar- firði og stud. med. Jónas Odds- son frá Akureyri. Hjúskapur. Á sumardaginn fyrsta voru gefin saman í hjóna- band á Möðruvöllum í Hörgárdal ungfi-ú Málfríður Torfadóttir, Laugalandi, Þelamörk, og Arnar Sigtýsson, rafvirkjanemi, Dalvík. -FráHúsavík ,■ Framliald af 8. siðu. notið nokkurrar tómstundaiðju í Ijósmyndagerð lijá Ola Páli Krist- jánssyni ljósmyndara og í körfu- gerð hjá frú Ástu Jónsdóttur. Eru miklar vonir bundnar við hið nýstofnaða félag og gildi þess fyrir æskulýð Húsavíkur. HREINAR léreftsíuskur KEYPTAR af landsfólkinu hefur nú safnazt saman í hálfhring við Faxabraut og þróunin mun verða sú, að Snæfellsnesið fyl.ist líka af góðu fólki. Fólksfjöldinn við Faxaflóa, það ef hinn mikli fjallstindur. Það eru milljónamæringar í fylgd með fátækum, sem er undii'staða Sjálfstæðisflokksins og Sjálf- stæðisflokkurinn hefur þegar fengið 20 þús. atkvæði í Reykja- vík. Þó að Sjálístæðisflokkurinn sé stór flokkur, hefur hann verið í deiglunni á liðhum áratugum. Fyrst hét hann íhaldsflokkur, svo gleypti hann gamla Sjálfstæðis- flokkinn og tók nafnið. Siðar varð hann að styðjast við hækju, en þetta eru bara eðlilegar fæð- ingarhríðir. Á þessu ári mun hann rísa úr djúpinu fullmótaður og ráða þessu landi, næstu fjórar aldir. Það góða við þetta, er það, að ég held að mér muni líða vel undir þ^ssu, nýja veldi, aj: þvf rriér leið svo vel í draumnum. Ekkert hérað á landinu mun verða ósnortið í umbrotum alda- skiptanna. Hegranesþingi mun verða kastað í deigluna og Húna- vei'ði neinn Baulutindui'. 1 Því máttu trúa, að di'aumurinn er sannur, því mér var sagt það í æsku, að þeir, sem segðu ósanna di'auma, gengju aftur og það er ekkert fjær mér en það, að vera á í'óli, þegar ég er skyldugur að liggja kyi-i'. Um ráðninguna getur þú sjálfur dæmt. £g vík svo frá þessu drauma- slóri og veit ekki, hvort þér dám- ar það, en ég hef þegar drepið á, að við aldaskiptin munu koma upp stói-kostleg skáldvei-k. Eg vil að þú bjóðir mér til veizlu, þegar þú hefur skrifað síðasta stafinn í yfii'standandi skáldvei'ki þínu, svo eg fái að njóta sköpunai'gleð- innar með þéi'. Þá rnunum við borða baunir og drekka öl, en vín megum við ekki smakka. Vii'ðingai'fyllst. Bjöm Egilsson Ráðskona óskast í vor og suraar til Suðurlahds. Aðeins þrennt í heimili. samkv. verðlagsgrundvelli land- búnaðai'vara. Undantekningarlítið eiga bænd ur þess ekki kost að njóta niður- greiðslanna. Kjöt og gai'ðávexti leggja þeir til búa sinna að hausti og fjarlægð fi'á verzlunai'stað gerir þeim ókleift að kaupa neyzluvörur daglega. Hvað þetta snei'tir búa þeir við allmiklu hærra verðlag en aðrir neytendur. Nemur þessi mismun- ur fyi'ir 5 manna fjölskyldu á þriðja þúsund krónur. Skorar fundurinn á stjórnar- völd landsins að taka þessi mál til alvarlegrar athugunar og leið- rétta þetta ranglæti.“ Osta- og smjörsalan s.f. „Aðalfundurinn lýsir undrun. sinni yfir því, að þegar Osta- og smjörsalan var stofnuð á þessum vetri, skuli enginn af sex manna stjói-n vei'a fi'á mjólkurbúunum norðanlands. Þegar tillit er tekið til þess, að Mjólkursamlag KEA er einn stæi'sti smjöi'- og osta- framleiðandi landsins og viður- kennt fyrir úrvals framleiðslu, þá telur fundurinn það algerlega ó- viðeigandi og beinlínis móðgun við mjólkurframleiðendur í Eyja fii'ði, að útiloka þá frá áhi'ifum í stjói-n þessa fyrirtækis mjólkur- fi-amleiðenda. Fundurinn krefst því, að Eyfirðingar fái að minnsta kosti einn mann í stjóm Osta- og smjörsölunnar s.f.“ Landhelgismálið. „Aðalfundurinn samþykkir að lýsa yfir fullum stuðningi við Al- þingi og ríkisstjói'n í landhelgis- deilunni við Breta og treystir því, að á þessu máli verði haldið af fullri festu, þar til sigur er unn- inn. Fundurinn þakkar ennfrem- ur starfsmönnum landhelgisgæzl- unnar fyrir einai'ðlega og di'engi- lega framkomu og lýsir virðingu sinni og þakklæti fyrir vel unnin störf.“ Stjórn Bændafélags Eyfirðinga skipa: Ketill Guðjónsson, Eggert Davíðsson, Garðar Halldói'sson, Gunnar Kristjánsson og Árni Jónsson. Bæjarhlutakcppni í bridge 3. maí. Hin ái'lega bæjai'hluta- keppni í bridge verður sunnud. 3. maí á Hótel KEA. Eins og áð- ur er keppnin milli hábæinga og lágbæinga. Bridgemenn úr há- bænum eru beðnir að tilkynna þátttöku sína til Mikaels Jóns- sonar eða Gísla Jónssonar, en bi'idgemenn í lágbænum til Jón- asar Stefánssonar eða Sigurbjarn ar Bjarnasonar. Til þess að hægt sé að raða niður í sveitir í tíma, er nauðsynlegt að menn tilkynni þátttöku sína snemma. Rafveita Akureyrar efst í firmakeppni Bridgefélagsins. — Knútur Ottersíedt fékk 327 stig. Lokið er firmakeppni Bridgefél. Akureyrar og ui'ðu þessi firmu í efstu sætunum: 1. Rafveita Ak. (Knútur Otter- stedt) 327 stig. — 2. Hekla (Friðjón Karlsson) 309 stig. — 3. P. O. B. (Bjöi'n Einai'sson) 304 stig. — 4—5. Jón M. Jónsson (Aðalsteinn Tómasson) 303 stig. — 4.—5. Flugfél. íslands (Hörður Steinbergss.) 303 stig. — 6. Sjóvá (Jón Askelsson) 302 stig. Auglýsingar cru fréttir, scm ávallí eru lesnar. Ðagur kemur á nær hvert hcimili í bænum og næstu sýslum. Prentverk Odds BjörnSsonar h.f. Herbergi til leigu Uppl. í síma 2410, kl. 19-21. Ráðskona óskast í sveit, hel/t í ársvist, annars í sumarvist. Má hafa með sér barn. Upplýsingar gefur Vin n umið lun arskrifstof a Akurcyrar. Ferða- hifunarfæki fyrir Kosangas. Afgri x ísar á. Mynd frá Burma Hrísgrjón er ein helzta fæða ýmissa Austurlandaþjóða, m. a. Burmabúa, og rækta þeir nxjög mikið af hrísgrjónum. Nú aðstoða S. Þ. bændur þar við ræktun og sölu, og skipuleggja samvinnufélög meðal þeinrra. — Hér sést einn starfsmaður hrísgrjónabirgðastöðvar vera að vega hrísgrjónapoka fyrir bónda nokkurn. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD STEFNULJOS á stýri SÝRUMÆLAR SMURSPRAUTUR BÍLAMOTTUR fvrir 6 manna bíla VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD Hálf Hrísey til sölu Yztabæjarland í Hrísey er til sölu, 250—300 ha land, þar aí 400 hesta tún. Leiga getur komið til greina. Upplýsingar gefa lóhannes Ólafsson, Sápuverksmlðjunni Sjöfn, Ak. og Aðalsteinn Ólafsson mjólkurbílstjóri, A-818.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.