Dagur - 16.05.1959, Page 6

Dagur - 16.05.1959, Page 6
6 D A G U R Laugardaginn 16. maí 1959 Höfum fengið allar beztu fáanlegar tegundir af tékkneskum STRIGASKÓM, öklaháum og lágum. - Stærðir frá 22-46. Einnig TELPNASKÓR með ristarbandi. Stærðir 20-33. - Verð frá 23.50. Póstsendum. Kven-töflur! með korkhælum - háum hælum og kvarthælum. - Ljósir litir. TILKYNNING frá Síldarútvegsnefnd til síldarsaltenda á Norður- og Austnrlandi í'ÞéÍr, sem ætla að salta síld norðanlands,;og áufían á þessu sumri, þurfa að sæk'ja utn leyfi tii’ Síldaiutvegs- nefndar. • Umscekjendur þurfa að uþplýsa eftirfarandi: 1. Hvaða söltunarstöð þeir hafa til umráða. 2. Hvaða efúrlitsmáður verður á stöðinni. 3. Tunnu- og saltbirgðir. Skrifleg yf’irlýsing Síldarmat'sstjóra um hæfni eftirlits- manns verður að fylgja umsóknum. Þeir, sem ætla að salta síld um borð í veiðiskipum, þurfa einnig að senda nefndinni umsóknir. Nauðsynlegt er, að tunnu- og sakpantanir fylgi sölt- unarumsóknum. Umsóknir sendist skrifstofu vorri fyrir 24. 'rhaí n. k. Siglufirði, 30. apríl 1959. Síldarútvegsnefnd. N Ý E P L I 2 TEGUNDIR. NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN SÖLLTl RNINN VIÐ HAMARSSTÍG er til sölu. Þarf að flytjast innan skamms. Tækifærisverð GUÐMUNDUR SKAFTASON, HDL., Brekkugötu 14. Sírni 1036. Auglýsendur athugið! - Auglýsingum þarf að koma á afgreiðslu blaðsins fyrir hádegi daginn áður en blaðið kemur út. D A G U R sími 1166 Skordýraeitur (Kun et Pust) - Duft í pökkum - Kr. 6.00 pakkinn. NÝLENDU V ÖRUDEILD ATVINNA! Stúlka óskast til framreiðsíu starfa og önnur til eldhús- starfa. Veitingasiofan MATUR & KAFFI. Sími 1021. ATVINNA! Okkur vantar karlmann allan daginn og kvenmann hálfan daginn í pylsugerð vora. NÝJA-KJÖTBÚÐIN. Sími 1113. ATVINNA! Ræktunarsambandið Þor- geirsgarður óskar eftir mönnum til að vinna með jarðýtum sambandsins á komandi sumri. Þeir, senr vildu sinna þessu, gefi sig frarn við Þorstein Jónsson, Bjarnarstöðum, Bárðardal, sem gefur nánari upplýsingar. ■ . VEX fæst í plastflöskum og % 1. glerflöskum. ýto&/i) EPffOMtt) 06 WXðsm umNTv Utx, OVOTTAIÖÓOP sm SE6/P SFX/ r ið Ráðhústorg. NÝTT DILKAIÍJÖT: Lær, hryggur, kótelett- ur, karbonade. Hakkað saltkjöt, úrvalsg. Nýtt nautakjöt: Súpukj., hryggur, huff, gullas; hakkað SVÍNAIvJÖT: Lærsteik, kótelettur, karbonade. KÁLFAKJÖT - SVIÐ IIROSSAKJÖT: Lærsneiðar, saltað, með beini og beinl. ÚRVALS HANGIKJÖT: Lær, frampartar

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.