Dagur - 16.05.1959, Side 7

Dagur - 16.05.1959, Side 7
Laugardaginn 16. maí 1959 D A G U R 7 Frá aðalfundi Skógrækfarfélags Eyfirðinga Frá Tryggingaumboði Akureyrar og Eyjaf j.sýslu Á aðalfundi Skógræktarfélags Eyíirðinga 7. m. mættu 26 full- trúar frá 8 félagsdeildum. Formaðurinn, Guðm. K. Pét- ursson, flutti starfsskýrslu. — Þakkaði hann 20 þús. kr. styrk frá KEA, sem komið hefði í veg fyrir röskun á starfsáætlun fé- lagsins. Þá þakkaði hann sjálf- boðavinnu. Félagar voru 614. Gróðursettar voru um 80 þús. piöntur. — Úr gróðrarstöð félagsins voru af- hentar nær 38 þús. pl. Sáð var í 524 m2 og dreifsettar rúml. 80 þús. pl. Hrein eign Skógræktar- félags Eyfirðinga er nær 83 þús. kr. samkv. samþ. reikningum. Kvikmynd frá starfi hins heims- kunna vakningaprédikara, Billy Graham, sem hefur verið sýnd við mikla aðsókn í nokkrum kvikmyndahúsum sunnanlands, verður sýnd í Borgarbíó næstk. laugardag kl. 5 síðdegis. Undanfarin tíu ár hefur Billy Graham haldið vakningasam- komur á vegum mótmælenda- safnaða í fjölmörgum stórborg- um, bæði í Suður- og Norður- Ameríku, Evrópu, Asíu og Af- ríku. Hann og stór hópur sam- starfsmanna hans, hafa síðustu mánuðina verið í heimsókn til Ástralíu og Nýja-Sjálands. Mesta athygli hafa vakið fréttir af sam- komum hans í Melbourn, sem haldnar voru þar á hverjum degi í fjórar vikur við sívaxandi að- sókn. Síðustu samkomurnar fóru fram á íþróttasvæðinu, þar sem Olympíuleikarnir vör.ti háðir 1956. Á lokasamkomunni voru áheyi-endur yfir 140 þúsundir. Billy Graham hefur, líkt og all- ir miklir áhrifamenn, verið mað- ur umdeildur. En um það eru ekki skiptar skoðanir, að hann er eftirsóttastur allra núlifandi pré- dikara. Fyrstu stórborgasam- komur sínar hélt hann í Los Angeles 1949. Næstu fimm árin bárust honum beiðnir um slík samkomuhöld frá 1200 borgum víðs vegar um heim, — þar á meðal frá Reykjavík. — Þegar 1500 evangeliskir söfnuðir í New York mynduðu samtök um að biðja hann að halda þar samkom- ur í nokkrar vikur, gat hann ekki sinnt þeirri beiðni fyrr en 2 árum síðar. En allan þann tíma var unnið mikið og vel skipulagt starf að undirbúningi þeirra. Kvikmyndin, sem nú er verið að sýna, er frá samkomum í New York 1957, og er stórfengleg lýs- ing á þeim. Fullar tvær millj. marma sóttu samkomur þessar, en óvíst hve margar millj. fylgd- ust með þeim í útvarpi og sjón- varpi um öll Bandaríkin. 57 þús. manna gáfu til kynna opinber- lega, að þeir vildu ganga Drotni Jesú á hönd. - Stutt svar Framhald af 5. síðu. fólki, ungmennafélögum, að það hafi ekki meiri andlegan þrótt en svo, að það þurfi að hvísla í eyru þess, ef einhverjar framkvæmdir eiga að ske? Mér finnst þetta grálega mælt og það af ung- mennafélaga, sem átt hefur hug- kvæmni og andlegt þrek í ríkum mæli og ætti eftir því að geta trúað því, að aðrir séu ekki alls- lausir. — Helgi Símonarson. Ákveðið er að taka 16 drengi 12—14 ára í vinnu við skógrækt- ina. Úr stjórn áttu að ganga Ár- mann Dalmannsson, Benjamín Kristjánsson og Helgi Eiríksson, en voi'u allir endurkjörnir. Hall- dór Helgason var kosinn endur- skoðandi reikninga. Fulltrúar á aðalfund Skóg- ræktarfélags íslands voru kosnir: Ármann Dalmannsson, Guðm. K. Pétursson, Tryggvi Þorsteinsson, Steindór Steindórsson, Benjamín Kristjánsson Sig. O. Björnsson, Sig. Stefánsson. Þorst. Davíðsson og Guðm. Frímannsson. Þetta hefur gerzt á sama tíma og flestir prédikarar aðrar hafa verið að velta vöngum yfir því, ^rnig á því standi að þeir að jafnaði tala yfir hálftómum bekkjum, hvort heldur úreltur boðskapur eða ófullkomnar starfs 'ðferðir. Billy Graham er þekkt- ur fyrir að vera allra manna biblíufastastur og að taka nútíma tækni í þjónustu fagnaðarboð- skaparins. Þetta er mynd, sem á erindi til allra. Á Akureyri verður hún sýnd í þetta eina skipti, næstk. laugardag kl. 5 e. h. í Borgarbíó. Allur ágóði af sýningunni rennur til byggingar sumarbúða KFUM og K í Eyjafirði. - Frá Híisavík Framhald af S. siðu. sóknir'góðra gesta eru alltaf vel þegnar. Þær niarka oftast einhver spttr, sem ekki ntást strax út i vitund nemenda. Skíðavika skólans v:ír 19.-26. janúar. parandverðlaun, sem afhcnt voru við skólaslit, hlutu að þessu sinni: I eldri flokknum: Gunnur Jónasdóttir, 6. bekk, og Sigurður Hákonarson, 6. bekk. 1 yngri flýkkriuin: 'Kfisfjana Helgadóttir, 2. bekk og Egill Olgeirsson, 3. bekk. Skólinn hélt þrjár opinberar samkomur í byrjun marzmánaðar, til ágóða fyrir ferðasjóðinn. Börnin önnuðust öll skemmtiatriðin, eins og venjulega, með aðstoð kennara sinna. Samkomurnar voru allar vel sóttar og þóttu takast vel. 1. súmardagur var hátíðlegur haldinn, eins og fyrr, með skrúð- göngu, ungmennamessu og loks samkomu í samkomuhúsinu. A skólinn þar alltaf mikinn hlut að máli. Rótarýverðlaunin, — en Jrau eru veitt við skólaslit fyrir ágæta náms- rækni og framkomu í skóla, — hlutu að Jtessu sinni fjórar telpur: Anna Hjálmarsdóttir, Heiður Sveinsdóttir, Ingibjörg Helgadóttir og Sigurhanna Jóna Salómonsd. Að loknum skólaslitum hófst hin árlega sýning skólans. Var hún ópin Jtann dag frá kl. 16—19, og 1. maí frá kl. 13—19. Sýningin var fjölsótt. Sundför að Laugum, sem jafnan er farin lyrri hluta maímánaðar, varð að fresta um óákveðinn tíma, vegna illkynjaðrar inllúenzu, sem greip um sig víða í héraðinu um þetta leyti. Kennarar við skólann, auk skóla- stjóra, eru nú Jtessir: Arnheiður Eggertsdóttir, Ingimundur Jónsson, Jóhannes Guðmundsson, Njáll Bjarnason, Sigurður Hallmarsson og Vilhjálmur Pálsson. ■ 111IIIIII • 11 ■ ■ I ■ ■ 1111 ■ ■ I ■ ■ I ■ I ■ 11111 ■ 11 ■ • 1111111111 ■ ■ 1111 ■ 11 ■ 111! 11 » t z NÝJA - BÍÓ : Aðgöngumiðasala opin írá 7—9 = f Riddarar | hringborðsins I I (Knights of the Round Toble.) I | Stórfengleg Cinema-Scopelit-| i kvikmynd, gerð eftir riddara- É i sögunum urn Arthur konung j og kappa hans. ! jAðalhlutverk: 1 ! Robert Taylor, ! Ava Gardner, ! Mel Ferrer. j ! Sýnd á 2. hvítasunnudag ! kl. 5 og 9. | ! Bönnuð innan 12 ára. ! ~"iiiiiiimiiiiHiimimiiiiiiimaiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiii* • mmmmmmii.mmmmmmmmmmmmmmiin h» BORGARBÍÓ | I SÍ MI 1 500 j Annan hvítasunnudag: ! IGOTTÍ GETERALLT) ! My man Godfrey.) j ! Víðfræg, ný, amerísk gaman- ! I mynd, bráðskemmtileg og ! ! | ÍAðalhlutverk: DAVID NTVEN, i JUNE ALLYSON. j j David Niven var nýlega kjör- | ! inn bezti leikari ársins. = j Sagan kom í danska vikublað- ! ! inu Femilie-Journal, í fyrra. E ! Dragið ekki að sjá Jressa ! j mynd! I Sýning kl. 5 og 9. í BARNASÝNING kl. 3: | 11 nýjar teikni- myndir í litrnn i ÓiinHIIIHIHHIIHIIHIHIIHIIHIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIHI* Tim til lcigu Dagmar Jóhannesdóttir, Setbergi. Bændur athugið! Tek að mér vinnu með Fordson drábtarvél, svo sem plægingu, vinnu með tætara og ámoksturstækjum. Einar Benediktsson, Ilvassafelli. í Borgarbíó verður samkoma á hvítasunnudag kl. 4.30 e. h. Ól- afur Ólafsson kristniboði talar ásamt fleirum. Söngur og hljóð- færasláttur. Allir velkomnir. Tekjur Almanantrygginga í Akureyrar ogEyjafjarðarsýslu- umdæmum 1958. Vegna fyrirspurnar „Verka- manns“ í Degi 13. þ. m. er um- boðunum Ijúft að upplýsa eftir- farandi: Tilfallnar iðgjaldatekjur í Ak- ureyrarumboði voru þcssar: Iðgjöld hinna tryggðu kr. 2.599.648.00. Iðgjöld atvinnurekenda skv. 29. og 43. kr. kr. 1.230.109.00. Iðgjöld bifreiðastjóra (sýslan með) kr. 313.766.00. Iðgjöld sjómanna (sýslan með) kr. 428.037.00. Framl. Akureyrarbæjar (áætl- að kr. 1.620.000.00. - Frá Barnaskóla Ak. Framhald af 4. siðu. Bókaverðlaun frá Bókaforlagi Odds Björnssonar fyrir beztu rit- gerðir við barnapróf lilutu Jiessi bfirn: Jóna Lísa Þorsteinsdóttir, Margrét Valgeirsdóttir og Björn Sigurðsson. Verðlaun fyrir beztar teikningar hlaut Sigríður Sigurðardóttir. Agætiscinkunn við barnapróf hlutu 11 btirn, 72 biirn fengu 1. einkunn og 17 2. einkunn. Að Io.kinni skýrslu sinni ávarpaði skólastjóri börnin og ræddi við Jian um góðvild og traust í sambúð við aðra menn, og varaði ]>au við að trúa illu umtali um einstaklinga, flokka og þjóðir. Sýning á skólavinnu barnánna var haldin á uppstigningardag, og sótti liana fjöldi fólks. Hluti bæjarins í hækkun elli— og örorkul. kr. 162.279.00. Samtals kr. 6.353.839.00. Útborgaðar bætur, samkv. áð- ur til. blaðinu, auk um 400 þús. kr. í slysabætur, samtals kr. 9.746.020.00. Tilfallnar iðgjaldstekjur í Eyja- fjarðarumboði: Iðgjöld hinna tryggðu kr. 1.027.023.00. Iðgjöld atvinnurekenda skv. 29. gr. og 43. gr. kr. 293.311.00. Framlag-sveitarfél., áætlað, kr. 621.000.00. Framlag þeirra til hækkunar lífeyri kr. 61.542.00. Samtals kr. 2.002.876.00. Útborgaðar bætur alls, samkv. áður tilk., auk um 40 þús. í slysa- bætur, kr. 3.813.262.00. Stór togari til bæjarins Guðmundur Jörundsson, út- gerðarmaður á Akureyri, er ný- kominn frá Þýzkalandi, þar sem hann mun endanlega hafa gengið frá samningi um smíði nýs tog- ara. Mun skip þetta bæði stórt og vandað. Ástæða er til að fagna því, að hinn duglegi útgerðarmaður ætl- ar að hefja útgerð á ný og héðan frá Akureyri. Því miður náði blaðið ekki tali af Guðmundi í gær til að fá nán- ari fregnir af smíði hins nýja skips, sem margan mun fýsa að heyra, og verður það að bíða betri tíma. Mfii/te/cóur' u/ím -/tVlttfoy CMl SA PUV£ RK SMI ÐJ AN :S3 mmsmMm 3ja herbergja íbúð til sölu á ágætum stað í bænum. RAGNAR STEINBERGSSON, HDL„ SÍMI 1782. Kvikmynd um Billy Graham verður sýnd á Ak

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.