Dagur - 24.06.1959, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 24. júní 1959
D AGUR
Móðir mín, tengdamóðir og amma,
SIGRÍÐUR BJARNADÓTTIR,
sem andaðist á EHiheimilinu Skjaldarvík 17. júní, verður
jarðsungin að Svalbarði föstudaginn 26. júní kl. 2 e. h.
Gunnar Sigþórsson, Kamilla Karlsdóttir og börn.
Öllum þeim, sem sýndu samúð og vináttu við andlát og
jarðarför
AÐALBJARGAR HALLGRÍMSDÓTTUR
og heiðruðu minningu hennar, þökkum við innilega.
Þórdís Haraldsdóttir, Brynjólfur Sveinsson,
Þóra Haraldsdóttir, Hjörtur Björnsson,
Hróðný Stefánsdóttir, Sigurður Haraldsson,
Ólöf Björnsdóttir og barnabörn.
Vegna sumarteyfa
verða fatahreinsanir vorar lokaðar sem hér segir:
Gufupressan, Skipagötu 12, frá 5.—19. júlí.
Fatahreinsunin, Hólabraut 11, frá 19. júlí til 3. ágúst.
VALDIMAR SIGURÐSSON.
VIGFÚS ÓLAFSSON.
Amerískar hurðaskrár
með húnum.
"T,,Y'
Þýzkar hurðaskrár
með handf öngum.
Fyrirliggjandi.
BYGGINGAVORUDEILD
'DAMASK ";;
Sængurveradamask
Dúkadamask
Dúnhelt léreft (bláft)
Fiðurhelt léreft (bláti)
Gæsadúnn - Hálfdúnn
Lakaefni (léreff, hör, stoui)
Athugið úrvalið.
ATVINNA!
Stúlka óskast til framreiðslu
starfa.
MATUR 8c KAFFI.
Sími 1021.
Rafha eldavél til sölu
í Fjólugötu 8, sími 2155.
Bílstjó
rar!
Allar stærðir af saum
svartur og galvaniseraður.
Nýkominn.
BYGGINGAVORUDEILD
Sumarbústaðurinn Tjarn-
argerði er nú opinn til
dvalar. — Pantanir um
dvalartíma sendist Björg-
vin Bjarnasyni.
TIL SOLU:
4 manna bíll, mótorhjól
(Ariel) og reiðhjól.
Upplýsingar gefur.
Björgvin Bjarndson,
Löngumvri 13, Ak.
Bif reið til sölu
Chevrolet vörubifreið til
sölu, módel '42, 3ja tonna.
Nánari upplýsingar gefur
Bragi Guðmundsson,
Bakkaseli.
Akureyri Raufarhöfn
Vöraflutningar
Eins og undanfarin sumur annast ég vöruflutninga milli
Akureyrar og Raufarhafnar. Frá Akureyri kl. 10 f. h. á
laugardögum, frá Raufarhöfn sömu daga. — Vörumót-
taka á Bifreiðastöðinni Stefni.
INDRIÐI SIGMUNDSSON.
Takið eftir!
Okkur vantar smiði eða menn vana byggingavinnu, nú
þegar. Til greina kemur nemi í húsasmíði.
TRÉSMÍÐAVERKSTÆDID REYNIR, sími 1082.
VÉLAEIGENDUR
Vér höfum jafnan til beztu fáanlegar SMURNINGSOLÍUR og
FEITIR á allar vélar til lands og sjávar.
Munið, að hver dropi af ESSO-OLIUM tryggir aukið öryggi,
meiri afköst, betri nýtni og aukna endingu.
Biðjið ætíð um það bezta.
OLÍUSÖLUDEILD K.É.A.
SÍMAR 1860 - 1700