Dagur - 24.06.1959, Blaðsíða 6

Dagur - 24.06.1959, Blaðsíða 6
DAGUR Miðvikudaginn 24. júní 1959 Heilhveiti — Kruska Bankabygg — Þurrger Hveitiklíð — Lauktöflur Þaratöflur Vitamíntöflur Heilhveitikex VÖRUHÚSIÐ H.F. Ludvig David KAFFIBÆTIR (plöturnar) fást í VÖRUHÚSINU h.f. Vinnuskyrtur karlm. kr. 105.00 SPORTSKYRTUR karlm. SPORTBOLIR 4 stærðir, margir litir Verð kr. 17.00 VÖRUHÚSIÐ H.F. Síldarpils HÖFUÐKLÚTAR VETTLINGAR SJÓHATTAR VINNUFATNAÐUR VÖRUHÚSIÐ H.F. Tékkneskir sumarskór! Ný sending úr Suedette og striga. KVENSKOR, m. sléttum sóla, m. kvarthæl, heilir, m. fleighæl, heilir og opnir. TELPNASKOR, með þykkum og þunnum gúmmísóla. - Verð mjög hagstætt. Gjörið svo vel að líta inn og kynna yður hið mikla úrval. CITRONUR NÝKOMNAR NYLENDUVORUDEILD OG ÚTIBÚIN Bréfaskóli S.Í.S. NÁMSGREINAR BREFASKÓLANS ERU: Skipulag eg starfshœttir samvinnufélaga — Fundarstjórn og fundarreglur — Bókfœrsla I — Bókfærsla II — Bú- reikningar — íslenzk réttritun —. íslenzk bragfræði — Enska, fyrir byrjendur — Enska, framhaldsflokkur — Danska, fyrir byrjendur — Danska, framhaldsflokkur — Þýzka, fyrir byrjendur — Franska — Esperanto — Reikn- ingur — Algebra — Eðlisfræði — Mótorfrœði I — Mótor- fræði II — Siglingafræði — Landbúnaðarvélar og verk- færi — Sálarfræði — Skák, fyrir byrjendur — Skák, fram- haldsflokkur. Athygli skal vakin á þvi, að Bréfaskólinn starfar allt árið. - . Bréfaskóli S.I.S. Molasykur, grófur Strásykur, hvítur, fínn Verð kr. 4.50 kg. VÖRUHÚSIÐ H.F. EPLI 3 tegundir amerísk epli frá kr. 17.00 kg. VÖRUHÚSIÐ H.F. Ferðatöskur margar stærðir FERÐASETT bollapör og diskar úr plasti Verð kr. 49.50 Mjög hentugt til ferðalaga VÖRUHÚSIÐ H.F. Kosning alþingismanns fyrir Akureyrarkaupstað fer fram í Gagnfræðaskólahúsinu við Laugargötu sunnudaginn 28. júní næstkomandi og hefst klukkan 10 fyrir hádegi. Kjörstað verður lokað klukkan 23:00 (ll:00)eftirhádegi. Frambjóðendur eru: Fyrir Alþýðubandalag: Björn Jónsson, verkamaður, Grænumýri 4, Akureyri. Fyrir Alþýðuflokk: Friðjón Skarphéðinsson, ráðherra, Helgamagrastræti 32, Akureyri. Fyrir Framsóknarflokk: Ingvar Gíslason, lögfræðingur, Eyrarlandsveg 12, Ak- ureyri. Fyrir Sjálfstæðisflokk: Jónas G. Rafnar, lögfræðingur, Austurbyggð 6, Ak- ureyri. Landlistar eru: A — fyrir Alþýðuflokk. B — fyrir Framsóknarflokk. D — fyrir Sjálfstæðisflokk. F — fyrir Þjóðvarnarflokk. ^ G — f yrir Alþýðubandalag. Kosið verður í 6 kjördeildum: 1. kjördeild: • * • Býlin, Glerárhverfi, Aðalstræti, Ásabyggð, Ásvegur, Austurbygg^,^Bjáfkí, arstígur, Bjarmastígur. 2. kjördeild: Brekkugata, Byggðavegur, Bæjarstræti, Eiðsvallagata, Engiraýri, Eyrar- landsvegur, Eyrarvegur, Fagrahlíð, Fagrastræti, Fjólugata, Fróðasund, Geislagata, Gilsbalcka\^í^,^leV^-.eý.rar.':, "* -/'[ ;' \. ; ¦? •• . -. ¦»:-, 'S.kjördeÍld:':- ' '¦',:,¦¦¦¦'y \^,:.').^ ,'; ' - U'i(V\ Glerárgata, Goðabyggð, Gránufélagsgata, • Grenivellir, Grundargata, Græhagata, Grænamýri; Hafnarstræti, Hamarstígur. 4. kjördeild: Helga-magra-stræti, Hjalteyrargata, Hlíðargata, Flólabraut, Holtagata, Hrafnagilsstræti, Hríseyjargata, Hvannavellir, Kambsmýri, Kaupvangs- stræti, Klapparstígur, Klettaborg, Krabbastígur, Kringlumýri, Langahlíð, Langamýri, Laugargata, Laxagata, Lundargata, Lyngholt, Lækjargata. 5. kjördeild: Lögbergsgata, Lögmannshlíð, Matthíasargata, Munkaþverárstræti, Mýrar- vegur, Möðruvallastræti, Naust, Norðurgata, Oddagata, Oddeyrargata, Páls-Briems-gata, Ráðhússtígur, Ráðhústorg, Ránargata. 6. kjördeild: , . Rauðamýri, Reynivellir, Skipagata, Skólastígur, Sniðgata, Sólvellir, Spít- alavegur, Steinholt, Stórholt, Strandgata, Túngata, Víðimýri, Víðivellir, Vökuvellir, Þingvallastræti, Þórunnarstræti, Ægisgata. Á kjörstað eru festar upp leiðbeiningar um kosningarnar, og í anddyri hússins er fólk, er veitir leiðbeiningar þeim, er þess óskar. Sérstök athygli er vakin á því ákvæði núgildandi kosningalaga, að slíta ber kjörfundi eigi síðar en klukkan 23:00. , -, Undirkjörstjórnarmenn og aðrir starfsmenn við kosningarnar mæti kl. 9 fyrir hádegi. Akureyri, 22. júní 1959. í yfirkjörstjórn á Akureyri: Sigurður M. Melgason. Brynjólfur Sveinsson. Kristján Jónsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.