Dagur - 24.06.1959, Síða 6

Dagur - 24.06.1959, Síða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 24. júní 1959 Heilhveiti — Kruska Bankabygg — Þurrger Hveitiklíð — Lauktöflur Þaratöflur Vitamíntöflur Heilhveitikex VÖRUHÚSIÐ H.F. Ludvig David Molasykur, grófur KAFFIBÆTIR Strásykur, (plöturnar) hvítur, fínn fást í Verð kr. 4.50 kg. VÖRUHÚSINU h.f. VÖRUFIÚSIÐ H.F. EPLI 3 tegundir amerísk epli frá kr. 17.00 kg. VÖRUHÚSIÐ H.F. Ferðatöskur margar stærðir FERÐASETT bollapör og diskar úr plasti Verð kr. 49.50 Mjög hentugt til ferðalaga VÖRUHÚSIÐ H.F. Vinnuskyrtur Síldarpils karlm. kr. 105.00 HÖFUÐKLÚTAR SPORTSKYRTUR karlm. VETTLINGAR SPORTBOLIR 4 stærðir, margir litir SJÓHATTAR Verð kr. 17.00 VINNUFATNAÐUR VÖRUHÚSIÐ H.F. VÖRUHÚSIÐ H.F. @ Tékkneskir sumarskór! Ný sending úr Suedette og striga. KVENSKÓR, m. sléttum sóla, m. kvarthæl, heilir, m. fleighæl, heilir og opnir. TELPNASKÓR, með þykkum og þunnum gúmmísóla. - Verð mjög hagstætt. Gjörið svo vel að líta inn og kynna yður hið mikla úrval. CÍTRÓNUR NÝK.OMNAR NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN Bréfaskóli S.Í.S. NÁMSGREINAR BRÉFASKÓLANS ERU: Skipulag og starfshœttir samvinnufélaga — Fundarstfórn og fundarreglur — Bókfœrsla I — Bókfœrsla II — Bú- reikningar — íslcnzk réttritun —. íslenzk bragfrœdi — Enska, fyrir byrjendur — Enska, framhaldsflokkur — Danska, fyrir byrjendur — Danska, framhaldsflokkur — Þýzka, fyrir byrjendur — Franska — Esperanto — Reikn- ingur — Algebra — Eðlisfrœði — Mótorfræði I — Mótor- frœði II — Siglingafræði — Landbúnaðarvélar og verk- færi — Sálarfræði — Skák, fyrir byrjendur — Skák, fram- haldsflokkur. Athygli skal vakin á pvi, að Bréfaskólinn starfar allt árið. Bréfaskóli S.I.S. Kosning alþingismanns fyrir Akureyrarkaupstað fer fram í Gagnfræðaskólahúsinu við Laugargötu sunnudaginn 28. júní næstkomandi og hefst klukkan 10 fyrir hádegi. Kjörstað verður lokað klukkan 23:00 (11:00) eftir hádegi. Frambjóðendur eru: Fyrir Alþýðubandalag: Björn Jónsson, verkamaður, Grænumýri 4, Akureyri. Fyrir Alþýðuflokk: Friðjón Skarphéðinsson, ráðherra, Helgamagrastræti 32, Akureyri. Fyrir Framsóknarflokk: Ingvar Gíslason, lögfræðingur, Eyrarlandsveg 12, Ak- ureyri. Fyrir Sj álfstæðisflokk: Jónas G. Rafnar, lögfræðingur, Austurbyggð 6, Ak- ureyri. Landlistar eru: A — fyrir Alþýðuflokk. B — fyrir Framsóknarflokk. D — fyrir Sjálfstæðisflokk. F — fyrir Þjóðvarnarflokk. G — fyrir Alþýðubandalag. Kosið verður í 6 kjördeildum: 1. kjördeild: ; Býlin, Glerárhverfi, Aðalstræti, Ásabyggð, Ásvegur, Austurbyggð,ÍBjárkt. . arstígur, Bjarmastígur. 2. kjördeild: Brekkugata, Byggðavegur, Bæjarstræti, Eiðsvallagata, Engimýri, Eyrar- landsvegur, Eyrarvegur, Fagrahlíð, Fagrastræti, Fjólugata, Fróðasund, Geislagata, GilsbaÉkav?'gýA''-ýlféýáJ;eý.rar.‘:,.- é- i L , • 3. kjÖrdéild: ' ' '•■•.,.• : '■/ " * Glerárgata, Goðabyggð, Gránufélagsgata, Grenivellir, Grundargata, Grænagata, Grænamýri; Hafnarstræti, Hamarstígur. 4. kjördeild: Helga-magra-stræti, Hjalteyrargata, Hlíðargata, Elólabraut, Holtagata, Hrafnagilsstræti, Hríseyjargata, Hvannavellir, Kambsmýri, Ivaupvangs- stræti, Klapparstígur, Klettaborg, Krabbastígur, Kringlumýri, Langahlíð, Langamýri, Laugargata, Laxagata, Lundargata, Lyngholt, Lækjargata. 5. kjördeild: Lögbergsgata, Lögmannshlíð, Matthíasargata, Munkaþverárstræti, Mýrar- vegur, Möðruvallastræti, Naust, Norðurgata, Oddagata, Oddeyrargata, Páls-Briems-gata, Ráðhússtígur, Ráðhústorg, Ránargata. 6. kjördeild: Rauðamýri, Reynivellir, Skipagata, Skólastígur, Sniðgata, Sólvellir, Spít- alavegur, Steinholt, Stórholt, Strandgata, Túngata, Víðimýri, Víðivellir, Vökuvellir, Þingvallastræti, Þórunnarstræti, Ægisgata. Á kjörstað eru festar upp leiðbeiningar um kosningarnar, og í anddyri hússins er fólk, er veitir leiðbeiningar þeim, er þess óskar. Sérstök athygli er vakin á því ákvæði núgildandi kosningalaga, að slíta ber kjörfundi eigi síðar en klukkan 23:00. Undirkjörstjórnarmenn og aðrir starfsmenn við kosningarnar mæti kl. 9 fyrir hádegi. Akureyri, 22. júní 1959. í yfirkjörstjórn á Akureyri: Sigurður M. Helgason. Brynjólfur Sveinsson. Kristján Jónsson.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.