Dagur - 24.06.1959, Blaðsíða 7

Dagur - 24.06.1959, Blaðsíða 7
Miðvikudagiiui 24. júní 1959 DAGUR Ýmis f íðindi úr nágrannabyggðum Laxárdal 19. júní. Það fór eins og margir áttu von á, að tíðin spilltist upp úr pásk- um, eftir mánaðar góðviðriskafla. Apríl kaldur og stormasamur með töluverðri snjókomu öðru hvoru. Fyrsta vikan af maí var einnig köld, með dálítilli snjó- komu. Frá 8. maí til mánaðar- loka var tíð eins og hún getur bezt verið. Með júní kólnaði strar. Hinn 4. var hiti við frost- mark að kvöldi, og alhvítt morg- uninn eftir. 7., 8. og 9. voru norð- norðvestan hríðar og oftast mjög hvasst. Mikill snjór kom. Lömb fennti og eitthvað fórst, en þó minna en vænta mátti. 16. fór svo að hríða aftur og var orðið alhvítt og vonzku veður úm kvöldið. 17. var vonzku veður og kom mikill snjór. í gær var él fram undir kvöld, snjókoman Vernharður Þorsteinss. kennari andaðist 19. þ. m., 74 ára að aldri. — Hann verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju í dag, 24. júní. Mótatimbur til sölu l"x6" og l"x8" að breidd, einnig uppistöður. Timbr- ið er notað, en eftir atvik- um gott, og selst með tölu- verðum afslætti. Upplýsing- ar í Vanabyggð 3, Akureyri. Höfum fengið mjög glæsilegt úrval af simdbolum Verzlunin Ásbyrgi Takið effir! HERRAFRAKKARMR hálfsíðu, komnir aftur. KLÆÐAVERZLUN SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR H.F. MUNIÐ skósöluna í Verzlunarmannahúsinu Gránufélagsgötu 9. Gúmmístígvél karla og kvenna, hentug í síldina. Hood laxveiðistígvél Hood vinnuvettlingar Hvannbergsbræður ekki mikil, en hvasst og frost í nótt. Menn sem vel muna veður- far í 65—70 ár, fullyrða, að tvö svona vond hret, með aðeins viku millibili, hafi ekki komið á þessu árabili. Og síðan 1924 hefur ekk- ert svona langstætt hret, sem annað þetta, komið í júní. Komið er að kvöldi og stórir skaflar enn á láglendi, og Hvítafell og Þor- gerðarfjall, sem um vetur. Þar sem bezt var orðið sprottið mun gras vera stórskemmt. Sprettuhorfur voru óvenju góðar í maílok og vonuðu margir að heyskapur hæfist snemma, en nú hefur komið strik í reikning- inn. Sauðburður gekk ágætlega hjá flestum, en heldur mun hafa verið með minna móti tvílembt, en lambahöld góð og fyrr sleppt en mörg undanfarin vor, og fóð- ureyðsla um sauðburðinn með minnsta móti. En fyrningar þó miklu minni en átt hefði að vera eftir þennan vetur og vor. Verið er að byggja eitt íbúðar- hús, nýbýli, og þrjár hlöður. — Jarðabætur töluvert miklar. Lít- ið hefur veiðzt í Laxá. Engin minkagreni hafa fundizt hér í dalnum, en eitt á Prest- hvamsdal, og unnust 7 dýr. — Einn karlminkur vannst í Kast- hvammsheiði. Eitt greni hefur unnizt, og hæfði Þórður í Ár- hvammi bæði dýrin á klukku- tíma. Fyrir nokkru var Þórður fenginn út í Reykjahverfi til að reyna við tófur, sem búnar voru að flytja sig úr greni, sem búið var að liggja á. Hann hæfði bæði dýrin sömu nóttina. Þess má geta að Þórður hefur hund, sem sækir tófuhvolpa inn í grenin. 'MIIIIIIMIIIIIIIIIII IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIlMi NÝJA - BIÓ Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 = í kvöld og næstu kvöld: § Wronski ! höfuðsmaður | - njósnari í Berlín - j Ævintýraleg og geysispenn- 1 an'di, ný, þýzk njósnamynd 1 um stærstu viðburði siðustu 1 áranna fyrir seinni heims- I styrjöldina. 1 Aðalhlutverk leika: | Willy Birget, § Elisabeth Flinckenschildt, 1 Antje Weisberger, i Ilse Steppat. i Bönnuð innan 14 ára. i >I|MMMMMMMMI illllllMMMMMIMIMIMMI 6X£TTlS&OTV 8 N YTT lllllllllllllllllllllllMIIIIMIIIIItMlllllfllllllltllIlllllllltlil, BORGARBfÓ SÍMII500 Mynd vikunnar: DÓTTIR RÓMAR | Stórkostleg ítölsk mynd ur lífi j gleðikonunnar. — Sagan hefur i komið út á íslenzku. Danskur j texti. Aðalhlutverk: Gina Lollobrigida, Daniel Gelin. Myndin er bönnuð börnum. IIIIIIMMMItMIMIMMIM. ATVINNA OSKAST Stúlka vön afgreiðslu- störfum óskar eftir atvinnu í sumar. Afgr. vísar á. Kaupakona óskast Uppl. gefur Vinnumiðlun- arskrifstofa Akureyrar, sími 1169. Herbergi og eldhús Stúlka, sem vinnur úti, ósk- ar eftir góðri stofu og eld- húsi. — Afsrr. vísar 'á. D Rún 59596246 — Kjörf.: D Rún 59596247 — Frl.: H. & V.: I. O. G. T. Sameiginlegan fund halda stúkurnar á Akureyri fimmtudaginn 25. þ. m. kl. 8.30 e. h. í kirkjukapellunni. Fundar- efni: Vígsla nýliða. Sagðar frétt- ir af Stórstúkuþingi. Myndir til sýnis frá komu Hátemplars. — Eftir fund verður farið yfir í Minningarlund Árna Jóhanns- sonar og konu hans. Mætið vel og stundvísl. Æðstutemplarar. Frá Sundlaug Akurcyrar Sund- námskeið barna bófst í gær. — Ásdís Karlsdóttir, íþróttakennari, annast kvenna- tímana á fimmtudögum. Tilvalið tækifæri fyrir konur að læra sund. Gufubað kvenna opið sömu daga og kennt er. Slysavarnakonur, Akureyri, fara í skemmtiferð 11. eða 18. júlí, ef næg þátttaka fæst. Farið verður að Bjarkarlundi á Barða- strönd. Upplýsingar í síma 1261 og 1247. Áskriftarlisti í Markað- Matráðskona óskast að barnaheimilinu Ástjörn yfir júlí og ágúst. Má hafa með sér dreng. Uppl. i sima 1050. Jeppi til sölu Teppi með stálhúsi cg í góðu lagi til sölu. Brynjólfur Sigtryggsson, Krossanesi, sími 02. Hjónaefni. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Björg Sveinsdóttir, Bandagerði, og Sverrir Runólfsson, stúdent, Brekku, Þykkvabæ, Rangár- vallasýslu. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guði-íður Stefánsdóttir, Akureyri, og Haf- steinn Jóhannesson, Hauganesi. Hjónaefni. Þann 20. júní opin- beruðu trúlofun sína á Akureyri ungfrú Ingibjörg Sigurðardóttir, hárgreiðsiukona, Þingvallastræti 18, og Hallgrímur Skaftason skipasmiður, .Norðurgötu 53. — Þann 17. júní sl. opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigríður Hann- esdóttir (J. Magnússonar, skóla- stjóra, og Þorsteinn Svörfuður Stefánsson, stúdent, frá Grund í Svarfaðardal. Hjúskapur. Laugardaginn 20. júní sl. voru gefin saman í hjóna band af sóknarprestinum í Grundarþingum ungfrú Friðdóra Sólrún Tryggvadóttir frá Ytra- Hóli í Eyjafirði og Sigurður Sig- urðsson bóndi á Ljótsstöðum í Vopnafirði. Jóhann Hallgrímsson, mat- sveinn, er 75 ára í dag, 24. júní. Hann er nú staddur að Vestur- götu 22 í Reykjavík. Útför Sverris Áskelssonar mál- arameistara fer fram frá Akra- neskirkju á morgun, fimmtudag. Lúðrasveit Akureyrar leikur á Ráðhústorgi fimmtudagskvöld- ið 25. júní kl. 8.30 e. h., ef veð- ur leyfir. Læknavakt. Miðvikudaginn 24. júní: Pétur Jónsson. — Fimmtu- daginn 25. júní: Erlendur Kon- ráðsson. — Föstudaginn 26. júní: Stefán Guðnason. Reiðhjól til sölu, fullkomin stærð og með gíraútbúnaði. — Uppl. á Ferðaskrifstofunni. KJOTBUÐ og útibúin. TIL SOLU sláttuvél sem tengjanleg er við flestar gerðir dráttar- véla. Flutt inn af SÍS. Stefán Júlíusson, Leifshúsum, Svalbarðsströnd. BILL Til sölu er fjögurra manna bíll, nýskoðaður og vel út- lítandi. Fæst með góðum greiðsluskilmálum. Uppl i sima 1627. Bíll til sölu fjögurra manna, smíðaár '47. Upplýsingar í Strand- götu 41 (kjallara). Gleraugu fundin Uppl. í síma 2473. TILKYNNING Við undirritaðir tilkynnum hér með, að við höfum selt þeim Stefáni Eiríkssyni og Gúðbjarti Snæbjörnssyni fyrirtæki okkar „Nýja-Efnalaugin", Lundargötu l', Ak- ureyri. Er rekstur efnalaugarinnar okkur því óviðkom- andi írá og með G. þessa niánaðar að telja. Akureyri, 23. júní 1959. Indriði Sigmundsson, Jón Scevaldsson. Það tilkynnist hér með, að við undirritaðir höfum keypt fyrirtækið „Nýja-Efnalaugin", Lundargötu 1, Akureyri, og rekum það framvegis á eigin ábyrgð. Skuldbinding- ar þess, sem stofnað hefir verið til fyrir 6. þ. m. eru okkur óviðkomandi. Akureyri, 23. júní 1959. Guðbjartur Snœbförnsson, Stefán Eiriksson. Bíll til sölu Nýuppgerður fjögurra manna bíll til sölu. Uppl. í Vélsmiðjunni Odda h.f. eftir kl. 5 e. h. Ensk múgavél til sölu Frímann Karlesson, Dvergstöðum, Eyjaf. Húseign til sölu Tilboð óskas-t í húseignina Tróðasund 10 A, Akureyri. Húsið er til sýnis næstu daga kl. 5-7 e. h. - Nánari upplýsingar gelur Ásgrímur Stefánsson, verksmiðju- stjóri, símar 1265 og 1445. SÍLVER CROSS Barnakerrur, með og án skýlis. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H. F.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.