Dagur - 31.07.1959, Side 7

Dagur - 31.07.1959, Side 7
IF’östudaginn 31. júlí 1959 DAGUR 7 - Þankar og þýðingar Framhald af 5. siðu. Viljið þér gjöra svo vel að segja herranum hérna fyrir neðan, að hann reyki svo mikið, að ég geti ekki sofið. Þá tók maðurinn í neðra rúminu pípuna úr munninum og sagði: — Þetta er Jönsson liúsameistari frá Emmabotla. Viljið þér gjöra svo vel að segja herranum olan við' mig, að hann hafi stjórnað landinu þannig, að ég hafi ekki getað solið í mörg ár! Olaf Poulsen (1849—1923), danskur leikari. Olaf Poulsen gekk eitt sinn inn á sviðið sem riddari lrá miðöldum og hóf eintal sitt: — Hestur minn stendur fyrir ut- an... Hann komst ekki lengra. Vand- ræðaþögn. Hvíslarinn gerði sitt bezta til þess að koma Icikaranum á sporið aftur, en það varð til einskis. Hann stóð þarna hinn ró- legasti og virtist ósnortinn af ástand inu. Að lokum sagði hann: — Það er að líkindum bezt að ég skreppi út sem snökkvast og athugi, livort klárinn er ekki þarna enn- þá! Hann kom aftur að vörmu spori og hélt áfrarn þar sem frá var horf- ið, cins og ekkert hefði í skorizt! Thorkild Rovsing (1862—1927), prófessor í skurðlækn- ingum við Kaupmannahafnar- háskóla. Prófessor Rovsing geltk stofugang á Ríkissjúkrahúsinu með liinn vcnjulega skara af kandídötúm og lijúkrunarkonum á hælum sér. — Afsakið, hr. -prófessor, sagði cinn kandídatanna. Má ég leiða athygli yðar að því,- -að þér eruð með hitamæli á bak við eyrað? — Guð minti góðuTy sagði pró- fessorinn, ltvað er þá orðið af penn- anum mínum? Eitt sinn skar Rovsing upp bóndakonu frá Fjóni við botnlanga bólgu. Á meðan konan svaf af deyíi- lyfjunum, kallaði hún hvað eftir annað: — Kysstu mig, Jcns, kysstu mig! Þegar konan var heilbrigð orðin og var að fara af sjúkrahúsinu, kvaddi hún prófessorinn, sem sagði við hana: — Líði yður nú sem bezt, og ég bið kærlega að heilsa Jens! — Nei, sagði konan glöð. Þekkir prófessorinn vinnumanninn okkar? James Whistler (1834—1903), bandarískur málari. í matarveizlu nokkurri lenti Mr. Whistler eitt sinn við borð and- spænis miðaldra manni, sem var sí- talandi. — Annars get ég sagt yður það, Mr. Whistler, sagði sá símalandi meðal annars, að ég gekk fram hjá húsinu yðar í gær. — Það er ég yður þakklátur fyrir, svaraði Mr. Wliistler. Kona nokkur gagnrýndi mjög Suður-Evrópubúa í áheyrn Whist- lers og sagði meðal antiars, að þessi nafntogaða kurteisi þeirra væri að- eins á yfirborðinu. — Já, en þér verðið að viður- kenna, sagði Wistler, að það er nú býsna þægilegt að hafa hana þar. — Ýmis tíðindi Framhald af 8. siðu. óður en það er slegið. Annars þarf ekki að kvarta yfir því að hey hafi hrakizt mjög mikið. Haganesvík 29. júlí. Heyskapur gengur sæmilega og útlit er fyrir mikinn heyfeng, því að sprettan er mikil. Nokkrir bændur munu vera búnir að hirða fyrri slátt. Unnið er að vegagerð frá Reykjarhóli og út undir Sandós með 2—3 jarðýtum og ræsi byggð. Sennilega verður þó ekki meira gert í sumar en að ýta upp veginum. Unnið er með tveim skurð- gröfum að landþurrkun í Holts- hreppi, en búizt er við að önnur skurðgrafan verði flutt hingað í Haganeshrepp áður en langt líð- ur. Umferð er gífurleg og sýnast flestra leiðir liggja til Siglufjarð- ar um þessar mundir, enda at- vinna þar alveg óvenjulega mikil við síldarsöltun og fleira. Bíll til sölu í Aðalstræti 13. Til sölu! Fjögra manna Moskvitch- bifreið frá 1955, í mjög góðu ásigkomulagi. Upp- lýsingar gefur Knud E. Hansen, Skjaldarvík. Akureyringar eru miklir ræðarar Róðrarmót íslands fór fram í Skerjafirði um síðustu helgi. — Keppt var í vegalengdum: 500, 1000 og 2000 metrum og ungling- ar kepptu í 1000 m. vegalengd. Róðrarklúbbur Æskulýðsfé- lags Akureyrarkirkju vann í þremur greinum af fjórum. —; Sveitina skipuðu: Knútur Val- mundsson, Jón Gíslason, Róbert Árnason, Stefán Árnason og Gísli Lórenzson (stýrimaður). — Þessi róðrarsveit hefur áður getið sér mikinn orðstír og virðist ekki í neinni afturför. •iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiuifn* = - BORGARBÍÓ SlMI 1 500 f Næsta mynd: | GULLNI FÁLKINN | (il Falco d’Oro). i | Bráðskemmtileg og spennandi 1 \ ný, ítölsk kvikmynd í litum og i | Kdi I ) j Þessi kvikmynd hefur alls i : staðar verið sýnd við mjög | j mikla aðsókn, enda óvenju i i skemmtileg og falleg. — Mynd j j sem allir ættu að sjá og allir | hafa ánægju af. | jAðalhlutverk: j Massimo Serato, Anna Maria Ferrero, i Nadia Grey. | ATH. Cinemascope-myndir i sýndar á mikið stækk j uðu tjaldi af nýjustu i j gerð. j 7u uiiiiiiiiin i iii iiiiiii ii ii ii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 11111111111111» MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMllt | NÝJA-BÍÓ j Aðgiingumiðasala opin frá 7—9 j SPORTBOLIR og SÓLFÖT barna. VERZL. DRÍFA SÍMI 1521 DÖMUR! Fyrir verzlunarmanna- helgina PEYSUR úr ull og bómull, BLÚSSUR, verð frá kr. 95,00. — SPORTBUXUR, köflóttar STUTTBUX- UR, margir litir. Hvergi meira úrval. VERZL. DRÍFA SÍMI 1521 Um helgina: BETLISTÚD I ENTÍNN -j (DER BETTELSTUDENT.) í Þýzk úrvals músikmynd í lit- i um, byggð á hinni frægu j cpcrcttu með sama nafni eftir i Carl Millöcker. sýndi þessa óperettu í vor við i fádæma undirtektir og góða j aðsókn. Aðalhlutverk: GERHARD RIEDMANN [ og WOLTRAUT HAAS. I Mlllllllllllllllll.......1111111111111.....11111111111 lllllllllll? Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju á sunnudaginn kemur, 2. ágúst, kl. 10.30 árdegis. Sálmar nr.: 143 — 384 — 144 — 351 — 648. — P. S. — Messað í Lög- mannshlíðarkirkju kl. 2 e. h. á sunnudaginn kemur, 2. ágúst. — Sálmar nr.: 534— 384 — 144 — 143 — 97. — P. S. ®Um aðra helgi (8. og 9. ágúst) verður farið í ferðalag um Skagafjörð á vegum Æskulýðsfélags Akureyrarkirkju og tekið þátt í móti í sumarbúð- unum á Löngumýri. — Yngri Dátttakendum einnig heirnil þátt- taka. Nánar í næsta blaði. Fundur. Vegna ónógrar fund- arsóknar á aðalfundi Veiðifélags Eyjafjarðarár, 26. júlí, til þess að ganga frá samþykktabreytingum, verður haldinn fundur að Laug- arborg 6. ágúst kl. 9 síðdegis, og þar gengið frá nauðsynlegum breytingum til samræmis við landslög. Sjálfsbjargarfélagar! Ókeypis sundtímar í sundlauginni á hverjum sunnudegi frá kl. 5—6 e. h. Nánari upplýsingar gefur Emil Andersen. Gjafir og áheit á Flateyjar- kirkju. — 1957: Jón H. kr. 500. — Guðríður Kr. kr. 200. — Jóh. Kr. 100. — Frá Reykjavík, N. N., kr. 150. — Sesselja Kr. kr. 130. — Jón Hólmg. kr. 100. — Björgvin P. kr. 200. — Sigurbj. S. kr. 200. — Flateyjarhreppur kr. 2000.00. — Samtals kr. 3.580.00. — 1958: Ævar H. kr. 500. — Aðalbj. H. kr. 500. — Jón Hólmg. kr. 600. — Guðríður Kr. kr. 400. — M.b. Pétur Jónsson kr, 300. — Hildur H. kr. 100. — Jóh. G. Jóh. kr. 100. — Bára Herm. kr. 50. — Hermann J. kr. 1.100. — Her- mann R. kr. 30. — Unnst. E. kr. 5. — Ásta H. kr. 30. — Elsa H. kr. 5. — Samtals kr. 3.720.00. — Hjartans þakkir. Sigurbjörn. Athugasemd í dagblaðinu Tímanum birtist igféih,' 18. þ.' ín. undjr fyrirsögn- inni ■Sáeðingatstöðvap leýsa náut- in af hólmi. Þar er lauslega rakin saga nautgripasæðinga hér á landi. í greininni segir að sæddar séu um þúsund kýr á ári frá sæðingarstöðinni á Grísabóli á Akureyri. Frá 1952 hefur tala þeirra kúa, sem sæddar eru á starfssvæði stöðvarinnar stöðugt vaxið og var 1958 á fjórða þús- und, og ennþá mun þeim fjölga á þessu ári, enda komið fyrir að sæddar hafa verið um og yfir 40 kýr á dag nú í sumar. — Kunna bændur vel að meta þau þægindi, sem þessu fyrirkomulagi eru samfara, svo og að eiga þess kost að fá sæði úr viðurkenndum kyn Hjúskapur. Þann 18. júlí voru gefin saman í hjónaband brúð- hjónin Auðbjörg María Sigur- steinsdóttir og Kristinn Jónas Steinsson húsasmiður. — Heim- ili Mýrarvegi 122, Akureyri. — Þann 25. júlí brúðhjónin Sigríður Dagmar Óskarsdóttir og Gunnar Þór Þórðarson, pípulagningar- nemi. Heimili Barmahlíð 37, Reykjavík. — Þann 25. júlí brúð- hjónin Guðný Kristjana Kjart- ansdóttir og Pétur Eggertsson, vélvirki. Heimili Hjaltareyrar- götu 1, Akureyri. — Þann 26. júlí brúðhjónin Kristín Guðrún Guðmundsdóttir og Sigtryggur Jón Helgason, gullsmiður, Skóla- stíg 3, Akureyri. Hjúskapur. Hinn 27. júní sl. gifti sóknarpuresturinn á Völlum Hrein Heiðmann Jósavinsson frá Auðnum í Öxnadal og Margréti Helgu Aðalsteinsdóttur frá Flögu í Hörgárdal. Ungu hjónin hafa reist bú á Auðnum. — Ennfrem- ur 2. júlí: Höskuld Bjarnason frá Hátúni á Árskógsströnd og Ingi- björgu Ólafsdóttur. Dánardægur. Hinn 25. júní sl. andaðist að heimili sínu, Litla- Koti á Upsaströnd, ekkjan Krist- in Jónfríður Gunnarsdóttir, 97 ára gömul, fædd 6. maí 1862. Var hún elzt allra íbúa Vallapresta- kalls. — Ennfremur er látin frú Valgerður Júlíusdóttir, kona Eiðs Sigurðssonar, fyrrverandi bónda á Ingvörum og víðar. Ferðafélag Akureyrar fer í Iíerðubreiðarlindir n.k. laugar- dag kl. 1.30. Ennþá nokkur sæti laus. Upplýsingar i Skóverzlun Lyngdals, sími 2399, og á skrif- stofu félagsins, simi 1402 kl. 8— 10 e. h. Umferðamálin. Hér í bænum er nú meira gert að því en áður, að merkja götur og gangstéttir vegna umferðarinnar, og er það þakkarvert. Umferðamenning- unni er þó i mörgu áfátt eftirsem áður og þarf ekki lengi að virða fyrir sér umferðina hér í bænum til að sjá það, að þörf er á meiri fræðslu um þau efni, og gildir það jafnt um stjórnendur öku- tækja og.gapgandi fólk. — Ólv- un-og qf hi'Sðtir'akstúr eru tíðast orsakir bifreiðaslysa • yfirleitt og segja þær orsakir einnig til sín hér hjá okkur. — Hér í blaðinu hefur oft. verið bent á umferða- viku, sem nokkra úrbót, hvað snertir almenna ^ þekkingu í venjulegri umferð og er minnt hér á hana einu sinni enn. Tvö sundmet sett á Akureyri nýlega Á sundmóti KA fyrir nokkru setti Rósa Pálsdóttir nýtt Akur- eyrarmet í 50 m. baksundi og synti húnu vegalengdina á 45,1 sek. Eldra metið, 46,2 sek., sett nú í vor, átti Rósa sjálf. Önnur í bótanautum. &VOLÐFERÐIR Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna efnir til kvöld- ferða þriðjudagskvöldið 4. ágúst og finnntudags- kvöldið 6. ágúst. Á þriðjudagskvöldið verður ek- ið t-il Dalvíkur og um Svarfaðardal, en á fimmtu- dagskvöldið verður ekið um Höfðahverfi og kom- ið við í Vaglaskógi. Öllum heimil þátttaka! Lagt verður af stað frá Ferðaskrifstofunni kl. 7.30 bæði kvöldin. — Fanniðar á kr. 30.00 verða seldir á skrifstofu verkalýðsfélaganna og á Ferðaskrif- stofunni. S t j ó r n i n. í öðru tímablaði nú fyrir skömmu var birt mynd og sagt frá tvíkelfdri kú og sagt að frem- ur sé sjaldgæft að kýr séu tvi- kelfdar. Hér um slóðir er slíkt ekki óalgengt, þótt ekki sé til hagsbóta, og nú sl. vor fæddust þríkelfingar hjá Óttari bónda Ketilssyni á Árbæ í Hrafnagils- hreppi. Voru það allt kvígur, frískar og fallegar, og lifa allar. Faðir þeirra er Skjöldur Reyk- dal, elzta naut sæðingarstöðvar- .innar. — H. J. keppninni varð Erla Möller, sem synti á 45,8 sek., einnig undir eldra mettímanum. Helga Har- aldsdóttir sigraði í 50 m. bringu- sundi á 42,4 sek., sem er einnig nýtt Akureyrarmet, hið eldra átti Ásta Pálsdóttir, 43,9 sek. — Árangur Helgu er hinn 3. bezti hérlendis í ár. Hreinn Pálsson vann 50 m. bringusundið á 40,6 sek., Eiríkur Ingvarsson og Óli Jóhannsson syntu 50 m. skrið- sund á 31,4 sek., Sigrún Vignis- dóttir vann telpnakeppni í 50 m. bringusundi á 47,5 sek.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.