Dagur - 04.09.1959, Blaðsíða 2

Dagur - 04.09.1959, Blaðsíða 2
2 D A G U R Föstudaginn 4. september 1959 Þökkum af alhug hluttekningu við andlát og jarðarför SVÖVU HEKMANNSDÓTTUR, Ytri-Varðgjá. Einnig þökkum við læknum og Starfsliði Líf- lækningadcildar Sjúkrahússins á Akureyri íyrir sérstaklcga góða hjúkrun í veikindum hennar. Tryggvi Jóhannsson, börn, tengdahörn og barnabörn. d> * 5 Minar innilegustu þakkir til allra vina og vanda- © 6 manna, sem heiðruðu mig d 95 ára ajmceli minu 30. -|= ágúst sl. með heimsóknum, gjöjum og d annan hdtt ® ® gerðu mér daginn ógleymanlegan. — Mœtti guð launa * ykkur að verðleikum. 1 JÓHANNA MAGNÚSDÓTTIR. | ? 4 TILBOÐ ÓSKAST í flutning á börnum að skólanum í Hrafnagilsskcla- .ln erfi, sem staðsettur er í Þinghúsi hreppsins, á tímabil- inu frá 25. sept. 1959 til 5. maí 1960. Leiðin sem þarf að fara daglega er Hvammur—Hrafnagil og Gilslbakki og Torfur— Hrafnagih Barnafjöldi er 6—8 á svæðinu ut- an og sunnan skólastaðarins. Æskilegt er að bifreiðin hafi drif á öllum lijólum. Tilboðin óskast send hið allra fyrsta og í síðasta lagi 20. sept. Semja ber við Sncebjörn Sigurðssov, Grund. Góðir Akureyringar! Á sunnudáginn kemur, hinn 6. september, er hinn árlegi Ijáröíl- unardagur, sem Sjállsbjargaríélög- unum um land allt var úthlutað. Þetta er hinn lyrsti rcglulegi Ijár- öílunardagur samtakanna, þar sent ekki er liðið nenia um Jrað bil ár síðan Jrau voru stoínuð. Sjálfsbjörg hér á Akureyri hefur áður leitað til bæjarbúa, og lengið frábærar und- irtektir. Nú er ]>að von mín og ósk, að bæjarbúar taki vel, enn sem fyrr, á móti þeirn sem koma til Jreirra og bjóða Jreinr blað og merki samtak- anna á sunnudaginn kemur. Oft er þörf, en nú er nauðsyn, ]>ar sem Sjállsbjörg hér á Akureyri hefur ráði/.t i mjög fjárfrekar fram- kvæmdir, ]>ar sem verið er að byggja félags- og vinnuheimili fyrir hina fötluðu hér á Akureyri. Það er því von, að félagið sé í mikilli fjárþörf, bæði er ]>að að það cr ungt að ár- um og fátækt að fjármunum. Akureyringar! Hjálpið hinum fötluðu til þess að byggja og koma á fót vinnuheim- ilinu og cflið félagssamtök þeirra méð því að kaupa blöð og merki samtaka þeirra á sunnudaginn kcniur. Þeir, sem vildu aðstoða við merkja- og blaðasiilu á sunnudag- inn kemur, geri svo vcl að snúa sér til Adolfs ngimarssonar, Eyrarvegi 2, sími 1933. Emil Andersen. Seljum í heildsölu effirtaldar vörur: Kindabjúgu Kálíabjúgu Yínerpylsur Berlínarpylsur Medisterpylsur Kjötbúðing Fiskbúðing Kjötfars Hakkað kjöt Blóðmör LifrarpylsU Rúllupylsa, sölt Rúllupylsa, reykt Kindavöðvi, reyktur Kindavöðvi, nýr Kindavöðvi, saltur Skinke Hamborgarhryggur Bacon Lifrarkæfa Kindakæfa N iðursuðuvörur: Kindakjöt heil- og hálfdósir Nautakjöt heil- og hálfdósir Vínerpylsur heil- og hálfdósir Bæjarabjúgu heil- og hálfdósir Svið hálfdósir Enn freraur annast Pylsugerðin heildsölu á eggjura, tómöt- wn, gúrkum, hvítkáli og gulróíum. PYLSUGERÐ JXýkomnir IIOLLENZKIR BARNAVAGNAR í toppklassa <á meðalverði. — Nýtízku pastellitir. — Mjög vandaður frágangur. — Sendast í póstkröiu á kr. 3200.00, hvert á land sem er. HEILDV. AMSTERDAM, REYKJAVÍK Pósthólf 1211. - Sími 23023. Ráðskonusfarf Ráðskonu vantar að Bifröst í haust. — Hátt kaup. — Upplýsingar á afgreiðslu Dags. Samvinnuskólinn. FLÓRU SMJÖR L í K I KOKOSSMJÖ R U? KÖKUFEITI SMJÖRLÍKISGERÐ KEA Simi 1720. FERDAMENN! Vér bjóðum yður [ijónustu vora scm fyrr! KARLMANNAFÖT STAKÍR JAKKAR STAKAR BUXUR TEPPI í bílinn SAUMASTOFA GEFJUNAR Ráðhústorgi 7 Sími 1347

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.