Dagur - 04.09.1959, Blaðsíða 5

Dagur - 04.09.1959, Blaðsíða 5
Föstudaginn 4. september 1959 D A G U R 5 H A U S T OKKAR ÁRLEGA HAUSTSALA HEFST MÁNUDAGINN 7. SEPTEMBER. Selt verður gallaður nærfatnaður, mikið af alls konar bátum, karlmannaf öt á kr. l.Oöö.oo settið, kuldaúlpur unglinga, barnavagnar á hálfvirði og margt fleira. Allir eiga erindi á haustsöluna. ATVINNA! Stúlka óskast til af- greiðslustarfa. IJTLI BARINN. Sími 1977. Tamilæknmgastofa mín verður lokuð til næstu mán- aðamóta. — Opnun auglýst síðar. Kurt Sonnenfeldt, tannlæknir. Auglýsingar eru góð þjónusta við viðskiptamenn og þær borga sig. Sími Dags er 1166. Atvinna óskast Ung, reglusöm stúlka óskar eftir atvinnu frá 1. október n. k. — Tilboð leggist inn á afgr. Dags, merkt: Atvinna. Fótstigin saumavél, með zig-zag fæti, óskast til kaups. — Tilboð leggist inn á afgr. Dags, merkt: Sauraa- vél. TIL SÖLU mjög nýlegur PLÖTU- SPILARI. (Þarf ekki sam- band við útvarp.) Afgr. vísar á. ítalska lagið á Iðunnarskónum gefur þeim léttan blæ. Slétt óg hamrað yfirleður gefur þeim léttan svip. Mýktin gerir þá þægilega sumarskó! Skoðið þá í næsfu skóbúð! Sjón er sögu ríkari.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.