Dagur - 09.09.1959, Blaðsíða 3

Dagur - 09.09.1959, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 9. september 1959 D A G UR 3 Móðir okkar og tengdamóðir, GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR, Stóra-Hamri, andaðist að heimili sínu sl. mánudag. Jarðarförin fer fram frá Munkaþverárkirkju laugardaginn 12. sept. næstk. kl. 2 eftir hádegi. Börn og tengdabörn. ■nBBGHHBtannKiKissinanHEmBHiHBnniiHHn Eiginmaður minn og faðir okkar ÓSKAR EINARSSON, sem lézt í Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar fimmtudaginn 3. september verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudag- inn 11. september kl. 2 e. h. Blóm og kranzar afbeðið, en þeir sem vildu minnast hins látna, er bent á félag lamaðra og fatlaðra, eða Sjúkrahús Akureyrar. Eiginkona og börn. Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður, okkar og tengdaföður ÞÓRHALLS ANTONSSONAR, Glerárgötu 18. Sérstaklega þökkum við læknum og starfsliði Lyflækningadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri ágæta umönnun. Gúðlaug Jónasdóttir, börn og tengdabörn. Okkar hjartans þakklæti sendum við öllum fjær og nær, sem á einn og annan hátt sýndu okkur samúð og vinarhug í þeirri sáru sorg okkar við andlát og jarðarför elsku litlu dóttur og systur, GUNNHILDAR GÍGJU, með blómum og‘minningarkortum. Sérstaklega þökkum við séra Pétri Sigurgeirssyni hans miklu og ógleymanlegu hjálp. Við biðjum guð að launa ykkur öllum. ..... . Hermína Marinósdóttir, Víglundur Arnljótsson og systkini hinnar látnu. I ' ' & i *- Hfart.'áfi's þákkir sendi ég œttingjum ogvinum fjar og « & nœr, scm glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og # skeytumá'Áttyíiðisafmœli mínu 1. september síðástl. <3 ® Guð lilessi ykkur. «- EGEDÍA JÓNSDÓTTIR, Akurbaklia, Grenivik. j- § mmv-'ivr™™"1 ý; Innilegqr þakkir fceri eg skyldfóíki og öðrum vinum. igj i minum, fyrir góðar óskir, hlý handtök, gjafir og skeyti ,t d 70 dra afmœli minu 5. september. © || Guð blessi ykkur öll. | SIGURÐUR STEFÁNSSON, Aðalstræti 17. t I I Þakka hjartanlega g]afir og hlýjar kveðjur d 60 dra % afmœli minu 12. ágúst síðastl. « <3 * ± <■ -!'*S'f33'i^í'©')'i!iS'©-i'^S'í3-i'i!iS'©s-i!'rS'©-i"StS'©3'i!íS'©->-*S'©->-i!iS'©-ri\,rS'©->"Sts-® I I I STEFÁN MAGNÚSSON, Lundargötu 3. •®'fs!i-i-S)'fs!í'{-£!'fs>'i-iS'fs!í'i-í)'S-tr'i-©'fsS'i-©'f^'i-©'fsli'{'fi('fs!c-'Wð'fsií-i-ð'fsi:-'(-í)'fsÞ'i- f ... ? & Innilegt pakklœti til allra þeirra er minntust mín d % í 95 dra afmœli minu 30. f. m. rneð heimsóknum, gjöfum f ? °S hlýjum handtökum. — Guð blessi ykkur öll. % | f | JÓHANNA MAGNÚSDÓTTIR. $ I f -i'itcS'©-i'i!iS'©-i'ii;-S'©.3'M'cS'©-i'írS'©-rii'rS'ÍÍW'*S'©W'i('rS'©3'i!C-S'©->-it'rS'©-i'í!'rS'ísW'iiiS'© HF.F KAUPANDA AÐ ÞRICGJA HERBERGJA ÍBÚÐ í nýlegu liúsi á Oddeyri. Til greina kemur íbúð í smíð- um, múrhúðuð að innan. — Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON, HDL. Simar 1459 og 1782. ATVINNA! Stúlka óskast til af greiðslustarfa. LITLI BARIN-N. Sími 1977. Barnakerra, nýleg, til sýnis og sölu í Glerárgötu 18. T enor saxophone, nýlegur, til sölu. Uppl. i sima 1201. Verzlunarmaður Ungur og reglusamur mað- ur óskast til afgreiðslustarfa í Borgarsölunni. Upplýsing- ar í sírna 1032. O. C. Thorarensen. SENDISVEIN vantar okkur 1. október. AKUREYRAR APÓTEK, sínti 1032. Til leigu, gegn húshjálp, 2 herbergi með eldunarplássi. Uppl. í síma 1432. íbúð óskast Vantar góða íbúð, 2—3 her- bergi og eldhús. — Aðeins tvær í heimili. Stefdn Reykjalin. lapönsk myndavél Til sölu mjög vönduð jap- önsk myndavél með inn- byggðum ljósmæli. — Flash | ö.' 11. meðfýlgjáhdi. Til sýn- is á gullsmiðaverkstæði Sig- tryggs og Eyjólfs. TIL SÖLU eru nokkrar 2ja til 5 her- bergja ÍBÚÐIR í bænum og lítið BÝLI rétt við bæ- inn. GUÐM. SKAFTASON hdl. Hafnarstr. 101. — Sími 1052. TIL SÖLU: I-IEYVAGN, MÚGAVÉL, JEPPAKERRA. Upplýsingar á vélaverkstæði Magnúsar Árnasonar. TIL SÖLU: Léreftspokar Strigapokar (hentugir undir kartöflur) VERZLUN JÓHANNESAR JÓNSSONAR Sími 2049 SJÁLFSBJÖRG AKUREYRI AÐALFUNDUR Sjálfsbjargar, Akureyri, verður hald- inn í kvöld (miðvikudaginn 9. sept.) í Túngötu 2, kl. 8.30 eftir hádegi. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. TÓNLISTARSKÓLINN Á AKUREYRI tekur til starfa 1. október n. k. Umsóknir um skólavist sendist skólastjóra, Jakob Tryggvasyni, Byggðavegi 101 A, sími 1653, fyrir 25. september. Eldri nemendur þurfa einnig að tilkynna um áfram- haldandi skólavist. TÓNLISTARBANDALAG AKUREYRAR. AT VIN N A Nokkrar stúlkur geta komizt að við Hraðfrysti hús Ú.A. um næstkomandi mánaðamót. Verkstjórinn. KJÖTSALA Úrvals dilkakjöt verður til sölu hjá okkur um mánaðamótin sept./okt. Saltað verður fyrir þá sem þess óska. Allt kjöt sent heim. — Þeir sem ætla að kaupa kjöt hjá okkur í haust eru vin- samlega beðnir að láta okkur vita sem allra fyrst hvað mikið magn þeir ætla að kaupa. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. FRÁ PÓSTSTOFUNNI Bréfberastarf er laust til umsóknar frá 1. október. Laun samkvæmt launalögum. — Umsóknir sendist póstmeist- ara fyrir 25. september. 2 sendisveina vantar á póststofuna frá 1. október. TIL SÖLU VÉLBÁTURINN KÁRI EA 44 12 lestir með 75 ha. GM-Dieselvél og Elac-dýptarmæli. Bátur og vél í góðu lagi. — Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON, HDL. Símar 1459 og 1782. AÐALFUNDUR Rœktunarsambands Saurbœjar- og Hrafnagilshrepps verður haldinn að Sólgarði sunnudaginn 13. september n. k. og byrjar kl. 2 e. h. Á DAGSKRÁ: • 1 W 1. Reikningar félagsins. 2. Önnur mál. 3. Kosinn stjórnarformaður til næstu 2 ára. STJÓRNIN. TIL SOLU Hefi til sölu lítið iðnfyrirtæki nú þegar. — Guðmundur Skaftason, hdl., Hafnarstræti 101, sími 1052.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.