Dagur - 09.09.1959, Blaðsíða 7

Dagur - 09.09.1959, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 9. september 1959 D AGUR 7 Vænlanlegt næsfu daga: KÁPUR - KJÓLAEFNI KJÓLAR og PILS MARKAÐURINN S í M I 12 6 1 TILKYNNING FRÁ S. N. E. Á þessn hausti verða seldar um 30 ungar kýr frá Búfjár- ræktarstöðinni í Lundi. — Kýrnar verða til sýnis mánu- daginn 14. scpt. á tímanum frá kl. 9 árdegis til kl. 16 síðdegis. Upplýsingar verða látnar í té unr hverja ein- staka kú. — Skriílegum kauptilboðum skal skilað sama dag þar á staðnum. Akureyri, 1. september 1959. STJÓRN S. N. E. ATVÍNNA! Stúlka óskast til afgreiðslu- staria. — Afgr. vísar á. íbúð til leigu Fjögra herbergja Jbúð til leigu. — Uppl. í síma 1608. Nýkojnið: " * * « Kanclíssykur r Avaxtasúpur Knorrsúpur -----Wela-súpur Bl. ávextir, þurrkaðir Citróeur Strie liesterkja EYRARBÚÐIN Eiðsvallagötu 18. Simi 1918. MAX-FACTOR seyrtivörur KREM, margar tegundir. STEINPÚÐUR VARALITIR VERZL. DRÍFA SIMI 1521 Lítið orgel til sölu með tækifærisverði. Uppl. i síma 1262. Notað mótatimbur til sölu, ca. 8000 fet. — Til sýnis í Ásabyggð 11 milli kl. 8 og 9 í kvöld. TÍL SÖLU Tvíbreiður dívan í Eyrarvegi 6. Atlas-Frostvökvinn er væetaelegur í eæstu viku. Viðskiptameee vorir og umboðsmeee eru góðfúslega beðeir að seeda paetaeir síear sem fyrst. Olíusöludeild SÍMAR 1700 OG 1860 NÝ SENDING vefrarkápur og úfpur VERZLUNIN SNÓT •■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIlllllllllllllllillllliiiillllillllllHHi,. NÝJA-BIÓ I Sími 1285. | Aðgöngumiðasala opin frá 7—0 i Mynd vikunnar: É | Blóðugar heedur | The killers loos.) t Ný, amerísk sakamálamynd, I 1 sem óhætt er að fullyrða að sé = i einhver sú mest spennandi, er i hér hefur sést lengi. sAðalhlutverk: i JOSEPH COTTEN. í RHONDA FLEMING. \ i Bönnuð innan 16 ára. j • ii kiiin111111111111111111111iiiiiiiii11111111111111111111111111111» -iiiiiiiiiiiiiiiiu 111111111111111111111111 ii iiiiiiiii n iiiiiiiiiini* BORGARBÍÓ sf MI 1500 j : Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 i Aðalmynd vikunnar: j I FRÁBÆR NEMANDI | ("Teacher’s Pet.) i Vel leikin og bráðskemmtileg : j ný amerísk kvikmynd í i i VISTA-VISION. jAðalhlutverk: i Clark Gable, | Doris Day, | i Gig Young. j I ATH. Myndin hefur hlotið hól i i í Reykjavíkurblöðun- j ! um. i vliuilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll* Necci-saumavél í skáp til sölu. Uppl. i síma 2077. Nýlegur barnavagn til sýnis og sölu í Kornvöruhúsi KEA. íbúð til sölu Þriggja herbergja íbúð, á góðurn stað í bænum. Er laus um 20. þ. m. Uppl. í sí'ma 1892. -------------------------- Nýlegur trillubátur til sölu. Uppl. í síma 1385. Véla- og raffækjasalan h.f. Strandgötu 6. Sími 1253 FLUOKESENT eldhúshringirnir NÝKOMNIR. Sama góða verðið. ELDAVÉLAR og BÖKUNAROFNAR frá Húsqvarna, nýkomið. Pantanir óskast sóttar sem fyrst annars selt öðrum. G Ó Ð U LJÓSAPERURNAR fáið pér hjá okkur. Véla- og raffækjasalan h.f. Strandgctu 6. Sími 1253 Kirkjan. Messað í Akureyiar- kirkju á sunnudaginn kemur kl. 10.30 ái'd. — Sálmar nr.: 471 — 196 — 113 — 222 — 443. — P. S. Möðruvellir í Hörgárdal. Áður auglýstur héi'aðsfundur verður haldinn sunnudaginn 13. sept. n.k. og hefst með guðsþjónustu kl. 2 e. h. — Séra Kristján Ró- bei-tsson predikar. Áheit á Akureyrarkirkju. 300 kr. frá ónefndum. — 200 kr. frá N. N. — 200 kr. frá N. N. — 100 frá Mrs. Hermann Jóhannsson U. S. A. Lelðrétíing. Eitt var rangt i blaðinu fyrir skömmu um bát Kjai'vals. Báturinn er gjöf frá skipstjóranum á Heklu, og leið- réttist það hér með. Frá UMSE. Sú breyting verð- ur á dagskrá héraðsmótsins, að íþi'ótlakeppnin, sem fram átti að fara n.k. föstudag, verður á íþróttavellinum á Akureyri fimmtudaginn 10. sept. kl. 19. — Keppt verður í sömu greinum og áður var frá greint í síðasta blaði. íbúð til sölu Þrjú herbergi og eldhús, bað og þvottahús (sérinn- gangur. Uppl. í sírna 1652. íbúð til sölu Nýbyggð fimm herbergja í- búðarhæð til sölu nú þegar við Löngumýri. — Sérinn- gangur, sérkynding, þvotta- luis á hæðinni. — Mjög hag- kvæm lán gætu e. t. v. hvílt á íbúðinni. — Upplýsingar gefur Hermann G. Jónsson, fulltrúi, og í síma 2107 eft- ir kl. 8 á kvöldin. íbúð til leigu Tvö herberoi, eldlnis, bað- héTbérgi og géýmsla frá 1. ekt. til 1. maí. Afnót af síma getur fylgt. — Upplýsingar í síma 2370 kl. 6—7 næstu daga. TIL SÖLU: ýta á Faimall A. Sigfús Árelíusson, Geldingsá. AÐALFUNDUR Skautafélags Akúreyrar verð- ur lialdinn í íþróttahúsinu nk. mánudagskvöld 14. þ. m., kl. 8 eftir hádegi. S t j ó r n i n. Vaníar aðstoðarstúlku á tannlækningastolu nú þegar. Upplýsingar á stolu minni kl. 2—4 næstu daga. Jóhann G. Benediktsson, tannlæknir. TIL SÖLU: Bólahilla og barnarúm með dýnu. — LTppl. í síma 1573. Systrabrúðkaup. Laugardaginn 5. sept. voru gefin saman í hjónaband á Möðruvöllum í Höi'gái'dal ungfrú Róslín Jó- hannesdóttir frá Neðri-Vind- heimum á Þelamörk og Árni Hermannsson, bóndi að Ytri- Bægisár — Ennfremur ungfrú Rannveig Jóhannesdóttir frá Neðri-Vindheimum og Hjörtur Vilhjálmsson, bifreiðastpjóri á Sauðái'króki. Frú Anna Sigurjónsdóttir, fyrr- verandi ljósmóðir, kona Ármanns Þorsteinssonai', Þvei'á í Oxnadal, átti sextugsafmæli 7. þ. m. — Þessari vinsælu og mei'ku konu var sýnd mai'gs konar sæmd í tilefni dagsins og mikill fjöldi gesta sótti þau hjónin heim þann dag. — Onnu vei'ður nánar getið síðar hér í blaðinu. Garðar Sigurgeirsson bóndi á Staðarhóli í Öngulsstaðahreppi varð sextugur sunnudaginn 6. þ. m. Fjöldi manns heimsótti hann og sýndi honum mai'gs konar vinsemd. Garðar byggði nýbýlið Staðarhól og hefur búið þar myndarbúi. TÍL SÖLU lítið snoturt STOFUBORÐ og RÚMFATASKÁPUR selzt ódýrt. Upplýsingar í síma 1161 milli kl. 7—8 í dag. Herbergi óskast til leigu sem næst Mennta- skólanum. — Upplýsingar í síma 1255. Fundarfél. Eyfirðinga Ef einhver veit, hvar fund- argerðabók Fundafélags Ey- litðinga er, þætti mér mjög vænt um að mér yæri gerður sá greiði að láta mig vita um það. Magnus H. Árnasön, Krónustöðum. . ■. ■1 y--.• ; / , y •.. . . ,• yfz ■ G A Ð D A V I R fæst lijá VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. Húsnæði 2—3 herbergi og eldbús ósk- ast til leigu fyrir 15. sept. Tilboð, merkt Reglusemi, leggist inn á afgr. Dags. Bifreið til sölu Moskwits, árgerð 1959, lítið keyrður, til sölu. Símar 1407 og 1514. ÚTLENDAR SÁPUR, margar tegundir. BARNANÁTTFÖT, allar stærðir. Verzlunin Ásbyró

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.