Dagur - 19.09.1959, Blaðsíða 1

Dagur - 19.09.1959, Blaðsíða 1
Fylgizt með því sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. AGUB DAGUR kemur næst út miðviku- daginn 23. september. XLII. árg. Akureyri, laugardaginn 19. september 1959 49. tbl. ÆTLAR RIKÍSSTJÓRNÍN AÐ L0GBÍNBA Sex manna neínd írá framleið- endum og neytendum seraur á hverju hausti um verðlagsgrund- völl landbúnaðarvara. Fulltrúar neytenda eru 3, þar af 1 frá AI- þýðusambandinu, 1 frá Sjómanna félagi Reykjavíkur og 1 frá Landssambandi iðnaðarmanna. i— Fulltrúar framleiðenda eru frá Stétarsambanti bænda. Fram- leiðsluráð landbúnaðarins ákveð- ur svo dreifingarkostnað og ann- ast endanlega verðskráningu. Samkomulag varð ekki í sex- mannanefndinni og hafa fulltrúar neytenda neitað frekari viðræð- um. Þegar blaðið fór í pressuna, um ki. 5 í gær, hcrmdu óstaðfestar fregnir, að ríkisstjórnin mundi gefa út bráðabirgðalög um af- urðaverðið í síað þess að láia lögboðinn gerðardóm skera úr ágrciningnum, og svíkja bændur þannig um löglega málsmeðferð. Ef svo verður, jafngildir það því, að fella niður Framleiðsluráðið og trúlega mun Alþýðuflokks- stjórninni hugleiknara að ganga á rétt bændastéttarinnar en neytendanna í bæjunum, sam- kvæmt fyrri aðgerðum. Ef svo fer, virðist hlutur bændanna vera ólíkur því, sem aðrar stéttir búa við. Bændum eru skömmruð launin af ríkisvaldinu, en aðrar stéttir segja upp samhingum sín- um með óvefengdum rétti. r ¦ ¦ I OLÆÐI í gærmorgun sáu vegfarendur, sem leið áttu um Hafnarstræti, Ijót verksummerki. Brotnar voru tvær stórar rúður í verzlunar- glugga Vísis. Steinhnullungarnir lágu inni í búðinni og hafði þeim verið kastað í gluggana. Ennfremur var gluggi brotinn í Litlabarnum. Samkvæmt frásögn lögregl- unnar voru þetta verk ölóðs unglings í bænum. Unglingur þessi Vár af hinu veiká kyni. Bæiiduin verði tryggí fullt grundvallarverð fyrir afurðir búanna Á aöalfundi Stéttarsambands bænda, sem að þessu sinni var haldinn að Bjarkarlundi fyrr í þessum mánuði, voru ýmsar merkar samþykktir gerðar og fara nokkrar þeirra hér á eftir. Um verðlagsmál. „Aðalfundur Stéttarsambands bænda, haldinn í Bjarkarlundi 6. og 7. september, telur það höfuS- atriði, að bændum verði tryggt fullt grundvallarverð. Skorar fundurinn því á stjórn Stéttar- Það kom til Sauðárkróks síðastliðinn sunnudag og filaut nafnið Skagfirðingur SK 1 Fréttaritari Dags á Sauðár- króki, Guðjón Ingimundarson bæjarfulltrúi, hefur seat blaðinu eftirfarandi í tilefni af ksmu hins nýja togskips þangað, skíifaS: 13. september sl. „í dag er hér hið berzta veður, bjart og hiýtt. Hlýjasti dagurinn um langt skeið og bezti þurrkur- inn, sem komið hefar í -margar vikur. Á annan veg var einplg bjart yfir bæjarbúum. Von "íar á nýju skipi til bæjarins. Eíbs hinna austur-þýzku fiskiskipa. Bftir að hafa fengið eðliiega tollafgreiðslu fram á höfninni, renndi hið nýja skip, sem hlotið hefur- nafnið Skagfirðingur SK 1, upp að hafnargarðinum kl. 7.30 síSd., fánum skreyrt. Formaður félagsstjórnar, Árni Þorbjörns- son, bauð skip og skipshöfn vel- komna til staðarins með ávarpi, -og bæ^arbúar fögnuðu komu þess með þvi að fjölmenna á hafnar- garðinn og um borð í skipinu, er það hafði lagzt að landi. Skipið er 250 rúmlestir, smíðað í Austur-Þýzkalandi. Aðalaflvél þess er 800 ha. vestur-þýzk Mannheim dieselvél og gengur skipið 12 mílur. Það er vel búið öllum öryggis- og siglingatækj- um og hið fallegasta skip., Eigandi þess er samnefnt hluta félag, sem að standajiskvinnslu- stöðvar bæjarins, Fiskiver Sauð- árkróks h.f. og Fiskiðja Sauðár- króks h.f., svo og Sauðárkróks- kaupstaður. Skipstjóri er Grettir Jósefsson, 1. stýrimaður Jóhann Adolfsson og 1. vélstjóri Guðmundur Jón- asson. Á skipinu verður 14 manna áhöfn og mun það fara. á togveiðar strax og það heifur ver- ið búið til veiða, eða innan fárra daga. Miklar vonir eru bundnar við skipið og þess vænst að það eigi eftir að færa björg í bú og veita frystihúsum bæjarins verkefni handa starfandi höndum bæjar- búa. Skipi og útgerð þess fylgja góðar^ óskir allra Sauðárkróks- búa." Ljósmyndina af skipinu tók Stefán B. Pedersen, sambandsins og framleiðsluráð að gæta þess við verðlagningu í haust, að þessu marki verði náð." „Að gefnu tilefni frá sl. vetri lýsir fundurinn yfir því, að hann treystir framleiðsluráði landbúnaðarins að standa vel á verði fyrir hönd bændastéttar- innar um það, að ráðstafanir þær, sem gerðar kunna að veroa í efnahagsmáium þjóðar- innar komi ckki harðar niður á bændastéttinni en öðrum stétt- um." Fiskirækt. „Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1959 skorar á ríkisstjórn- ina að leggja fram ríflegt fé til fiskiræktar í ám og vötnum. Jafn framt leggur fundurinn áherzlu á að unnið sé ötullega að því að rannsaka lífsskilyrði fyrir fiska í ám og vötnum og veiðimála- stjórninni séð fyrir nægu starfsfé til þess." Markaðsmál. „Þar sem aukin sauðfjárrækt hlýtur að byggjast á erlendum mörkuðum vísar fundurinn til fyrri samþykkta og treystir því að framleiðsluráðið og SÍS sýni stöðuga árvekni um að leita nýrra leiða í markaðsmálum og auglýsingastarfsemi." VerðlagsgrundvöIIúr. „Aðalfundur Stéttarsambands bænda Ieggur áherzlu á, að stjórn sambandsins fylgi eftir kröfu verSlagsnefndar um hækkun á verðlagsgrundvelli landbúnaðar- vara fyrir árið 1959—1960 til sam ræmis við hækkun á ýmsum lið- um rekstrarkostnaðar og hækk- aðs grunnkaups frá samningu fyrri verðlagsgrundvallar. Gerir fundurinn kröfu til þess að til viðbótar þessu verði við- haldskostnaSur véla hækkaður í verðlagsgrundvellinum, þar sem vélum fjölgar árlega og vélar verða miklu viðhaldsfrekari eftir því sem þær eldast. Þá telur fundurinn óhjákvæmi- legt að bændur fái leiðréttingu vegna þess, að niðurgreiðsla rík- issjóðs á verði landbúnaðarvara er komin niður fyrir grund- vallarverS. Mismunur þessi er miðaður við neyzlu þá á þessum vörum, sem tekinn er í vísitölu framfærslukostnaðai', verSi talinn bændum til frádráttar í tekjum við gerð grundvallarins. Einnig telur fundurinn nauðsyn á, að aðkeypt vinna í grundvellinum verð'i hækkuð með tilliti til þess, að fjölskylduvinna er oft vantalin í útgjöldum búsins, og nú er við- Pramhald a 1. aíðií.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.