Dagur - 23.09.1959, Blaðsíða 7

Dagur - 23.09.1959, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 23. sept. 1959 D AGUR 7 Lítið píanó óskast keypt Afgr. vísar á. Véla- og rafíækjasalan h.f. Strandgötu 6. Sími 1253 Alltaf eitthvað nýtt! Taustólar ; Tröppustólar Straubretti Brauðkassar, fyrir aflangar kökur, með skurðarfjöl Hringkökuform með smelltum botni, ný gerð Brauð og grænmetis- hnífar Hitakörmur Blaðagrindur með borði Yfir 40 gerðir af -FERUM ávallt fyrirliggjandi. Véla- og raffækjasálan h.f. Strandgötu 6. Sími 1253 Fyrir skólafólk: Skrifborð Skrifborðsstólar Bókaskápar Bókáhiílur * Rámfataskápar Klæðaskápar Stofuskápar Kommóður r Utvarpsborð Sófaborð Saumaborð Plötuspilaraskápar Dívanar Dívanteppi Gólfteppi Bréfakörfur Blaðagrindur o. m. fl. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. Hafnarstreeli 106. Sími 1491. BORGARBlÓ S f M I 1 5 0 0 I í Aðgönguniiðasala opin frá 7—9 1 | Myndir vikunnar: Þrjár þjófskar frænkur í íMein Tante — Deine Tante.) 1 1 Sprenghlægileg ný, þýzk i i gamanmynd í litum og | : „Frænku-Charleys“-stíI. § | Fjallar um þrjá karlmenn, \ I sem klæðast kvenfötum og I I gerast inribrotsþjófar. | Danskur texti. §Aðalhlutverk-: i | Theo Lingen, : | Hans Moser, Georg Thomalla. I | Bönnuð yngri en 16 ára. i ! Einn komst undan | 1 (The one that got away.) | 1 Sannsöguleg kvikmynd um i i einn ævintýralegasta atburð E i síðustu heimsstyrjaldar. \ lAðalhlutverk: Hardy Kruger, CoIIin Cordors, i Michael Goodliff. \ I Sjáið myndina um stríðsfang- i i ann, sem liafði heppnina með i | sér, og gerði síðan grín að i i brezku herstjórninni. | *li\lllimtllllMMMMMIItllMMMMMMIIIMMIIIMMMIMIIMIIl7 •■IMlmMMMMMMMMMMlÍMtlMMMMMMMMMMMMMMMHM- NÝJA-BÍÓ i Sími 1285. i Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 | f kvöld kl. 9 ! Lemmy lemur frá sér | E Frönsk-amerísk sakamála- [ | mynd, sem vakið hefur j i geysi-athygli og farið j i sigurför . um allan i lieim. I i Aðalhlutverk hinn óviðjafn- j I legi EDDIE CONSTANTINE. j i .Bömíuð innsjá ?L6 ára. i .* ’i? 1 f> ) ■ næsta mynd: I M0GAMB0 i Spennandi, amerísk kvikmynd j tekin í Afríku. ÍAðalhlutverk: Glark Gable, i Ava Gardner, | Grace Kelly. • ■l|HIUUl)llMllllMMIIIIIIIIIMIIMMIIIIIIMIIMIMMIIIIIIIlÍ Kvenskór Fjórar nýjar tegundir, nreð fylltum hælum og háum hælum. Hvannbergsbræður Svartar tungubomsur, fyrir lága hæla. Draplitar og brúnar fyrir kvart liæla. Hvannbergsbræður Þormóður Sveinsson Framhald af 4. síðu. burði liðins tíma, en slíkt hefur meii-a og minna tekið huga hans allt frá bernskudögum, er hann ólst upp fram í dölum Skaga- fjarðar í faðmi öræfanna. En nú á síðari árum er fjallagöngu- ferðum Þormóðs, af eðlilegum ástæðum, farið að fækka, en því meira mun hann verja frístund- um sínum við fræðimennsku og ritstörf. Margir spekingar og skáld hafa líkt lífi mannsins við fjallgöngu, og benda á í því sambandi, að því hærra sem menn ná upp í fjalls- hlíðar hins mannlega lífs, því fegurra útsýn geti að líta og því meira fái menn að skynja og skilja. Þormóður Sveinsson stendur í dag á sjónarhóli hins sjötuga manns og hefur náð all- mikilli hæð, þar sem hann mun njóta víðáttumikils útsýnis yfir lífið sjálft í fortíð og nútíð. Eg óska honum til hamingju með að hann hefur svo farsællega náð þessum sjónarhóli í lífi sínu og eg óska honum einnig til ham- ingju með gönguna, sem hann á fyrir höndum upp og áfram til ennþá meira og fegurra útsýnis er við mun taka af næstu hæðar- brún. í þrjátíu ár höfum við Þor- móður Sveinsson verið nánir sam starfsmenn, og eg færi honum hér með kærar þakkir mínar fyr- ir samfylgdina og samstarfið í öll þessi ár. í þrjátíu ár hefur Þormóður Sveinsson starfað af trúmennsku, dugnaði og hagsýni fyrir eyfirzka bændur. Fyrir þeirra hönd leyfi eg mér hér með á þessum tímamótum í ævi hans, að flytja honum irinilegar þakkir og árnaðaróskir. Og að lokum flyt eg honum innilegar þakkir frá starfsfólki Mjólkur- samlagsins, með hugheilum ham- ingjuóskum honum og fjölskyldu hans til handa. Akureyri, 22. september 1959. Jónas Kristjánsson. - Tónlistarmenn Framhald af S. siðu. sveit Moskvuborgar. Þess ma geta, að Politkóvski er eiginmað ur' ffðlusnillingsins Marine Jas hvíli, sem hingað kom í fyrra . vegum MÍR, en mörgum mun enn í fersku minni hinir glæsi- legu tónleikar hennar og dr. Páls ísólfssonar í Dómkirkjunni. Fjórði listamaðurinn í sendi nefndinni er Taísía Markúlova píanóleikari, fædd í Moskvu 1929. Hún hóf nám í píanóleik á barns- aldri, og lauk prófi frá tónlistar- háskólanum í Moskvu fyrir nokkrum árum. Hún hefur ferð azt víða um lönd, ýmist sem ein leikari eða undirleikari (konsert- meistari), og hvarvetna hlotið :gæta dóma. - Gerræði st jórnarinnar Framhald af 1. siðu. kjcsendur meðal bænda) vítir óhæfuverk ríkisstjórnarinnar og segist ætla að Hera fram frum varp á næsta Alþingi um að bændur fái fébætur fyrir sví- virðinguna og svikin. íbúð til leigu 2 til 3 herbergi og eldln'is til leigu til 14. maí. Afgr. vísar á. I. O. O. F. Rb. 2 109923814 I. O. O. F. — 1409258*4 Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar nr.: 240 — 336 — 355 — 353 og 582. — K. R. — Messað í Barnaskólanum í Glerárhverfi n.k. sunnudag kl. 5 e. h. Sálmar nr: 240 — 355 — 353 og 681. K. R. Hjálpræðisherinn. Laugardag- inn 26. þ .m. kl. 20.30: Þrjátíu og fimm ára afmælishátíð Heimilis- sambands Akureyrar. Allar kon- ur velkomnar. — sunnudaginn kl. 14: Sunnudagaskólinn. Kl. 16 er útisamkoma. Kl. 20.30: Hjálp- ræðissanikoma. Major og frú Nil- sen tala á þessum samkomum. — Allir hjartanlega velkomnir. Spilakvöld hjá Iðju. — Iðju- klúbburinn byrjar starfsemi sina föstudaginn 2. okt. n.k. Verður tilhögun svipuð og undanfarna vetur, að því breyttu, að nú verða veitt þrenn heildarverðlaun fyrir samanlagðan slagafjölda eftir 6 kvöld. Verður vandað mjög til heildarverðlaunanna og eins kvöldverðlauna, en ekki er hægt að auglýsa þau fyrr en í næstu viku. — Ollum er heimilt að vera með í klúbbnum í vetur, en þeir sem þess óska, láti eítirtalin vita um þátttöku sína Laufeyju Pálma dóttur, sími 1987, Eyvind Splith, Ingiberg Jóhanness. og Jón-Ingi- marsson, sími 1503. — Félagskort verða seld sem gilda fyrir 3 kvöld og kosta kr. 90 pr. mann. Fylgist með auglýsingum frá klúbbnum í næstu viku. — Stjórnin. Sundmeistaraniót Norðurlands verður háð í Sundlaug Akureyr- ar dagana 26. og 27. þ. m. Kepp- endur eru frá Olafsfirði/Sauðár- króki, Þór og KA á Akureyri. — Sundráð Akureyrar sér um mótið. Bifreið til sölu Ford Gonsul, smíðaár 1955, til sýnis n. k. fimmtudag og föstudag í Fróðasundi 3, kl. 7—10 e. h. — Sími 2068. Herbei'gi íil WgB. - á bezta stað í bænum. Afgr. vísar á. Hjúskapur. Þann 19. þ. m. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Jónína Snjólaug Hallgrímsdóttir og Stefán Ragnar Árnason, starfs maður á Gefjun. Heimili þeirra er í Baldursheimi, Glerárhverfi. Sameiginlegan fund' halda stúkurnar á Akui'eyri á morgun, fimmtudag, í kirkjukapellunni kl. 8.30 e. h. Vígsla nýliða. Mætið vel og stundvíslega. — Æðstu- templarar. Heilsuverndarstöð Akureyrar. Berklavarnir á þriðjudögum og föstudögum kl. 2—4 e. h. Bólu- setningar 1. mánudag hvers mán- aðar kl. 1—2 e. h. Aðalfundur Náttúrulækninga- félags Akureyrar verður haldinn miðvikudaginn 23. sept. n.k. kl. 20.30 að Geislagötu 5 (Lesstofu íslenzk-ameríska félagsins). Dag- ski'á samkvæmt félagslögum. — Eftir fundinn vex'ður kvikmynda- sýning. — Stjói'nin. Dodge Kariol, yfirbyggðui', er til sölu. — Skipti koma til greina. — Upplýsingar í síma 1647, kl. 6—8 e. h. P E Y S U R V HÁLSMÁLS PEYSURNAR kornnar, fyrir börn og unglinga. VERZL. DRÍFA SÍMI 1521 ILMVÖTN N Ý K O M I N : Kali Emir Tabu Verde Oro DiamaWNom < VERZL. DRÍFA SÍMI 1521 UTSALA Útsala hefst miðvikudaginn 23. þ. m. á ýmiss konar vörum verzlunarinnar. — Mikill afsláttur. — KomiÖ og gerid gód og liagkvccm kaup. Verzlun Þóru Eggertsdóttur Strandgöiu 21. — Simi 1030. SLÁTURSALA KEA suna Nýmalað rúgmjöl Rcynslan hefur sannað að bezta síátrið er úr nýmöluðu rúgmjöli. — Fæst í VÖRUHÚSINU h.f. - SPORTBOLIR 4 stærðir margir Iitir Verðið er KR. 17.00 VÖRUHÚSIÐ H.F.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.